Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1988, Blaðsíða 26
42
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Lyftarar
8 tonna Lancing lyftari til sölu, góð kjör,
góðu lagi. Uppl. í síma 94-6207 á
kvöldin og á daginn í síma 82770.
Lyftarasalan.
■ BOaleiga
BILALEIGA 'ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305.
ijterRent bílaleiga, mesta úrvalið,
TÍesta þjónustan. NýirColt Lancer- '
Galant - stationbílar - 1,12,15 m. Van
bílar - sendibílar - húsbílar - litlir
vörubilar - jeppar - hestakerrur -
kerrur til búslóðafl. Útibú kringum
landið. Pöntum bíla erlendis. interR-
ent, Skeifunni 9, Rvík, símar 31615,
31815.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
“^jónus. Japanskir bílar, árg. ’80-’87,
frá aðeins kr. 890 á dag og 8,90 per.
km. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferð-
armiðstöðinni. Sími 19800.
E.G. bilaleigan,
Borgartúni 25.
Allir bílar ’87.
Sími 24065.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
>9 BHar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits.
Það kemur í veg fyrir óþarfa
misskilning og aukaútgjöld.
Mig vantar tilfinnanlega ódýran bíl í
góðu standi, helst VW rúbrauð, til
leiklistar- og æskulýðsstarfa. Uppl. í
síma 686271 milli kl. 9 og 12 fyrir há-
degi næstu daga. Ketill Larsen.
Subaru 1800 ’86-’87, station, beinskipt-
ur, óskast í skiptum fyrir Subaru
station ’83. Milligjöfstaðgreidd. Hafið
.^amband við auglþj. DV í síma 27022.
TÍ-7611.
Chevy Van. Óska eftir Chevrolet Van
sendibíl eða álíka árg. ’76-’80, ástand
og útlit skiptir ekki máli. Hafið sapi-
band við DV í síma 27022. H-7623.
Notuð og ódýr litsjónvörp til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum, loftnetaþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, sími 21215 og 21216.
Óska eftir Saab 99, ca ’80, þarf að vera
með gott boddí en gírkassa og vél má
vanta. Uppl. í síma 93-50030 á laugar-
dag og sunnudag.
Bíll óskast í skiptum fyrir Mözdu 929
’78, margt kemur til greina. Uppl. í
síma 92-68671 milli kl. 17 og 20.
Staðgreiðsla. Óskum eftir lítið keyrð-
•4.fh smábíl á kr. 200 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 78918 eftir kl. 18.
M Bilar til sölu
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits,
það sparar óþarfa misskilning og
aukaútgjöld.
Mitsubishi Galant GLS árg. '85 til sölu,
aíálfskiptur, digital mælaborð, full-
komið útvarps og segulbandstæki, ný-
vetrar- og sumardekk, ekinn 44.000
km, litur silfurgrár, mjög fallegur og
vel með farinn bíll, verð kr. 540.000.
Uppl. í símum 44463 og 689544.
Bændur - hestamenn. Til sölu er eðal-
vagn, Land Rover dísil ’76, nýupptekin
vél, smávægilegir útlitsgallar, ýmis
skipti koma til greina, góður stað-
-greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 667047
í dag og í kvöld.
Forstjórabill til sölu. CH. Capris
Classic með öllu, árg. ’77-’78, ótrúlega
vel með farinn, einn eigandi, keyrður
124.000 km, ný vetrardekk, selst á 340
þús. á góðum kjörum eða 250.000 stað-
greitt. Uppl. í sírna 671489 e. kl. 18.
Halló, halló. Við viljum selja Bronco-
inn okkar, voða fínan. Eigið þið
ódýrari eða jafndýran, japanskan,
rússneskan, enskan, þýskan eða
sænskan, þá viljum við skipta. S. 93-
13212.
