Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1988, Blaðsíða 20
20
Iþróttir
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988.
Svipmyndir frá vetrarólympíuleikunum í Calgaiy í Kanda:
VJlCCÖIItíg tilþríf hjá
sovéska parinu Andrei Boukine
og Nataliu Besstemianovu í ís-
dansinum en þau sigruðu með
glæsibrag í greininni og kom það
fáum á óvart. Þóttu þau sýna mikla
snilli og náði ekkert par að ógna
verðskulduðum sigri þeirra.
Símamynd Reuter
venao m anorienaa Eddie „Örn“ Edwards frá
Bretlandi er óumdeilanlega vlnsælasti keppandinn á OL i Kanada. Hér
situr hann i lyftunni á leið upp i 90 metra skíðapallinn. Skömmu síðar
„datt“ hann fram af pallinum við gífurlegan fögnuð áhorfenda.
Simamynd Reuter
Ahorfendur
hafa gripið til ýmissa uppátækja i Calgary
eins og þessi mynd ber með sér. Hún sýnir tvo áhorfendur á stökkkeppn-
inni sem skýla „toppstykkinu“ með dagblöðum til að sjá keppendur sem
best en sólskin var i Calgary og veður hlýtt. Simamynd Reuter
Christa Kinshofer
frá Vestur-Þýsklalandi vann silfurverðlaunin í stórsvigi kvenna og
kom það nokkuð á óvart. Ef marka má þá miklu gleði sem greip stúlkuna eftir að silfrið var í höfn hefur 2.
sætið komið henni álíka mikið á óvart og mörgum öðrum. Hér sést hún faöma félaga sinn að sér eftir kepprt-
ina og gleöin leynir sér ekki.
UL U L LHlil&cII ÍlcLL i listhlaupi kvenna standa í ströngu
þessa dagana. Á myndinni hér að ofan er ein þeirra, Kira Ivanova frá
Sovétríkjunum, en hún hafði forystuna eftir fyrsta daginn.
Simamynd Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Reykás 33, íb. 03-01, þingl. eig. Sig-
urður Gunnarsson, mánud. 29.
febrúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeið-
endur eru Valgarð Briem hrl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Asparfell 8, 1. hæð merkt E, þingl.
eig. Guðný Bjamadóttir, mánud. 29.
febrúar ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeið-
andi er Tryggingastofnun ríkisins.
Ásgarður 113, íb. 01-01, þingl. eig.
Örlygur Bjamason og Sigurbjörg
Alfonsd., mánud. 29. febrúar ’88 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Tollstjórinn
í Reykjavík.
Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Bílds-
höfði 16 hf., mánud. 29. febrúar ’88
kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnaðar-
banki íslands hf. og Ingólfúr Frið-
jónsson hdl.
Búland 17, þingl. eig. Böðvar Valtýs-
son, mánud. 29. febrúar ’88 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Bústaðavegur 151, þingl. eig. Hesta-
mannafélagið Fákur, mánud. 29.
febrúar ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeið-
andi er Tollstjórinn í Reykjavík.
Flyðmgrandi 20, íbúð 1-2, þingl. eig.
Erla S. Kristjánsdóttir, mánud. 29.
febrúar ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeið-
andi er Sigurður I, Halldórsson hdl.
Framnesvegur 55, 3. hæð, þingl. eig.
Aðalsteinn D. Októsson, mánud. 29.
febrúar ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeið-
andi er Landsbanki íslands.
Gnoðarvogur 76, 2. hæð, þingl. eig.
Daníel Þórarinsson, mánud. 29. fe-
brúar ’88 kl. 14.30., Uppboðsbeiðendur
em Útvegsbanki íslands hf. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grensásvegur 46, hluti, talinn eig.
Vindás hf„ mánud. 29. febrúar ’88 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grettisgata 57, 2. hæð, þingl. eig.
Svana Ingvaldsdóttir, mánud. 29. fe-
brúar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur
em Tollstjórinn í Reykjavík, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Sigríður
Thorlacius hdl.
Grettisgata 58 B, þingl. eig. Árni J.
