Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Side 34
34 MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987. Smáauglýsingar ■ Húsrtaeði í boði ibúð í París. Til leigu góð 2ja herb. íbúð með baði og húsgögnum í júní, iúlí, ágúst. Verð 15 þús. á mán. sem greiðist fyrirfram. Góður staður, 5 mín. frá Metrostöð, hentugt fyrir þá sem fara í sumarnám. Uppl. í síma 19258 og í París 43731008 eftir kl. 17. 100 fm íbúð til leigu frá og með 1. maí, aðeins rólegt og snyrtilegt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Jarðhæð, Seljahverfi", fyrir 10. maí. Til leigu nýleg, 4 herbergja blokkar- íbúð með mjög fallegu útsýni á fyrstu hæð í vesturbæ. Leigist eingöngu regl- usamri íjölskyldu. Tilboð sendist DV fyrir 6. maí, merkt „Trygging". 2ja herb. ibúð til leigu í austurbænum. Leigist aðeins reglufólki. Tilboð sendist DV, merkt „Góð umgengni 200“. 3ja herb. ibúð með húsgögnum til leigu í júní, júlí, ágúst. Ibúðin er á góðum stað í bænum. Tilboð sendist DV, merkt „Góður staður". Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. Meðleigjandi (kona) óskast strax í góða 3ja herb. íbúð í Kópavogi, góð um- gengni og öruggar greiðslur algjört skilyrði. Uppl. í síma 46318. Björk. Rúmgott herb. til leigu með aðgangi að baði, þvottahúsi og eldhúsi í 4 mán. Uppl. í síma 53316 milli kl. 17 og 20. Stórt herb. til leigu með elhúskrók og aðgangi að snyrtingu, allt nýstandsett og snyrtilegt. Einungis reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 641097. 140 ferm einbýlishús með 50 ferm bíl- skúr til sölu á Siglufirði. Uppl. í síma 96-71670. 2ja herb. íbúð við Þangbakka til leigu. Tilboð með alm. uppl. sendist DV, merkt.„Þangbakki 10". 4ra herb. rúmgóð íbúð í Bústaðahverfi til leigu, fyirframgreiðsla skilyrði. Uppl. í síma 83766 eftir kl. 19. Fossvogur. Góð 2ja herb. íbúð er til leigu í 4 mán., með eða án húsgagna. Pilboð sendist DV, merkt „ Dalaland". Löggiltir húsaleigusamningar fást á imáauglýsingadeild DV', Þverholti 11, síminn er 27022. Raðhús í Mosfellssveit til leigu, laust frá 5. júní. Tilboð sendist DV, merkt ,Mosfellssveit 55“ fyrir 10 maí. Til leigu 4ra herb. íbúð í Kópavogi, leigist í 10-12 mánuði. Uppl. í síma 28238 eftir kl. 18. Forstofuherbergi með sér snyrtingu til leigu. Uppl. í síma 36611 eftir kl. 17. Gott herb. til leigu með aðgangi að baði og þvottahúsi. Uppl. í síma 17138. ■ Húsnæði óskast Ung kona utan af landi sem þarf vegna atvinnu sinnar að koma oft til Reykja- víkur óskar eftir sérherbergi með aðgangi að snyrtingu, algjör reglu- semi og góð umgengni, einhver fyrir- framgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3180. AVEnqE^ iv TÖLVUL0RAN ALSJÁLFVIRKUR HAGSTÆTT VERÐ FRIÐRIK A. JÓNSS0N H/F Skipholti 7, simi 14135. - Sími 27022 Þverholti 11 Öryggi og reglusemi. Viltu vita af íbúðinni þinni í öruggum höndum. Við erum barnlaus þrítug hjón í góð- um stöðum og vantar 2ja-3ja herb. íbúð til leigu frá 1. eða 15. júlí. Uppl. í síma 612286 í kvöld og miðvikudags- kvöld e.kl. 18. • Við erum tvö sem óskum eftir að taka íbúð á leigu sem fyrst. Við erum skil- vís, áreiðanleg, reglusöm og lofum góðri umgengni. Vinsamlegast hring- ið í síma 28600 milli kl. 9 og 18, Sigríður, eða 34185 e.kl. 18, Michael. Hafnarfjörður ath. Ung 2ja barna móð- ir óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 52207 milli kl. 14 og 16 alla virka daga. Hjálp! Óskum eftir íbúð á leigu. Við erum 2 í heimili og verðum á götunni þann 15 maí. Allt kemur til greina. Lofum öllu því sem aðrir lofa og stönd- um við það. Uppl. í síma 672909. Hjón með 2 börn sem eru að flytja heim frá Svíþjóð, óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu, frá 1. júní. Fyrirfram- greiðsla og öruggar mánaðargreiðsl- ur. Uppl. í síma 78315. Hjón i mjög góðum stöðum, með 3 börn, óska eftir að leigja einbýlishús, rað- hús eða ca 5 herb. íbúð í 1-2 ár frá end. maí eða júní, algjör reglusemi og góð trygging. Uppl. i síma 688618. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30._ Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. Húsnæði / húshjálp. Ung kona óskar eftir húsnæði gegn því að veita eldra fólki hjálp við heimilisstörf, t.d. þrif, hirðingu á garði, innkaup o.fl. Uppl. veittar í síma 672715. Pianónemandi utan af landi óskar eft-' ir að taka eins- til tveggja herbergja íbúð á leigu sem fyrst á góðum stað í Reykjavík. Leigutími a.m.k. 2 ár. Uppl. í síma 30156. Ung hjón, læknir og kennari, með 1 barn, óska eftir íbúð á leigu í lok ágúst, fyrirframgr. möguleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3209. Ungt reglusamt par utan af landi óskar eftir íbúð í Reykjavík eða Kópavogi frá og með 1. júní nk. Uppl. í síma 91-18226, eða hjá Guðna Friðrikssyni, Stykkishólmi, í vs. 93-8220 og 93-8276. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópa- vogi, í eitt ár, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 675475 eftir kl. 20. Óska eftir að taka á leigu góða 2ja herb. íbuð fyrir 25 þús. kr. á mánuði, góðri umgengni heitið og skilvísum greiðsl- um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3176. Óskum eftir að taka á leigu 2-4 her- bergja íbúð á stór-Reykjavíkursvæð- inu, þyrfti að vera laus í júní. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3167. Ungt par óskar eftir íbúð hvar sem er á Reykjavíkursvæðinu, stærð 2-3 her- bergja . Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 52844. Við erum tvö í vel launuðum störfum óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá maí eða júní. Reykjum ekki. Uppl. í símum 46157 eftir kl. 19. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu frá og með 1. sept., ársfyrirframgreiðsla, húshjálp og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 97-6444. Óska eftir að taka rúmgott herb. eða litla einstaklingsíbúð á leigu. Góð umgengni, reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 16254. Óskum eftir húsnæði á leigu í Kópa- vogi, Garðabæ, Hafnarfirði eða á Álftanesi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 54361 eftir kl. 17. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst, erum 3 ungmenni, öll námsfólk utan af landi. Uppl. í síma 78418 á kvöldin. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð í lengri eða skemmri tíma. Fyrirframgreiðsla í boði. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst í síma 20782 eftir kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 26 ára gamall, reglusamur karlmaður óskar eftir að taka herbergi á leigu. Uppl. í síma 74625. 33Ja ára, reglusamur fréttamaður óskar eftir að taka einstaklingsíbúð á leigu. Uppl. í síma 54270. 24 ára, reglusama stúlku bráðvantar einstaklingsíbúð eða stórt herbergi með eldunaraðstöðu og sér baði. Uppl. í síma 20297. 4ra herbergja íbúð óskast til leigu í Hlíðum eða nágrenni, fyrirfram- greiðsla og góðar mánaðargreiðslur. Uppl. í símum 12574 og 687988. Bráðvantar 3ja-5 herbergja íbúð á leigu, helst í vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3173. Er ekki einhver góð kona eða maður sem vill leigja mér húsnæði gegn heimilisaðstoð, er sjálf sextug? Vin- samlegast hringið í síma 20438 í dag. