Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Síða 33
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987. 33 DV V6 76 Buickvél, 231 cub., keyrð 1600 ml., með öllu utan á, Munice 22, 4ra gíra, kúpling, dragliður, Hurst hraða- skiptir, 4ra gíra, afl-stýrismaskína fyrir GM pickup og dæla, 6 cyl. Ford vél, 250 cub., og C4 sjálfskipt. S. 45475. Varahlutir í: Land Rover dísil, Volvo 144, Mazda 323 ’80, Mazda 818 ’74, Datsun Cherry ’81, Austin Mini ’77, Datsun 1200 ’74, Subaru ’78, AMC Hornet ’74, Bronco ’66 o.fl. bíla. Sími 34362. ■ Vélar Trésmíðavélar.Vegna flutninga eru eftirtaldar notaðar trésmíðavélar og tæki til sölu: 1. Tvöföld tappavél. 2. Ristisög, Monarch. 3. Þykktarhefill, breidd 80 cm. 4. Bútsög með borði. 5. Eifts-kúttera kílivél. 6. Þriggja-kúttera kílivél. 7. Bandsög, stór með 100 mm blöðum ásamt tilheyrandi skerpivél. 8. Spónsugukerfi, gerð Moldow, með 30 ha. mótor, blásara og tilheyrandi færibandi og stjómstöð. 9. Snúningsborð til að glerja glugga. 10. Bandsög fyrir 1 /2 tommu blað. 11. Ristisög, Jonsereds með framdrifi. 12. Afréttari, breidd 50 cm. 13. Westair tæki fyrir þurrkofn, 7 stk. ásamt 10 stk. blásurum, hleðsluvögn- um og teinum. 14. Vörutalía. Ofangreindar vélar og tæki verða til sýnis næstu daga. Vélar nr. 1 og 2 eru staðsettar í Skeifunni 19 en annað á Klappastíg 1. Allar nánari uppl. gefa verkstjórar. Timburverslunin Völundur hf. KEW háþrýstiþvottavél til sölu, bensín- drifin, 150 bar, lítið notuð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3202. ■ Vörubílar Notaðir varahlutir í: Volvo, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fi. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 45500 og 78975 á kvöldin* Volvo F6 og F88 til sölu. Volvo F6 ’82 og Volvo F88 '74 með stórum krana. Tækjasala H. Guðmundssonar, sími 91-79220. Vörubílspallur og sturtur óskast á 6 hjóla bíl, aðeins góður kemur til greina. Hafið samband við aúglþj. DV í síma 27022. H-3181. Óska eftir Volvo eða Scania ’74-’77, 10 hjóla bíl. Uppl. í síma 92-8527 eftir kl. 19. Vörubílskrani óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3157. ■ Vinnuvélar Loftpressur. Nú eru v-þýsku loftpress- urnar loksins komnar aftur og verðið allaf jafnfrábært. Tryggðu þér eintak meðan eitthvað er til. Verð pressu, sem dælir 400 1/mín., útbúin raka- glasi, þrýstijafnara og turbokælingu, á hjólum, með 40 lítra kút, er aðeins kr. 31.078 án sölusk. Ath„ ef þú þarft greiðslukjör þá er gott að semja við okkur. Markaðsþjónustan, simi 26911. 8 tonna jarðýta til sölu, Cat D3 árg. '74 í góðu standi, vökvatönn með tilter, einnig vökvaúttak aftan á vél, t.d. fyr- ir krana eða sturtuvagn. Nánari uppl. í símum 96-41666 og 96-41534. 2 Atlas combi lottpressur til sölu, af- köst ca 8 rúmm á mín. hvor pressa, einnig lokaður tengivagn á einni hás- ingu. Uppl. í síma 671011. ■ SendibOar Benz 207 sendibílar, ’84 og ’85, einnig Benz 608, lengri gerð ’82, Toyota Hi- ace bensín ’82, Audi 100 GL 5S ’81. Sími 51782 eftir kl. 17. ■ BOaleiga ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ólafi Gráns, s. 98-1195/98-1470. SE bilaleiga, Auðbrekku 2, Kópavogi. Leigjum út Fiat Uno og Toyota bíla, allt nýir bílar. Góð þjónusta er okkar markmið og ykkarhagur. Sími 641378. