Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1988, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1988, Qupperneq 38
54 FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988. Föstudagur 26. febrúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Rltmálsfrétttr. 18.00 Englsprettan veröur frelslshetja. (Yankee Doodle Cricket). Bandarlsk teiknimynd um afrek og ævintýri engi- sprettu nokkurrar I Frelsisstrfðinu. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.25 Floskaninan. (The Velveteen Rab- bit) Kanadisk teiknimynd. Sögumaður Halldór Björnsson. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.55 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnlr. Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 19.30 Staupasteinn. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Guönl Kol- belnsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. Umsjónarmaöur Helgi E. Helgason. 20.55 Annir og appelsinur. - Katllhúsa- prinsinn, hver urðu örlög hans? - Nemendur Menntaskólans i Reykjavik. Umsjónarmaður Eirfkur Guðmunds- son. 21.25 Mannaveiöar. (Der Fahnder). Aðal- hluverk Klaus Wennemann. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.25 Vetrarúlympfuleikarnir i Calgary. Svig kvenna. Meðal keppenda er Guðrún H. Kristjánsdóttir. Umsjónar- maður Jón ÓskarSólnes. (Evróvision) 22.50 Þú herjans lif. (Oh, Bloody Life) Ungversk biómynd frá 1985. Leikstjóri Péter Bacsó. Aðalhluverk: Dorottya Udvaros, Zoltán Bezerédy og András > Kern. Þýðandi Jón Gunnarsson. 00.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 16.20 Gefin loforö. Promises to Kéep. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Chri- stopher Mitchum og Clair Bloom. Leikstjórn: Noel Black. Framleiðandi: Jim Green. Þýðandi: Jón Sveinsson. Lorimar 1985. Sýningartími 90 mín. 17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlist- arþáttur með viðtölum við hljómlistar- fólk og ýmsum uppákomum. 18.15 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin barna- og unglingamynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. IBS. 19.19 19.19. 20.30 Bjartasta vonin. The Ngyv States- man. Yorkshire Television 1987. 21.00 i Ijósaskiptunum. Twilight Zone, the Movie. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Albert Brooks, Vic Morrow, Kathleen Ouinlan, John Lithgow o.fl. Leikstjór- ar: John Landis, Steven Spielberg, Joe Dante og George Miller. Framleiðend- ur: Frank Marshall, Steven Spielberg og John Landis. Warner 1983. Sýn- ingartimi 100 mín. 22.40 Meö sinu lagl. With a Song in My Heart. Aðalhlutverk: Susan Hayward, David Wayne og Rory Calhoun. Leik- stjóri: Walter Lang. Framleiðandi: -'.w Lamar Trotti. 2Óth Century Fox 1952. Sýningartlmi 115 mín. 00.35 Stark. Mirror Image. Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Marilu Henner og Nick Survoy. Þýðandi: Bolli Gislason. CBS. Sýningartimi 90 mín. 02.05 Dagskrárlok. /ZS Rás 1 O FM 92,4/93,5 13.35 Miðdegissagan: „Á ferö um Kýpur" eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. María Sigurðardóttir les (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingsiög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. v'5.03 Þingfréttir. 15.15 Þjóöarhagur Umræðuþáttur um efnahagsmál (1:3) Umsjón: Baldur Óskarsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. - 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegl 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Þáttur um umferðarmál i umsjá Sigurðar Helgasonar. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál, umsjón Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einars- son kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. 22.00 Frétttr. Dagskrá morgundagslns. 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 22. sálm. 22.