BMW 732i ’80, grænsans, ABS brems-
ur, plussklæddur, sportfelgur, haus-
púðar afturí, mjög góður bíll, verð
650.000, skipti-skuldabréf til allt að 3ja
ára. Uppl. í síma 92-14516 og 92-13883.
Benz rúta og GMC rallywagoon. Benz
1113 ’75, 37 sæta, upptekin vél og túr-
bína og GMC ’78, 10 sæta, upptekin
vél og skipti möguleg. Uppl. í símum
93-12099 og 93-12624.
Til sölu Daihatsu Charade XTE, sjálf-
skiptur, árg. ’82, ekinn 65.000 km, mjög
fallegur bíll, verð 200.000, góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 672134
seinni partinn og á kvöldin.
Toyota Tercel '81 tii sölu, sterkur bíll
og vel ekinn, ýmsir fylgihlutir. Selst
aðeins gegn staðgreiðslu á mjög góðu
verði! Úppl. í síma 53379 næstu daga
milli kl. 10 og 18.
VW Golf CL ’87, hvítur, útvarp/segul-
band, sumar/vetrardekk, grjótgrind
o.fl. Ath. skipti + skuldabréf. Góð
kjör. Uppl. í síma 33560 (Smári) á dag-
inn og 75264 á kvöldin (Sigurður).
Willys GJ-5 með húsi ’77 til sölu, upp-
hækkaður, með sérskoðun, vél 304,
læstur að framan, á nýjum 33" dekkj-
um. Verð 420.000, skipti möguleg.
Uppl. í síma 99-4714 e. kl. 18.
Ford Escort 1100 '86 grásans, 5 gíra,
útvarp, kassetta, mjög vel með farinn,
verð 380.000, ath. skuldabréf. Uppl. í
síma 92-14516 og 92-13883.
Nissan pickup ’86 til sölu, ekinn 37
þús. km, með sléttum palli og klædd-
um, skipti möguleg. Uppl. í símum
45886 og 673232.
73 Cadillac Sevilla til sölu, æskileg
skipti á jeppa, Van eða amerískum
bíl, verð 2-300.000. Uppl. í síma 50726
eða 82855. Helgi.
AMC Eagle ’80 4x4, 4ra dyra, topp-
grind, góð dekk, lítið keyrður og í
ágætu standi. Til sölu og sýnis hjá
Bílasölu Garðars, sími 19615 og 18085.
Arro jeppi til sölu á Bílasölu Garðars,
verð 230 þús., má greiðast á skulda-
bréfi, ekkert ryð, nýsprautaður,
nýupptekin vél. Uppl. í síma 19615.
BMW 323i ’84 til sölu, ekinn 55 þús.
km, litur grænsans., hlaðinn auka-
hlutum. Verð 890 þús. S. 19900 á
daginn og 15426 á kvöldin. Þórhallur.
BMW 518 árg. '82, ekinn 75.000 km, 2
dekkjagangar, útvarp, segulband, fall-
egur bíll, skipti athugandi. Uppl. í
síma 689400 til kl. 19,40746 eftir kl. 19.
Benz 309 húsbíll til sölu, skráður fyrir
5 farþega, árg. ’74, ekinn ca 200 þús.
frá upphafi. Skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 95-4371.
Benz- og Volvorútur. Benz 1417, árg.
’70, 50 sæta, upptekin vél og ný dekk,
og Volvo B57 ’71, 48 sæta, góð kjör
eða skipti. Símar 93-12099 og 93-12624.
Bronco 351 Windsor til sölu, árg. ’66,
gott kram, gott boddí, þarfnast spraut-
unar. Símar 99-5353 á daginn og
99-5968 á kvöldin.
Citroen BX 16 TRS ’87 til sölu, ekinn
15.000 km, beinsk., 5 gíra, rafmagn í
rúðum, centrallæsingar, verð 650 þús.,
ath. skipti. Uppl. í s. 99-3950 e.kl. 19.
