Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Page 31
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987. 31 pv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Lesendur! Nú er tækifærið að eignast bíl á „Miklagarðsverði" , 49.999 kr. Hann er af gerðinni Saab 99 ’74, ekinn 145 þús. Uppl. í síma 38327. Réttingargálgar fyrir bíla (nýir) ti! sölu, verð 53 þús. stk. Einnig West- frost frystikista, 320 1, nýleg, verð 18 þús. Uppl. í síma 72918. Sala, skipti og kaup. Hljómplötur, kassettur, myndbönd, vasabrotsbæk- ur. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Sambyggð trésmiðavél til sölu, ítölsk Zinken, þykktarhefill, afréttari, fræs- ari, fulsubor og sög, lítið notuð, ein fasa, verð 90-95 þús. Sími 72412. Umboðssala. Þarftu að selja eða kaupa? Þú hringir við seljum hvað sem er fyrir þig. Umboðssala, tölvu- þjónusta, Grensásvegi 50, sími 83350. Útsaja. fsskápur, video, stereo, hillur, sófi, stólar, borð o.m.fl. til sölu að Sævangi 19, Hafnarfirði eftir kl. 18 í kvöld. CB húsloftnet og straumbreytir fyrir CB til sölu. Uppl. í síma 95-6275 eftir kl. 19. Leiktæki. Til sölu nokkrir tölvuleik- kassar á góðu verði. Uppl. í síma 99-1936 eða 99-1897. Sigfinnur. Stórt járnrúm frá Habitat til sölu. Á sama stað óskast gamall fataskápur. Uppl. í síma 33640. Silverreed EX 55 ritvél til sölu. Uppl. í síma 10647. Rörabeygjuvél til sölu, 3/8 til 2 tommu, lítið notuð. Uppl. í síma 43358. B Oskast keypt Djúpsteikingarpottur óskast. Óskum eftir að kaupa djúpsteikingarpott með sjálfvirkum lyftiarmi (tímastilli). Kauptorg hf., sími 641207. Toyota Coaster. Óska eftir sætum í Toyota Coaster rútu. Uppl. í síma 39820 og 687947. Múrpressa óskast til kaups. Uppl. í síma 99-4833 eftir kl. 19. ■ Verslun Góður sölumaður. Getum tekið all- flestar vörur í umboðsölu hringinn í kringum landið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3207. ■ Fatnaður Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. ■ Fyrir ungböm Barnavagn, mikið notaður, til sölu á 4500 kr., burðarrúm með hjólagrind á 3500 kr. og vöggusæng og koddi á 1000 kr. Uppl. í síma 76488. ■ Heimilistæki Óska eftir að kaupa litinn ísskáp með frystihólfi, helst notaðan. Uppl. í síma 75913 milli kl. 20 og 21 á kvöldin. Til sölu vegna flutnings, ný ónotuð uppþvottavél. Uppl. í síma 54042. ■ Hljóðfæri Roland S-10 Digital Sampler til sölu á 52 þús., einnig Tascam Porta One á 42 þús., TR 707 á 24 þús., og Boss BX 800 á 23 þús. Allt nýjar vörur. Uppl. í síma 681511 á skrifstofutíma. Yamaha DX-7 synthesizer til sölu, ný- legur, sérlega vel með farinn, 6 minniskubbar (2 Rom + 4 ram), Sustainpedall og nótnastatíf fylgja. Uppl. í síma 12715 og 28883. Nýtt Hellas píanó til sölu. Viðartegund birki. Píanóstillingar og viðgerðir. ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl, 16-19, hs. 30257. Flyljum píanó og flygla. