Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1988, Blaðsíða 32
48
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988.
Tímasnúningur Johnny Hates
Jazz trónir nú á toppi beggja inn-
lendu listanna og hljómsveitin á
þar aö auki toppplötu breiðskífu-
listans. Fyrir utan þetta lag eru
listarnir frekar ólíkir; George
Harrison er stórstígur á rásarlist-
anum en sést ekki á þeim íslenska.
T’Pau á tvö lög á íslenska listanum
en ekkert á rásarlistanum. Ég held
aö Johnny djasshatari geti andaö
rólega á toppi beggja listanna
næstu vikuna. George Michael
kemur vægast sagt á óvart í New
York og nær toppnum ööru sinni á
skömmum tíma. Keppnin um topp-
sætið er hins vegar meö haröasta
móti vestra þessar vikurnar,
óvenju mikil hreyfing á listanum.
Svipað er aö gerast í London, þar
koma tvö lög ný inn og hef ég trú
á að annað þeirra að minnsta kosti
nái toppsætinu. Það verður þó ekki
fyrr en í fyrsta lagi að tveimur vik-
um liðnum.
-SþS-
ISL. LISTINN LONDON
1. (1 ) ISHOULD BE SO LUCKY
1. (1 ) TURN BACKTHE CLOCK Kylie Minogue
Johnny Hates Jazz 2. (5) BEATDIS
2. (2) NEED YOU TONIGHT Bomb The Bass
INXS 3. (4) GETOUTTAMYDREAMS,
3. (4) SIGNYOURNAME GETINTO MYCAR
TerenceTrentD’Arby Billy Ocean
4. (12) VALENTINE 4. (3) TELLITTO MY HEART
T'Pau Taylor Dayne
5. (3) CHINAIN YOUR HAND 5. (2) ITHINKWE'REALONE
T'Pau NOW
6. (6) HUNGRYEYES Tiffany
Eric Carmen 6. (-) SUEDHEAD
7. (5) ALWAYSON MY MIND Morrissey
Pet Shop Boys 7. (8) SAYITAGAIN
8. (27) NEWSENSATION Jermaine Stewart
INXS 8. (12) GIMMI HOPE JO’ANNA
9. (17) FATHER FIGURE Eddy Grant
George Michael 9. (-) TOGETHER FOREVER
10. (8) HEAVENIS A PLACE ON Rick Astley
EARTH 10. (25) DOCTORIN'THE HOUSE
Belinda Carlisle Coldcut Yazz/Plastic Popul-
NEW YORK ation
1. (4) FATHER FIGURE rás n
George Michael
2. (2) WHATHAVEIDONETO 1.(4 TURN BACKTHE CLOCK
DESERVE THIS Johnny Hates Jazz
Pet Shop Boys & Dusty 2. (5) DEVIL'S RADIO
Springf ield George Harrison
3. (7) SHE'S LIKETHE WIND 3. (1 ) ALWAYS ON MY MIND
Patrick Swayze Pet Shop Boys
4. (8) NEVER GONNA GIVE YOU 4. (3) HORFÐUÁ BJÖRTU HLIÐ
UP ARNAR
Rick Astley Sverrir Stormsker
5. (5) HUNGRYEYES 5. (9) HOTINTHECITY
Eric Carmen Billy Idol
6. (1 ) SEASONS CHANGE 6. (6) NEEDYOUTONIGHT
Expose INXS
7. ( B) SAYYOUWILL 7. (2) HEREIGOAGAIN
Foreigner Whitesnake
8. (12) IGETWEAK 8. (-) RÉTTNÚMER
Belinda Carlisie Bubbi Mortens
9. (9) DON'TSHEDATEAR 9. (12) LUFTGÍTAR
Paul Carrack Johnny Triumph & Sykur-
10. (11) CAN'T STAY AWAY FROM molarnir
YOU 10. (30) 1 FOUND SOMEONE
Gloria Estefan & Miami Cher
Sound Machine
George Michael - föðurimyndin vinsæla.