Daihatsu Charade árg. 79 til sölu, út-
litsgallaður en í góðu lagi, verðhug-
mynd 40 þús., góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 52625.
Dodge Aries '84 station, skoð. ’88, 4ra
cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, ek. 19
þús. mílur, toppeintak, skipti eða
skuldabr. ath. Úppl. í síma 45806.
Dodge Van 300B ’77 til sölu, m. glugg-
um, sjálfsk., vökvastýri, þarfnast
viðgerða, selst ódýrt. Uppl. í síma
43979.
Einn góður! Toyota Tercel ’81. Er í
góðu ásigkomulagi. Mjög gott stað-
greiðsluverð! Uppl. í síma 53379 næstu
daga milli 10 og 18.
Fiat Uno 45S ’86, grænsans., útvarp og
kassetta, mjög vel með farinn, verð
280.000, ath. skuldabréf. Uppl. í símum
92-14516 og 92-13883.
Góöur í vinnuna. Til sölu Lada station
árg. 1979, ekinn 67.000 km, tilvalinn
fyrir húsbyggjandann eða verktak-
ann. Uppl. í sima 78315 eftir kl. 19.
Hef Toyotu Hilux '82 til sölu, mjög vel
með farinn, upphækkaður, lakk gott,
á góðum dekkjum. Skipti möguleg á
góðum, minni bíl. Sími 92-37612.
Honda og Toyota. Honda Accord '79,
nýuppgerð og skoðuð ’88, og Toyota
Corolla ’8Ó í góðu standi. Uppl. í síma
93-12099 og 93-12624.
Krónur 60 þús.: Til sölu Plymouth
Volaré Premier ’77, hálf skoðun ’88.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
52898 eftir kl. 19.
Lada 1600, árg. 79, ekinn 78 þús., skoð-
aður ’88, sumar- og vetrardekk, góður
bíll miðað við aldur. Verð 40 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 21413 eftir kl, 19.
Lada Sport, árg. '87, 5 gíra, og
Mitsubishi Pajero,. árg. ’84, 5 gíra,
dísil, turbo til sölu. Uppl. í síma 77202
og 71972.
Land- Rover dísil 72 til sölu, mikið af
varahlutum fylgir, einnig Lada stat-
ion ’80 til niðurrifs, góð vél. Uppl. í
síma 92-46587.
M.Benz 230 E ’84 til sölu, skoðaður
’88, beinsk., vökvast. Fallegur bíll,
gott verð gegn staðgr. Uppl. í síma'
40126 eftir kl. 19.
MMC. Colt árg. ’81, skoðaður ’88, til
sölu, 5 dyra. Góður bíll. Fæst á 15
þús. út og 10 á mán. á 185 þús. Uppl.
í síma 79732 eftir kl. 20.
Mazda 626 2000 ’82, 2ja dyra, hardtop,
sjálfsk., mjög góður og fallegur bíll,
vetrardekk, grjótgrind og útvarp/
segulb. Verð 280 þús. Uppl. í s. 673503.
Mazda 626 LX 2000 ’84 til sölu, 5 gíra,
dökkgrár, verð 420 þús., 380 þús. stað-
greitt, skipti á ódýrari koma til greina.
Úppl. í síma 673606 e.kl. 19.
Mazda 626 ’84 LX, 4ra dyra, Mazda 323
’81, Mazda 626 2000 ’81. Einnig hús á
Chevrolet pickup frá Ragnari Vals-
syni. Uppl. í síma 54014.
Mazda 929 station ’84 til sölu, vel með
farinn, gott útlit, blásanseraður.
Skuldabréf kemur til greina. Uppl. í
síma 82816 eftir kl. 18 fim. og fös.
Mltsubishi L-300 minibus ’82 til sölu,
skemmdur eftir umferðaróhapp, vara-
hlutir fylgja, skipti möguleg Úppl. í
síma 30725 á kvöldin.
Mitsubishi Pajero, langur, til sölu, árg.
