Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Side 11
LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. 11 Sósan er góð, mætti ætla á svip Eiríks Hauksson- ar sem setti sig i prófun fyrir Ijós- myndarann. DV-mynd GVA ' Ijtsl rjómi pönnunaogkryddaövelmeð karrí- karrí inu. Bananarnir eru skornir langs- salt og pipar (eða annað krydd um og steiktir í karrísmjörinu. Því eftir smekk) næst er rjómanum hellt yfir pönn- una og látið krauma nokkrar mín- Kóteletturnar eru kryddaðar með útur. Þegar allt er orðið jafnt og salti og pipar og brúnaðar í smjöri rjóminn, karríið og bananamir á pönnu eða grillaðar á útipilli. liefur blandast vel er öllu hellt yfir Síðan eru þær settar í eldfast mót kótelettumar. Þá er mótið sett aft- sem sett er inn í 200° heitan ofn. ur í ofninn. Rétturinn þarf að vera Þegar kóteletturnar eru komnar í tæpan klukkutíma í ofninum. ofninn er smjöri aftur skellt á Eiríkur Hauksson rokkari gefur okkur uppskrift að uppáhaldsmat sínum í dag. Eiríkur er þessa dag- ana að vinna að eigin hljómplötu sem hann segir að komi út í haust. Nokkuð langt er síðan heyrst hefur í Eiríki en von er til að þaö sé að breytast. Hann er nú starfandi í rokkhljómsveit sem nefnist Vill- ingamir. Þrátt fyrir að rokkarinn hafi ver- ið upptekinn í upptökuveri gaf hann sér tíma til að setja upp upp- skrift að uppáhaldsmatnum sem hann segir að séu svínakótelettur með karríbragði og bönönum. „Þetta er meiri háttar góður réttur og ég mæli eindregið með honum. Við eldum hann mjög oft enda er hann auöveldur," sagði Eiríkur. Hann sagði að fyrir þá sem ættu grill væri afbragð að setja svína- kóteletturnar fyrst á grillið í stað pönnunar. „Það gefur kjötinu alveg sérstakt bragð,“ sagöi hann. „Hins vegar skiptir það ekki sköpum og rétturinn er næstum alveg jafngóð- ur þótt ekki sé notað útigrill." Hér kemur uppskrift Eiríks. Hráefni svínakótelettur (fjöldi eftir fjöl- skyldustærð) 4-5 bananar smjör 5 manna tjald og fleyghiminn Ægis. Verð kr. 29.995 sigr. Svefnpokar. 10 gerðir. Verð frá kr. 2.500. í tilefni 75 ára afmælis bjóðum við 10% staðgreiðsluafslátt af öllum vörum. Mik- ið úrval afstólum og borðum í útileguna. Hringdu og við sendum þér bækling. Sendum í póstkröfu um land allt. SEGLAGERÐIN ÆGIR Tjalddýnur frá kr. 420. 2ja, 3ja. 4ra og 5 manna tjald. Verð kr. 8.800 stgr. EYJASLOÐ 7 - SIMI 621780

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.