Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1988, Blaðsíða 37
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988. 53 Sviðsljós Mozart í Gamla bíói Um síðustu helgi frumsýndi ís- Mozart í Gamla bíói. Það er þrek- lenska óperan Don Giovanni eftir virki að setja á svið svona viðamik- Hjónin Ólafur Pálmason íslenskufræöingur og Þóra Daviðsdóttir voru meðal frumsýningargesta. Hér ræða þau við verslunarmanninn Magna R. Magnússon. iö verk en óhætt er að segja að í flesta staði hafi tekist vel til. Mozart samdi verkið árið 1787 þegar hann dvaldi í Prag í Tékkó- slóvakíu. Helstu persónur í leikrit- inu eru Don Giovanni, sunginn af Kristni Sigmundssyni, Leporello, sunginn af Bergþóri Pálssyni, Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur Donnu Önnu og Ósk Óskarsdóttir syngur Donnu Elviru. Gunnar Guðbjörnsson er í hlutverki Don Octavios og Sigríður Gröndal sem Serlina. Þórhildur Þorleifsdóttir tók að sér leikstjórn á þessu mikla verki. Anthony Hose sér um stjóm hljómsveitarinnar. Óperan Don Giovanni vegur salt á milli gamanleiks og harmleiks en telst þó oftar til hins fyrmefnda, þrátt fyrir dramatískan endi. Ljós- myndari DV var á frumsýningu og tók nokkrar myndir af frumsýn- ingargestum. Þorleifur Guðmundsson hefur góða ástæðu til að vera hreykinn af dótt- ur sinni, Þórhildi, leikstjóra verksins. Vinstra megin við Þorleif er Ingi R. Helgason, forstjóri Brunabótafélagsins, og baka til grillir í Ólaf Ragn- arsson útgefanda. BLÚS BRÆÐUR SNÚA AFTUR Stórbrotið sixties- kvöld, rokk og ról með sólgleraugu. Húsið opið frá kl. 21-03 Hljómsveitina skipa: Jón Olafsson, Stefán Hilmarsson, Birgir Bragason Guðmundur Jónsson, Pétur Grétarsson, Einar Bragi Bragason og stórsöngvarinn Natan Olsen. i diskótekinu verða þeir Hlynur og Daddi ásamt géstáplötusnúönum Önnu Þorláksd. og leika tónlist frá þessum tima á undan og éftir hljómsveitinni. Miðaverð 800,- 20 ára aldurstakmark Þórskabarett Föstudagur & laugardagur Helgarskemmtun vetrarins alla laugardaga í Súlnasal. TónlisteftirMagnús Eiríksson. Aðalhlutverk: Pálmi Gunnarsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristjáns- son og Ellen Kristjánsdóttir. Söngleikur, danssýning, leiksýning, matan/ejsla og ball, allt í einum pakka. Miðaverð kr. 3.200. Nú er lag! MÍMISBAR eropinn föstudaga og laugardaga frá kl. 19 til 03. Einar Júl. og félagar leika á alls oddi. Sími: 29900 fvr Burgeisar Diskótekið 10^'J0G06«'u0‘|S ^.^0ÍSU Borðapantanir í símum 23333 og 2333S. Húsið opið frá 19-03, aðgangseyrir 500. VEITINGAHÚSIÐ I GLÆSIBÆ kveður með lokadanslelk i kvöld. Fjörið verður örugglega rosalegt þegar þeir taka lögin „See you later alligator" og „Síðasti dans". Búllugjald 500 snyrtilegur klæðnaður Royal uaio' í KVÖLD • Royal Ballet of Senegal • Pottþéttir plötusnúdar • Risaskjárinn • Góóir gestir • Ég og þú!!! Ölver Tríólð Prógramm skemmtir I kvöld frá kl. 21.00. Vertu með i lífsdansinum. í kposinni er opQt í hádeginu. qg í kí'ötd tií kf 02.00 THENAME ÖF LOVE" Danshöfundur: Sóley Jóhannsdóttir. Aðgöngumiðaverð kr. 600,- ^ÍCASABLANCA. \ 1 Skúlagöt u 30-Síml 11B66 QJSCO TNEQUE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.