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.10 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matthiassonar. (Frá Akureyrl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. I FM 90,1 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Snorri Már Skúlason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir eru sagðar klukkan 2.00, 4.00, 5.00, 6.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisúivaxp á Rás 2 8.07-8.30 Svæöisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.30-19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. Útvarp Rót kl. 21.30: Ræðu- homið Á kvölddagskrá Rótar í kvöld er.þátturinn Ræöuhornið en í þeim þætti hefur hlustendum verið gefinn kostur á að tala um það sem hjarta þeirya stendur næst í fimm til tíu mínútur. Þátt- urinn í kvöld veröur þó meö öðru sniöi því aö þá ætlar Jón Rúnar Sveinsson að tala um málvöndun og beina spjótum sínum að mál- fari í ijölmiðlum. „Málfari í fjölmiðlum hefur ve- rið aö hnigna á undanfórnum árum. Þar vaða uppi alls kyns erlendar slettur og beygingarvit- leysur og algengt er að menn noti eintöluorð í íleirtölu. Tii dæmis er mönnum gja'rnt á að nota orðið verð í fleirtölu, það er alltaf verið að tala um „verðin“. Svo heyrði ég um daginn á ein- hverri útvarpsstöðinni slettuna „fittings“ sem í þágufaili varð „fittingsnum“. Um þetta og fleira mun ég fjalla á útvarp Rót í kvöld,“ sagði Jón Rúnar. -J.Mar 12.10 Ásgelr Tómasson á hádegl. Föstu- dagsstemningin heldur áfram og eykst. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guömundsson og sið- degisbylgjan. Föstudagsstemnlngin nær hámarkl. Fréttir kl. 16.00 og 17.00, 18.00 Hallgrimur Thorstelnsson i Reykja- vik siðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunn- ar. Hallgrimur litur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafiö með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gfslason, nátthrafn Bylgj- unnar, sér okkur fyrir hressiiegri helgartónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Leikin tónlist fyrir þá sem fara mjög seint i háttinn og hina sem fara mjög snemma á fætur. 12.00 Hádeglsútvarp. BJarnl D. Jónsson. Bjarni Dagur I hádeginu og fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgl leikur af flngrum fram með hæfilegr! blöndu af nýrri tónlist 14.00 og 16.00 Stjömufrétttr(fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegl þátturlnn. Arni Magnús- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagssíðdegi. 18.00 Sflömufréttlr (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102 og 104 í einaklukkustund. Umsjón Þorgeir Ast- valdsson. 19.00 Stjörnutimlnn. Gullaldartónlistin flutt af meisturum. 20.00 Jón Axel Ólafsson. Jón er kominn I helgarskap og kyndir upp fyrir kvöld- ið. 22.00 Bjarnl Haukur Þórsson. Einn af yngri þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með góða tónlist fyrir hressa hlustendur. 03.00-08.00 Stjömuvakttn. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós- vakans. Bergljót leikur og kynnir tónlist og flytur fréttir á heila tímanum. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá á rólegu nótunum. 7.00 Baldur Már Arngrimsson vlö hljóö- nemann. Tónlist og fréttir á heila tlmanum. ALFA FM-102,9 7.30 Morgunstund. Guös orð og bæn. .8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist . leikin. 22.00 K-lykilllnn. Tónlistarþáttur með kveðjum og óskalögum og lestri orða úr Biblíunni. Stjórnendur Agúst Magnússon og Kristján Magnús Ara- son. 24.00 Dagskárlok. ^C^afvARP 11.30 Barnatfml. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30Dagskrá Esperantosambandsins. E. 13.30 Opiö. E. 14.00 Samtök um jafnréttt milll landshluta. E. 15.00 Samtökln 78. E. 15.30 Kvennaútvarplð. E. 16.30 Mergur málsins. E. 18.00 Hvaö er á seyðl? 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatiml. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Heimir, Kristln og Asdfs. 20.30 Nýi tfmlnn. Baháltrúin og boðskap- ur hennar. Umsjón Bahá'ltrúfélagið á Islandi. 