Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Page 24
24 MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987. Iþróttir • Hér eru sigurvegarar mótsins, Guðrún H. Kristjánsdóttir á blússandi ferð og Daníel Hilm- arsson hinn kyrrasti með skíðin sér við hlið. Þau Daníel og Guðrún fengu bæði Útsýnarferð fyrir afrek sín á mótinu. Bifreið Arnórs var eyðilogð - aðdáendur Standard réðust á bifreið Arnórs Kristján Bemburg, DV, Belgía' Ólæti þau sem brutust út eftir viður- eign Anderlecht og Standard Liege fóru um Brússel eins og eldur um engi. Amór okkar Guðjohnsen fór enda ekki varhluta af því hvaða dóm and- stæðingurinn leggur á mörk hans. Eftir rimmu Anderlecht og Standard hélt hann ásamt þeim Vercauteren og Krencevic og eiginkonum þeirra þriggja á ónefnt matsöluhús. Var ágæt sigurstemmning undir borðum en þegar út var komið blasti hins vegar við ófögur sýn. Einhver óþekktur, að öUum líkindum aðdáandi Standardliðsins, hafði þægt hvötum sínum á bíl Amórs Guðjohnsen. Gekk þrjóturinn hreinlega berserksgang á bifreiðinni og lét höggin dynja bæði utan hennar sem innan. Ekki lét dólg- urinn þar við sitja heldur lét greipar sópa og hafði hann með sér allt laust úr bílnum, aðallega muni Ólafar Ein- arsdóttur, eiginkonu Amórs. Er það von flestra að lögum verði komið yfir ódæðismanninn enda er það annarlegur ósómi að sætta sig ekki við orðinn hlut. Tapaður leikur heyrir sögunni til sem slíkur og vegur tapliðsins eykst ekki þótt vargar spilli friði eða eignum manna. -JÖG /Jmi .. ^ 1 - - Wiw Samhliða sólar- svig hjá Armanni Samhliðasvig skíðadeiidar Ármanns fór fram í fyrsta sinn nú um helgina. Var keppt við ágætar ytri aðstæður að öllu leyti - í sólskini og logni. Kvennaflokkur 1. Guðrún H. Kristjánsd., Ak. 2. Snædís Ulriksdóttir, Armanni. 3. Ingigerður Júlíusd., Dalvík. -JÖG Keppni var jafnan tvísýn og hörð enda var mótið haldið með hliðsjón af skemmtan og brást ekki sú ætlun. Mjög á óvart komu hinar eldii skíða- kempur og komst Hafsteinn Sigurðs- son landsliðsþjálfari meðal annars í fjögurra manna úrslit. Verðlaun vom með veglegasta móti. Útsýn veitti sigurvegurum ferðaverð- laun en Sportval gaf verðlaun fyrir annað og þriðja sæti. Úrslit urðu annars þessi á mótinu: Olafur áfram hjá KR-ingum? „Við stefnum að því að ráða Ólaf Jónsson aftur til starfa hjá okkur og viðræður þar að lútandi em nú í gangi,“ sagði Kristján Öm Ingi- bergsson, formaður handknattleiks- deildar KR, en nú em öll 1. deildar liðin að verða búin að ganga frá þjálfaramálum sínum. Er það nokkm fyrr en í fyrra og er greini- legt að flest liðin ætla sér stóran hlut í deildinni á næsta vetri. Nú hafa KR-ingar misst sína helstu skyttu, Hans Guðmundsson yfir til UBK, en Hans náði lítið að leika með KR í vetur vegna síendurtek- inna meiðsla. „Við erum með geysi- lega efnilegt lið, til dæmis erum við með framtíðarlandsliðsmenn hvorn í sínu hominu. Ef til vill verðum við að fá skyttu með þeim til að nýta þessa stráka,“ sagði Kristján Öm. KR-ingar munu líklega fara í 10 daga æfingaferð til Danmerkur í lok ágúst til undirbúnings fyrir íslandsmótið. -SMJ Enn skorar Hugo Sanchez - Real Madrid heldur toppsætinu eftir sigur Karlaflokkur 1. Daníel Hilmarsson, Dalvík. 2. Ömólfur Valdimarsson, ÍR. 3. Ólafur Sigurðsson, ísaf. Spennan er enn allmikil í spænsku knattspymunni þegar sjö umferðir em óleiknar í úrslitakeppninni. Úrslita- keppni þessi er með því lagi að liðum er raðað í keppnisflokka eftir árangri í deildarkeppni. Eigast félögin síðan við innbyrðis. Real Madrid leiðir ennþá með 55 stig en mætir nú aðeins liðum í sama styrkleikaflokki. Sigur ætti því ekki að vinnast jafnátakalaust og oft áður. Nærri Real em erkiféndumir, Börs- ungar, með 53 stig en Espanol er í þriðja sæti með 46 stig. Real Madrid vann í dag sigur á bað- strandardrengjunum í Real Mallorca með þremur mörkum gegn engu. Rafa- el Gordillo gerði tvö mörk en Hugo Sanchez eitt. Sigurinn er sjálfsagt einhver sárabót fyrir dóminn sem féll nýlega í höfuð- stöðvum EUFA. Dómurinn er með því lagi að Real-liðinu er gert að leika næstu tvo heimaleiki sína á Evrópu- mótum fyrir luktum dyrum. Þriðju viðureigninni í efsta riðli úr- slitakeppninnar lauk einnig með jafntefli. Bæði lið, Sporting Gijon og Real Zaragoza, gerðu eitt mark. Urslit á Spáni Úrslit urðu annars þessi í spænsku deildinni um helgina: Sporting Gijon-Zaragoza..........1-1 Dómur þessi er félaginu vitanlega til refsingar og kemur hún til vegna dólgsláta áhangenda þess á heimaleik við Bayem Múnchen nú nýverið. Börsungar, sem enn mega glíma fyr- ir opnum tjöldum í Evrópukeppni, náðu aðeins markalausu jafntefli við Espanol. Real Madrid-Mallorca Espanol-Barcelona........ Valladolid-Atletico Madrid Real Sociedad-Real Murcia Sevilla-Real Betis....... Osasuna-Cadiz............ Sabadell-Athletic Bilbao. Racing-Las Palmas........ ...3-0 ...0-0 ...1-1 ...2-1 ...1-3 ...3-2 ...1-0 ...1-3 -JÖG Úrslitakeppni NBA: 76ers eru þegar dottnir úr leik • Doc Rivers hjá út í fyrstu umferd, Atlanta Hawks flýgur hér um loftin blá en Clint Richardson hjá Pacers fylgist með. Hawks slógu Pacers Símamynd Reuter Úrslitakeppnin í NBA er nú á fullu og eru þegar nokkur lið fallin úr keppni. Milwaukee Bucks slóu Philad- elphia 76ers út, 3-2, og sigruðu Bucks stórt, 102-89, í síðasta leiknum. Þá sigraði hið unga lið Golden State Warriors lið Utah Jazz einnig 3-2 eft- ir að hafa sigrað í úrslitaviðureign, 118-113. Þá léku Detroit Pistons Atl- arita Hawks, 112-111, í fyrsta leik þeirra en bæði liðin komust áfram úr fyrstu umferð úrslitakeppninar. Nú þarf ijóra sigra til að komast áfram en í fyrstu umferð vom það þrír sigrar. Önnur lið sem komust áfram úr fyrstu umferð vom: Houston Rockets, sem unnu Portland, 3-1, Seattle Super- sonics sem sigmðu Dallas Mavericks, 3-1, Boston Celtic sem sigmðu Chicago Bulls, 3-0. , -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.