Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 47. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 60 Skrifað var undir nýja kjarasamninga í nótt: Samninganefnd verkamanna klofnaði & - búist við gengisfellingu og óðnim efnahagsráðstöfunum um helgina - sjá bls. 2,44 og baksíðu Halldór Halldórsson, sem er fjær á myndinni, spyrnir boltanum til bróður síns. DV-mynd VAJ Hjarta- og lungnaþeginn ótrúlega hress: Farinn að sparka fótbolta Menningaiverðlaun DV afhent í gær Menningarverðlaun DV voru afhent í tíunda sinn í gærdag í Þingholti Hótel Holts. Á myndinni eru verðlaunahafamir. Aftari röð frá vinstri: Þorkell Sigurbjörnsson (tók viö verðlaununum fyrir hönd Pauls Zukofsky sem ekki komst tii landsins í tíma), Sören Larsen (listhönnun), Amar son (kvikmyndagerð), Hendrik Pedersen og Margrét Jónsdóttir, en þau hönnuðu verðlaunagripina. í fremri röð eru Ingibjörg Haraldsdóttir (bók- menntir), Sigrún Einarsdóttir (listhönnun) og Manfreð Vilhjálmsson (byggingarhst). DV-mynd BG Ólafur Egilsson sendiherra með klukkuna sem nú er á leið til landsins. íslandsklukk- an heim í dag - sjá bls. 45 Pdsturinn get- ur flutt bjórinn - sjá bls. 4 Býður þeim handleggs- brotna fríttfæði - sjá bls. 6 Tiyggingafé- lögin misjafn- lega stödd fjárhagslega - sjá bls. 7 Er nýtt Kröflu- gos í upp- siglingu? - sjá Us. 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.