Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Síða 15
88G! Íi.I JT’.££'JFIJOáQíI/'-QiJAJ LAUGARDAGUR 23. JULÍ 1988. 15 DV-mynd JAK Á síðasta snúningi Verið er að gera úrslitatilraun með stjómarsamstarfið. Stein- grímur Hermannsson segir, að úr- slitin ráðist á næstu tveimur vik- um. Aðrir tala um, að dagar stjóm- arinnar kunni að verða taldir í framhaldi miðstjómarfundar Framsóknarflokksins í, ágúst. Þá gæti fjárlagagerðin ráðið úrslitum. Tímabil stjómarinnar hefur verið nær látlaus stjómarkreppa. Þor- steinn Pálsson forsætisráðherra talar einkum um alvömstjómar- kreppu umhverfis síðustu gengis- fellingu, þegar flokkamir tókust á. Þjóöhagsspá veldur deilum Stjómarsamstarfið gæti hæglega slitnað í framhaldi af deilimum, sem nú standa um vexti og verð- tryggingu. Forystumenn flokk- anna em famir að sjá, að stjómar- samstarfið kann brátt að enda. Al- þýðuflokksmenn samþykktu á þingflokksfundi í vikunni að gera úrslitatilraun. Þannig er allt á sama veg. Margir telja því eðlilega, að stjómin sé á síðasta snúningi. Þorsteinn Pálsson reyndi lengst af að vera sáttasemjari í deilum milh flokka og innan eigin flokks. Hann talar nú tæpitungulaust. Þorsteinn sagöi í DV-viðtali, að hann væri þeirrar skoðunar, að þessir flokkar hefðu ekki náð þeirri samstöðu, sem nauðsynleg væri. Það hefði leitt til þess, að stjómin hefði ekki komið fram á þann trúverðuga hátt, sem væri nauðsynlegur við þessar aðstæður. Hann sæi engan tilgang í að halda saman ríkisstjóm að forminu til, ef þar næöist ekki efnisleg pólitísk samstaða. Hann hefði ekki áhuga á því og ætlaði ekki að gera það. Forystumenn í Framsókn kalla ummæli Þorsteins ýmist vonleysis- leg eða hrokafull. Sljómarliðar halda áfram að karpa. Það er ekki bara Steingrímur, sem agnúast út í Þorstein. Jón BaJdvin Hannibals- son gerði raunar harða hríð að Þorsteini, þegar Jón réðst á nýjustu þjóðhagsspána. Jón Baldvin talaði um vísvitandi rangfærslur í tengslum við fram- setningu Þjóðhagsstofiiunar á stöðu ríkisins. Þjóðhagsstofhun heyrir undir forsætisráðherra. Jón Baldvin var því óbeint að saka for- sætisráðherra um að fara vísvit- andi með rangt mál, líklega til að sverta Jón. Hið rétta er, aö Þjóð- hagsstofhun hafði í spá sinni ekki hallað réttu máli. Aðeins var um að ræða, hversu mjög yrði byggt á .tölum fyrstu fimm eða sex mánuði ársins. Þótt Jón telji stöðu ríkis- sjóðs hafa batnað í júní, finnst öðr- um ekki mikið um. Enn stendur það óhaggað að haili ríkissjóðs verður í ár um 700 milijónir, sam- kvæmt yfirlýsingum fiármálaráðu- neytisins sjáifs, en verður senni- lega yfir milijarður króna, þegar upp verður staðið. DeiJumar um þjóðhagsspána sýna aðeins, hversu tæpir á taugum menn eru orðnir í stjómarsamstarfinu. Hið sama sýna okkur ýmis um- mæli Steingríms Hermannssonar um langt skeið. Hann taiaði til dæmis fyrir allnokkm um, að Þor- steinn hefði kastað stríðshanzkan- um. Steingrímur talaði um, að Róm brynni. í yfirlýsingum allra for- manna þríflokkanna kemur fram, að þeir viðurkenna, að stjómar- samstarfið