Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1987.
29-
Óska eftir manneskju til að koma heim
og gæta tveggja barna, 2ja ára og 6
ára, frá kl. 13—17, í apríl og maí. Uppl.
í síma 619085.
■ Tapað fimdið
Brúnt peningaveski með öllum skilríkj-
um tapaðist, líklega fyrir framan
Templarahöllina, föstud. 20.3. Einnig
tapaðist, blá vatteruð húfa og útprjón-
aðir fingravettlingar. Finnandi vin-
samlegast skili þessu til lögreglunnar.
■ Einkamál
Viltu hjálpa mér? Ég er 30 ára kona
og hef stundað kvennarannsóknir síð-
ustu ár. í kjölfar þeirrar umræðu, sem
orðið hefur um vændi á íslandi, vil
ég gjarnan komast í samband við kon-
ur sem hafa einhverja persónulega
reynslu af þessum málum. Farið er
með allar upplýsingar sem trúnaðar-
mál. Ef þú getur hjálpað mér og ert
tilbúin til þess að ræða um þína
reynslu sendu mér þá línu með uppl.
um hvernig ég get haft samband,
merkt „Reynsla okkar“, box 1752, 121
Reykjavík.
Ytir 1000 einhleypar stúlkur úti um all-
an heim vilja kynnast þér. Glæný
skrá. Fáðu uppl. strax í s. 618897 milli
16 og 20 eða Box 1498,121 Rvk. Fyllsta
trúnaði heitið. Kreditkortaþjónusta.
Ég er piltur á aldrinum 20 ára, hár og
grannur, dökkhærður með brún augu
og óska eftir að kynnast stúlku á aldr-
inum 19-23 ára. Svar sendist DV,
merkt „Einn feiminn".
30 ára, ungur maður, óskar eftir 18-30
ára stúlku sem ferðafélaga til Grikk-
lands og jafnvel fleiri landa í sumar.
Svar sendist DV, merkt „Ferðalag".
■ Kennsla
Verið vel klædd í sumar. Síðustu nám-
skeið vetrarins að hefjast. Aðeins 5
nemendur í hóp. Uppl. hjá Siggu í síma
17356 frá kl. 18-20. ATH. handavinnu-
kennari sér um kennsluna.
Kennum stærðfræði, bókfærslu, ísl.,
dönsku o.fl. Einkatímar og fámennir
hópar. Uppl. að Skúlagötu 61, 2. hæð,
kl. 17-19 og í s. 622474 kl. 21-23.
■ Spákonur
Spái í spil og bolla. Tímapantanir í
síma 13732. Stella.
■ Skernmtanir
Samkomuhaldarar, ATH. Leigjum út
samkomuhús til hvers kyns samkomu-
halds. Góðar aðstæður fyrir ættarmót,
tónleika, fundarhöld, árshátíðir o.fl.
Bókanir fyrir sumarið eru hafnar.
Félagsheimilið Logaland, Borgaríírði,
uppl. í síma 93-5139.
Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað-
inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við
fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs-
hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666.
■ Hremgemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingerningar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Hreingerningaþjónusta Guðbjarts.
Starfssvið almennar hreingerningar,
ræstingar og teppahreinsun. Geri föst
verðtilboð. Kreditkortaþjónusta.
Uppl. í síma 72773.
Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg
ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun,
teppa- og húsgagnahreinsun, há-
þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna.
Hreint hf„ Auðbrekku 8, sími 46088.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s.20888.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
■ Framtalsaöstoð
Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Birgir
Hermannsson viðskiptafr., Laugavegi
178, 2. hæð, s. 686268, kvölds. 688212.
■ Þjónusta
Opnunartími smáaugiýsingad. DV er:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Sprautmálum gömul og ný húsögn, inn-
réttingar, hurðir o.fl. Sækjum, send-
um, einnig trésmíðavinna, sérsmíði,
viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Ný-
smíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
Dyrasímaþjónusta. Lögum gamalt,
leggjum nýtt, raflagnir, uppsetning á
loftnetum, margra ára reynsla. Lög-
gildur rafvirkjameistari. S. 656778.
Ertu orðin leið(ur) á heimilisstörfun-
um? Ef svo er þá er ég til í að létta
undir með þér gegn hæfilegri greiðslu.
Uppl. í síma 11089 frá kl. 8-12.
Tækniverk. Getum bætt við okkur
verkefnum: nýbyggingum, viðgerðum.
Tökum einnig verk úti á landi. Uppl.
í síma 72273.
Múrverk, flisalagnir, steypur, viðgerðir.
Múrarameistarinn, sími 611672.
■ Lókamsrækt
Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðum
fermingarbörnum 10% afslátt, þægi-
legir bekkir með andlitsperum, mjög
góður árangur, sköffum sjampó og
krem. Ávallt kaffi á könnunni. Opið
alla daga, verið velkomin. Sími 79230.
Nudd- og snyrtistofan Lilja, Engihjalla
8, sími 46620. Við bjóðum upp á frá-
bært vöðvanudd, partanudd, sellolite-
nudd. Verið velkomin.