’87, ekinn 24.000 km, rafmagn í rúðum,
2 dekkjagangar o.fl. Uppl. í síma
54788.
Nissan Micra, árg. ’87, til sölu, fallegur
og sparneytinn, ekinn 21 þús., einn
eigandi. Verð 330 þús., staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 92-37599.
Peugeot GL 205 ’86 til sölu, ekinn 29
þús., útborgun 70 þús., afgangur á 2
mán. skuldabréfi. Uppl. í síma 30206
eftir kl. 18.
Range Rover 78, ekinn 130 þús., mikið
yfirfarinn, selst allt að 150.000 kr.
Undir verði, tilboð óskast. Uppl. í síma
44359.
Saab 99 GLI ’81, blár, ekinn 93.000 km,
útvarp og segulband, rimlar í aftur-
glugga,' verð samkomulag. Uppl. í
síma 673603 e. kl. 18 í kvöld.
Til sölu Ford Bronco 302 74, góður bíll
á nýlegum dekkjum, skipti á ódýrari,
verðhugmynd 270.000. Úppl. í síma
651523.
Toyota Tercel 4x4 '86 á A-númeri,
ekinn 41.000 km, bein sala eða skipti
á ódýrari. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7606.
Volvo 244 delux 78, grásans, beinskipt-
ur, ný vetrar- og sumardekk, mjög
gott eintak, verð 180.000, ath. skulda-
bréf. Uppl. í síma 92-14516 og 92-13883.
Wagoneer 76 360 cub., sjálfskiptur,
kram í 'góðu lagi, þarfnast boddívið-
gerðar. Verð 220 þús. Skipti koma til
greina. Uppl. í síma 46807.
Skoda ’87. Til sölu Skoda 120 1, ekinn
15.000, góður bfll, verð 170.000, staðgr.
130.000. Uppl. í síma 671534.
BMW 520i ’82 til sölu, sjálfskiptur,
vökvastýri. Bíll í sérflokki. Uppl. í
síma 36237 eftir kl. 19._____________
Buick station '80 til sölu, skoðaður ’88,
sjálfskiptur, verð 330 þús., skipti á *
ódýrari. Uppl. í síma 38059.
Ford Fiesta '77, góður bíll miðað við
aldur, sumardekk fylgja, verð 50 þús.
Uppl. í síma 72861 eftir kl. 19.
Ford Fiesta 79 og Mazda 323 ’78, fást
á góðum kjörum. Uppl. í síma 54358
og 52449.
Fiat Uno 45S árg. '84 til sölu, ekinn 45
þús., lítur mjög vel út, verð 190 þús.
Uppl. í síma 97-58955 eftir kl. 19.
Góð kjör. Til sölu Lancer, árg. '75, í
góðu lagi. Uppl. í síma 76023 eftir kl.
19.
Kjarakaup. Datsun Cherry ’79 til sölu,
verð 60-100 þús., einnig IBM PC tölva.
Uppl. í síma 21484.
Lada 1200 árg. ’86 til sölu, ekinn 15
þús., verð 100 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 34239 milli 17 og 18.30.
Mazda 626 ’80, mjög góður, vel með
farinn og lítið ekinn bíll. Uppl. í síma
656516 eftir kl. 18.
Mázda pickup og Saab 99. Til sölu
Mazda pickup árg. ’76 og Saab 99 árg.
’75. Uppl. í síma 672474.
Mitsubishi Galant GLS '82 með 2000
vél, nýyfirfarinn og í toppstandi. Uppl.
í síma 37563.
Plymouth '77 til sölu, þarfnast smávið-
gerðar fyrir skoðun. Úppl. í síma 53743
eftir kl. 19.30.
Plymouth Volaré 79 skutbíll til sölu,
góður bíll, fæst fyrir smágreiðslu á
skuldabréfi. Uppl. í síma 24631.
