Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1988, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988.
39
■ Til sölu
30 ára gamalt skeljasófasQtt, 3 sæta
sófi og 2 stólar, borð fylgir, einnig vel
með farinn ísskápur. Fæst á sann-
gjörnu verði. Tilboð. Sími 15953 eftir
kl. 18.
Atlas frystiskápur, 1,50 á hæð, vel með
farinn, verð 12 þús., Happy svefnsófi,
verð 15 þús., hornskápur úr tekki með
uppistöðum á 5000 kr. Uppl. í síma
32200 frá kl. 19 til 21.
Rúm í yfirstærð til sölu, 215x120,
gormadýna, vel með farið og náttborð,
allt úr gullálmi, einnig matarborð frá
Ikea, stækkanlegt á hjörum, 75x75 +
30 + 30, ónotað. Sími 641792.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Biörnsson, hús-
gágnabólstruri, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Innihurðir - sófaborð. Notaðar úr spón-
lagðri eik, 2 stk. 80 cm, 3 stk. 70 cm,
1 stk. 60 cm. Sófaborð og homborð,
flísalagt. Uppl. í síma 32565 e.kl. 19.
Klæðaskápur, kr. 8.000, til sölu, einnig
snyrtiborð, kr. 10.000, og sporöskju-
lagað eldhúsborð, kr. 2.500. Uppl. í
síma 31614 eftir kl. 18.
Verðlækkun á sóluðum og nýjum hjól-
börðum, sendum í póstkröfu. Hjól-
barðasólun Hafnarfjarðar, sími 52222
og 51963.
Dux rúm 120x2 m til sölu, einnig olíu-
málverk eftir Eggert Laxdal. Öppl. í
síma 72134.
Nýlegt vatnsrúm ásamt 2 náttborðum,
hvítt að lit, til sölu. Uppl. í síma 37716
á kvöldin.
Rúm með bólstruðum höfðagafii til
sölu, náttborð með ljósi og útvarpi.
Uppí. í síma 667074.
24 peru Ijósabekkur til sölu, verð til-
boð. Uppl. í síma 30384.
Erum með tvö notuð skrifborð til sölu,
fást fyrir lítið. Uppl. í síma 21870.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í
síma 42523.
■ Óskast keypt
Er ekki einhver að skipta um gólfteppi
hjá sér og vill leyfa mér að nýta hin
gömlu fyrir lítið? Þarf ca 30-35 fm.
Uppl. í s. 611622 eða 19141 næstu daga. '
Útihurð, innihurð, bensínmiðstöð, furu-
eða reyrsófasett og köttur óskast. Á
sama stað til sölu þvottavél, baðker,
sófasett og rafmagnstafla. Sími 24338.
Notuð ódýr þvottavél óskast keypt, má
vera gömul. Uppl. í síma 612205 á
kvöldin.
SOS Getur ekki einhver selt eða gefið
okkur ísskáp (ódýrt). Uppl. í síma
37933.
Vél óskast, dísilvél eða sveifarás, í
Isuzu Trooper ’84 eða yngri. Uppl. í
síma 96-41263 óg 96-41666, Sigurður.
Vantar girkassa í Nissan Migra ’84.
Póllinn hf., ísafirði, sími 94-3092.
Óska eftir barnakojum. Uppl. í síma
42882.
Hröðum akstrl fylgin
öryggisleysi, orkusóun
og streita. Ertu sammála?
UMFERDAR
RAO
Óska eftir að kaupa ELU veltisög. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7629.
M Verslun_____________________
Flísar á gólf og veggi, flísalím og fúga,
kúlulokar, rennilokar, slöngukranar,
kúluslöngukranar, einstefnulokar
o.fl. Regnfatnaður á börn og full-
orðna, gúmmíhanskar, þykkir og
þunnir, handverkfæri ýmiss konar o.
m.fl. Það kostar ekkert að skoða og
kynna sér málið. Tækjatækni hf.,
Smiðjuvegi 44d, sími 75400 og 78660.
Baby Björn barnavörur, kappklæðnað-
ur á börn, pollagallar, gallabuxur frá
kr. 700, jogginggallar frá kr. 642, polo-
bolir kr. 356. Sendum í póstkröfu.
Verslunin Hlíð, Grænatúni, sími
40583.
Apaskinn, mikið úrvpl, tilvalið í víðu
pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt
með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388.
■ Fatnaður
Leðurviögerðir. Geri við og breyti leð-
urfatnaði. Uppl. í síma 18542,
Tryggvagötu 10, opið frá kl. 10-12 og
13-18. Sendi í póstkröfu.
Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæð-
skeri, Garðastræti 2, sími 11590.
■ Heimilistæki
Candy þvottavél, 4ra ára gömul,' til
sölu. Uppl. í síma 83093.
Philips kæliskápur til sölu, 7 ára,
145x60, verð 7000. Uppl. í síma 45196.
M Hljóðfæri_____________________
Slagverksleikari eða trommari óskast í
framsagnarrokkhljómsveit. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7621.
5 strengja bassi. Til sölu nýr Hohner
“Stainberger” 5 strengja, hauslaus
bassi, í tösku. Uppl. í síma 39922 fyrir
hádegi.
Charvel (verðlaunamódei) rafmagns-
gítar, hvítur, með Floyd Rose +
formagnara, til sölu. Uppl. í síma
18440 og 12351. Þröstur.
Rokkbúðin-búðin þín. Nýkomin send-
ing, strengir, kjuðar, neglur. Komið
og sjáið E-max topphljómborðið.
Rokkbúðin, Grettisgötu 46, sími 12028.
Til sölu hljómborö, Roland Super JX,
með góðri tösku, einnig til sölu Ro-
land D50. Hagstætt verð, helst stað-
greiðsla. Uppl. í síma 31017.
Trommusett til sölu, lítið notað, vel
með farið. Uppl. í síma 96-51281 eftir
kl. 20, Smári.
M Hljómtæki
Sænskir hágæða hátalarar, Carlson
OÁ51, til sölu, palesanderviður. Sími
641792.
■ Húsgögn
Seljum nokkur lítið útlitsgölluð rúm,
verð frá 4.800 kr, náttborð frá 950,
kollar frá 1200, snyrtiborð, skrifborð,
fataskápar, verð samkomulag, áklæði
á húsgögn á hálfvirði. Ingvar og syn-
ir, Grensásvegi 3, sími 681144.
Mjög gott rúm, „Twins“, og eitt nátt-
borð til sölu. Úppl. í síma 622126 eftir
kl. 19 næstu kvöld.
■ Bólstrun
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tökum bólstruð húsgögn til klæðning-
ar og viðgerðar, komum heim og
gerum verðtilboð, einungis fagmenn.
Dúxhúsgögn, Dugguvogi 2, sími 34190.
■ Tölvur
IBM AT samhæfð tölva til sölu með
EGAWONDER-skjákorti og EGA-
litaskjá. Kostar um 200 þús., fæst á
150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 623818
í kvöld og um helgina.
Aðeins 3ja mánaða Macintosh SE rrieð
tveimur drifum og 20 mb hörðum diski
til sölu + forrit, selst með kjörum eða
góðum staðgreiðsluafsl. Sími 50801.
Til sölu BBC tölva Model B + skjár
ásamt leikjum. Uppl. í síma 3-54-19
eftir kl. 19.
Macintosh plus með prentara og auka-
drifi til sölu. Uppl. í síma 12578.
Prentari og forrit óskast fyrir Atari ST
1040. Uppl. í síma 23304.
M Sjónvörp______________________
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Viðgerðir í heimahúsum eða á verk-
stæði. Sækjum og sendum. Einnig
loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg-
arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða-
stræti 38.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Til sölu Grundig 26“ litsjónvarp, 4 ára,
með fjarstýringu og sjálfleitara, verð
30-40 þús. Uppl. í sima 21484.
M Dýrahald_______________________
Bændur - hestamenn. Til sölu er eðal-
vagn, Land Röver dísil ’76, nýupptekin
vél, smávægilegir útlitsgallar, ýmis
skipti koma til greina, góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 667047
í dag og í kvöld.
5 hestar til sölu: 6 v. alhliða gæðingur,
tilvalinn sýningarhestur, 5 v. stóð-
hestur, f. Sörli 876, 5 v. klárhestur, f.
Sörli 876, 7 v. tölthestur, f. Fönix 903,
7 v. efnilegur skeiðhestur. S. 99-7267.
Halló, halló! írsksetter klúbburinn er
með gönguferð nk.- sunnudag frá Sil-
ungapolli kl. 13.30. Veitingar á
endastöð. Takið þann rauða með.
Stjómin.
Af sérstökum ástæðum er 5 mánaða
gamall, svartur, lítið blandaður la-
bradorhvolpur til sölu. Uppl. í síma
622926.
Hestar til sölu: jarpur, 7 vetra, 2 rauð-
blesóttir, 7 og 8 vetra, og rauður, 8
vetra. Uppl. í síma 667297.