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 45395, 671850 og 671162. Nýlegur DX7 Syntesizer til sölu, með löppum og tösku og 210 w ROS bassa- magnari. Uppl. í síma 73134. Yamaha monitorar 2115H og Yamaha JX gitarmagnari til sölu á góðu verði. Uppl. í símum 97-7377 og 7394. Óska eftir bassagitar.notuðum. Uppl. í síma 656044 eftir kl. 17. Ástþór. M Hljómtæki 1 árs gamalt Pioneer KEH 9300 kas- settu- og útvarpsbíltæki með öllu til sölu. Vel með farið, lítið notað. Uppl. í síma 30628 eftir kl. 18. Teac A-3440 4ra rása segulbandstæki til sölu, frábært tæki í toppstandi. Uppl. í síma 21794 á kvöldin. ■ Teppaþjónusta Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Einstaklingsrúm „Rebekka" með inn-, byggðu útvarp + segulb., antik dívan, klubb 8 skápur/skrifb., svefnb., til sölu, selst allt á 23 þús., einnig sem nýtt hjónar., verð 18 þús. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-3193. 3 K-stólar úr ljósri eik með bólstraðri setu og baki, drapplitað áklæði, til sölu, hentugir við fundarborð eða í biðstofu. Uppl. í síma 25020 frá kl. 9- 14. Hillusamstæða í barnaherb. og tví- breiður svefnbekkur til sölu, óska einnig eftir pössun í júní og júlí, er 14 ára. Uppl. í síma 83708 e.kl. 19. Húsgögn óskast. Námsmaður sem er að hefja búskap óskar eftir ódýrum húsgögnum, helst gefins. Vinsamleg- ast hringið í síma 656567 eftir kl. 16. Svefnbekkir og hjónarúm til sölu, einn- ig nýlegur 6 strengja kassagítar og varahlutir í Lada 1600. Uppl. í síma 31367. Tvibreitt rúm frá Ikea með stálgrind, 2x1,64 m á breidd, til sölu á 20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 20762 eftir kl. 19. Dökkt Verona hjónarúm, frá Ingvari og Gylfa með útvarpi og vekjaraklukku, til sölu, án dýna. Uppl. í síma 641342. 3 K-stólar úr ljósri eik með bólstraðri setu og baki, drapplitað áklæði, til sölu, hentugir við fundarborð eða í biðstofu. Uppl. í síma 25020 frá kl. 9- 14. Hillusamstæða í barnaherb. og tví- breiður svefnbekkur til sölu, óska einnig eftir pössun í júní og júlí, er 14 ára. Uppl. í síma 83708 e.kl. 19. Húsgögn óskast. Námsmaður sem er að hefja búskap óskar eftir ódýrum húsgögnum, helst gefins. Vinsamleg- ast hringið í síma 656567 eftir kl. 16. Svefnbekkir og hjónarúm til sölu, einn- ig nýlegur 6 strengja kassagítar og varahlutir í Lada 1600. Uppl. í síma 31367. Tvibreitt rúm frá Ikea með stálgrind, 2x1,64 m á breidd, til sölu á 20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 20762 eftir kl. 19. Dökkt Verona hjónarúm, frá Ingvari og Gylfa með útvarpi og vekjaraklukku, til sölu, án dýna. Uppl. í síma 641342. Gamalt einstaklings mahónírúm til sölu, með góðri dýnu, verð 7 þús. Uppl. í síma 19258 eftir kl. 17. Hillusamstæða, 3 einingar, hver eining er 1,22x2, borðstofuborð með 6 stólum. Uppl. í síma 46180. Nýlegur tvibreiður svefnsófi með furugrind til sölu, tilvalinn í sumar- bústaðinn. Uppl. í síma 20575 e. kl. 17. Þarf að selja gott plusssófasett, 3 + 2 + 1, einnig 20" litsjónvarpstæki. Uppl. í síma 42356 á kvöldin. Fururúm til sölu, 105 cm breitt. Uppl. í síma 40253 eftir kl. 19. Sófasett til sölu, 3 + 2 + 1, selst ódýrt. Uppl. í síma 73141. Tvískiptur fataskápur til sölu, úr klúbb 8. Uppl. í síma 42976 eftir kl. 19. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðningar, viðgerðir, fyrir alla um land allt, sendi sýnishorn af efnum, geri föst tilboð ef óskað er, fljót og góð þjónusta, unnin af fagmanni. Bólstrun Hauks, Háaleitisbraut 47, sími 91-681460. ■ Tölvur Macintosh-VAX/PDP. Skjáhermifor- ritið Mac 240 sem gerir kleift að nota Macintosh sem VT220 eða VT240 út- stöð. Nokkur eintök til afgreiðslu nú þegar. Verð kr. 9350. S. 12068. BBC. Til sölu BBC tölva með grænum skjá, diskettudrifi, bókum, ritvinnslu, spread sheet og yfir 100 leikjum. Uppl. í síma 23031. Vendy Turbo 640 K tölva til sölu, með 2 diskdrifum, grænn skjár, töflureikn- inn Lotus 123 fylgir. Uppl. í síma 82419 eftir kl. 19. Ný Amstrad PC 1512 til sölu, með 20 MB hörðum diski og litaskjá. Uppl. í síma 77010. ■ Antik Rýmingarsala. Húsgögn, málverk, speglar, silfur, konunglegt postulín og B&G. Opið frá kl. 13. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. 26" litsjónvarp með fjarstýringu til sölu, einnig Peugeot 305 GLS ’82, út- varp og segulband, og VW Passat '78, skoðaður ’87. Sími 672768 á kvöldin. Notuð lifsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- .in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba. Radio- og sjónvarpsverkstæðið, Laugavegi 147, sími 23311. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Olympus 400 mm f/6,3 myndavélar- linsa til sölu. Uppl. í síma 641698. ■ Dýrahald Deildarmót unglinga og barna í hesta- íþróttum verður haldið að Víðivöllum 9. og 10. maí, tekið verður á móti skráningu 5. og 6. maí í síma 672166 og eftir kl. 18 í síma 651350. Dansleik- ur unglinga verður haldinn í félags- heimili Fáks 9. maí, húsið opnað kl. 20. Í.D.F. Halló! Viltu skipta á rauðskjóttum. alhliða, viljugum en körgum. 9 vetra hesti, og þægu 13-15 vetra hrossi. gjarnan meri? Sími 99-5032. Skrautfiskaáhugamenn ath. Skraut- fiskar og vatnagróður til sölu að Efstasundi 2. gott verð. Opið 16-19. Uppl. í síma 31846. Góðir strákar geta fengið gefins hvítar fallegar dúfur. Pétur Pétursson. Suð- urgötu 14. Hreinræktaður Golden Retriver strákur til sölu. 3ja mán.. ættlartala fylgir. Uppl. í síma 54109 eftir kl. 19. Hvolpar til sölu á 1.000 kr. Skosk/ íslenskir hvolpar til sölu. Uppl. i síma 92-6535. Til sölu eru nokkrar gyltur. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3185. Þrír fallegir kettlingar fást gefi'ns. Uppl. í síma 629108 eða 13353. Reiðhestar til sölu. 7 vetra. jarpstjörn- óttur. viljugur. þægur töltari. 9 vetra móálóttur. viljugur. þægur með allan gang. Uppl. í símum 74626 og 84627. ■ Hjól_______________________________ Hæncó auglýsir! Nýkomið: leðurbuxur. samfestingar. jakkar. leðurskór. nýrnabelti. hanskar. hálsklútar. tanktöskur o.fl. Vantar götu- og End- urohjól á skrá. Hæncó. Suðurgötu 3a. s. 12052 og 25604. Vélhljólamenn - fjórhjólamenn. Allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. vanir menn. topptæki = vönduð vinna, olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól og sleðar, Tangarhöfða 9. s. 681135. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið. Suðurlands- braut 8 (Fálkanum). s. 685642. Fjórhjól, ótrúlega ódýrt, milliliðalaust. sparnaður. Þið flytjið inn sjálf. Verð frá kr. 45 þús. Úppl. í síma 618897 milli kl. 16 og 20 alla daga. Kawasaki KL 250 ’82 Enduro til sölu. lítur vel út, í góðu lagi. verð ca 90 þús., allt kemur til greina. Uppl. í síma 685649 e. kl. 20. 