Skoda 120 L '85 til sölu, hvítur, með
útvarpi og segulbandi, sem nýr, ekinn
14 þús. Uppl. í síma 11929.
Subaru 78 station til sölu, góð vél,
skoðaður ’87, selst ódýrt. Uppl. í síma
84388.
Til söiu Honda Civic ’81, sjálfskipt, í
toppstandi, ný vetrardekk. Uppl. í
síma 41514.
Til sölu Toyota Tercel 4x4 ’84, skipti
möguleg á ódýrari, t.d. Lödu Sport.
Uppl. í síma 667297.
VW bjalla árg. 74 til sölu, svartur á
lit. Uppl. í síma 680158 á daginn og
10461 á kvöldin.
Volvo station árg. 74 til sölu, með
dráttarkrók, verð samkomulag. Uppl.
í síma 656035 eftir kl. 17.30.
Willys Jeepster ’67 til sölu, í skiptum
fyrir amerískan bíl. Uppl. í síma 52401
e. kl. 16.
BMW 518 árg. ’81 til sölu, góður bíll,
skoðaður ’88. Uppl. í síma 99-1264.
Lada Lux '84, ekinn 45 þús., verð 150
þús. Uppl. í síma 34441 eftir kl. 18.
Polonez '80, skoðaður ’87, selst ódýrt.
Uppl. í síma 35782.
Pallbíll Moskvich ’67, fæst fyrir lítið.
Uppl. í síma 76951.
Skodi GLS 120 ’83 til sölu. Uppl. í síma
681648 e. kl. 17.
Subaru '83 station 4x4 til sölu. Uppl. í
síma 40129 eftir kl. 19.
Til sölu hús á Mözdu pickup. Uppl. í
síma 75287.
Toyota Corolla árg. 78 til sölu, gott
verð. Uppl. í síma 45659.
■ Húsnæði í boði
Einstaklingsíbúð. Til leigu ný einstakl-
ingsíbúð í Árbænum, verður tilbúin
um miðjan mars. Leigutími samkomu-
lag. Tilboð sendist DV, merkt „Ný
einstaklingíbúð", fyrir 10. mars.
3 herb. ibúð í Norðurmýnnni til leigu
frá 1. apríl, jafnvel fyrr. Ársfyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt
„88“.___________
70 m1 kjallaríbúð í Smáíbúðahverfi til
leigu, fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „Leið 6 og 7“, fyrir
kl. 14 laugardag.
Góð einstaklingsíbúð til leigu í Breið-
holti frá 1. mars. Eins árs fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt
„11013“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þvérholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu í Vogahverfi stór 2ja herb. íbúð
í 6 mánuði, allt fyrirfram. Tilboð
sendist DV, merkt „Vogahveríí 2“.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Keflavík.
Uppl. í síma 92-12264.
■ Húsnæði óskast
Par með lítinn peyja,
vantar íbúð til að leigja,
litla, stóra, langa, mjóa,
verið ekki rög í okkur að hóa.
Hringið í síma, ef þið hafið tima
42278, áöur en við förum að hátta.
36 ára gamall maður utan af landi
óskar eftir vel launaðri atvinnu, er
vanur bílamálun, er með 5 manna fjöl-
skyldu, húsnæði verður að fylgja.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7630.
27 ára gamall maður óskar eftir að
taka einstaklings 2ja herb. íbúð á
leigu, 20 þús. á mán., 6 mán. fyrirfram.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7626.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu, nú
eða á næstu mánuðum, æskilegur
leigutími til 1. 6. ’89 eða lengur. Uppl.
í síma 79876 eða 622311.
3-4 herb. íbúð óskast á leigu. Fyrir-
framgreiðsla og algerri reglusemi
heitið. Vinsamlegast hafið samband í
síma 666714 eftir kl. 19.
Einhleypur verkfræðingur óskar eftir
góðri 2ja-3ja herb. íbúð til leigu frá
apríl. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
39251 eftir kl. 18.