Til sölu brúnn 6 vetra hestur. Úppl. i
síma 50049 eftir kl. 21.
Til sölu hestakerra fyrir tvo hesta.
Uppl. í síma 95-1588.
■ Vetrarvörur
Hænco auglýsir: Nýkomnir vatnsþétt-
ir, hlýir vélsleðagallar, tvær teg.,
vatnsþétt, hlý, loðfóðruð stígvél,
vatnsþéttar hlífar ýfir skó og vettl-
inga, hjálmar o.m.fl. Hænco, Suður-
götu 3a, símar 12052 og 25604.
Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð-
um og skíðavörum, tökum notaðan
skíðabúnað í umboðssölu eða upp i
nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c
(gegnt Tónabíói), sími 31290.
Snjósleðaleiga. Aftaníþotur og kermr
til flutninga. Snjósleðaferðir um helg-
ar með fararstjóra, á Langjökul,
Skjaldbreið o.fl. Uppl. í síma 99-6180.
Vélsleði. Til sölu Kawasaki Drifter 440
’80, nýtt belti. Uppl. í síma 52668 á
kvöldin.
Yamaha vélsleði SRV ’82 til sölu, 65
hö, 535 cc, ekinn rúmlega 5.000 km.
Uppl. í síma 99-3835 eftir hádegi.
■ Hjól____________________________
Einstakt tækifæri! Til sölu er Suzuki
LT 250 Quadracer ’87 fjórhjól, tví-
gengis, vel með farið, á góðum dekkj-
um, kerra fylgir. Skipti á bíl og hjóli
í svipuðum verðflokki koma til greina,
verð 200 þús. Einnig er VW 1300 ’73
til sölu. Úppl. í síma 641081.
Honda XLV 750 ’86 til sölu, mikið af
aukahlutum fylgir, eitt stærsta og
verklegasta endurohjól á landinu.
Uppl. í síma 26572 eftir kl. 19.
Hvítt Kawasaki Mojave 110 fjórhjól ’87
til sölu m/ rafstarti, burðargrind og
keðjum, hjól í toppstandi, skipti á
góðri skellinöðru möguleg. S. 99-4533.
Kawasaki KLR 600 til sölu, árg. ’84,
vatnskælt, ekið 5000 km, vel útlít-
andi, fæst á góðu verði. Uppl. í síma
92-14124 alla helgina.
Óska eftir varahiut f Kawasaki 250 KSF
fjórhjól, vantar hlífina sem er hægra
megin á mótomum. Uppl. í síma
666043.
Suzuki minkurinn árg. ’87 til sölu. Uppl.
í síma 99-7321.
Óska eftir varahlutum í Kawasaki 175
KDX. Uppl. í síma 92-12452.
■ Vagnar
Smiða dráttarbeisli fyrir flestar teg-
undir bíla. Pantið tímanlega í síma
44905.
Tii sölu tjald og súlusett (4 súlur) á
Kombi Camp tjaldvagn, ónotað. Uppl.
í síma 93-12900.
■ Til bygginga
Rafmagnshandverkfæri og verkfæra-
kista, full af handverkfærum, til sölu.
Uppl. í síma 651601 og 985-24595.
Óska eftir að kaupa ca 2000 m af 1x6
og 260 stk. 2x4, 1,20-1,30 cm langt.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7607.
■ Byssur
Veiðihúsið - verðlækkun. I tilefni eig-
endaskipta er nú veruleg verðlækkun
á Dan Árms haglaskotum. Skeet-skot
á kr. 350, 36 gr á kr. 380, 42,5 gr með
koparhúðuðum höglum á kr. 810. Allt
verð miðað við:25 stk. pakka. Leirdúf-
ur á kr. 5 stk. Remington pumpur á
kr. 28.700. Landsins mesta úrval af
byssum og skotum. Sendum um allt
land. Verslið við fagmann: Veiðihúsið,
Nóatúni 17, sími 84085. Greiðslukjör.
Veiðihúsið - ný þjónusta. Sendum þeim
er óska vöru- og verðlista yfir byssur,
skot og aðrar vörur verslunarinnar.
Sérpöntum veiðivörur, t.d. byssur fyr-
ir örvhenta. Skrifið eða hringið.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085.
M Fasteignir____________
Til sölu hugguleg 2ja herbergja íbúð í
Ytri Njaðvík, verð 1900.000, ath. að-
eins ca 45% útborgun. Uppl. í síma
92-14189.
