Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1988, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988. 3 dv Fréttir Jóhann teflir á Akureyri Ojífi Kris$ánsaan, DV, Akureyii Jóhann Ujartarson stórmeist- ari hefur ákveðið að taka þátt í alþjóðlegu skákmóti sem haldið verður á Akureyri snemma í næsta mánuðL Þetta verður fyrsta mótið sem Jóhann tekur þátt í hér á landi eftir afrekið mikla i Kanada á dögunum og þarf ekki að taka frarn aö mikill fengur er að þátt- töku hans fyrir Akureyringa. Þrír aðrir islenskir stórmeistar- ar taka þátt í mótinu, Margeir Pétiu’sson, Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason. Tveir Akureyringar taka þátt, Jón G. Viðarsson og Ólafur Kristjánsson, og reiknað er með þátttöku 5-7 erlendra stórmeistara. Mótið hefst 9. mars, en tveimur dögum áður lýkur Jóhann Hjartarson þátttöku í sterku móti .sem nú er hafið á Spáni. rneÖ gljáa-vid hæfi. fl»§rv§arkjör J DAIHÁfSÚ CUORE kemur ótrúlega á óvart NÝJA CUORE-LÍNAN HEILLAR OG 8LÆRÍ GEGN HJÁ FJÖLDANUM 5 DYRA, 5 GÍRA VERÐ FRÁ KR. 319.900,- SJÁLFSKIPTUR, 5 DYRA VERÐ FRÁ KR. 349.400,- 3JA DYRA, 5 GÍRA, 4X4 VERÐ FRÁ KR.366.100,- Innifalið í verði: Verksmiðjuryðvörn og skráning. Við bjóðum 25% útborgun og eftirstöðvar á 24 mánuðum eða Eurokredit. ÚTLITIÐ - VÉLIN - TÆKNIN OG INNRÉTTINGIN - ALLT ER BYGGT Á SKYNSEML FEGURÐARSKYNI OG UMFRAM ALLT JAPANSKRI ÚTSJÓNARSEMI OG HUGVITI. * Snerpa og einstakir aksturseiginieikar. * Farþegarýmið og þægindin slík að menn trúa ekki að þeir sitji i smábil. * Skipt, fellanleg aftursæti skapa alhliða skutbíl til sendiferða. * Bensíneyðsluna tekur varla að nefna. * Fullkomin sjálfskipting, 4ra eða 5 gíra beinskipting. * Framhjóladrif eða 4x4. * Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum. * DAIHATSUGÆÐI OG ÞJÓNUSTA SEM ALLIFt ÞEKKJA. BÍLASÝNING LAUGARDAG KL. 13-17 BRIMBORG H/F ÁRMÚLA 23 - símar 685870 - 681733 Leðurlux er ekki leðurlíki °gergjo- rolikt ymsum gerðum af leðurliki sem á boðstólum eru. Leðurlux er úrvals klæðningarefni fyrir húsgögn, sem hefir hlotið mikl- ar vinsældir i flestum húsgagna- framleiðslulöndum Evrópu. Leðurlux er aðeins framleitt i Frakklandi hjá Criffine—maréchal i Paris en þar heitir efnið Calypso- mat. TM húsgöqn hafa framleitt bólstruð húsgögn úr Leðurlux i 3 ár við sivax- andi vinsældir. TMJhúsgögn eru einu framleiðendur Leðurlux húsgagna á Islandi. ^ ifj c'\ [ 1 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.