Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 56
68 LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. Suimudagur 24. júlí SJÓNVARPIÐ •jP 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Birgir Snæbjörnsson prófastur í Eyjafjarðar- prófastsdæmi flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregður á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáir karlar (The Devlin Connec- tion). Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Cotton Club (The Real Cotton Club). Heimildamynd í léttum dúr um hinn nafntogaða skemmtistað i Harlem - New York, sem átti sitt blómaskeið á árunum 1922-1935. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 21.35 Veldi sem var (Lost Empires). Breskur framhaldsmyndaflokkur i sjö þáttum. Fimmti þáttur. 22.30 Úr Ijóöabókinni Disneyrímur eftir Þórarin Eldjárn. Flytjandi Bára Gríms- dóttir. Höfundur flytur inngangsorð. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. Þáttur- inn var áður á dagskrá 14. febrúar 1988. 22.45 íþrótlir. 23.05 Utvarpsfréttir í dagskárlok. 9.00 Draumaveröld kattarins Valda. Waldo Kitty, teiknimynd. Þýðandi: Ein- ar Ingi Ágústsson. Filmation. 9.25 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.50 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn- arsson. Worldvision. 10.15 Tóti töframaður. Pan Tau. Leikin barnamynd. Þýðandi: Valdís Gunnars- v dóttir. WDR. 10.45 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Lorimar. 11.05 Albert feiti. Teiknimynd um vanda- mál barna á skólaaldri. Fyrirmyndar- faðirinn Bill Cosby er nálægur og hef- ur ráð undir rifi hverju. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.30 Fimmtán ára. Fifteen. Leikinn myndaflokkur um unglinga í banda- rískum gagnfræðaskóla. Þýðandi: Pét- ur S. Hilmarsson. Western World. 12.00 Klementina. Teiknimynd með is- lensku tali um litlu stúlkuna Klement- ínu sem lendir i hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Antenne 2. 12.30 Útilif í Alaska. Alaska Outdoors. Þáttaröð þar sem náttúrufegurð Alaska er könnuð. Þýðandi: Pétur S. Hilmars- —* son. Tomwil. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tón- listarþáttur með viðtölum við hljómlist- arfólk og ýmsum uppákomum. 14.10 Menning og listir. Pina Bausch. Pina Bausch er þekktur, þýskur danshöf- urndur sem þykir frumleg I listsköpun sinni. Hér verður fylgst með Pinu Bausch og dansflokki hennar á sýn- ingarferðalagi og sýndir verða kaflar úr dönsum eftir hana. RM. 15.15 Anna Karenína. Áhrifamikil harm- saga rússneskrar hefðarkonu. Elskhugi henar er glæsilegur riddaraliðsforingi en fyrir þeim liggur ekki að fá að njót- ast þar sem hún er öðrum manni gef- in. Endurgerð frægrar myndar sem byggir á bókmenntaverki LeosTolstoy og fór Greta Garbo með titilhlutverkið í þeirri mynd. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Christopher Reeve og Paul Scofield. Leikstjóri: Simon Langton. Framleiðandi: Doreen Bergesen. Þýð- andi: Pálmi Jóhannesson. Columbia 1985. Sýningartími 130 mín. 17.25 Fjölskyldusögur. After School Spec- ial. i þessari mynd kynnumst við tólf og sextán ára gömlum systrum sem kemur ákaflega illa saman og veldur afbrýðisemi þeirra sífelldum útistöðum á heimilinu. Aðalhlutverk: Tracey Gold, Cheryl Abutt og Elizabeth Ward. Leik- stjóri: Robert Mandel. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New World. 18.15 Golf. i golfþáttum Stöðvar tvö er sýnt frá stórmótum víða um heim. Björgúlfur Lúðviksson lýsir mótunum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.1919.19. 20.15 Heimsmetabók Guinness. Spec- tacular World of Guinness. Ótrúleg- ustu met í heimi er að finna i heims- metabók Guinness. Kynnir er David Frost. 20th Century Fox. 20.45 Á nýjum slóðum. Aaron's Wav. 21.35 Ormagryfjan. Snake Pit. Þetta er ein af fyrstu raunverulegu myndunum sem gerð er um geðveiki og hælisvist þar sem dvölin er hvorki fegruð né sjúkl- ingum gefnar falsvonir. Aðalhlutverk: Olivia de Havilland, Leo Genn, Mark Stevens og Leif Erickson. Leikstjórn: Anatole Litvak. Framleiðendur: Ana- tole Litvak og Robert Bassler. Þýð- andi: Sigríður Magnúsdóttir. 20th Century Fox 1948. Sýningartími 105 min. s/h. Ekki við hæfi barna. 23.20 Víetnam. Framhaldsmyndaflokkur í 10 þáttum sem byggður er á sann- sögulegum heimildum. 0.05 Ég geri mitt besta. I m Dancing as Fast as I Can. Barbara Gordons er sjónvarpsmyndaframleiðandi sem leggur sig alla fram og nýtur mikillar velgengni í starfi. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh og Nicol Williamson, Dani- el Stern, Joe Pesci og Geraldine Page. Leikstjóri: Jack Hofsiss. Framleiðend- ur: Edgar J. Scherick og Scott Rudin. Þýðandi: Björn Baldursson. Para- mount 1980. Sýningartími 105 mín. Ekki við hæfi barna. 1.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 7.45 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks- son, prófastur á Skútustöðum, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10. Veðurfregnir. 10.25 Á sióðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 11.00 Norræn messa í Viborg í Danmörku. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Stenka Rasin - þjóðsagan og sann- leikurinn. Blönduð dagskrá í söng og mæltu máli. Eyvindur Erlendsson samdi dagskrána og flytur. Söngur: Karlakórinn Fóstbræður og Jón Sigur- björnsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tón- list af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Soffíu Guðmundsdótt- ur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Grímur grallari og félagar hans koma I heimsókn og láta gamminn geisa. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug Margrét Jónas- dóttir. 17.00 Tónleikar frá rússnesku vetrarlista- hátíðinni i Moskvu 1988. 18.00 Sagan: „Hun ruddi brautina". Bryn- dís Víglundsdóttir þýddi, samdi og les (13). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. Haraldur Ólafsson rabbar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn i tali og tónum, endurtekinn frá morgni. Umsjón: Rakel Bragadótt- ir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga". Halla Kjartansdóttir les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norræn dægurlög. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 9.03 Sunnudagsmorgunn með Önnu Hinriksdóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónas- dóttir leggur spurningar fyrir hlustend- ur og leikur tónlist að hætti hússins. 15.00 110. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend- ur. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Tíu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Pétur Grét- arsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úrýmsum áttum. (FráAkur- eyri.) 18.00 Island-Vestur-Þýskaland (leik lýst). Fylgst með knattspyrnuleiknum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Lýst leik Islendinga og Vestur-Þjóðverja í handknattleik sem hefst í Laugardalshöll kl. 20.30. Einnig fylgst með fjórum leikjum á Islands- mótinu í knattspyrnu, leik Akraness og Völsungs, KA og Víkings, Fram og Þórs og Leifturs og Vals. Umsjón: Arn- ar Björnsson. 22.07 Af fingrum fram. - Skúli Helgason. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 9.00 Felix Bergsson á sunnudags- morgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 Sunnudagstónllst í biltúrinn og gönguferðina. Ólafur Már spilar þægi- lega sunnudagstónlist. Fréttir kl. 14.00 Leggjum rækt við landið. Bein útsending frá Miklatúni. Hljómsveitir, skemmtikraftar þú og ég I karnival- stemningu. Skógrækt ríkisins verður afhent upphæð til ræktunar á 100.000 plöntum við Geysi í Haukadal. Grill- veisla og fleira. Láttu sjá þig. 17.00 Þægileg tónlist frá Snorrabraut. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 19.00 Sunnudagskvöldið byrjar með þægilegri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 9.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi". Gunnlaugur Helga- son í sunnudagsskapi og fylgist með fólki á ferð og flugi um land allt og leikur'tónlist og á als oddi. Ath. Allir igóðuskapi. Auglýsingasími: 689910. 16.00 „í túnfætinum". Andrea Guð- mundsdóttir, Sigtúni 7, leikur þýða og þægilega tónlist i helgarlok úr tón- bókmenntasafni Stjörnunnar. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helg- arlok. Sigurður I brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrirá Ijúfum tónum út í nóttina. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 14.00 Tónlistarþáttur fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 9.00 Barnatlmi i umsjá barna. E. 9.30 Erindi. E. 10.00 Sígildursunnudagur. Leikin klassisk tónlist. Umsjón Jón RúnarSveinsson. 12.00 Tónafljót. Ljúfir tónar með sunnu- dagssteikinni. 13.00 Lífshlaup Brynjólfs Bjarnasonar. Viðtal Einars Ólafssonar rithöfundar við Brynjólf Bjarnason, fyrrverandi al- þingismann, 5. þáttur af 7. 14.00 Frídagur. Léttur blandaður þáttur. 15.30 Treflar og serviettur. Tónlistarþáttur í umsjá Önnu og Þórdísar. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokjrur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarson- ar. Jón frá Pálmholti velur og les. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungL inga. Opið að sækja um. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Al- þjóðleg ungmennaskipti. 21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar hverju sinni. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá’í sam- félagið á Islandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakl. Dagskrárlok óákveðin. Hlióðbylgjan Akuxeyri FM 101,8 10.00 Sigriður Sigursveinsdóttir á þægi- legum nótum með hlustendum fram að hádegi. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson í sunnudagsskapi. 15.00 Einar Brynjólfsson á léttum nótum með hlustendum. Tónlist fyrir þá sem eru á ferðinni eða heima sitja. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur meðal annars tónlist úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist með steikinni. 20.00 Kjartan Pálmarsson og öll íslensku uppáhaldslögin ykkar. Kjartan tekur á móti óskalögum á milli kl. 18 og 19 í síma 27715. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 20.45: ÍSjónvarpinuerádagskráheim- frægan í hinum vinsæla klúbbi. ildamynd 1 léttum dúr um hinn Sem dæmi má nefna nöfn eins og nafntogaöa skemmtistað Cotton Cab Calloway, Lenu Horne, Ethel Club í Harlem, New York. Staður Waters og The Nicholas Brothers. þessi átti sitt blómaskeiö á árunum Inn í þessi sýnishom er fléttað við- 1922-1935. f þessari mynd verður tölum viö ýmsa aðila er tengdust farið yfir þau fimratán ár sem þessi Cotton Club á sínum tíma. Einnig staður var Mekka svartrar verður í myndinni flallaö um lífið skemmtunar fyrir hvíta áhorfend- utan veggja klúbbsins, um erfiðar ur. aðstæöur kreppuáranna, mót- Þama gefur aö líta margar fáséð- mælaaðgerðir og fleira er mikil ar upptökur af gömlum frægmn áhrif hafði á mannlíf þessa tíraa. skemmtikröftum er gerðu garðinn -gh Stöð 2 kl. 14.10: Óvenjulegur danshöfundur Pina Bausch er þýskur dans- höfundur sem vakið hefur mikla athygli á undanfornum árum fyrir óvenjulega og framlega listsköpun. Þykja dansar hennar mjög ólíkir öllum öðrum nútímadönsum á Vesturlöndum. í þættinum Menning og listir verður fylgst með Pinu Baush og dansflokki hennar á sýningar- ferðalagi og sýndir verða kaflar úr dönsum eftir hana. Allir dansar- arnir í dansflokknum eru á aldrin- um tuttugu til tuttugu og fimm ára. Eru þeir víðs vegar að úr heimin- um. Dansaramir í þessum alþjóð- lega danshópi hafa annaðhvort stundað kassískt ballettnám eða annað dansnám. En samt sem áður byggjast sýningar þeirra á verkum Pinu mikið upp á leikrænni tján- ingu sem samofin er dansinum. Samhliða þvi er mikiö lagt upp úr því að hver og einn dansari sé með persónlega tjáningu í hlutverki sínu. Rás 1 kl. 13.30: - þjóðsagan og sannleikurinn í dag er á dagskrá Rásar 1 þáttur- grimmd ræningjaforingjans. Þessa inn Stenka Rasin, þjóðsagan og sögu rekur Eyvindur í þættinum. sannleikurinn. Eyvindur Erlends- Jafhframt verður lagið sungið í son samdi og flytur. ýmsum útgáfum og af ólikum í þættinum er sagt frá rússnesku söngvurum. Fyrir þennan þátt sögunni um ræningjaforingjann sungu Karlakórinn Fóstbræöur og Stenka Rasin sem þjóðkvæði var Jón Sigurbjömsson lagið undir ort um og sungið hefur veriö ura sflórn Ragnars Björnssonar sem allar jarðir. Hér á landi er það útsetti þaö. Kvæðið er að þessu þekkt undir nafninu Volga, Volga. sinni sungiö allt í nýrri þýöingu I meðföram hefur kvæðið mildast Eyvindar Erlendssonar. og verið felld úr þvi lýsing á -gh Strax í upphafi þótti hljómsveitin spila sérstaka blöndu af þjóðlaga- tónlist og rokki. Dansar Pinu Bausch þykja ólíkir öllum öðrum nútímadönsum á Vesturlöndum. Af þeim danssýningum er sýnt verður úr í þættinum má nefna Komm Tanz Mit Mir, Kontacthof, 1980 og Walzer. Rás 2 kl. 22.07: JethroTullítuttuguár í þættinum Af fingrum fram, sem Skúli Helgason sér um á rás 2, verð- ur flallað um hljómsveitina Jethro Tull. Verður þetta þriggja tíma dag- skrá tileinkuð hljómsveitinni þar sem leikið verður úrval þeirra laga er hún hefur sent frá sér í gegnum tíðina. Á þessu ári á hin vinsæla breska hljómsveit tuttugu ára starfsaf- mæli. Strax í upphafi þótti hljóm- sveitin spila sérstaka blöndu af þjóölagatónlist og rokki sem oftar en ekki hafði flautuleik snillingsins Ians Andersons að burðarási. Nýlega var gefið út safn fimm platna með tónlist Jethro Tull þar sem er að finna töluvert af efni sem ekki hefur verið gefið út áður og fá hlustendur að heyra nokkur sýnishom af því. -gh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.