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bilaleigan Ós, simi 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4, Nissan Cherry, Daihatsu Charmant. S. 688177. Bilaleigan Greiði. Margar gerðir bif- reiða af ýmsum stærðum. Sjálfskiptar, beinskiptar, ferðabílar. Bílaleigan Greiði, sími 52424, Dalshrauni 9. Bónus: japanskir bílaleigubílar, ’79- 82, frá 790 kr. á dag og 7,90 km. Bílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9. Sími 19800. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir bil, skoðuðum ’87, á verð- bilinu 100-150 þús. sem mætti greiðast með jöfnum mánaðargr. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3200. Óska eftir Suzuki Fox ’83—’84, vel með förnum og lítið eknum, má vera upphækkaður, staðgreiðsla möguleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3210. Óska eftir Mözdu 626, 5 dyra, árg. ’83 eða ’84, í skiptum fyrir Subaru 1600 DL ’82. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 92-1190 eftir kl. 19. Óska eftir vel með förnum, litið eknum Lada fólksbíl fyrir ca 100.000 stað- greitt, aðrar tegundir koma þó til greina. Uppl. í símum 18897 og 13881. Frambyggður Rússajeppi óskast, má vera í lélegu standi. Uppl. í síma 43504 eða 39972 eftir kl. 18. Nothæfur bill óskast í skiptum fyrir VHS videospólur. Mikið af nýlegu efni. Uppl. í síma 17620. Óska eftir litiö slitnum Monster Mudder dekkjum, stærð 14-35x15. Uppl. í síma 94-2270 eftir kl. 19 á kvöldin. Óska eftir að kaupa amerískan bíl, út- borgun kr. 60.000 + mánaðargreiðsl- ur. Uppl. í síma 43320. Óska eftir ódýrum vinnubíl, sama hvaða tegund. Uppl. í síma 52497. ■ BOar til sölu Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. Audi 100 GL ’82 dísil til sölu, skoðaður ’87, sjálfskiptur, vökvastýri, vegmælir, ekinn 159 þús. Verð 320 þús., skipti á ódýrari, sími 74822 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Citroen BX ’84 til sölu, ekinn 49 þús. km, með centrallæsingu, rafmagn í rúðum, lituðu gleri, dráttarkrók o.fl. Fæst fyrir skuldabréf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3137. Dekk og felgur. Til sölu 4 stk. Michelin MXL sumardekk, stærð 205/70 x 14, keyrð 2000 km, ásamt krómfelgum, voru undir Plymout Volaré. Verð 30. 000. Uppl. í síma 617042. Góður Volvo. Volvo 240 GL '83 til sölu, vökvastýri, 5 gíra, centrallæsingar, rafdrifnar rúður, upphækkaður o.fl., mjög góður bíll, ekinn 56 þús. km. Uppl. í síma 76040. Honda Accord ’80 til sölu, toppeintak, sanngjarnt verð, einnig BMW 728i ’78, ekinn 100 þús., í toppst., þarfnast smáréttingar, skipti eða skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 34278. Höfum til sölu nokkra notaða Fiat Uno 45 S og 55 S ’85, hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Til sýnis á af- greiðslunni við Flugvallaryeg. Bíla- leiga Flugleiða. Plymouth Volaré '79 til sölu, 6 cyl., vökvastýri og bremsur, vínrauður, plussáklæði, fallegur og mjög vel með farinn, í toppstandi. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-6041 e.kl. 19. Sportbill. Blár 2ja sæta Triumph Spit- fire 1500 til sölu, blæjubíll, árgerð ’79, ekinn 94 þús. km, harðtoppur fylgir með. Bíll með karakter, verðhugmynd 280 þús. Uppl. í síma 41165. Stórlækkun á sóluðum hjólbörðum. Mikið úrval af nýjum og sóluðum hjólbörðum. Landsþjónusta, póstkröf- ur sendar samdægurs. Hjólbarðastöð- in, Skeifunni 5, símar 33804 og 687517. Toyota Landcruiser ’66 til sölu, vél bil- uð, Toyota Corolla DX ’80, sjálfskipt, Oldsmobile Cutlas ’77, 6 cyl., sjálf- skiptur, aflstýri, 4ra dyra. Uppl. í símum 44341 og 54024. Mazda station ’80 til sölu, bíll í topp- standi, verð 190 þús. eða 140 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 41937. Citroen Axel '86 til sölu, gullsanserað- ur. Bíllinn er ekinn 23 þús. og er alveg einstaklega vel með farinn. Honum fylgja margvíslegir aukahlutir s.s. hliðarspeglar báðum megin, nýtt áklæði á sætum, hattahilla aftur í, svo og grjótgrind, afturrúðuþurrka og negld vetrardekk. Bíllinn selst á að- eins 230 þús. Uppl. í síma 36260. Meiriháttar disiljeppi. Bronco Ranger XLT ’79 til sölu, 'nýleg V8 5,7 dísilvél, sjálfskiptur, vökvastýri og -bremsur, nýjar White Spoke felgur, ný 33" Bridgestone radíaldekk, upphækkað- ur, fallegur bíll, verð aðeins 650 þús. Greiðslukjör, skipti. Uppl. í síma 686036. BMW 318i ’87 til sölu, verð 100 þús. undir nýverðinu, búinn öllum hugsan- legum hugbúnaði, s.s. tölvustýrð bensíneyðsla, borðtölva, rúðuhalarar, fullkomið stereotæki o.fl. Góðir greiðsluskilmálar. Sími 27726 e. kl. 19. Verðlækkun á sóluðum sumardekkjum. Dæmi: 155x13, 1.550,-, 165x13, 1.600,-, 175-70x13,1.800,-, 175x14,1.900,-. Flest- ar stærðir hjólkoppa, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. Til sölu gullfallegur Daihatsu Charade Runabout XTE, svartur, 5 gíra, ’83 módelið, keyrður aðeins 30.000 km, útvarp/segulband, sumar/vetrardekk. Uppl. í síma 33532 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Volvo 142 GLE '73 til sölu, skoðaður ’87, verð tilboð, einnig til sölu á sama stað Fiber bretti, grind, hásingar og millikassi á Willys CJ5, verð tilboð. Uppl. í síma 54119 eftir kl. 18. Audi 100 77 til sölu, í góðu lagi, skoð- aður ’87, útvarp + segulband. Hugsanleg skipti koma til greina á 3 ára bíl. Uppl. í síma 687019. BMW 320 78 til sölu, innfluttur í des. sl„ gullfallegur bíll í mjög góðu lagi, sjálfskiptur, litað gler. Uppl. í síma 685206 og 75529. Benz og Escort. Til sölu M. Benz 200 '80, gullfallegur vagn. Verð 450.000. Einnig Escort 1,3 '84, bíll í góðu lagi. Verð 330.000. Uppl. í síma 666105. Fiaf 127 ’82 til sölu, fallegur bíll, skoð- aður '87, einnig Chevrolet Nova ’76, vel farinn og í toppstandi, skipti koma til greina. Uppl. í síma 73134. Fiat 127 ’80 og_Ford Torino station ’75, þarfnast lagfæringa. Get tekið hljómflutningstæki, sjónvarp eða hluta úr búslóð upp í. Sími 