hafi bmgðizt. Þeir við- urkenna hinar endalausu deilur. Þeir samsinna, að árangur stjóm- arsamstarfsins hafi verið lítill sem enginn. Þeir em á því, að máiin hafi farið úr böndunum. Framund- an séu slæmir tímar og sfiómin fái lítið sem ekkert að gert. Hartdeiltum vexti Víkjum aö síðasta slag sfiómar- flokkanna um vexti og verðtrygg- ingu. Nefnd um verðtryggingu vildi htlu breyta í núverandi kerfi. Við- halda skal vaxtafrelsi sem betur fer. Verðtrygging haídist. Þetta er ekki eins og sfiómarliðar þóttust vera að samþykkja við síöustu efnahagsráðstafanir. Þá virtist að kröfu Framsóknar eiga aö hverfa frá verðtryggingu. Slíkt hefði strax kollvarpað spamaði fólks. Lengi hefur nú verið talað um, hversu spamaður hér hafi vaxið og hve hagstætt slikt sé þjóðarbúinu. En nú átti að steypa þessu á einni nóttu. Enda sá sfiómin sitt óvænna eftir mótmæli bankamanna og annarra og gaf út bráðabirgðalög til að eyða sínum eigin bráða- birgðaJögum. Víst getum við lært stýra sínum flokki og sinni ríkis- sfióm. Það yrði eina vonin, hvort sem fastmótuð sfiómarstefna kæmi út úr þessu samstarfi eða annars konar samstarfi síöar, fyrir eöa eftir kosningar. Endalokin? Sem dæmi um, hversu litlu Framsókn nær þó fram, em kröfur miðsfiómarfundar flokksins í apríl. Þá var samþykkt, að lög yrðu sett, vísitöluviðmiðun yrði afnum- in og vextir og vaxtamunur yrði ákveðinn í Seðlabankanum. Margt fleira var þar samþykkt, sem ekki hefur gengið fram. Nú segja menn, að Framsókn geti ekki enn setzt á miðsfiómarfund í ágúst án þess að ná fram einhverju öðra en land- búnaðarskandalanum hjá Jóni Helgasyni. Framsókn nær jafnan, með stuðningi svokallaðra fram- sóknarmanna í öðrum flokkum, þeim árangri í landbúnaöarmálum, sem hjálpar til að sefia þjóðina á höfuðið. Að öllu samanlögðu er líklegast, að ævi þessarar ríkissfiómar fari að styttast. Kannski er sfiómin þegar látin, en útfórin bara eftir. Margt óvænt þarf að gerast, til þess að sfiómin lifi öllu lengur úr þessu. Sjálfstæðisþingmenn era ekki sammála um, hvort leita skuli til Borgaraflokksins. Sumir segja, að slíkt væri æskilegt til að sameina þessa tvo flokka að nýju. Aðrir segja, að slíkt muni ekki kunna góðri lukku aö stýra. Þaö yröi bara til að lengja lífdaga Borgaraflokks- ins. Vissulega virðist það síðasta hálmstrá Borgaraflokksins að láta meira í sér heyra, meðal annars að eignast ráðherra, sem fólk tæki eft- ir. En fyrir Sjálfstæöisflokkinn er gallinn sá, að stuðningsfólk Borg- araflokksins, sem kom úr Sjálf- stæðisflokknum, hefur tvistrazt í allar áttir. Alþýöuflokksmenn kunna að geta hugsað sér sfiómarsamstarf með Alþýðubandalaginu. Sú sfióm yrði vafaJaust ógæfuleg. En staða Alþýðubandalagsins er slík, að við vitum ekki, hvort sá flokkur gæti nokkra tapað viö að fara í sfióm. Haukur Helgason grandvallarágreiningsins milli sfiómarflokkanna. Allir þekkja deilumar um gengisfellinguna í vor. Þar vildu alþýðuflokksmenn nánast ekki fella gengið, Framsókn um 15-25 prósent, en sjálfstæðis- menn fóra bil beggja. Þorsteinn Pálsson reyndi málamiðlun og virðist síðan hafa gefizt upp á þeirri afstöðu. Foringi ríkissfiómar þarf einnig að hafa afgerandi afstöðu. Þorsteinn talar um upphlaup ráð- herra. Það er rétt en aöeins hluti af málinu. Flokkana greinir á um aðalatriði. Þannig lítur staðan út, þegar litið er til flokksformann- anna. En að baki þvi er svo mikill klofningur innan sfiómarflokk- anna, hvers um sig. DV geröi góða grein fyrir því nú í vikunni. Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn hafa oft komið fram sem miklu meiri ftjálshyggjuflokk- ar en Framsókn, sem fyrst og fremst er fyrirgreiðsluflokkur. En auðvitað era þetta allt kerfisflokk- ar. Þaö flækir málið. Einnig flækir það málið, að innan Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins, eink- um hins fyrmefnda, era margir þingmenn, sem eiga samleið með Framsókn um aukna miðstýringu. í Sjálfstæðisflokknum era flestir landsbyggðarþingmenn þannig í sveit settir, að þeir geta átt samleið með Framsókn. Þessir menn munu þó margir fremur vilja kjósa öðra- vísi sfiómarsamstarf en nú er, einkum til að draga úr álirifum. þeirra foringja í flokknum, sem oft fylgja frjálshyggju. í Framsókn er helmingur þingflokksins nú þegar í nokkurs konar sfiómarandstöðu, einkum þar sem nær ekkert af málum Framsóknar fær samþykki 1 ríkissfióminni. Verðtryggingar- málið og vaxtaumræðan í heild sýnir, hve erfitt er fyxir Framsókn að fá kröfur sínar samþykktar. Þó hefur Framsókn náð því í þessari sfióm, að með bandalagi viö mið- stýringarmenn í hinum flokkunum hefur sfiómin aldrei fylgt markaðri fijálshyggju. Því hefur sfiómar- stefhan hvorki verið fugl né fiskur - aðeins glundroðavesen. Þess gjöldum við. Því er betra, eigi þessi sfióm að sifia eitthvað lengur, að forsætisráöherrann geri nú upp við sig, hvað hann vill. Hann reyni aö sitthvað af fijálshyggjunni. Eitt er það, að markaðsöflin valda mestri arðsemi. Það gildir um vextina. Því verður ekki með rökum mótmælt því, sem meirihlutinn virðist ætla sér í innlendu vaxtamálunum. En formaður þingflokks Framsóknar svaraði fyrir sinn flokk. Páll Pét- ursson sagði, að niðurstöður nefndarinnar væra bara frjáls- hyggjukjaftæði og algerlega óað- gengilegar fyrir framsóknarmenn. Ef farið yrði aö þessum tillögum mundi það hafa í för með sér, að verðbólgan skrúfaöist upp. Fram- sóknarmenn teldu, að vísitölubind- ingin viðhéldi verðbólgunni. Til- lögur nefndarinnar um áframhald- andi vaxtafrelsi leiddu til þess, að atvinnulífið stöðvaðist. Siðlaust væri, hvemig farið væri með fólk í þessu kerfi. Annaðhvort yrði að verðtryggja launin eða grípa hast- arlega inn í allar hækkanir. Þetta sagði Páll Pétursson og talaði fyrir munn framsóknarmanna. Augfióst er því, að engin smáræðisdeila er hafin um þetta mál. Slík deila gæti náð hámarki innan skamms og þá verður stór spuming um framhald sfiómarsamstarfsins. Miklu stærri mál Rifrildi sfiómarhða um vaxta- málin sýna aðeins einn anga Laugardagspistill Haukur Helgason aðstoðarritstjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.