Baldvinsson, mánud. 29. febrúar ’88
kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Tollstjór-
inn í Reykjavík, Tryggingastofnun
ríkisins, Gjaldskil sf. og Olafur Axels-
son hrl.
Grjótasel 15, þingl. eig. Valdimar S.
Helgason, mánud. 29. febrúar ’88 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Gmndarland 7, þingl. eig. Schumann
Didriksen, mánud. 29. febrúar ’88 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Háaleitisbraut 43, kjallari, þingl. eig.
Hilmar Sigurbjartsson, mánud. 29.
febrúar ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeið-
andi er Skúli J. Pálmason hrl.
Keilugrandi 6, íb. 02-03, þingl. eig.
Sigurður Snæþerg Jónsson, mánud.
29. febrúar ’88 kl. 11.15. Úppboðs-
beiðendur em Iðnlánasjóður, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Kvisthagi 25, kjallari, þingl. eig.
Magnús Andrésson, mánud. 29. fe-
brúar ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Bald-
ur Guðlaugsson hrl., Ólafur Gústafs-
son hrl. og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Langholtsvegur 101, kjallari, þingl.
eig. Heimir Gunnarsson, mánud. 29.
febrúar ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Miðstræti 10, þingl. eig. Tómas Jóns-
son og Þómnn E. Sveinsdóttir,
mánud. 29. febrúar ’88 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðendur em Tollstjórinn í
Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Mímisvegur 4, þingl. eig. Kristín
Kjartansd., mánud. 29. febrúar ’88 kl.
15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Njálsgata 110, íb. í v-enda, þingl. eig.
Hafsteinn Sigurjónsson, mánud. 29.
febrúar ’88 kl. 11.15. Úppboðsbeið-
andi er Búnaðarbanki íslands.
Skipholt 3, hluti, þingl. eig. Gull- og
silfursmiðjan Erna, mánud. 29. febrú-
ar ’88 kl. 10.45. Úppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík og
Tollstjórinn í Reykjavík. •
Skiphoít 10, neðri hæð, þingl. eig.
Bragi R. Ingvarsson, mánud. 29. fe-
brúar ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Tryggingastofnun ríkisins.
Skólavörðustígur 20A, talinn eig.
Axel Juel Einarsson, mánud. 29. fe-
brúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vesturgata 5, 1. hæð, þingl. eig.
Ferðaskrifstofan Farandi hf„ mánud.
29. febrúar ’88 kl. 11.00. Úppboðs-
beiðer.dur em Guðjón Ármann
Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Ægisíða 96, efri hæð, þingl. eig. Elín
Nóadóttir, mánud. 29. febrúar ’88 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Landsbanki
Islands og Guðjón Ármann Jónsson
hdl. ____________________________^
Öldugrandi 3, íbúð merkt 2-1, þingl.
eig. Sigrún Kristjánsdóttir, mánud.
29. febrúar ’88 kl. 11.15. Úppboðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka
íslands og Útvegsbanki íslands hf.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988.
37
Iþróttir
| Handbofti - V-Þýskaland: |
I « m Bi.l
jjjji
íljn CSS6II
| Sigurður Bjömsson, DV, Þýskalandi; |
IÞað er heldur farið að rofa til hjá hand- ■
knattleikslíði Essen fyrir næsta keppnis- »
I tímabileftiraðútlitiðhafðitilskammstíma I
' verið ansi dökkt. Flótti leikmanna frá félag- 1
| inu verður ekki eins mikill og á horföist |
I og nokkrir öflugir eru á leiðinni. .
| Þeir Thomas Happe og Stefan Hecker g
Imarkvörður eru hættir við að fara en brott- ■
hvarf þeirra virtist áður óumflýjanlegt. I
I Næsta vist er að ungverska stórskyttan I
* Peter Kovacs kemur til liðsins frá Dort- ■
I mund til að taka stöðu Alíreð Gíslasonar I
og væntanlega kemur einnig Peter Cordes, J
I aðalskytta Núrnberg. Þá er líklegt að |
■ Thomas Springel komi til baka frá Wanne- .