76801. Ford Mustang Ghia furbo ’80 til sölu, topplúga, sportfelgur, sjálfskiptur, skipti möguleg, góð kjör. Uppl. í síma 641097. Góður bill. Plymouth Volaré 79 til sölu, þarfnast smálagfæringar á lakki, fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. i sima 687182 eftir kl. 19. Isuzu pickup 4x4 disil árg. ’81 til sölu, með létttthúsi, hátt og lágt drif, drif- lokur, þarfnast sprautunar. Verð 315.000. Uppl. í síma 78410 eða 75416. M. Benz 280 E ’80, sjálfskiptur, sól- lúga, centrallæsingar, silfurgrár, í mjög góðu standi, ýmis skipti, skulda- bréf. Uppl. í síma 672413 eftir kl. 19. Mazda 323 78 til sölu, selst á góðum kjörum eða skipti á dýrari, ca 50.000 kr„ milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 92-7316. Mazda 323 ’80 til sölu, ekin 68 þús., skoðuð ’87, útvarp + segulband, vetr- ar- + sumardekk, verð 90 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 39137. Mazda 626 1600 ’80 til sölu, 2 dyra, útvarp og segulband, vetrar- og sum- ardekk, krómfelgur, glæsilegur bíll. Uppl. í síma 689449 eftir kl. 17. Mazda 929 78 til sölu, þarfnast lagfæringar, verðhugmynd 70-80 þús. ef samið er strax. Uppl. í síma 45667 eftir kl. 19. Mercury Comet 74 til sölu. Mjög fall- egur og góður bill, verð 45 þús. staðgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3183. Mitsubishi Lancer GSR 082 til sölu, 5 gíra, virkilega vel með farinn bíll, ekinn aðeins 44 þús. Uppl. í síma 621438 eftir kl. 18.30. Nissan Sunny st. ’84 til sölu, fallegur bíll, góð greiðslukjör, ath. skipti, einn- ig sjálfskiptur Voívo ’73, lélegt boddí, gott kram, verð 20 þús. Sími 78354. Peugeot 504 ’81 st. til sölu, dísil, 7 manna, í toppstandi, nýsprautaður, verð 340 þús. Uppl. í síma 26599 vs„ 72341 hs. Plymouth Duster 76 til sölu, góður bíll, lítur vel út, selst á góðum kjörum eða skuldabréfi. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 72055 e.kl. 20. Range Rover 73 til sölu, skoðaður '87, ekinn ca 80 þús., vetrardekk, bifreið í góðu standi. Uppl. í síma 52245 eftir kl. 17. Saab 96 72 til sölu, þarfnast sprautun- ar, aðeins 2 eigendur frá upphafi. Verð kr. 65.000. Uppl. í síma 78410 eða 75416. Skoda Rapid ’83 til sölu, í mjög góðu lagi, útvarp og segulband, verð 125 þús., má greiðast á einu ári. Uppl. í síma 688086 eftir kl. 17. Subaru 1600 DL 79 til sölu, ekinn 45 þús. á vél, góður bíll, skipti á Subaru ’81 koma til greina. Uppl. í síma 51113 eftir kl. 19. Tilboð óskast í Fiat Panda ’83, á götuna ’84, keyrður 26 þús„ skemmdur eftir ákeyrslu. Uppl. í síma 83008 milli 18 og 22 næstu kvöld. Toyota Hilux ’80 til sölu, yfirbyggður, upphækkaður og á stórum dekkjum, einnig Datsun Cherry ’79 og Kawa- saki 300 fjórhjól. Uppl. í síma 666833. Við þvoum, bónum, djúphreinsum sæti og teppi. Állt gegn sanngjörnu verði. Sækjum og sendum. Holtabón, Smiðjuvegi 38, pantið í síma 79411. Þýskir bílar! Ert þú að spá i bíl frá Þýskalandi? Þá er þetta rétta lausnin, ódýr og trygg sambönd. Uppl. í síma 90455-626286 eftir kl. 14,__________ 289 Ford. Allt nýtt í vél og ósamsett, gott verð og kjör. Uppl. í símum 75984 og 77045 e. kl. 19. 