Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Blaðsíða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Rýmingarsalan heldur áfram, mikið
úrval af lömpum og öðrum ljósabún-
aði, einnig til sölu eldavél, sem ný,
búðarb., skrifb., verkstæðisborð með
skúffum, hansahillur, skápur og fleira.
Ljósabær, Laugavegi 64, s. 15220.
Nýlegt þrekhjól með róðrastýri til sölu.
Uppl. í síma 38248.
Djúpslökun. Vísindalega viðurkennd
slökunartónlist sem hefur sjálfkrafa
slökun í för með sér, snældan er
hönnuð eftir nýjustu rannsóknum í
sjálfs-dáleiðslu. Verð kr. 645, sendum
í póstkröfu um allt land. Sími 622305.
OFFITA - REYKINGAR. Nálastungu-
eyrnalokkurinn er að verða uppseld-
ur, tekur fyrir matar- og/eða
reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323.
Opið laugard. 10-16.
Græna línan - lílræn húðrækt. Marja
Entrich, alhliða lífrænar húðvörur,
fæðubótarefni og vítamín. Ofnæmis-
og árangursábyrgð. Engar dýratil-
raunir, innihaldslýsing. Nýtt skart-
gripaúrv. Greiðsluk. Póstkr. Græna
línan, Týsgötu. Opið frá kl. 13-18 og
frá kl. 10 á laugard. S. 91-622820.
Sturtubotn (hvítur) og hitablásari til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 41178
og 41241.
Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar-
efnaskortur getur verið orsökin.
Höfum næringarefnakúra. Reynið
vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn-
arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur.
Húsbyggjendur - húseigendur! Smíðum
útihurðir, svala- og bílskúrshurðir,
einnig glugga, opnanleg fög, sólbekki
o.fl. Trésmiðja Sigurðar, Bröttu-
brekku 4, s. 42533.
Sóluð dekk, sanngjarnt verð. Póst-
kröfuþjónusta. Umfelganir, jafnvæg-
isstillingar. Hjólbarðaverkstæði
Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833.
Smíða eldhúsinnréttingar, baðinnrét.t-
ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18
og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Sem nýr Gartland pizzuofn og vel með
farin Taylor shakevél til sölu. Uppl. í
síma 99-1356 (Stefán).
QPNUNARTÍMI
Virka daga kl. S-22,
SMÁAUGLÝSINGA: —5TÍ,Ki
★ Afsöl og sölutilkynningar bifreiða.
★ Húsaleigusamningar (löggiltir).
★ Tekið á móti skriflegum tilboðum.
ATHUGIÐ!
Ef auglýsing á að birtast í helgarblaði
þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 á
föstudögum.
KREDITKORTAÞJONUSTA
Þú hringír - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið.
~r
E
EUROCARO
SIMINN ER 2Z022.
SMÁAUGLÝSINGA-
ÞJÚNUSTA:
Við viljum vekja athygli á ao þú getur látið
okkur sjá um að svara fyrir þig simanum.
Við tökum á móti upplýsingum og þú getur
síðan farið yfir þær í góðum tómi.
Þj ónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við alira hæfi.
H
F
Gljúfraseli 6
109 Reykjavík
sími 91-73747
nafnnr. 4080-6636.
| HÚSEIGENDUR VERKTAKAR
Tökum að okkur hyar sem er á landinu
■ steypusögun, malbikssögun,
kjarnaborun, múrbrot og fleygun
j Loftpressa - rafmagnsfleygar
Þrifaleg umgengni
góðar vélar - vanir menn
STEINSTEYPUSÖGUN
OG KJARNABORUN
Efstalandi 12, 108 Reykjavík
Jón Helgason, sími 83610.
Verkpantanir í síma 681228,
verkstjóri hs. 12309.
BROTAFL
Múrfarot - Steypusögun
Kjamabonm
° Alhliða múrbrot og fleygun.
o Raufarsðgun — Malbikssögun.
o Kjarnaborun fyrir öllum lögnurn.
o Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
o Þrifaleg umgengnl.
° Nýjar vélar — vanir menn.
o Fljót og góö þjónusta.
. Upplýsingar allan sólarhrlnginn
iaima 687360.
BRAUÐSTOFA
Áslaugar
BUÐARGERÐI 7.
Sími 84244.
Smurt brauð, snittur,
kokkteilsnittur, brauðtertur.
FLJÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA.
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
I ALLT MÚRBROT*
HÁÞRÝSTIÞVOTTURÍ
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
Flísasögun og borun
it Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGA
E
■■■■■
V/SA
WBWW
Kjarnaborun — loftpressur
steypusögun — fleygun
skotholaborun — múrbrot
Hvar og hvenær sem er.
Reyndir menn, þrifaleg umgengni.
Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga
símar 651132 og 54491.
KJARNABORUN SF.
Seljum og leigjum
Álvinnupallar á hjólum
Stálvinnupallar
Álstigar - áltröppur
Loftastoðir
Monile—gólfefni
Sanitile-málning
Vulkem-kitti
Pallar hf.
Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020.
MURBROT
FLEYGUN
BORUN
Til leigu traktors-
pressa meömanni
í öll verk.
Góð starfsreynsla.
Arngrímur
Arngrímsson,
sími 17601.
“FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
■KxA leika-
^'y W&*
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
, ÞMLEKA - LEKAVANDAMÁL
Gerum við öll flöt þök.
Þéttum svalir og svalagólf.
Skiptum um gler í gluggum.
Leggjum flotsteypu í gólf.
ÞETTING HF. AMða viöhaldsþj ónusta fyrir húseigendur.
S. 52723 og 54766. - Fagmenn vinna verkin.
LOFTPRESSUR - STEINSAGIR
Leigjum út loftpressur. Sparið pening, brjótið sjálf.
Tökum að okkur alls konar brot, losun ó grjóti og klöpp
innanhúss er sérgrein okkar.
Reynið viðskiptin. - Sími 12727.
Opið allan sólarhringinn.
VERKAFL HF.
JARÐVÉLAR SF.
VÉLALEIGA- NI\IR.4885-8112
Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg,
Dráttarbilar útvegumefni.svosem
Bröytgröfur fyllingarefni(grús),
Vörubilar gróðurmold og sand,
túnþökurog fleira.
Gerumfösttilboð.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 74122-673376
KJARNABORUN
Steypusögun
Múrbrot
Þín ánægja
— okkar hagur.
Leitið tilboða.
Simapan tanir allan sólarhringinn
Símar 77G38 og 82123
■ Hpulagiúr-hremsanir
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjariægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson.
43879.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155