I Eickel. Það kemur talsvert á óvart því hann I
Ifór frá Essen í fússi í fyrra og lenti í leik- ■
banni í kjölfar þess. ■
I Á hir.n bóginn á Núrnberg í viðræöum . I
■ við fyrirliða Essen, Wolfgang Kubitzki, og *
| sömuleiðis fær félagið væntanlega Ðanann I
. Erik Veje Rassmussen fyrir næsta vetur. .
| Essen leikur seinni leik sinn í Evrópu- |
Ikeppninni við Steaua i Búkarest á sunnu- ■
daginn og fer þangað með 16-11 forystu, I
I en án Hans-Dieters Schmidt þjálfara sem I
1 tók við af Jóhanni Inga á dögunum. Hann *
| er iiðsstjóri áhugamannahðsins Wupper- I
tal, sem leikur gegn Kiel í bikarkeppninni :
| um helgina, og í samningi Essen við Wup- |
Ipertal er tekið fram að ef leikir félaganna .
stangist á gangi Wuppertal fyrir Þýska- I
| landsmeisturunum! |
■
I Spánn - knattspyma: I
j Schuster í |
! steininn?!
I I
j - sakaður um skattsvik j
I
Eristján Bemburg, DV, Belgiu:
i
IBernd Schuster, vestm’-þýski knatt- ■
spyrnusnillmgurinn hjá Barcelona á Spáni, ■
I á yflr höfði sér 6 mánaða til 3 ára fangelsis- I
* dóm vegna skattaskulda. *
j Samkvæmt útreikningum skattalögreglu I
. gaf Schuster upp 25 milljónir peseta (7,8 .
| millj. ísi. kr.) í árslaun á árunum 1983-86 |
Ií stað 35 milijóna (11,5 m. ísl. kr.). Mismun- ■
urinn er auglýsingatekjur sem hvergi I
Ikomu fram. ■
Schuster sagöi í gær að þaö hefði verið ■
I samkomulag við stjórn Barcelona að félag- I
* ið greiddi skattana af auglýsingatekj unum. ’
| ÞettaerhhðstættmálogJohanCruyfflenti |
| í hjá félaginu á sínum tíma. g
I i
I Knattspyma: I
| Stefán til |
| Volsungs i
I ~ Sigurður í Víking |
I Stefán Aðalsteinsson, harðjaxlinn úr I
■ vöra Víkings, hefur ákveðið að leika með 1
\ Völsungum í 1. deiidinni næsta sumar. I
. Hann fór norður um síðustu helgi og gekk .
| þá frá sínum málum. Stefán mun leika við |
Ihlið Aðalsteins bróður síns í búningi Hús- ■
víkinga. I
I* Sigurður Guðnason frá Sandgerði er I
hinQ vafííir Pímmrm til liftc Vílrinorci I
I Hann er 27 ára varnarmaður og hefur leik- I
ið með ÍBK í 1. deild síöustu tvö árin. ”
I -VS/ÆMK |
Akumesingur til Akureyrar:
Valgeir til
HðsviðKA
- kemur til með að styrkja liðið mikið
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Valgeir Bárðarson, knattspyrnu-
maður á Akranesi, hefur thkynnt
forráðamönnum KA á Akureyri að
hann muni leika með Akureyrarlið-
inu í 1. deildinni í sumar.
Valgeir er ungur framheiji sem
hefur staðið sig vel með ÍA. Hann er
sterkur leikmaður og hefur skorað
talsvert af mörkum. Ekki er að efa
að hann mun styrkja sóknarlínu KA
og ættu aö geta orðið frískir þar,
Valgeir og Valsmaðurinn Karl Greg-
ory sem einnig hefur tilkynnt félaga-
skipti yfir í KA.
Stór hluti leikmanna KA-liðsins er
við nám í Reykjavík og sér Guðjón
Þórðarson, þjálfari KA, um þjálfun
þeirra þar. A Akureyri sér Þorvaldur
Þorvaldsson um þjálfun þeirra leik-
manna hðsins sem þar eru.