45 þús. Til sölu er Plvmouth Volare ’76, 6 cyl„ beinskiptur, skoðaður '87. Uppl. í síma 52898. Chevrolet Malibu árg. 1973 til sölu. verð kr. 40.000. Uppl. í síma 77253 eftir kl. 19.__________________________ Chevrolet Concourse ’77 til sölu, góður bíll, verð ca 200.000. einnig Mazda 818 '75 til niðurrifs. Sími 685361. Daihatsu Charade 79 til sölu, skipti koma til greina á ca 200 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 641342. Daihatsu Charade ’80 til sölu, skoðaður '87, góð sumar- og vetrardekk, ekinn 70 þús. Uppl. í síma 53631. Daihatsu Charade 79 til sölu, ágætur bíll, staðgreiðsluverð 80 þús. Uppl. í síma 54515 eftir kl. 17. Daihatsu Charade ’80 til sölu, þarfnast lagfæringa. Tilboð óskast. Uppl. í síma 92-8704. Dodge Aspen 76, 2ja dyra, 8 cyl„ góð- ur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 72668 eftir kl/18.30. Dodge Dart 76 til sölu, ekinn 98.000, í góðu standi. Verð 100.000. Uppl. á Bílasölu Guðfinns. Dísil. Til sölu Datsun 280 C '80 með mæli, góð kjör eða skipti koma til greina. Uppl. í síma 11557. Fiat Regada ’84 til sölu, ekinn 27 þús. km, útvarp, segulband, sumar- og vetr- ardekk. Uppl. í síma 31972 og 681666. Ford Bronco 74 til sölu, skoðaður '87, 6 cyl., beinskiptur, þarfnast lagfæring- ar á útliti. Uppl. í síma 667055. Ford Fairmont 79 til sölu, ekinn 66 þús„ mjög fallegur, verð 190 þús. Uppl. í síma 72918. Fíat 132 1600 78 til sölu, skoðaður ’87, - góður bíll. Uppl. í síma 23596 eftir kl. 17. Góður konubill til sölu, gullfalleg Honda Quinted ’81. Uppl. gefnar í síma 76365. Golt GL. Til sölu 5 dyra VW Golf GL ’87, ekinn aðeins 7 þús. km, sem nýr. Uppl. í síma 611178 eftir kl. 18. Gott eintak at Dodge Polara '64 til sölu, vél 318,8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 35136. Lada 1500 77 til sölu í sæmilegu ástandi. Verð ca 15.000. Uppl. í síma 618245 eftir kl. 18. Lada Samara ’86 til sölu, sem nýr, ekinn 10 þús„ hugsanleg skipti á ódýr- ari bíl. Uppl. í síma 685108. Lada árg. 79 til sölu, verð kr. 45.000, 20.000 út. Uppl. í síma 20769 eftir kl. 22. Lancer 77 til sölu, skoóaöur '87, lítur vel út, ekinn aðeins 75 þús., verð 70-80 þús. staðgr. Uppl. í sima 79843 e. kl. 18. MMC Galant 79 til sölu, einnig Audi LS 100 ’76, tjónbíll. Uppl. í síma 53351 og 651419. Mazda 121 77, skoðaður ’87, góður bíll, verð 110 þús„ staðgreitt 85 þús. Uppl. í síma 671604. Mazda 323 SP 79 til sölu, svartur, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 36719 eftir kl. 20. Mazda 323 árg. 1980 í ágætu standi, skoðaður ’87, verð kr. 100.000. Uppl. í síma 78787. Mitsubishi Galant station '82 til sölu, selst gegn góðri staðgreiðslu. Sími 76856. Nissan Sunny coupé '83 til sölu, ekinn aðeins 16.000 km, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 10285 eftir kl. 13. Nýyfirfarinn Nissan Micra '84 til sölu, ekinn 75 þús. km. Uppl. í síma 622114 eftir kl. 18. Skoda 120 L 77 til sölu, í góðu ástandi, verð 20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 688513 frá 19 til 22. Suzuki sendibíll ’82 til sölu, þarfnast viðgerðar, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 46979 eftir kl. 19. Tilboö óskast í Cortina Giga 2000 ’78, sjálfskiptur, lítur þokkalega út. Uppl. í síma 651861. + Toyota Corolla ’80 til sölu og selst á hagstæðu verði. Uppl. eru veittar í síma 41689 á kvöldin.