Heilsuræktin, 43332.
Nudd - Ljós - Eimbað.
Hrefna Markan íþróttakennari,
Þinghólsbraut 19, Kóp„ sími 43332.
Leikfimi og eróbikk. Uppl. í síma 15888
og 43323. Líf og þol. Orkulind, Braut-
arholti 22.
■ Ökukennsla
. i .............—.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86.
R-808. Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör. Sími 74923. Guðjón
Hansen.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Útvega próf-
gögn, hjálpa til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Ökukennarafélag islands auglýsir.
Elvar Höjgaard, s. 27171,
Galant 2000 GLS ’85.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Herbert Hauksson, s. 37968,
Chevrolet Monza ’86.
Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451.
Haukur Helgason, s. 28304,
BMW 320i ’85.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy '87.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla '85.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 1800 GL. s. 17384.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX '85. Bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra '84, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
NEWNATURAL COiOUR
hjjjmm
TS0TV
CMUKL
Afmælispakki. Merkjum á föt, seljum
svuntur, vesti, allt á afmælisborðið:
diskar, glös, rör, dúkar, einnig Super-
mann- og trúðaföt o.fl. Afmælisgjafa-
úrval. Eina sérversl. á Islandi með
leikföng. Póstsend. Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg 10, s. 14806.
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum, fyllingum og gervitönnum
náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn-
ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie-
umboðið, póstkröfusími 611659,
sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun-
um allan sólarhringinn. Box 290, 171
Seltjarnames.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
■ Garðyrkja
Tek að mér trjáklippingar og snyrtingu
á runnum ásamt allri annarri garð-
yrkjuv. Ólafur Ásgeirsson skrúðgarð-
yrkjumeistari, s. 30950, 34323.
Grókraftur.Klippi og snyrti tré og runna.
Uppl. og pantanir i sima 26824, Steinn
Kárason, skrúðgarðyrkjumeistari.
■ Húsaviðgerðir
G.Þ. húsaviögerðir sf. Tökum að okkur
glerísetningar, háþrýstiþvott, sílan-
böðum ásamt alhliða sprunguviðgerð-
um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
símum 75224, 45539 og 79575.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, lekavandamál, málum
úti og inni. Meistarar. Tilboð sam-
dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
■ Til sölu
, RENNIVERKSTÆÐI
' ^3 ÁRNA BRYNJÓLFSSONAR
Skútanraun s • 220 Hafnarfjorður • iceiano • Tei. US4 1165 12 2S
Vélsleði til sölu. Yamaha Phazer '86,
ekinn 1000 mílur á sama stað er til
sölu 4ra gíra kassi í Bronco, 350 Chev-
rolet vél og sjálfskipting, 44" Mudder
Monster á felgum, gírspil ásamt aflúr-
taki, framöxlar í Blazer og Bronco,
samtæða á Blazer. Renniverkstæði
Árna, sími 651225.
656585. Krisco, pósthólf 212, Garðabæ.
Dúndurútsala.F’jölbreytt úrval af góðu
garni á stórlækkuðu verði, einnig
nýkomnar barnamvndir. Verslunin
Strammi sf„ Óðinsgötu 1. sími 13130.
Bæjarins bestu baðinnréttingar: Sýn-
ishorn í Byko og Húsasmiðjunni,
hreinlætistækjad. Sölustaður: HK-
innréttingar, Dugguvogi 23, s. 35609.
Ný sending. Gor-Ray pils (ensk),
jakkakjólar, blússur. Stærðir 34-54.
Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990.
■ Húsgögn
Ýmislegt
Á einhver afmæli? Hvernig væri að slá
saman í veglega gjöf? Mikið úrval.
Nvja bólsturgerðin. Garðshorni. sími
16541.
■ Verslun
VERUM VARKAR
FORÐUMSTEYÐNI
Rómeó & Júlia býður pörum, hjónafólki
og einstaklingum upp á geysilegt úrv-
al af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir
100 mismunandi útgáfum við allra
hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting-
arleysið, andlega vanlíðan og dagleg^
an gráma spilla fyrir þér tilverunni.
Einnig bjóðum við annað sem gleður
augað, glæsilegt úrval af æðislega
sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur
og herra. Komdu á staðinn, hringdu
eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og
kreditkortaþjónusta. Opið alla daga
nema sunnudaga frá l(úl8. Rómeó &
Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar
14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík.
Kápusölurnar auglýsa: Ný sending af
kvenkápum og frökkum. Minnum
einnig á Pardus herrafrakkana sem
eru til í mörgum efnistegundum.
Póstsendum um land allt. Kápusalan.
Borgartúni 22. Rvk. sími 91-23509.
Kápusalan. Hafnarstræti 88. Akur-
eyri. sími 92-25250.
■ BOar til sölu
Til sölu: Willys CJ5 Renegade árg. '79.
Uppl. í síma 92-6515.
Notaðu
endurskinsmerki!
IUMFERÐAR Fararheil/
Iráð
Móttaka
smáauglýsinga
Þverholti 11
Opið:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudagakl. 18-22.