Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1988, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988.
41
Smáauglýsingar - Simi 27022 Þverholti 11
Eg trúi ekki að þú hafir
ekki gefið mér það eina sem
mig langaði í. Þú elskar
mig ekki.
Vörubílar
Vörubiireið óskast til kaups, með burj
argetu ca 9 tonn, árgerðir ’84 eða
yngri. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-7584.
Vörubílar. Farin verður kynningarferð
til Svíþjóðar 18. mars, komið heim 22.
mars. Miðaverð 20.620 kr. Nánari
uppl. í símum 97-41315 og 985-25329.
Ford 910 74 til sölu, 5 tonna, m/palli
og sturtu, minnaprófsbíll. Uppl. í síma
651908 e. kl. 18.
Palfinger PK 1700, árg. ’81, vörubíls-
pallar á 6 og 10 hjóla og lýsistankur,
11.000 lítra. Kistill hf., sími 79780.
Hiab 650 bílkrani ’80 til sölu, einnjj'
krabbi. Uppl. í síma 96-51247.
Varahlutir i Scania LB 80 ’72-’74 til
sölu. Uppl. í síma 45768.
Viimuvélar
Getum útvegað: IH-90C, árg. ’75, YAEL
2500, árg. ’78, Volvo 1261, árg. ’78,
Fiat Allis, árg. ’77, IH-HOUGH-H90E,
árg. ’83, einnig flestar gerðir vörubif-
reiða og varahluti í vinnuvélar. Kistill
hf., sími 79780.
Jarðýta International TD 8B árg. ’77,
til sölu í mjög góðu standi. Uppl. í
síma 96-23141 og 96-26512.
Case 580 F traktorsgrafa til sölu í
toppstandi, kemur til greina að taka
bíl upp í. Uppl. í síma 96-51247.
Sendibílar
Isuzu '84 sendibill, dísil, til sölu í skipt-
um fyrir fólksbíl. Uppl. í síma 99-3342
og 99-3300.
M. Benz 307D, árg. '80, nýinnfluttur,
ekinn 118 þús. Uppl. í síma 99-2548
eftir kl. 18.
Óska eftir góðum bíl með vörulyftu.
Uppl. í síma 671175.
HEIT
TIL HJÁLPAR
GÍRÓNÚMERIÐ
62 • 10 • 05
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN
ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK
S 62 10 05 OG 62 35 50
Eigum fyrirliggjandi takmarkað magn
af Husqvama saumavélum á
.gamla verðinu".
Nú er rétti timinn til að gera góð kaup.
Næsta sending hækkar um 17%
vegna tollabreytingarinnar.
HUSQVARNA BORGAR SIG