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst vestan Kringlumýr- arbrautar. Er barnlaus og reglusöm. Uppl. í síma 15743 eftir kl. 17. Hjálp! 3ja^!ra herb. íbúð óskast fyrir 1. júní, fyrir 3ja manna íjölskyldu utan af landi. Uppl. í síma 18250 milli kl. 17 og 21. Hjón með 2 börn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í maí, júní, júlí. Álgjör reglusemi, góð umgengni. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 611679 e.kl. 17. Höfum verið beðin að útvega eldri vél- stjóra herbergi eða einstaklingsíbúð sem fyrst. H.A. Túliníus, heildverslun, co/Auður, s. 14523 og 671204 e.kl. 19. Miðaldra hjón óska eftir húsnæði fyrir 5 manna fjölskyldu til leigu, til lengri tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3196. Okkur vantar 3-4 herbergja íbúð, helst í Kópavogi, leigutími frá 1. júní til 1. október. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-40648 eða 91-73050. Par óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð, helst miðsvæðis, frá 1. júní. Skilvísar greiðslur og reglusemi í fyr- irrúmi. Uppl. í síma 17089 eða 41994. Reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. júní. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 42576. Ung hjón með 1 barn óska eftir góðri 3ja-4ra herb. íbúð. Oruggum greiðsl- um og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 46683 eftir kl. 18.30. Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu, frá 1. ágúst eða 1. sept. Uppl. í síma 98-2346 eftir kl. 18. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. eftir kl. 17 og um helgar í síma 25236. 4-5 herb. ibúð óskast fyrir 1. júní, helst í Breiðholti, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 78101 eftir kl. 18. Ég er hér ein utan af landi og vantar einstaklingsíbúð strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Er í síma 689218. Einhleypan mann vantar litla íbúð eða herbergi sem fyrst. Uppl. í símum 74626 og 84627. Fullorðinn maður óskar eftir að taka herbergi á leigu. Uppl. í síma 28182 eftir kl. 19 á kvöldin. Hjón með tvö börn, 6 og 3 ára, óska eftir íbúð til leigu frá 1. júní. Vinsam- legast hringið í síma 17579 eftir kl. 18. Mig bráðvantar ibúð, helst sem næst miðborginni. Þorsteinn Eggertsson, sími 621707. Stúlka óskar eftir einstaklingshúsnæði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 22669 eftir kl. 19. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 37909 eftir kl. 18. Þrjá nema utan af landi vantar 3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 99-5161 eftir kl. 17. Óska eftir að taka á leigu herb. með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 22761 eftir kl. 17. ■ Atvirinuhúsnæói Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði til leigu, húsnæðið er á götuhæð og jarðhæð og skiptist í 90 ferm einingar, mögu- leiki á stórum innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 41077. 60 fm kennslustofa ásamt skrifstofu er til leigu rétt hjá Hlemmi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3107. Iðnaðarhúsnæði til leigu, 2x88 m2, 2 aðkeyrsludyr. Uppl. í síma 40136 og 39232 eftir kl. 19 á kvöldin og 46328 á daginn. Iðnaðarhúsnæöi með innkeyrsludyr- um eða tvöfaldur bílskúr óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3215. Óska eftir að taka á leigu 30-50 ferm verslunarhúsnæði í miðborg Reykja- víkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3211. Til leigu í austurborginni 62 fm á ann- arri hæð, hentugt fyrir léttan jðnað. Símar 