Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Side 46
46
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987.
Leikhús og kvikmyndahús dv
SÖNGLEIKURINN
KABARETT
21. sýning miðvikudaginn 6. maí kl. 20.30,
uppselt.
22. sýning fimmtudaginn 7. mai kl. 20.30,
uppselt.
23. sýning föstudaginn 8. mai kl. 20.30.
24. sýning laugardaginn 9. maí kl. 20.30.
Munið pakkaferðir Flugleiða.
M Æ MIÐASALA
Mmm 96-24073
llEIKFGLAG AKUREYRAR
Þjóðleikhúsið
Stóra sviðið
Hallæristenór
Föstudag kl. 20.
Laugardag kl. 20.00.
Siðasta sinn.
"uSt-etHaUgnvfh
Sunnudag kl. 15.00.
Ég dansa við þig ...
Sunnudag kl. 20.00.
Þriðjudag 12. mai kl. 20.00.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhús-
kjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn-
ingu.
Miðasala i Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00.
Simi 1-1200.
Upplýsingar í símsvara 611200.
Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð
korthafa.
o
ÍSLENSKA ÓPERAN
Sími11475
AIDA
eftir Verdi
Sýning föstudaginn 8. mai kl. 20.00.
Islenskur texti.
Ath„ allra siðasta sýning.
Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, simi
11475. Símapantanir á miðasölutima og
auk þess virka daga kl, 10.00-14.00. Sími
11475.
Sýningargestir athugið!
Húsinu er lokað kl. 20.00.
Tökum Visa og Eurocard
MYNDLÍSTAR-
SÝNING
I forsal Óperunnar er opin alla daga frá kl.
15.00-18.00.
KÖRINN
e. Alan Ayckbourn,
9. sýn. þriðjudag 5. maí kl. 20.30.
Brún kort.
eftir Birgi Sigurðsson.
Fimmtudag kl. 20.00.
Sunnudag 10. maí kl. 20.00.
Ath! Breyttur sýningartimi.
MÍKSF^OUR
IVIiðvikudag 6. maí kl. 20.30.
Athugið, aðeins 2 sýningar eftir.
Leikskemma LR,
Meistaravöllum
l>AR SKM
oiðíLAEy^
RÍS
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd í nýrri Leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
Fimmtudag 7. maí kl. 20.00, uppselt.
Sunnudag 10. maí kl. 20.00, uppselt.
Þriðjudag 12. mai kl. 20.00,
Fimmtudag 14. mai kl. 20.00.
Föstudag 15. maí kl. 20.00, uppselt.
Sunnudag 17. mai kl. 20.00.
Forsala aðgöngumiða i Iðnó,
simi 16620.
Miðasala i Skemmu
sýningardaga frá kl. 16.00.
Simi 15610.
Nýtt veitingahús
á staðnum.
Opið frá kl. 18.00 sýningardaga.
Borðapantanir i síma 14640 eða i veit-
ingahúsinu Torfunni, sími 13303.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfír
forsala á allar sýningar til 22. maí í sima
16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18.
Simsala. Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með
einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd-
ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala i Iðnó opin
frá 14-20.00.
Leikhúsið
í kirkjunni
sýnir leikritið urrt
KAJ MUNK
í Hallgrímskirkju
Sýning mánudaginn 4. maí kl. 20.00.
Siðustu sýningar.
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
14455. Miðasala hjá Eymundsson, sími
18880, og í Hallgrímskirkju sunnudaga frá
kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugar-
dögum frá kl. 14.00—17.00 fyrst um sinn.
Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt-
ar daginn fyrir sýningu.
Urval
LESEFNI
VIÐ ALLRA HÆFI
Leikfélagið
Hugleikur,
Hafnarstræti 9,
sýnir sjónleikinn
Ó, þú...
á Galdraloftinu
Næstu sýningar
11. sýn. þriðjudaginn 5. maí kl. 20.30.
12. sýn. föstudaginn 8. mai kl. 20.30.
13. sýn. sunnudaginn 10. mai kl. 20.30.
Ath. allra síðustu sýningar.
Miðapantanir i sima 24650 og 16974.
Austurbæjarbíó
Engin Kvikmyndasýning
vegna breytinga.
Bíóhúsið
Koss Kóngulóarkonunnar
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Bíóhöllin
Paradisarklúbburinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Litla hryllingsbúðin
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Liðþjálfinn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bónnuð innan 12 ára.
Njósnarinn Jumpin
Jack Flash
Sýnd kl. 5, 7, og 11.
Flugan
Sýnd kl. 11.
Krókódíla Dundee
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Peningaliturinn
sýnd kl. 9.
Háskólabíó
Engin sýning í dag.
Frumsýning 9. maí
The Golden Chlld
Laugarásbíó
Tvífarinn
sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Einkarannsóknin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Eftirlýstur lífs eða liðinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Regnboginn
Herbergi meo útsýni
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Guð gaf mér eyra
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bjórstsviði-Hjartasár
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15.
Trúboðsstöðin
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 12 ára.
Skytturnar
Sýnd kl. 3.15, 5.15, og 11.15.
Top Gun
Endursýnd kl. 3.
Ferris Bueller
Sýnd kl. 3.05.
Blue City
Sýnd kl. 3.10 og 11.10.