• Alberto Tomba
1 vann öruggan sigur í stórsvigi á
ólympiuleikunum í Calgary i gærkvöldi og tryggði ítölum fyrsta gullið á
leikunum. Simamynd Reuter
Ólympíuleikamir í Calgaiy:
Fyrsta gull ítala
- Daníel Hilmarsson hafnaði í 42. sæti í stórsviginu:
Alberto Tomba tryggði Itölum
fyrsta gullið á ólympíuleikunum í
Calgary í gærkvöldi er hann sigraði
í stórsvigi, nokkuð örugglega. Áður-
höfðu ítalir náð í eitt brons á leikun-
um. Tomba fór brautina á 2:06,37
mínútum. Annar í stórsviginu varð
Hubert Strolz frá Austurríki á tíman-
um 2:07,41 og í þriðja sæti lenti
Pirmin Zurbriggen frá Sviss á 2:08,39.
• Daníel Hilmarsson hafnaði í 42.
sæti á 2:22,74 mínútum en alls luku
70 keppendur keppni.
• í 20 km-göngu kvenna unnu Sov-
étmenn þrefaldan sigur. Tamara
Tikhonova sigraði, gekk vegalengd-
ina á 55:53,6 mínútum en landar
hennar, Anfissa Reztsova og Raisa
Smetanina, komu fast á hæla henn-
ar. -JKS
Heimsmeistaramótið í badminton:
Sætur sigur!
- ísland vann Austumki í höikuspennandi leik
Elisabet Þórðardóttir, DV, Amsterdam:
island vann sætan sigur á Austurriki, 3-2, í Thomas Cup, karla-
keppni Evrópuriðils heimsmeistaramótsins í badminton, í gær.
Broddi Kristjánsson sigraði Heinz Fischer, 15-4 og 15-8, í einliða-
leik en síöan töpuðu Guðmundur Adolfsson og Þorsteinn Páll
Hængsson sínum einhðaleikjum, Broddi og Þorsteinn Páll jöfnuðu
leikinn, 2-2, með því aö vinna tvdiðaleik, 15-3 og 15-8.
Árni Þór Hallgrímsson og Ármann Þorvaldsson sigruðu síðan
Faroch og Allmar, 15-8 og 17-15, í tvíliöaleik, hreinni úrshtaviður-
eign. Árni og Ármann voru 8-14 undir í seinni lotunni en jöfnuöu,
14-14, og tryggðu sér og íslenska hðinu sigurinn.
í Uber Cup, kvennakeppninni, tapaöi ísland, 0-5, fyrir írlandi.
Allar viöureignir voru ja&ar og leikurinn gat farið á hvom veginn
sem var.
ísland mætir Finnlandi í Thomas Cup og Wales í Uber Cup í
lokaumferð riðlakeppninar í dag.
Grindavík skellti Val í úrvalsdeildinni í körfuknattleik:
Tíu stiga rispa í lokin!
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
„Það var mjög gott að sigra Vals-
menn, nú er staðan 1-1 hjá mér og
mínum góða vini, Steve Bergman,
þjálfara þeirra! Mínir menn eru bún-
ir að læra margt á naumum töpum
gegn ÍBK og Haukum - í þeim l'eikj-
um fóru þeir á taugum í lokin en nú
gekk allt upp á síðustu mínútunum.
Seinni hálfleikur var mjög góður.
Guðlaugur Jónsson lék sérstaklega
stórt hlutverk og átti stóran þátt í
sigrinum," sagði Brad Casey, þjálfari
Grindvíkinga, í samtali við DV eftir
óvæntan sigur þeirra á Valsmönn-
um, 73-71, í gærkvöldi.
Steve Bergman, þjálfari Vals, var
ekki jafnhress. „Fyrri hálfleikur er
það besta sem við höfum sýnt eftir
áramót. Þá lék liðið mjög vel. Ég veit
ekki hvað gerðist í seinni hálíleikn-
um, þá brást bókstaílega allt. Liðið
hitti illa og leikmenn létu hirða af
sér boltann hvað eftir annað,“ sagði
Bergman.
Eftir góða byrjun heimamanna,
sem komust í 11-4, sigu Valsmenn
jafnt og þétt á og þeir virtust með
leikinn í höndunum þegar flautað
var til hálfleiks, staðan 26-39, þeim í
hag. Sá munur hélst fram í seinni
hálíleik og allt stefndi í stórsigur og
þegar þrjár mínútur voru eftir stóð
63^69 fyrir Val.