39820 og 305Ö5. ■ Atvinna í boöi Getum bætt við nokkrum saumakonum, vinnutími frá kl. 8-16, einnig hálfs- dagsstarf, eftir hádegi, unnið er eftir bónuskerfi, bjartur og loftgóður vinnustaður, stutt frá endastöð stræt- isvagna á Hlemmi. Starfsmenn fá Don Cano fatnað á framleiðsluverði. Komið í heimsókn eða hafið samband við Steinunni í síma 29876 á vinnu- tíma. Scana hf., Skúlagötu 26. Framtíðarstarf. Óskum að ráða mann á aldrinum 30-50 ára, til að reka og sjá um tækjaleigu ásamt öðru tilfall- andi. Um trúnaðarstarf er að ræða. Einginhandarumsóknir sendist DV, merkt „Framtíð ’87“ þar sem fram kemur, aldur, menntun og fyrri störf ásamt hugsanlegum meðmælendum. Öllum umsóknum svarað. Saumastofa. Viljum ráða starfsfólk í saumastofu Hagkaups að Höfðabakka 9. Heilsdagsstarf og hlutastörf (eftir hádegi). Nánari uppl. gefur starfs- mannstjóri (ekki í síma), í dag og á morgun kl. 16-18. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP. starfsmannahald, Skeifunni 15. Gestaheimili Hjálpræðishersins óskar eftir reglusömum strafskrafti^ við ræstingar o.fl. Frá 1. júní til 31 agúst. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekk- ingu í ensku og einhverju Norður- landamáli. Uppl. í síma 13203 milli kl. 13 og 17. Okkur vantar snyrtilega stúlku á aldrin- um 19-40 ára til afgreiðslu og sölu- starfa í húsgagnaverslun. Góð rithönd og góð framkoma skilyrði, þarf að geta byrjað strax eða því sem næst. Leitið uppl. í síma 688418 og ákveðið viðtalstíma. Verktakafyrirtæki. Óskum . að ráða trausta og ábyrga undirverktaka í sérhæfða verktakavinnu strax, mikil vinna og góð laun í boði. Reynsla og þjálfunartími ca 1-2 mán. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3195. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Sumarstarf. Verkamaður óskast til ýmissa starfa útivið í sumar hjá fyrir- tæki á Ártúnshöfða. Laun 300 kr. á tímann, gott starf, sjálfstætt með góðri vinnuaðstöðu. Uppl. hjá Ingunni í síma 688418. Óskum að ráða iðnaðarmenn og lag- henta menn til starfa við framleiðslu á álgluggum og hurðum í áldeild okk- ar að Bíldshöfða 18. Uppl. gefnar á skrifstofunni Síðumúla 20. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Óskum eftir duglegum krökkum á aldr- inum 14-17 ára til að selja í hús á kvöldin. Góð laun í boði fyrir duglega unglinga með góða framkomu. Uppl. í síma 687959 frá kl. 14-19 í dag og næstu daga. Framtíðarvinna. Fönn hf. óskar eftir að ráða mann til starfa við þvotta- og hreinsivélar, æskilegur aldur 25-45 ár, góð laun í boði. Tilboð sendist DV, merkt „Fannhvítt". Hótel Lind óskar eftir að ráða starfs- fólk í veitingasal, í eldhússtörf og einnig fólk til aíleysinga. Uppl. veittar á staðnum næstu daga. Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, sími 623350. Matreiðslumaður óskast, vinnutími 15 daga í mán., og matreiðslumaður til að vinna frá 16-23, 15 daga í mán. Laun samkomulag. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3198. Óskum eftir aö ráða duglegt og sam- viskusamt starfsfólk til starfa á skyndibitastað. Þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3186. Óskum eftir að ráða karl eða konu hluta úr degi á bílþvottastöð. Stórbíl- þvottastöðin, Höfðabakka 1, sími 688060. Blikksmiöir. Viljum ráða blikksmiði, jámiðnaðarmenn og menn vana blikksmíði. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf. Hafnarfirði. Hreingerningafyrirtæki óskar að ráða starfsmenn til starfa að degi til og í hlutastörf síðdegis. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3161. Konu vantar sem fyrst á sveitabæ, til að elda mat fyrir 3 karlmenn, a.m.k. í 2 mán. eða lengur, má hafa börn. Uppl. í síma 38381 eftir kl. 19. Matvælaframleiðsla. Konur óskast til matvælaframleiðslu. Vinna allan dag- inn. Nánari uppl. í síma 685780. Meistarinn hf. Starfsfólk óskast! Stúlka á kassa, piltur eða stúlka í pökkun, þarf að hafa bíl- próf. Melabúðin, Hagamel 39, sími 10224. Starfsstúlkur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí, hálfan daginn, í Hafnarfirði og Reykjavík. Uppl. í síma 54040 fyrir hádegi og 82199. Stúlka óskast á veitingastað, þarf að vera vön afgreiðslu, vinnutími frá kl. 13-18 virka daga og annan hvern laugad. Uppl. í síma 26969 e.kl. 20.30. Stúlkur óskast til að smyrja brauð og einnig til afgreiðslustarfa. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3174. Stúlkur óskast í söluturn, þrískiptar vaktir, ekki yngri en tvítugar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3188. Vanar prjónakonur óskast til þess að prjóna peysur eftir pöntunum. Mikil vinna. Uppl. í síma 15858 kl. 14-16 virka daga. Vanur vélamaður óskast á traktors- gröfu, þarf að hafa réttindi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3175. Verkamenn óskast til ýmiss konar byggingavinnu t.d. kjarnaborunar, veggsögunnar o.fl. Uppl. í síma 78410 eða 77770. Vélamaður-bílstjóri-verkamaður. Véla- maður, bílstjóri og verkamaður óskast, mikil vinna. Loftorka hf„ sími 50877. Óskum eftir að ráða nú þegar lag- henta, reglusama menn vana málm- smíði og vélum. Breiðfjörðsblikk- smiðja hf„ Sigtúni 7, sími 29022. Blikksmíði. Menn vanir blikksmíði og aðstoðarmenn óskast, mikil vinna, góð laun. Blikkver hf„ sími 44100. Húsasmiðir. Óska að ráða einn til tvo húsasmiði í mótasmíði. Uppl. í síma 681540 eftir kl. 18 á kvöldin. Kjötiðnaðarmenn. Kjötiðnaðarmenn óskast til starfa. Nánari uppl. í síma 685780. Meistarinn hf. Mötuneyti. Aðstóð óskast í rúmlega hálft starf í litlu mötuneyti. Uppl. í síma 25088 milli kl. 13 og 15. Okkur vantar vana menn á trésmíða- verkstæði, góð laun í boði. Uppl. í símum 41070 og 12381. Starfsfólk óskast í söluturn á daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3212. Stúlka óskast til verksmiðjustarfa nú þegar. Uppl. á staðnum. Sigurplast hf., Dugguvogi 10, Reykjavík. Vantar nokkra góða verkamenn í bygg- ingavinnu nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3190. Vantar vanan mann á traktorsgröfu, mikil vinna. Uppl. í síma 44721 eftir kl. 19. Veitingahúsið Við tjörnina óskar eftir starfsfólki í sal og eldhús. Uppl. í síma 18666 og 18966. Úrbeiningarmenn. Vanir úrbeiningar- menn óskast til starfa strax. Nánari uppl. í síma 685780. Meistarinn hf. Óska eftir 12-13 ára stelpu til að passa 3 börn í sumar í Vestur-Húnavatns- sýslu. Uppl. í síma 95-1648. Múrverk. Óska eftir duglegum stund- vísum mönnum, vönum múrverki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3203. Ráðskona óskast i sveit, má hafa með sér börn. Uppl. í síma 96-43907. Trésmiðir óskast strax. Uppl. í síma 51475 eftir kl. 18. Vilum ráða blikksmiði og lærling. Uppl. í síma 45575 eftir kl. 19. KK Blikk hf. Óska eftir stúlku á aldrinum 12-14 ára í barnapössun. Uppl. í síma 97-81735. Handlaginn maður. Lítið iðnfyrirtæki óskar að ráða handlaginn mann við fjölbreytt iðnaðarstarf, smíðar og af- greiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3197. ■ Atvinna óskast Reglusöm 35 ára kona óskar eftir ræst- ingastarfi eða hlutastarfi. Uppl. í síma 79435 eða 74336 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.