Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1988, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988.
51
Skák
Jón L. Arnason
Anatoly Karpov, tilvonandi andstæö-
ingur Jóhanns Hjartarsonar, og Ljubom-
ir Ljubojevic tefldu nýlega sex skáka
einvígi í Belgrad þar sem mnhugsunar-
timi var klukkustund á skák. Karpov
hafði sigur, vann tvær skákir, tapaði
einni en þremur lauk með jafntefli. Loka-
tölur 3'/: - 2'/í, Karpov í vil.
Þessi staða kom upp í 2. skákinni.
Ljubojevic hafði hvitt og átti leik:
Ljubojevic missti af einfaldri vinnings-
leið í stöðunni: 27. Be4 Da6 (eini reitur-
inn) 28. Hxe7! Hxe7 29. Db8+ og
hrókurinn á d6 fellur.
í stað þessa lék Júgóslavinn 27. Bf4 og
eftir 27. - Hd7 28. Be4 Hxb7 29. Dxb7 Dd8
30. Dxa7 hafði hann unnið peð sitt til
baka. Svo fór að Karpov féll á tíma í 47.
leik.
Hallur Símonarson
Það hefur komið frám í þessum þætti
að Bandaríkjamaðurinn Billy Cohen er
snjall varnarspilari. Hér er enn eitt dæmi
frá úrslitaleiknum í Flugleiðamótinu
milli sveita Zia og Pólaris. Vestur spilaði
út tígulfjarka í 3 gröndum suðurs.
* K1053
f ÁK
♦ 10532
+ D64
♦ G84
f D974
♦ ÁK84
+ 102
N
V A
S
♦ 962
f 1063
♦ G6
+ ÁG753
♦ ÁD7
f G852
♦ D97
+ K98
Sagnir í lokaða salnum. V/NS.
Vestur Norður Austur
Smith Stefán Cohen
pass 1 ♦ pass
pass 1 ♦ pass
pass pass pass
Suður
Símon
1 ¥
3 G
Útspil tígulfjarki. Símon átti slaginn á
drottningu og spilaði tígli áfram. Smith
drap. Spilaði hjarta. Þá spaði á ás, síðan
tígull. Smith drap og spilaði aftur hjarta.
Cohen kastaði tíunni. Þegar hann svo
komst inn á laufás spilaði hann hjarta
og Smith tók tvo slagi á hjarta. Vömin
fékk því fimm slagi. Einn niður. í spilinu
leynist vinningsleið. Það er að spila lauf-
drottningu í þriðja slag. Ef austur drepur
rofnar sambandið milli vamarhandanna.
Ef austur gefur er hægt að fá slag á lauf-
kóng. Þetta er þó langsótt vinningsleið
og hættuleg í stöðunni.
Á sýningartöflu spilaöi Mittelmann 3
grönd á spil norðurs. Sævar spilaði út
lauffimmi. Tía vesturs drepin og litlum
tígli spilað á níu blinds. Karl drap á kóng
og spilaði hjarta. Norður átti slaginn.
Spilaði tígli, gosi, drottning. Kafl drap
og hélt áfram í hjarta. Norður drap en
austur hélt fast í tíuna. Eftir það vannst
spilið. Þegar austur komst inn á laufás
og spilaði hjartatíu lét Mittelmann átt-
una. 9 slagir. Hjartadrottningin í frysti.
Krossgáta
i— 3T“ n 1.
8 1 9 >0
ll 1 u
13 )¥
Uo \T
)g /<5 1
□ * J 22
Lárétt: 1 líða, 6 reið, 8 umrót, 9 þjálfa,
11 kynstur, 12 hjarir, 13 sníkja, 15 sam-
stæðir, 16 brún, 18 sár, 20 óæti, 21 fljótið,
22 planta.
Lóðrétt: 1 fullvaxin, 2 liking, 3 kven-
mannsnafn, 3 stöðu, 4 myndaði, 5 hreinn,
7 sjúkdómur, 10 fjarstæða, 14 vesölu, 17
óm, 19 komast.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 braut, 6 óm, 8 laugaði, 9 án-
ægði, 11 gróa, 13 NA, 14 tuðran, 16 urta,
18 lán, 20 rjá, 21 rist.
Lóðrétt: 1 blástur, 2 rangur, 3 au, 4 ugg,
5 taða, 6 Óðinn, 7 miðann, 10 ærð, 12 ór-
ar, 15 ali, 17 tá, 19 ás.
Lálli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
Ísafjörður:Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 26. febr. til 3. mars 1988
er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarifmar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.36-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga ki. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kh
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 ánun
26. febrúar
Skattalækkunin nemur 130% frá 1934
Stjórnin heldur áfram eyðslustefnu sinni
Spakmæli
Varkárni er elsta barn viskunnar
Victor Hugo
Söfrtin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga
frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulági
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Saf-
niö er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11.30-16.30.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjávík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hefur heppnina með þér á einhvern hátt sem þú reikn-
ar ekki með. Þú bindur miklar vonir við ákveðið ferðalag
Eitthvað óvænt styrkir ótraust samband.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þér gengur vel aö vinna ákveðið verkefni í dag og getur
jafnvel vænst hagnaðar. Einhverjir erfiöleikar eru í
ákveðnu sambandi og þú getur allt eins getur farið halloka
ef þú gerir ekkert í málunum.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú ættir ekki að vera að spá í hluti sem ganga af sjálfu
sér. Einbeittu þér að málefnum framtíðarinnar. Þú mátt
reikna með breytingum sem gætu hjálpað til við að fjar-
lægja streitu.
Nautið (20. apríl-20. maí);
Þú ættir aö hlusta á fréttir og upplýsingar. Nýttu það sem
þú mögulega getur, sérstaklega í lögfræði og eignamálum.
Félagslífiö er með eindæmum gott, þú ættir að forðast að
tala of mikið.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Þú ættir að fara varlega í dag við það sem þú tekur þér
fyrir hendur. Annars áttu á hættu að allt gangi á afturfót-
unum hjá þér. Ef einhver vafi er um flármálin ættirðu að
fara eftir eigin innsæi.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Sjálfstraustið er ekki alveg í hápunkti. Þú skalt vera við-
búinn þvi að fólk leiti til þín um leiðbeiningar. Reyndu að
gera eitthvað svo alhr geti vel við unað.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Hlutirnir ganga hægt. Reyndu að taka eins langan um-
hugsunartíma og þú getur. Tíminn vinnur meö þér. Það
gætu orðiö miklar breytingar hjá þér á næstu vikum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú skalt reikna með að gefa meira í dag en þiggja. Þeir sem
geta hjálpað þér eru meö nöldur. Reyndu að tala um áætl-
anir þínar við aðra.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér gengur erfiðlega að koma skipulagi á hlutina í dag.
Þú ættir aö taka þig á og koma þér í gang. Eyddu ekki
allri orku þinni í ekki neitt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Dagurinn byijar hægt og rólega. Þú gætir þurft að taka
skjóta ákvörðun. Þú ert vinsæll og fólk er hrifið af hug-
myndum þínum. Happatölur þínar eru 8, 18 og 25.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður að sætta þig viö breytingar á ákveðnu vináttu-
sambandi. Gæti það verið krafa um nánari samskipti. Þú
ættir að taka þér umhugsunartíma.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú þarft að skipuleggja vikuna ákveðið. Morgunninn er
rólegasti tíminn. Þér reynist ekki erfitt að fá aðra í sam-
starf. Happatölur þínar eru 4, 24 og 35.