En á næstu tveimur mínútum skor-
uðu Grindvíkingar tíu stig gegn engu
og tryggðu sér sigurinn. Staðan 73-69
og tvö stig Valsmanna 13 sekúndum
fyrir leikslok breyttu engu. Sætur og
óvæntur sigur heimamanna var í
höfn og þeir geta enn gert sér vonir
um að komast í 4-liða úrslit úrvals-
deildarinnar.
Guðlaugur tryggði UMFG sigurinn
með frábærum tilþrifum undir lokin
en auk hans áttu Guðmundur Braga-
son, Eyjólfur Guðlaugsson og Rúnar
Árnason góðan leik. Hjá Val voru
Tómas Holton, Leifur Gústafsson,
Þorvaldur Geirsson og Torfi Magn-
ússon bestu menn, Torfi lék sérstak-
lega vel í vörninni. Ómar Scheving
og Sigurður Valur Halldórsson
dæmdu og höfðu mjög góð tök á
leiknum.
1. deild kvenna - handknatUeikur:
Fram nálgast titilinn
Tveir leikir fóru fram í Laugar-
dalshöll í gærkvöldi. Fram vann
góðan sigur á Stjörnunni, 18-14, og
Víkingur vann stórsigur á Þrótti,
29-16.
Fram - Stjarnan
Fram vann sigur á Stjömunni í
frekar slökum leik. Jafnræði var með
liðunum í fyrri hálfleik og var staðan
þá 7-6 Fram í vil. Fram gerði svo út
um leikinn með góðum kafla í síöari
hálfleik og náði mest 6 marka for-
skoti. Fram-stúlkurnar sigruðu svo
eins og áður sagði, 18-14.
• Mörk Fram: Jóhanna 6, Arna 4,
Hafdís 3, Guöríöur 3/2, Oddný og
Margrét 1 hvor.
• Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður
5/3, Guðný, Hrund, Guðný, Herdís 2
hver og Drífa 1 mark.
Víkingur - Þróttur
Víkingur vann svo stórsigur á
Þrótti, 29-16. Staðan í hálfleik var
14-6.
• Mörk Víkings: Svava 8, Inga 7,
Valdís 5, Eiríka 4, Halla 3, Heiða og
Oddný 1 hvor.
• Mörk Þróttar: íris 6, María 4,
Erna og Kristín 3 hvor.
-ÁBS/EL
Körfubolti
í gærkvöldi
Úrvalsdeild:
UMFG-VALUR
73-71 (26-39)
Stig UMFG: Guömundur Braga-
son21, Rúnar Ámason 11, Hjálmar
Hallgrímsson 9, Guðlaugur Jóns-
son 9, Steinþór Helgason 8, Jón
Páll Haraldsson 6, Eyjólfur Guö-
laugsson 5, Sveinbjöm Sigurösson
2, Olafur Jóhannsson 2.
Stig Vals: Tómas Holton 25, Leif-
ur Gústafsson 13, Einar Ólafsson
13, Þorvaldur Geirsson 10, Torfi
Magnússon 5, Svali Björgvinsson
2, Bjöm Zoega 2, Jóhann Bjarna-
son 1.
Áhorfendur: 113
UMFN 13 11 2 1146-942 22
ÍBK 12 10 2 943-782 20
Valur..... 13 8 5 1022-883 16
KR 12 7 5 957-851 14
Haukar .12 7 5 883-831 14
UMFG 14 7 7 1024-1016 14
ÍR 12 5 7 871-902 10
Þór 13 1 12 957-1250 2
UBK 13 1 12 712-1058 2
1. deild karla:
ÍS-Skallagrímur..
..m-48
Tindastóil
UÍA
11 10 1 976-740 20
.11 10 1 747-602 20
IS
HSK
ÍA
Léttir.
Reynir,
Skallagr.,..
. 11 9 2 801-643 18
.10 4 6 640-679 8
.10 4 6 626-714 8
11 4 7 681-762 8
11 2 9 617-747 4
.11 0 11 713-924 0