Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Page 21
LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. Prestur sem á föðurlaustbam Hvað gera konur sem vilja eiga börn - en eru ekki tilbúnar í sam- band eða eru kannski orðnar úrkula vonar um að riddarinn svífi inn ein- hvern daginn? Það er aldrei að vita en presturinn Lesley Northup leysti þetta vanda- mál á sérkennilegan hátt. Hún vildi ólm eignast barn en hún gerði sér grein fyrir því að maður labbar ekkert inn í næsta stórmark- að og kaupir sér fóður að einu slíku. Og þar sem hún hefur ekki heldur átt kynmök viö karlmann siðustu sjö árvorugóðráð dýr. Lesley fékk einfaldlega þrjá vini sína til að gefa sér sæði svo tækni- frjóvgun gæti átt sér stað. Tveir mannanna eru prestar og allt vel valdir einstaklingar að sögn Lesley- ar. Þeir eru allir ógiftir enda segir Lesley að annað hefði ekki gengið. Mennirnir tóku í fyrstu ekkert sér- lega vel í þetta uppátæki en féllust að lokum á að verða við bón vinkon- unnar. En þar sem þeir eru þrír er ekki vitað hver er faðirinn. Þótt hægt væri að komast að því með blóð- prufum kemur shkt ekki til greina. Þannig hvíhr heldur ekki nein skylda á mönnunum þrempr sem tóku þátt í þessari sérkennilegu að- gerð. Og nú, nokkrum árum síðar, á Les- ley fahega dóttur sem hefur fært henni mikla gleði og lífsfylhngu eins og hún segir. Hún segist endilega vilja endurtaka þetta fljótlega svo Evan htla eignist systkini. Ekki fylgir sögunni hvort Lesley Keisaraskurður hjá kóngafólki .. .og enn af móður náttúru. Hún lætur ekki að sér hæða frekar en fyrri daginn. Hertogaynjan af Jórvík, Sarah Ferguson, er komin á steypir- inn eins og allir vita. En nú er komið babb í bátinn sem skyggir dálítið á tilhlökkunina. Bamið liggur víst svo öfugt í móður- kviði að læknar segja að ekki verði nein önnur leið farin en að taka þaö með keisaraskurði. Og Fergie er bara svekkt. Hún vildi hafa fæðinguna og allt í kringum frumburð sinn sem eðlilegast. En nú hefur hún sem sagt uppgötvað aö hlutir af þessu tagi geta alveg eins gerst hjá kóngum og drottningum og hjá almúganum. Vonandi sættir hún sig við þessi ósköp því auðvitað eru læknarnir með þessar ráðstafanir í þeim thgangi einum að hugsa um móður og barn. heldur að þetta sé það sem guð vill en vonandi er barnið ekki nákvæm- lega eins í útliti og einn mannanna þriggja. Svona th að komast hjá vandræöum... Aheit TIL HJÁLPAR GÍRÓNÚMERIÐ 62• 10 • 05 um verslunarmannahelgina 29. júlí tillágúst i,. Mlfe. . • ’•] ísafjörður ■—w.Sigluljörður | &!$»•;*-V " * -i ••• • l ... vr . •-.* •;* •;. .• ■ * • . •'• . - , ! r;. . I.“. *• •,v ■••>'■., ...■ :;• *•'. v . 'T',t-.v;•.'.,• VrV>‘v. Sfí Viking Band ’ ' - .-VVJ ‘;r • Sálin hans Jóns míns Aflraunakeppni Stuðkompaníið íslandsmótið í Sniglabandið Fallhlífastökk Víxlar í vanskilum Svifflugssýning Rokkabillíbandið Flugeldasýning Sigurður Sigurjónsson Varðeldur Karl Ágúst Ulfsson Hestaleiga Örn Árnason KRÝSU VfKU RSAMTÖKIN - ÞVERHOLTI 20-105 REYKJAVÍK © 62 10 05 ÖG 62 35 50 Skemmtum okkur án áfengis. Frá Reykjavík, Egilsstöðum, Suöurnesjum, Akranesi, Borgarnesi, Húsavík og stöðum í nágrenni Akureyrar verða rúfuferðitw Frá Reykjavík, (safirði og Egilsstöðum verða einnig ferðir með flugi. t ; §g Göngum vel um landið. Verið vakandi Varist slysin. MIÐAVERÐ | KR. 4500.- KTS4 16ÁRA ALDURSTAKMARK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.