10 gira Peugeot karlmannsreiðhjól til sölu. Vel með farið. Uppl. í síma 42540 á kvöldin. Helga. Óska eftir að kaupa nýlegt Enduro hjól, 5-600 cub. Uppl. í síma 41343. Óska eftir að kaupa Hondu XL 250 cc. Uppl. í síma 91-17992. Kawasaki AR 50 ’82 til sölu. Uppl. í síma 92-1766. Fjórhjól, Kawasaki Mojave 250 '87 og Kawasaki 300 Bayou ’87, til sölu. Uppl. í síma 82093 á kvöldin. Fjórhjól til sölu, Honda 350 cub. með framdrifi, 2 mánaða gamalt. Uppl. í síma 99-6685. Yamaha 750 cc '80 til sölu eða í skipt- um fyrir 2ja dyra amerískan bíl. Verð 170.000. Uppl. í síma 689417 eftir kl. 18. Yamaha XJ 600 ’85 til sölu, vel útlít- andi og í góðu standi, keyrt 7 þús. km. Uppl. í síma 52813 eftir kl. 17. Óska eftir Enduro hjóli fyrir gott stað- greiðsluverð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3194. Óska eftir 50 cc hjóli, Hondu eða Suz- uki, mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 93-3865 á kvöldin. ■ Vagnar Tjaldvagn til sölu. Vel með farinn Combi-Camp með fortjaldi, koju og eldhúskassa. Gott verð. Uppl. í síma 44873 á Víðigrund 61, Kópavogi. ■ Til bygginga Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27. sími 687160. Léttir og þægilegir pallar. úti sem inni, stigar - loftverkfæri, einnig múrboltar, fjarlægðaklossar, bygging- arplast, kítti o.m.fl. 600 stk. metralangir bútar, 3x3", hent- ugir i sökkla, til sölu. Einnota efni. gott verð. Uppl. í síma 53268 eftir kl. 18. Timbur til sölu, 1 og Vi x 4. ca 1200 m, einnotað. Úppl. í síma 671265 og 681438. Vantar mótatimbur, 1x5 og 2x4, verður aö vera nýlegt. Uppl. í sima 23588 eftir kl. 19. Vantar uppistöður i sökkla, 11/2x4 og 2x4. Uppl. í síma 30096. ■ Byssur 6 pakkar af 22-250 3 federal. 3 imperial 800 kr pakkinn. 4 pk. 22 cal. 100 í pakka. pakkinn 400 kr. Bushnell riff- ilskíkir. 4x32 á festinga. 3500 kr. Uppl. í síma 621903. Skambyssur óskast, flestar gerðir ko- ma til greina. hef söfnunarlevfi. Uppl. í síma 96-44248. Óska eftir 22 kalíbera riffli. Uppl. í síma 84363. Örlygur. MFIug__________________ TF Lux Tanpico TB9 '80 er til sölu. Uppl. í síma 93-5151. ■ Verðbréf Kaupi hvers konar fjárskuldbindingar. Þorleifur Guðmundsson. Hafnar- stræti 20. sími 16223. ■ Sumarbústaðir Prentarar - Miðdalur. Til sölu tveir sumarbústaðir í efra hverfi. að mestu fullbúnir. með kyndingu og ýmsum fvlgihlutum. Nánari uppl. í síma 53588 á daginn en 43090 og 54785 á kvöldin. Rotþrær. Staðlaðar stærðir. 440 til 3600 lítra vatnsrúmmál. auk sérsmíði. Vatnstankar. ýmsar stærðir. Borgar- plast. Vesturvör 27. sími 46966. Gott sumarbústaðaland, um 100 km frá Reykjavík til sölu. Uppl. í síma 667469. ■ Fyiir veiðimenn Hvalvatn til leigu. Veiði í Hvalvatni (20 km frá Þingvöllum) er til leigu í sum- ar. Bleikjuveiði. Vatnið er 4 fkm á stærð. Lysthafendur leggi inri nafn og símanúmer til DV. merkt ..Veiði" . Til leigu er vestari hluti Langárvatns í Mýrasýslu. Uppl. í síma 93-7841. ■ Fyiirtæki Bifreiðaverkstæði til sölu, á Reykjavík- ursvæðinu er til sölu bifreiðaverk- stæði í rekstri, háar dyr, góð lofthæð, 3ja ára leigusamningur fylgir hús- næðinu. Uppl. í sima 44015. Lærið inn- og útflutning hjá heimsþekktri stofnun. Uppl: Ergasía, box 1699, 121 Rvk, s. 621073. Umboðs- menn: Wade World Trade, LTD. Fyrirtæki, verslun í eigin húsnæði, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í símum 