Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1987. Iþróttir íslendingamir ekki með mestar tekjur? - Samkvæmt lista í nýjasta hefti v-þýska tímaritsins Stem • Brynjar Valdimarsson. Biynjar varð efstur að stigum - í stigamótum BSSÍ Brvnjar Valdimarsson varð sig- urvegari á stigamótum Billiard- sambands íslands en mótunum sex er nú lokið. Nú er það sem sagt ljóst hvaða sextán billiardmenn það verða sem berjast um íslands- meistaratitilinn í meistai-aflokki karla. Brj'njar hlaut samtals 124,6 stig en íslandsmeistarinn frá í fyrra, yiðar Viðarsson, hlaut 118,78 stig. Ásgeir Guðbjartsson varð þriðji með 100,91 stig. Aðrir, sem komust í slaginn um íslandsmeistaratitil- inn, voru þessir (stigatala í sviga): Arnar Richardsson (97,05), Kári Ragnarsson (93,59), Atli Már Bjarnason (76,29), Jakob Þórarins- son (52,82), Gunnar Júlíusson (52,44), Ágúst Ágústsson (47,00), Hafþór Sigurðsson (43,49). Börkur Sigurðsson (48,85), Bjarni Sigurðs- son (35.08), Fjölnir Þorgeirsson (29,78), 1’ómas Marteinsson (29,12), Sveinbjöm Hansson (21,41), Jón Þórðarson (20,76). •íslandsmótið í 1. og 2. flokki fer fram 11. og 12. apríl. 1. flokkur leikur á Billiardstofonni, Klappar- stíg, og 2. flokkur á Billiardstofú Hafnariljarðar. -SK NBA-úrslit Nokkrir leikir fóm fram í NBA- deildinni í körfúknattleik á mánudag. Orslit urðu sem hér seg- Pacers-Bullets 101-92 Mavericks-76ers ,.103400 Supersonics-Knicks...... 126-121 Pistons-Rockets 114-110 Jazz-Nuggets 122-113 Stórsigur Pólverja Pólverjar sigmðu Norðmenn, 4-1, í vináttulandsleik í Varsjá í gærkvöldi. I hálfleik var staðan 3-L Furtok, Krol, Urban og Prusik skomðu fyrir Pólverja en Sundby skoraði fyrir Norðmenn. Áhorf- endur vom 12 þúsund. -JKS Áhangendur íþrótta hafa lengi velt vöngum yfir launakjörum íþrótta- manna og spáð í hve háar launa- greiðslur þeir fá. Ósjaldan birtast töflur í erlendum blöðum sem sýna, sjaldnast þó með hárfínu móti, hverjar tekjur íþróttamanna em. í nýlegu hefti v-þýska tímaritsins Stem em birtir tveir slíkir listar. Ann- ar þeirra tekur aðeins mið af knatt- spymumönnum en hinn af íþrótta- mönnum án hliðsjónar af íþróttagrein þeirra. Er átt við tekjur á ársgmnd- velli. Knattspyrnumenn 1. Rudi Völler (W. Bremen)..19,8 2. Morten Olsen (Köln).......17 Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Amór Guðjohnsen færist hægt og bítandi nær fyrsta sætinu í einkunna- gjöf hins virta dagblaðs, Het Nieuws- bladt. Amór er nú aðeins þrem stigum á eftir efsta manninum, Guy van der Smissen, fyrirliða Standard Liege, en hann er með 45 stig. í 2. sæti er Guy Francois með 43 stig en Amór er síðan með 42 stig. Vandræði hjá Belgum Kristján Bembuig, DV, Belgíu: Það lítur ekki út fyrir að Guy Thys, landsliðsþjálfari Belgíu, verði fær um að stilla upp sterkasta liði Belga þegar þeir mæta Skotum í Evrópukeppninni 1. apríl. Thys mun ekki geta notast við Jan Ceulemans, fyrirliða Belga, sem er búinn að vera meiddur í þrjár vikur og hefúr ekki getað æft með liði sínu, Club Bmgge. Nico Claesen situr á bekknum