Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1988, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988.
43
dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Atvinna í boði
Kaffi Hressó óskar að ráða snyrtilegan
starfskraft til afgreiðslu í kaffistofu,
ekki yngri en 30 ára. Uppl. gefur Erna
í síma 14353 milli kl. 13 og 14.30.
Matsveinn. Viljum ráða matsvein á
togarann Rauðanúp ÞH 160 frá Rauf-
arhöfn, nú þegar. Uppl. í síma
96-51200.
Sendillóskast.Sjávarútvegsráðuneytið
óskar að ráða sendil til starfa strax
allan daginn. Nánari upplýsingar eru
veittar í ráðuneytinu að Lindargötu 9.
Starfskrattur óskast til afleysinga í
mötuneyti, vinnutími frá kl. 12-16,
tilvalið fyrir húsmóður í Hlíðunum.
Uppl. í síma 671191.
Vanan háseta vantar á Hrafn Svein-
bjarúarson II GK 10 til netaveiða frá
Grindavík. Uppl. í síma 985-22003 og
92-68090. Þorbjöm hf.
Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á
erlendri gmnd? Við erum með allar
uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S.
680397. Kreditkortaþjónusta.
Viljum ráöa starfskraft til afgreiðslu-
starfa í verslun okkar allan daginn.
Árbæjarkjör, Rofabæ 9, sími 681270
og kvöldsími 41303.
Óska eftir að ráða starfskraft til að
færa bókhald fyrir félagsheimili,
(aukavinna). Uppl. í síma 44251 og
685206.
Óska eftir að ráða bifreiðarstjóra með
meirapróf á vörubifreið. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-7631.
Hótel ísland óskar eftir að ráða hressa
starfskrafta í sali hótelsins. Uppl. veit-
ir Hörður Sigurjónsson í síma 687111.
Skóladagheimilið Völvukot við Völvu-
fell vantar starfsmann. Uppl. í síma
77270.
Starfsfólk óskast til helgarræstinga á
Hótel Borg. Uppl. eru veittar í síma
11440.
Starfskraftar óskast, hálfan eða allan
daginn. Sælgætisgerð KÁ, Skipholti
35, sími 685675.
Starfskraftur óskast í sölutum í neðra
Breiðholti, tvískiptar vaktir. Uppl. í
síma 33379 eftir kl. 18.
Óskum eftir að ráða verkamenn í bygg-
ingarvinnu o.fl., frítt fæði. Uppl. í síma
40733. Byggingafélagið hf. .
Fiskvinna. Vantar fólk í almenna fisk-
vinnu. Fiskanaust hf., sími 19520.
■ Atvinna óskast
Sumarstarf. 16 ára stúlka, sem er að
ljúka grunnskólaprófi, óskar eftir
spennandi, fjölbreyttu og skemmti-
legu starfi frá og með 1. júní, er með
mjög góða enskukunnáttu. Uppl. í
síma 42053 e.kl. 16.
Sjómaður óskar eftir vinnu. Sími
20585. Laghentur maður óskar eftir
vinnu og aukavinnu, tek að mer heim-
ilishjálp, er með bílpróf, 16 farþega,
er trygður.
22 ára mann vantar vinnu, hefur bíl
til umráða, allt kemur til greina, er
vanur byggingarvinnu. Uppl. í síma
681836 eftir kl. 19.
Tvo menn um tvítugt, utan af landi,
vantar vinnu. Skilyrði: mikil vinna,
góð laun. Eru opnir fyrir öllu. Skila-
boð í síma 15607 e.kl. 18.
Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, helst
frá 8-16 eða 17, er stundvís og reglu-
söm. Hafið samband í síma 27267 kl.
14-18 í dag. Brynhildur.
Vantar þig góðan starfskraft? Við höf-
um mikið af fólki á skrá með ýmsa
menntún og starfsreynslu. Vinnuafl,
ráðningarþj., s. 43422 og 985-24712.
28 ára fjölskyldumaöur, vanur ýtum og
gröfum, óskar eftir mikilli vinnu strax.