Ljos i myrknnu
Skammdegið er eins og allir vita einhver mesti bölvaldur
samanlagðrar íslandssögunnar. Sérstaklega hafa íbúar
Reykjavíkur farið illa út úr skammdeginu, það er ekkert
við að vera í stórborgarfásinninu nema aragrúa af leiksýn-
ingum, myndlistarsýningum, skemmtunum og ýmsu öðru
smotteríi sem er síst til þess fallið aö létta mönnum lundina
í svartasta skammdeginu. Borgarfulltrúum i Reykjavík var
farið aö blöskra þetta ástand og gripu því tækifærið fegins
hendi þegar þeir fréttu af ráðstefnu vetrarborga um hvern-
ig hægt væri að lífga upp skammdegið hér á norðurhjaran-
um. Ráðstefna þessi var haldin í Kanada þar sem allir
heimsviðburðir, sem okkur snerta, gerast þessa dagana.
Varð úr að send skyldi vegleg sendinefnd borgarfulltrúa á
þessa ráöstefnu, tíu manns eða’svo, því betur sjá augu en
George Harrison - i níunda himni
Bandaríkin (LP-plötur)
1. d)
2. (3)
3- (2)
4. (4)
5. (5)
6. (7)
7. (6)
8. (8)
9. (10)
10. (22)
FAITH..............
DIRTY DANCING......
TIFFANY............
KICK...............
BAD................
HYSTERIA...........
THE LONESOME JUBILEE
..George Michael
....Úr kvikmynd
.........Tiffany
..........INXS
Michael Jackson
.....Def Leppard
.................John Cougar Mellancamp
OUT OF THE BLUE..........Debbie Gibson
CLOUD NINE...............George Harrison
SKYSCRAPER...............David Lee Roth
INXS - sparkað upp listann
1. (1) TURN BACKTHE CLOCK....Johnny Hates Jazz
2. (8) KICK...........................INXS
3. (3) WHITESNAKE1987...........Whitesnake
4. (7) Dögun.................Bubbi Morthens
5. (2) BLOW UP YOUR VIDEO...........AC/DC
6. (9) SKYSCRAPER............David Lee Roth
7. (Al) INTRODUCING......TerenceTrent D'Arby
8. (6) LABAMBA..................Úrkvikmynd
9. (Al) FAITH................George Michael
10. (4) WHENWVER YOU NEED SOMEBODY
..........................Rick Astley
auga og betur heyra eyru en eyra. Svo heppilega vildi til að
í næsta nágrenni við ráðstefnustaðinn var einmitt verið að
halda ólympíuleika svo að ekki varö hjá því komist að
staidra þar við stundarkorn. Ekki höfðu íslendingarnir
mikið til málanna að leggja á ráöstefnunni enda þar til að
sjá og heyra en ekki tala. Hins vegar má búast við að þeir
hafi frá mörgu að segja við heimkomuna og bíða borgarbú-
ar spenntir eftir að heyra hvemig leysa megi skammdegis-
bömmerinn því að það vora jú borgarbúar sem borguðu
ferðina góðu.
Johnny Hates Jazz er tvímælalaust vinsælasta erlenda
hljómsveitin á landinu í dag og fast á eftir fylgir INXS.
AC/DC náðu ekki toppnum og falla en Bubbi og David Lee
Roth mjaka sér hægt og sígandi upp. -SþS-
Titfany - heillar Bretana
1. (1) INTROUDUCING ......TerenceTrent D'Arby
2. (2) BRIDGEOFSPIES.................T'Pau
3. (4) POPPEDIN SOULED OUT......Wet Wet Wet
4. (3) CHRISTIANS................Christians
5. (-) TIFFANY.................... Tiftany
6. (5) TURN BACKTHE CLOCK ....Johnny Hates Jatz
7. (-) ALLABOUTEVE..............AIIAboutEve
8. (6) WHENEVERYOU NEEDSOMEBODY
..........................Rick Astley
9. (9) BAD..................MichaelJackson
10.(7) COMEINTO MYLIFE...........JoyceSims
Bretland (LP-plötur