________________ Toyota Cressida GL '80 til sölu, ekin 92 þús. km, sjálfskipt, góður bíll, verð 240 þús. Uppl. í síma 72744. Toyota Hiace '82 til sölu, einnig Audi 100 GL 5S ’81. Uppl. í síma 51782 eftir kl. 17. Toyota Hilux ’81 til sölu, afbragðsbíll, þríendurryðvarinn. Uppl. í síma 651472. Vel með farinn Volvo DL ’82 til sölu, rauður, ekinn 70.000 km, skoðaður '87. Uppl. í síma 73483. Volkswagen Golt ’81 til sölu, silfur- grár, ekinn 58 þús. Uppl. í síma 612002 eftir kl. 19. Volvo 244 75 til sölu, bíllinn selst til niðurrifs. toppvél, seldur gegn stað- greiðslu á 40 þús. Uppl. í síma 99-5093. 20-30 þús. Volvo 142 ’71 til sölu. Uppl. í síma 74645 eftir kl. 20. Valur. 42" Super Swamper jeppadekk til sölu. Uppl. í síma 53624. Antik. VW bjalla ’61 til sölu fyrir lítið. Sími 685649 eftir kl. 20. Fiat 128 75 til sölu, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 82945 eftir kl. 19. M.Benz dísil ’81 til sölu. Uppl. í síma 99-4833 eftir kl. 19. MMC Colt ’81 til sölu, lítið ekinn og lítur mjög vel út. Uppl. í síma 686083. -a» Mazda 323 ’80 til sölu og AMC Javelin ’71 . Uppl. í síma 619883 eftir kl. 16. Subaru 4x4 78 til sölu, skoðaður ’87. Uppl. í síma 672750. Gummi. Tilboð óskast i Saab 99 76 með bilaða vél. Uppl. í síma 44182. Toyota Corolla '81 til sölu, ekinn 72 þús. Uppl. í síma 79626 eftir kl. 19. Toyota Cressida ’77 station til sölu. Uppl. í síma 612343. Toyota Starlet 79 til sölu, ekinn 70 þús., skoðaður ’87. Uppl. í síma 34776. VW bjalla 73 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 39790. VW bjalla 74 til sölu, í sæmilegu ástandi. Uppl. í síma 77328 eftir kl. 20. Ökufær Ford Cortina 70 til sölu. Uppl. í síma 23743 eftir kl. 16. Góð kjör. Fiat Regata 70 árg. 1984 til sölu, ekinn aðeins 32.000 km, skoðað- ur ’87, fallegur bíll. Uppl. í síma 99-1794. Bronco sport. Til sölu Bronco ’74, ný- uppgerður en vantar herslumuninn. Uppl. í síma 99-1936 eða 99-1897. Garð- ar. Bílasalan Höfði auglýsir. Erum fluttir á Skemmuveg 34 n, vantar fleiri bíla á staðinn og á söluskrá, reynið við- skiptin. Símar 74522 og 74230. Cortina 77 til sölu, sjálfskipt GLX 2000, þarfnast lagfæringar, selst á sanngjörnu verði. Uppl. i síma 96- 71449. AMC Willys CJ 5 ’63, til sölu, brúnn. með álhúsi, skipti möguleg. Verðtil- boð. Uppl. í síma 611736 eftir kl. 20.30. Bronco 74 til sölu, V-8 vél, vökva- stýri, beinskiptur, verð 80-90 þús. Uppl. í síma 667448. Chevrolet Van 4x4 til sölu, árgerð '76, lengri gerð, hálfuppgerður. Uppl. í símum 92-3973 eða 985-22885. Chevrolet Nova 78 til sölu. ekinn 67 þús„ sami eigandi frá upphafi. Uppl. í síma 52343 eftir kl. 16.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.