681720 og 685606 eftir kl. 19. Heildverslun, meðeigandi. Óskum eftir að komast í samband við aðila sem hefði áhuga á að gerast meðeigandi í heildverslun, mörg góð umboð. Góðir möguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3201. Höfum kaupendur að fyrirtækjum í inn- flutnings- eða þjónustugreinum sem af einhverjum ástæðum eiga vannýtta tekjumöguleika. Til greina kemur að kaupa hlut á móti núverandi eigend- um. Bókhaldstækni hf., sími 46544. Litil prjónastofa sem aðallega framleið- ir barnahúfur og barnafatnað til sölu. þarfnast ekki mikils húsnæðis. Heppi- leg atvinna fyrir 1-2 konur. Lítil fjárfesting. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3199. Fyrirtæki til sölu: • Söluturn í Breiðholti, góð velta. • Söluturn í austurbæ. eigið hús. • Söluturn v/Hlemmtorg, nætursala. • Söluturn í vesturbæ, góð velta. • Söluturn við Vesturgötu, góð kjör. • Söluturn við Laugaveg, opið 9-18. • Söluturn við Skólavörðustíg. • Söluturn við Skipholt. • Grillstaður í Rvk. eigið húsnæði. • Grillstaður í Kóp., góð kjör. • Byggingavöruverslun við Ármúla. •Tískuvöruverslanir við Laugaveg. • Matvöruverslanir, góð kjör. •Veitingastaðir í Rvk og Kóp. • Bílapartasala i Rvík. •Unglingaskemmtistaður í Rvk • Fiskbúð í Hafnarfirði. • Barnafataverslun í eigin húsnæði. Höfum kaupendur að eftirt. fyrirt.: • Alhliða bvggingavöruverslun. • Matvöruverslun með góða veltu. • Góðum heildverslunum. V iðskiptafræðingur fv rirtækj aþjón- ustunnar aðstoðar k'aupendur og seljendur fyrirtækja. Kaup sfi. fyrirtækjaþjónusta. Skipholti 50c. símar 689299 og 689559. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið vfir þær í ró og næði. og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. ■ Bátar Nýr 4ra manna Viking björgunarbátur til sölu. ný VHS örbylgjustöð. ný Autohenm 3000 sjálfstýring. einnig ýmiss konar annar eldri búnaður s.s. 3 Elliða rafmagnsrúllur. kabbyssa, kompás. netaspil. línuskífa o.fl. Úppl. í síma 96-62422. 5,7 tonna frambyggður víkingsplast- bátur til sölu. 55 ha. vél. dýptarmælir. sjálfstýring. staðsetningartæki. 24 volta tölvurúlla og björgunarbátur. Uppl. í síma 94-7361. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn. sportbátaeigendur. siglingaáhuga- menn. Námskeið í siglingafræði (30 tonn) byrjar um miðjan maí. Þorleifur Kr. Vaídimarsson. s. 622744 og 626972. Óskum éftir að taka á leigu dekkbát. 8-10 tonna. til handfæraveiðar í sum- ar. gert verður út frá Grímsey. vanir menn. Uppl. í síma 96-73136. Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000 lítra. Línubalar. 100 lítra. Borgarplast hf.. Vesturvör 27. sími 46966. ^ n -Tj ri ri Luxemborg Lykillinn að töfrum Evrópu. | Það er margt að sjá og gera i stórhertogadæminu Luxemborg. Fagurt landslag, fornar byggingar, fjölbreytt menningarlíf, verslanir og veitingastaðir. \^o?jLcSjay SvvvC Glæsilegt hótel og vel staðsett i borginni. Helgarpakki: 3 dagar i Luxemborg fyrir aðeins 14.990 kr * Súperpakkl: Kostar litið meira, eða 16.050 kr.f en býður upp á miklu meira. Kynntu þér þessar sérlega hagstæðu Lúxemborgarferðir á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. ♦Gildir til I5.mal FLUGLEIDIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.