■ Fyiirtæki
Firmasalan, símar
42323 oct 42550.
Höfum í sölu eftirtáfin úrvalsfyrirtæki
ásamt mörgum öðrum, ýmisleg
greiðslukjör i boði, s.s. kaupleiga o.fl.
• Bókabúðir.
•Járnsmiðja.
• Veitingastaðir.
•Söluturnar víðs vegar um borgina.
Margt, margt fleira. Vinsamlegast
hafið samband. Firmasalan.
Einstakt tækifæri. Vegna sérstakra
ástæðna er til sölu sölutum með ný-
legum og góðum innréttingum, selst
með eða án húsnæðis. Hagstætt verð.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7609. - *
Bilasala óskast til kaups. Hafið sam-
band við- auglþj. DV í síma 27022.
H-7632.
Söluturn til sölu góð kjör. Uppl. í síma
46319 á kvöldin.
■ FLug
Til sölu Cessna F172L. Uppl. í síma
52877, Vagn, 687666, 985-20006, Magn-
ús, 40390 og 985-23390, Ari.
■ Bátar
Skipasala Hraunhamars Til sölu 38-20-
18-17-14-12-11-10-9-8-7-6 og 5 tn. þilfars-
bátar. Ýmsar stærðir og gerðir opinna
báta. Kvöld- og helgarsími 51119.
Skipasala Hraunhamars, Reykjavík-
urvegi 72, Hafnarf., s. 54511.
Til sölu Mótunarbátur, 3,3 tonn, 2 tal-
stöðvar, dýptarmælir, eldavél, neta-
og línuspil, 15 línu balar og nokkur
grásleppunet fylgja. Uppl. í síma 96-
52288.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stærðir, allir einangr., margra -
ára góð reynsla, mjög hagstætt verð.
Bílaraf, Borgartúni 19, s 24700.
Dekk-, netaspil og kúluafdragari,
borði, stokksrúlla, netateinar, og færi,
fæst f skiptum um fyrir tölvuhand-
færavindu. Sími 46945.
30 tonna réttindanámskeið hefst 5.
mars. JJppl. og innritun í síma 31092
og 689885. Siglingaskólinn.
Bátur til sölu, vel útbúinn, 3,1 tonn.
gott verð ef samið er strax. Nánari
uppl. í síma 96-61717 og 96-61700.
Óska eftir að kaupa gúmbát í 5 tonna
trillu og sjálfstýringu, litla. Uppl. í
síma 75783 í kvöld og næstu kvöld.
Vil kaupa notaða grásleppuvindu.
Uppl. í síma 94-3663 eftir kl. 22.
Óska eftir grásleppunetateinum og "*
handfærarúllum. Uppl. í síma 51073.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS.
Leigjum einnig út videovélar, moni-
tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip-
holti 7, sími 622426.
Myndbandaleiga. Af sérstökum ástæð-
um er til sölu myndbandaleiga úti á
landi, með gott markaðssvæði. Eign-
arskipti æskileg. t.d. á nýlegum
löngum jeppa, fleira kemur einnig til
greina. flafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-7619. %
Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd-
bandstæki, hörkugott úrval mynda,
nýjar myndir samdægurs. Austur-
bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Óska eftir VHS videotæki, kr. 15-20
þús. Uppl. í síma 613545 e. kl. 17.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og
78640. Nýlega rifnir: D. Charade '88,
Ch. Monza '87, Saab 900 '81 og 99 '78,
Honda Quintet ’81, Honda Accord '81,
Daihatsu Charm. ’83, Ch. Citation ’80,
Ch. Nova ’78, AMC Concord '78, Maz-
da 323 ’81, Isuzu Gemini ’81, BMW 728
’79, 316, ’80, MMC Colt ’81, Subaru.
'83, Subaru Justy 10 ’85, Lada '82,
Dodge Omni, Nissan Laurel ’81, Toy-
ota Corolla ’80, Volvo 264/244, Toyota
Cressida '80, Opel Kadett ’85, Bronco
’74 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr.
Ábyrgð. Sendum um land allt.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Pípulagnir-hreinsanir
Er stíflað? - Stífluþjónustan
i Fjarlægi stífl.ur úr vöskum,
| wc-rorum, baökerum og niður-
; föllum.
i Notum ný og fullkomin tæki.
rð Rafmagnssmglar Anlon Aðalsleinsson.
, y^.Q- ]ry Sjm. 43879
985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 - Bílasími 985-27260.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum. WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstilæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. II. Vanir menn.
1
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bilasimi 985-22155