hjá Tottenham og Thys segist ekki geta notast við leikmenn sem sitji á bekknum. Plessers fær sig ekki lausan frá Hamborgarliðinu og er félagið tilbúið að greiða eina milljón króna í sekt til belgíska landsliðsins til að þurfa ekki að láta hann lausan. Það stóð til að leikurinn færi fram á heimavelli Anderlecht en völlurinn lítur nú út eins og kartöflugarður svo að flytja varð leikinn til Bmgge. Ekki kom til greina að leika á Heyselvellin- um. -SMJ 3. Harald Schumacher (Köln)....15 4. Lothar Matthaus (Bayem)......14 5. Klaus Augenteiler (Bayern)...13 6. Klaus Allofs (Köln)..........10 7. OlafThon (Schalke)............9 8. Bum-Kun Cha (Leverkusen)......9 9. Uwe Rahn (Gladbach).........8,4 10. MathiasHerget(Uerdingen).....8 •Tölur em gefnar í milljónum ís- lenskra króna. • Nokkra athygli vekur að hvergi kemur fram nafn þeirra íslendinga er leika í V-Þýskalandi. í samtali við DV sagði Atli Eðvaldsson að slíkt væri eðlilegt. „Listar sem þessir em vart mark- tækir því þeir em nýir í hvert sinn sem þeir birtast, - jafnvel þótt þeir komi í blöðum á einum og sama-deginum,“ Eftir frammistöðu Arnórs um síð- ustu helgi vom lýsingarorðin ekki spömð um frammistöðu Amórs í belg- ísku blöðunum. „Lið helgarinnar var Anderlecht. Lozano er byrjaður að leika vel aftur en sá leikmaður sem óumdeilanlega er í besta formi núna hjá liðinu er Amór Guðjohnsen. Hann er á hraðri uppleið þessa mánuðina,“ segir blaðið Het Nieuwsbladt um Amór sem að sjálfsögðu var valinn í lið vikunnar en þann heiður hefur honum hlotnast fjórum sinnum frá áramótum. í keppninni um lið ársins í Belgíu er Lokeren efst með 406 stig, Mechelen er í 2. sæti með 404 stig og Anderlecht er síðan með 403 stig. Þessi stig em reiknuð þannig út að stig leikmanna em lögð saman. Landslið íslands í borðtennis tekur nú um næstu helgi þátt í 3. deild í Evrópukeppni landsliða en mótið fer fram á Jersey. Með íslandi keppa þar Portúgal, Jersey, Malta, Isle of Man og Jersey. íslenska liðið á nokkra möguleika á því að vinna sig upp í 2. deild en aðalandstæðingar okkar sagði Atli. „í raun em tölumar skáld- aðar og því sjaldnast nærri vemleika. Bæði geta þær verið ýktar ellegar of lágar. Hér í Þýskalandi liggja ekki frammi skattskrár og því er ekki unnt að setja niður marktækar tölur. Félög- in láta nefnilega ekkert uppi um kaupkjör leikmanna. Ég get þó bent á að kjör okkar gmndvallast ekki ein- vörðungu á föstum launum heldur bætast við ýmsar aukagreiðslur sem taka mið af gengi okkar í deildinni og af öðrum þáttum. Fyrir hvert unnið stig fáum við, svo að dæmi sé tekið, um 44 þúsund krónur. Annars má segja að hver unnin króna fari hálf í vasa leikmannsins því hinn hlutinn fer í pyngju skattstjóra eða í ríkiskass- ann.“ íþróttir almennt 1. Boris Becker (tennis)...440 2. Schockemöhle (hestaíþr.).220 3. Bemhard Langer (golf)....90 4. Steffi Graf (tennis).....60 5. Franz Beckenbauer (knsp.).40 6. K.H. Rumenigge (knsp.)...28 7. Bemd Schuster (knsp.)