Einstaklingsíbúð eða gott herbergi ósk-
ast fyrir karlmann. Góð umgengni og
reglusemi heitið. Fyrirframgr. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-7617.
Hafnarfjörður og nágrenni. Óska eftir
íbúð, ekki stærrí en 4ra herb. Léigu-
skipti á íbúð á Húsavík möguleg.
Uppl. í síma 52032.
Lögregluþjón bráðvantar 4ra-5 herb.
íbúð eða raðhús, langtímaleiga. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7587.
Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð til
leigu, öruggar mánaðargreiðslur,
hugsanleg fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 75092.
Við erum á götunni og okkur bráðvant-
ar 2ja-4ra herb. íbúð nú þegar.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. S. 40855
um helgina og til kl. 14 aðra daga.
■ Atvinnuhúsnæði
Nýstandsett skrifstofuhúsnæði, 50 m2,
90 m2, 100 m2 og 190 m2, til leigu í
miðbænum, sanngjamt verð. Uppl. á
skrifstofutíma í síma 622780 og 30657
á kvöldin.
140-160 mJ húsnæði ðskast fyrir létt-
an, þrifalegan iðnað, helst í Reykjavík
eða Kópavogi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4618.
Keflavík. Til leigu ca 80 m2 verslunar-
húsnæði á besta stað í bænum, stórir
sýningargluggar. Uppl. í síma 92-
12238.
Til leigu er 190 ferm verslunarhúsnæði
við Rauðarárstíg í nýju húsi, tilbúið
undir tréverk. Uppl. í síma 74591 eftir
kl. 17.
Óska eftir 120-150 m2 húsnæði á leigu,
snyrtilegu, með góðri aðkomu á götu-
hæð. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-7627.
Óska eftir 80-100 ma atvinnuhúsnæði
í Kópavogi með góðum innkeyrslu-
dyrum. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-7633.
Óskum eftir ca 100 ferm verslunar-
húsnæði á leigu á góðum stað við
Laugaveg eða í Kringlunni. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-7567.
Iðnaðarhúsnæði, 50-80 m2, óskast sem
fyrst sem næst miðbæ Rvíkur. Uppl. í
síma 78191 eftir kl. 18 og um helgar.
Óska eftir að taka á leigu 100-150 fm
húsnæði með mikilli lofthæð. Uppl. í
síma 74473.
■ Atvinna í boöi
Múraraverkefni. Verktakafyrirtæki
óskar eftir múrurum til ákveðins
verkefnis á landsbyggðinni, helst 4ra
manna flokki. Greiðslur: tilboð, mæl-
ing. Fæði og húsn. á staðnum, unnið
í hálfsmánaðar úthöldum. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-7620.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast til
eldhússtarfa frá kl. 8-12 fyrir hádegi,
óskum einnig eftir starfskrafti við
hreingerningar á sal nokkra tíma í
viku. Uppl. í s. 651810 og á staðnum.
Skútan, Dalshrauni 15, Hafnarfirði.
Starfskraft vantar í teppa- og húsgagna-
hreinsun, mest um nætur, á kvöldin
og um helgar. Góð laun í boði fyrir
góðan kraft. Skuld hf„ teppa- og hús-
gagnahreinsun, sími 25772 og 985-
25773.
Dagheimilið Dyngjuborg, Dyngjuvegi
18. Okkur vantar starfsmann í hálfa
stöðu við afleysingar. Starfsreynsla
æskileg. Uppl. veitir Anna í síma
38439 eða Ásdís í síma 31135.
Athugið. Höfum margar lausar stöður,
vantar starfsfólk. Vinnuafl, ráðning-
arþjónusta, sími 43422 eða 985-24712,
og á kvöldin 73014.
Fóstrur og starfsfólk óskast nú þegar
að barnaheimilinu Staðarborg, Mos-
gerði. Uppl. gefur forstöðumaður í
síma 30345.