Uppl. í síma 78705 e. kl. 16.
Ég er tvítug og mig vantar lifandi og
sjálfstæða vinnu, vil hafa mikið fyrir
stafni. Hafðu samband í síma 10709.
33 ára kona óskar eftir vinnu. Uppl. í
síma 76507.
■ Bamagæsla
Vantar dagmömmu í miðbæ eða vest-
urbæ fyrir eins árs stelpu, hálfan
daginn. Sími 19403.
■ Einkamál
Ertu einmana? Nýi listinn er kominn
út, nú eru 3 þúsund einstaklingar á
skrá, þar af 700 íslendingar. Fáðu þér
lista eða láttu skrá þig og einmana-
leikinn er úr sögunni. Trúnaður.
Kreditkortaþjónusta. Sími 680397.
Reglusamur maður á miðjum aldri
óskar eftir að kynnast heiðarlegri og
reglusamri konu. Svar með uppl.
sendist DV fyrir 7. mars, merkt „Vinur
90“. Alger þagmælska.
■ Stjömuspeki
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á stjömuspeki
og i þeim er leitast við að túlka hvern-
ig persónuleiki þú ert, hvar og hvemig
hinar ýmsu hliðar hans koma fram.
Upplýsingarnar, sem við þurfum fyrir
persónukort, eru: Fæðingard. og ár,
fæðingarstaður og stund, verð á korti
er 800 kr. Hringið og pantið í s. 91-
38488. Póstsendum um land allt.
Oliver.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý! Fjölbreytt, blönduð
tónlist f/alla aldurshópa í einkasam-
kvæmið, á árshátíðina og þorrablótið.
Leikir, ljúf dinnertónlist, „ljósa-
show“ ef óskað er. Endalausir mögu-
leikar eftir þínum óskum. Ath. okkar
lága (föstudags-) verð. 10. starfsár.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
Diskótekið Taktur. Danstónlist fyrir
alla hópa og öll tilefni. Stjómun og
kynningar í höndum Kristins Ric-
hardssonar. Taktur fyrir alla. S. 43542.
M Hreingemingar
ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa- og húsgagnahreins-
un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun,
þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig
bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði
hreingerninga og sótthreinsunar.
Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón-
usta. Hreingemingaþjónusta Guð-
bjarts. Símar 72773 og 78386. ’Dag-,
kvöld-, helgarþjónusta.
Hreingerningar - teppahreinsun - ræst-
ingar. Onnumst almennar hreingern-
ingar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Við
hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.-
gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Nýjung!!! Tökum áð okkur hreinsun á
sorpgeymslum, tunnum og gámum,
sótthreinsandi efni, F517, lágþrýsti/
háþrýstiþvottur, vönduð vinna. Uppl.
frá 10-17 virka daga í síma 10447.
Hreingerningar. Tökum að okkur allar
hreingerningar, teppahreinsun og
bónun. GV hreingerningar. Uppl. í
síma 687913.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingemingar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Hólmbræður. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
■ Framtalsaöstoö
Framtalsaöstoð 1988.Tökurh að okkur
uppgjör til skatts fyrir einstaklinga
með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu-
bílstj., iðnaðarmenn o.s.frv. Veitum
ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta.
Erum viðskiptafræðingar, vanir
skattaframtölum. Örugg og góð þjón-
usta. Pantið tíma í símum 45426 og
73977 kl. 15-23 alla daga. FRAM-
TALSÞJÓNUSTAN.
Framtöl - bókhaid. Önnumst framtöl
einstaklinga, bókhald og skattskil fyr-
irtækja og einstaklinga í atvinnu-
rekstri. Tölvuvinnsla. Stemma hf.,
Halldór Magnússon, Hámraborg 1,
Kópavogi, sími 43644.
Kreditkortaþjónusta. Getum bætt við
okkur einstaklingum og smærri fyrir-
tækjum. Sækjum um frest og kærum
ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr, s.