....28 8. C. Kohde-Kilsch (tennis).24 9. K.H. Förster (knsp.).....24 10. Pierre Littbarski (knsp.).22 • Hér er sömuleiðis miðað við milljón- ir íslenskra króna. -JÖG 8-liða ~i I úrslRin! ! í kvöld! I í kvöld fara fram fjórir leikir í I 8-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ. I I Digranesi leika Breiðablik og ■ I Valur kl. 20.00. ÍBV og Víkingar I leika í Vestmannaeyjum kl. | 20.00. í Laugardalshöll fara fram | ■ tveir leikir. Kl. 20.00 leika Fram > I og FH og strax á eftir Fylkir og I LStjaman. -JKS | m mmm mm mmm mmm mmm nJ verða Portúgalir. Lið Islands skipa Tómas Guðjónsson, KR, Gunnar Finnbjömsson, Eminum, Hilmar Konráðsson, Víkingi, og Ásta Ur- bancic, Eminum. Islenska liðið er þegar farið utan og dvelur í æftnga- búðum ásamt enska liðinu rétt fyrir utan London. -SMJ • Helgi Rafnsson Njarðvíkin; Guðni (til hægri) var stigahæstur KR-inga og hafa þar með tryggt sér þátttökurétt í fer fram í Seljaskóla í kvöld. - sagði Valur Ingimunc „Þetta var sveiflukennt framan af en við náðum okkur á strik undir lok leiks- ins. Það kom mér á óvart hve KR-ingar voru daufir í þessum leik. Ég er náttúr- lega mjög ánægður með að við skulum vera komnir í úrslitin. Ég hef trú á að Keflvíkingar komist í úrslitin á móti okkur. Það er meiri breidd í Keflavíkur- liðinu og það er erfiðara pð spila á móti ÍBK en Val,“ sagði Valur Ingimundar- son, þjálfari og leikmaður Njarðvíkinga, í samtali við DV eftir að lið hans hafði sigrað KR nokkuð aðveldlega, 71-89, í seinni leik liðanna í 4-liða úrslitum úr- valsdeildar í körfuknattleik í Iþróttahúsi Hagaskólans í gærkvöldi. Njarðvíking- ar unnu einnig fyrri leikinn og eru þar með komnir í úrslitin. I hálfleik var stað- an 35-40 Njarðvíkingum í vil. Andstæð- ingar þeirra verða annaðhvort Valur eða Keflavík en það kemur i ljós í kvöld þegar þau lið mætast í seinni leiknum. Njarðvíkingar skoruðu fyrstu körfuna í leiknum en svo varð fljótlega jafnt, 4-4. En síðan skildi leiðir og Njarðvík- ingar höfðu ávallt forystu. Um miðjan fyrri hálfleik var staðan 18-22 og hélst sá munur á liðunum fram að leikhléi. Njarðvíkingar mættu mjög ákyeðnir HANDBOLTI - HANDB0LTI Hin árlega firma- og félagakeppni íþróttafélags Hafn- arfjarðar í handknattleik verður haldin 11. og 12. apríl í íþróttahúsinu, Strandgötu, Hafnarfirði. Þetta er eina firmakeppnin í handknattleik á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Glæsileg verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sætið. Vinsam- legast tilkynnið þátttöku fyrir 3. apríl. Uppl. í símum 52365, 50390 og 53389, Andrés, og í síma 687755, Sigfús. ÍH-NEFNDIN ÍH-NEFNDIN Arnór í 3. sæti í einkunnagjöf - Het Nieuwsbladt í Belgíu -SMJ • Liö íslands skipa Gunnar Finnbjörnsson, Tómas Guðjónsson, Ásta Ur- bancic og Hilmar Konráðsson. Stefán Konráðsson, sem hér sést lengst til hægri á myndinni, var valinn í landsliðið en fékk hettusóttina og varð þvi að gefa sæti sitt eftir til Hilmars Konráðssonar. Með á myndinni er Hjálmar Aðal- steinsson, þjálfari liðsins. Borðtennislandsliðið til Jersey

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.