Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Síða 43
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. 55 dv___________________________________Bridge Ferðaskrifstofan lagði Verðbréfamarkaðinn Nýlega lauk ööram undanúrslita- leiknum í bikarkeppni Bridgesam- bands Reykjavíkur. Þar áttust við sveit Veröbréfamarkaðar Iðnaðar- bankans og sveit Pólaris. Þeir síðar- nefndu unnu með 14 impum. Hér er skemmtilegt spil frá leiknum. V/A-V KG98 G986 ÁD1053 G5 ÁKD986 D10652 ' 4 1052 ÁKD43 964 K , 107432 Á73 7 G872 í opna salnum sátu n-s Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson en a-v Guðmundur Páll Amarson og Sím- on Símonarsson: Vestur Norður Austur Suður pass 1T 4 S dobl pass pass Suðri er vorkunn að dobla eftir þess- ar sagnir og hann hitti á ágætt útspil sem var hjartaás og meira hjarta. Austur trompaði, spilaði trompáttu og svínaði. Síöan tók hann spaðagosa, fór heim á tígluás og tók trompin í botn. Noröri leið ekkert vel meðan þessu fór fram því hann átti óhægt um afköst. Hann gætti hins vegar ekki að sér því i flmm spila endastöðunni átti hann eftir G-9-8 í tígli og Á-D í laufi. Aust- ur, sem hafði aðeins gefið einn slag, gat því unnið spiliö með því að spila laufakóng. Hann gafst hins vegar upp og varð einn niður. í eftirmála benti hann á að norður hefði getað varið spiliö með því að kasta laufadrottn- ingu en geyma hjartakóng. Síðan gæti hann spilað út tígulgosa þegar hann kæmist inn á laufás og stíflað þannig tígullitinn. Það gengur náttúrlega ekki upp því sagnhafi fer inn á tígultíu og spilar hjarta. Hann fær síðan tíunda slaginn á tiguldrottningu. En auðvitað gat norður hnekkt spil- inu með þvi að geyma lítið lauf með ásnum í stað drottningarinnar. í lokaða salnum sátu n-s Sævar Þor- bjömsson og Karl Sigurhjartarson en a-v ÁsmUndur Pálsson og Jón Ás- bjömsson. Hér hefði eðlilega sagn- kerfið átt að eiga betri möguleika: Vestur Norður Austur Suður pass 1L dobl 1S pass 2L 4 S dobl pass pass pass Suöur spilaöi út laufagosa, norður áttaði sig ekki á fjórlitnum og sagn- hafi fékk fyrsta slaginn á laufakóng. Þar með var spilið unnið og austur skrifaði 790 í sinn dálk. Verum viðbúin Bridge Stefán Guðjohnsen Það er hins vegar athyglisvert að á hvoragu borðinu reyna n-s fimm lauf, sem standa á borðinu. Alla vega kom það stíft til greina í lokaða salnum að mínu áliti. Það er líka nokkuð víst að austur hefði þá sannfærst um að suður hefði verið að stela spaðalitnum og hann hefði þá farið í fimm. Laufagos- inn út í þeirri stöðu hefði áreiðanlega ekki verið gefinn og þá hefðu fimm spaðar örugglega tapast. Og hefði hann ekki farið í fimm þá held ég að hann hefði áreiðanlega doblað, sem hefði ekki verið verra fyr- ir n-s. Allavega kostaði spilið Pólaris 14 impa en það kom ekki að sök því þeir áttu stærri sjóð en Verðbréfamarkaö- urinn. Jessop er stærsta ljósmyndavöru- verslunarkeðja í Bretlandi. JESSOP Hefur nú sett á markað myndavél sem hentar öllum. \ ÍW Kynningarverð 2.950 með 36 mynda litfilmu og rafhlöðum. . / : Mjög skýrar myndir. 2ja ára ábyrgð. 3 litir: svart, svart/silfrað, svart/rautt. :: ■ : ■ Hlífðartaska kr. 290. Takmarkað magn fyrir jól. Þetta er góð jólagjöf. Pöntunarsími fyrir póstsendingar 91-651414 og 623535. Símapantanir alla daga kl. 9-22. Póstversl. Príma, box 63, 222 Hafnarfjörður di^ae Quick Srfaf 7 Með: sjálfvirkri filmufærslu (autowind) föstum fókus innb. flassi # ‘ ól 36 mynda litfilmu rafhlöðum Umboðsaðili fyrir á íslandi FOTOHUSIÐ^t Bankastræti, sími 21556. * Opið kl. 9-18, laugardaga 10-18. S VISA S EUROCARD tfss™1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.