Mánudagsmyndir alla daga.
Fallega þvottahúsið mitt
Sýnd kl. 7.10 og 9.10.
Stjömubíó
Engin Miskunn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Peggy Sue giftist
Sýnd kl. 5 og 9.
Stattu með mér
Sýnd kl. 7 og 11.
Tónabíó
Leikið til sigurs
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tímaleysi
í umferðinni.
Það ert ýtc sem
situr undir stýri.
tfSSERÐaR =giö
BINGO!
Hefsf kl. 19.30
Aftalvlnnlnqur að verðmaetl
. kr.40þjýs
Hclldarvcrðmaetl vlnninqa
kr.)80 bús.
>
i!
TEMPLARAHÖLUN
Ejriksgötu 5 — 5. 20010
MEÐAL EFNIS
í KVÖLD
KL.
17:00
Þriðjudagur
AFLEIÐING HÖFNUNA
(Nobody's Child)
Bandarísk sjónvarpsmynd með Marlo
Thomas í aðalhiutverki. Mynd þessi
er byggð á sannri sögu um Marie
Balter, sem af hugrekki og þautseigju
tókst að yfirstíga hina ótrúlegustu
erflðleika. • -
STOÐ2
A uglýsingasími
Stöðvar 2 er 67 30 30
Lyklllnn fasrð
þúhjé
Helmlllstækjunt
Heimilistæki hf
S:62 12 15
KL.
21:05
STEINHJARTA
(Heart of Stone)
Italskur framhaldsmyndaflokkur í 4
þáttum. 3. þáttur. Barist er um yfirráð-
in á eiturlyfjamarkaði Napólíborgar.
EHm
KL.
20:20
BJARGVÆTTURINN
(Equalizer)
Einkaspæjarinn Robert McCall (Ed-
waard Woodward) er aftur mættur
til leiks.
Sjónvarp
lan Holm og Peggy Ashcroft leika i
myndinni um Agöthu Christie og fæ-
gustu söguhetju hennar Hercule
Poirot.
Sjónvarpið kl. 21.45:
Bókstaflegt
morð
- um Agöthu Christie
Bókstaflegt morð er breskt saka-
málaleikrit eftir Nick Evans og um
sakamálasagnahöfundinn Agöthu
Christie og frægustu söguhetju henn-
ar, einkaspæjarann Hercule Poirot.
Sagan verður á dagskrá sjónvarpsins
í kvöld og segir frá því að fyrir 35
árum hafði skáldkonan fengið sig
fullsadda á þessum belgíska spjátrungi
og ritað bók um síðasta morðmál spæj-
arans og dauða hans sjálfs. Nú fréttir
Poirot að í ráði sé að gefa út söguna
og hraðar sér á fund höfundarins til
að tryggja sér lengri lífdaga.
Leikstjóri er Lawrence Gordon
Clark en með aðalhlutverk fara Peggy
Ashcroft, óskarsverðlaunahafi og Ian
Holm.
Mánudagur
4 mai
Sjónvazp
18.30 Hringekjan (Storybreak). 2. Je-Sjen
- Kínverskt ævintýri um Öskubusku.
Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýð-
andi Óskar Ingimarsson. Sögumaður
Valdimar Örn Flygenring.
18.55 Ævintýri barnanna - Einar og
Hrappur (Uno och Lurifaxen). Annar
þáttur I norrænum barnamyndaflokki.
(Nordvision - Finnska sjónvarpið).
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Já, forsætisráðherra (Yes, Prime
Minister). Sjötti þáttur. Breskur gam-
anmyndaflokkur í átta þáttum. Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
21.10 Úr frændgarði. Ögmundur Jónas-
son, fréttamaður I Kaupmannahöfn,
fjallar um hreyfingu hústökumanna
sem mjög hefur látlð að sér kveða í
Kaupmannahöfn og fleiri evrópskum
borgum á undanförnum árum. Hús-
tökumenn eru margir atvinnulausir og
hafa sagt ríkjandi þjóðfélagsháttum
stríð á hendur.
21.45 Bókstaflegt morð. Breskt sakamála-
leikrit eftir Nick Evans. Leikstjóri
Lawrence Gordon Clark. Aðalhlutverk
Peggy Ashcroft og lan Holm. Leikritið
er um sakamálasagnahöfundinn Agöt-
hu Christie og frægustu söguhetju
hennar, einkaspæjarann Hercule Poi-
rot. Fyrir 35 árum hafði skáldkonan
fengið sig fullsadda á þessum belgíska
spjátrungi og ritaði bók um síðasta
morðmál spæjarans og dauða hans.
Nú fréttir Poirot að I ráði sé að gefa
út söguna og hraðar sér á fund höf-
undarins til að tryggja sér lengri líf-
daga. Þýðandi Margrét Heinreksdóttir.
22.45 Fréttir I dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Fyrsta ástin (First Affair). Bandarísk
sjónvarpskvikmynd um fyrstu ást 18
ára stúlku. Hún verður ástfangin af
giftum manni og hefur það afdrifaríkar
afleiðingar. Með aðalhlutverkin fara
Melissa Sue Anderson (Húsið á slét-
tunni) og Loretta Swit (M’A'S’H).
Leikstjóri er Gus Trikonis.
18.35. Myndrokk.
19.00 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.