21.30 Ræðuhornlð. Opið að skrá sig á mælendaskrá og tala um hvað sem er I u.þ.b. 10 mln. hver. 22.30 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og siminn opinn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturglymskratti. Umsjón Guð- mundur R. Guðmundsson. 16.00-18.00 IR. 18.00-20.00 MS. 20.00-22.00 Kvennó. 22.00-24.00 MH. 24.00-04.00 Næturvakt. 18.00 Hafnarfjörður I heigarbyrjun. Glsli Asgeirsson og Matthías Kristiansen segja frá því helsta I menningar-, íþrótta,- og félagslífi á komandi helgi. 17.30 Sigurður Pétur meö flskmarkaðs- fréttlr. Hlióðbylgjan Akureyxí \FM 101,8 12.00 Ókynnt tónllsL 13.00 Pálmi Guömundsson. Létt tónlist, kveðjur og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 í sigtinu. Fjalláð verður umtielgarat- burði I tali og tónum. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Hress tónlist leikin ókynnt. 20.00 Jón Andri Sigurðsson. Tónlist úr öll- um áttum, óskalög og kveðjur. 23.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg rabbar við hlustendur og fjallar um skemmtanallf Norðlendinga um komandi helgi. Fréttir kl. 10.00. Föstudagsmynd sjónvarpsins er ungversk Irá árínu 1985 og nefnist Þu herjans Iff. Þú heijans líf nefnist fostudagsmynd Sjónvarpsins. Þetta er ungversk mynd frá 1985 en gerist árið 1951. Umgeröin er Ungverjaland rétt eftir byltinguna og flallar um unga leikkonu sem er talin af aðalsættum þar sem hún haföi nokkrum árum áður verið gifl aðalsmanni. Stúikan heitir Lisa og atjómvöld senda hana með hópi aðalsmanna til lítils sveitaþorps þar sem ætlunin er aö endurhæfa aristókratana í þágu sósíalismans og gera þá að góðum og gegnum kommúnistum. En Lisa er engin aðalskona. Hún er leikkona og meira aö segja góö leik- kona. Hún fellur því illa inn í samfélag aöalsmannanna sem einnig lita hana homauga því að þeir vita aö í æðum hennar rennur ekkert blátt blóð. Þetta er áhrifamikil mynd með alvöruþrungnum undirtón en oft er stutt í kímni og rómantík. Meö aðalhlutverk fara Dorottya Udvaros, Zoltán Bezerédy og András Kem. Leikstjóri er Péter Bacsó. -ATA Stöð 2 kl. 22.40: Trega- blandin söngva- mynd Myndin Með sínu lagi, eða With a Song in My Heart, naut gífurlegra vinsælda og fékk mikla aösókn á sínum tíma en myndin er frá árinu 1952. Vinsældirnar voru ekki hvað síst tónlistinni að þakka en fyrir hana fékk Alfred Newman óskars- verðlaun. Með sínu lagi er rómantísk end- ursögn á ævi söngkonunnar Jane Froman. Jane var efnileg og vel þekkt söngkona en hún slasaðist illa í flugslysi og batt það enda á framavonir hennar. Myndin sýnir á tregafuUan hátt baráttu hennar við fotlunina og hvemig hún reyn- ir að komast aftur á sviö þar sem hjarta hennar slær. Tónlistin mun að öUum líkindum fá fóUí til að fylgjast meö myndinni en kvikmyndahandbókin úthlutar henni ekki nema einni stjömu. -ATA Susan Hayward i hiutverki sinu í myndinni Meó sfnu lagi. Susan nýtur sin ágætlega í myndinni og tónlistin þótti á sínum tíma hreint afbragð og þykir kannski enn. Ámi Magnússon sér um Mannlega þáttinn á Stjörnunni. DV-mynd BG Ámi var spuröur hvort ekki væri á hveijum degi. „Þetta er mjög blandaöur þáttur hjá mér. Ég flyt upplýsingar um færð bæöi á landi og í lofti, spái 1 veðrið, segi fréttir af hvaða myndir era 1 kvikmyndahúsum, spái í drauma hlustenda og er með frétta- tengd viðtöl," 9agði Ámi Magnús- son, umsjónarmaður MannJega þáttarins, sem er á dagskrá Stjöm- unnar á hveijum degi kiukkan 16-18. „Tónlist er einnig stór hluti af þættinum og ég reyrú eftir megni að flétta saman töiuöu orði og tón- list.“ •fitt aö halda úti tveggja tíma þætti „Jú, það getur stundum verið strembið, sérstaklega ef klukkan er orðin tvö og ekkért efni í sjónmáli. Þá getur maöur farið að veröa örlítið skjálf- hentur. En alltaf gengur þetta þó upp að lokum," sagði Árni Magnússon. -ATA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.