667213 mánud.-föstud, kl. 9-13 og 20-
22; Laugard. og sunnud. kl. 11-18.
Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð-
gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og
helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium),
Armúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166.
■ Bókhald
Bókhaldsþjónusta. Tölvukeyrt bók-
hald, framtöl og ráðgjöf. Fagleg
vinnubrögð. Gott verð. Bókhaldsstof-
an Fell hf., sími 667406.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
fostudögum.
Síminn er 27022.
Sólbekkir - Borðplötur. Nýjung á ís-
landi, beygjum harðplast að ósk
kaupandans. Umboðsmaður á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Fanntófell hf.
93-51150, kvöld og helgar 93-51209 og
93-51125.
Pípulagnir, viðgerðaþjónusta. Lag-
færum og skiptum um hreinlætistæki.
Gerum við leka frá röralögnum í
veggjum og gólfum. Kreditkortaþjón-
usta. Sími 12578.
Allt viðkomandi flísalögnum. Getum
bætt við okkur verkefnum: flísalagnir,
múrverk og málning. Simar 79651 og
667063.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Við-
gerðir og nýlagnir á raflögnum og
eldri dyrasímakerfum. Löggiltur raf-
verktaki. Símar 623313 og 656778.
Sandblásum stórt og smátt. Sérstök
aðferð sem teygir ekki þunnt efni, t.d.
boddíjárn. Stáltak hf., Skipholti 25,
sími 28933.
Tveir smiðir geta bætt við sig verkéfh-
um, tilboð eða tímavinna, fagmenn.
Uppl. í síma 666838 og 79013 eftir kl.
19.
Húsgagnameistari með alhliða reynslu
getur tekið að sér verkefni fyrir þig.
Hringdu í síma 73351.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Pipulagnir, viðgerðir, breytingar, ný-
lagnir, löggiltir pípulagningameistar-
ar. Uppl. í síma 641366 og 11335.
■ Garðyrkja
Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti
tíminn til að panta kúamykju og trjá-
klippingar. Ennfremur •sjávarsand til
mosaeyðingar. Sanngjamt verð,
greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
Nýbýlavegi 24, Kóp., sími 40364,
611536, 99-4388.
Húsdýraáburður. Allar gerðir af hús-
dýraáburði, sama verð og í fyrra,
kynnið ykkur verðið. Geymið auglýs-
inguna. Uppl. í síma 76754 og 680076.
Trjáklippingar,vetrarúðun, hústfýraá-
burður. Sama verð og í fyrra. Halldór
Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari,
sími 31623.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsír:
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata ’86.
Grímur Bjarndal, s. 79024,
BMW 518 special ’88.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Galant EXE ’87.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX’88, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Snorri Bjamason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas.' 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Ef þú ert að hugsa um að læra á bíl
eða bifhjól þá getum við bent þér á
góða ökukennara. Gula línan, upplýs-
ingasími 623388. Opið virka daga 8-20,
laugardaga 10-16.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar
Símar 78199 og 985-24612.
Kenni á Rocky Turbo ’88. Lipur og
þægileg kennslubifreið í vetrarakstur-
inn. Vinnus. 985-20042, heimas. 25569
og 666442. Gylfi Guðjónsson og
Hreinn Björnsson ökukennarar.
Gylti K. Sigurðsson kennir á jvfazda 626
GLX '88, ökuskóli, öll ’prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Hs.
14762, 689898, bílas. 985-20002.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX, ökuskóli og öll próf-
gögn, kenni allan daginn, engin bið.
Greiðslukjör. Sími 40594.
■ Verkfeeri
Járn, blikk og tré - ný og notuð tæki.
Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18,
lau. 10-16 að Kársnesbr. 102á, Kóp.
Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445.
Nýkomnir skautar. Sportbúðin, Völvu-
felli 17, Laugavegi 97. Póstkröfusími
17015.
n
Febrúar-
heftið
komið út
Ttmartt fyrir «IU
m
A hverjum laugardegi. Upplýsingasími: 685111