Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Page 57

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Page 57
LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. Leikarinn Kevin Costner, sem sló í gegn í myndunum No Way Out og Untouchables, hefur ekki oft sýnt sig með eiginkonunni, hvort sem þaö hefiir verið af ásettu ráði eða ekki. Hér er þó mynd af þeim saman og þannig lítur hún út. Mörg slúðurblaðanna hafa nefnilega velt þ ví fyrir sér hvemig utlit hennar væri Hún heitir Cindy oger reyndar að upplifa nýja ver- öld eftir aö eiginmaður hennar . varðheimsfrægurleikari. Cindy er heimavinnandi og hugs- ar um dætur þeirra tvær, Annie 3 ára og LiM l árs. Cindy sá reyndar um fjárhagshlið heimilisins meö mikilli vinnu á meðan Costner var aö læra leiklist Þau hafa verið saman síðan árið 1975, en þá starf- aöi hún sem Mjallhvít í Disney landi Sú Mjallhvit hefur væntan- lega fengiö prinsinn sinn. Nú vill hún bam MMk Leikkonan Cher, sem er 41 árs, hefur nú fengið það sem hún óskaði sér helst í lífinu, það er óskarsverð- launin. Nú langar hana í barn með unnustanum Rob CamiRetti sem er 24 ára. Þau hafa verið saman í tvö ár. Cher á tvö börn frá fyrri hjóna- böndum, dótturina Chastity með Sonny Bono og soninn Elijah Blue með Gregg Allman. Fyrri eigin- maðurinn er nýorðinn faðir í fjórða hjónabandi sínu. Hann er nú borgar- stjóri í Palm Springs. Sonny og Cher hafa orðið ásátt um að gera saman smáskífu til hjálpar fátækum börn- um. Sviðsljós Iglesias reiður Julio Iglesias hoppaði hæð sína er hann frétti að dóttir hans, Chabeli, 15 ára gömul, hefði farið út með 23 ára austurrískum prinsi. Iglesias heimtaði að fyrrverandi kona hans myndi senda dótturina til hans í Miami og þar ætlaði faöirinn að senda hana í einkaskóla. Þar skyldu engir herramenn fá að snerta hana. Þá hefur hann ákveðið að einkaspæj arar muni fylgjast með ferðum dótt- urinnar er hún fer út að skemmta sér. Sjálfur er blessaður karlinn hann Julio Iglesias ekki þekktur sem sá prúðasti í kvennamálum. Það er kannski þess vegna sem hann hefur litla trú á öðrum karlmönnum. SKEMMTISTAÐ ÍRNIJl frá kl. 22-03. MÍM/SBAR OPINN 19-03. GUNNAR GUNNARSSON leikur um HVAÐER AÐSKE GUYS 'N' DOLLS 'DRAG SHOW” RÓBÓTINN SAWAS 'ROBOTIK DANSE OOT SKEMHTIKRAFTAR Á HEIMSMÆUKVARÐA NÝR STAÐUR, NÝ TÓNUST. Þú Kauplr einn aögöngumiöa og færö annan trlann. 20 ára akfurstakmaik. Mlöaverö kr. 600,- Hljómsveit Gömlu og nýju dansarnir Þeim sem koma fyrir kl. 24 er boðiö upp á sólstingskokkteil DMMSHÚSID ClMSIBMf L— frt* f/cgr owð í hádeginu frá 11.30-14.30, á kvöldin virka daga frá 18-01, um helgarfrá 18-03. Léttir réttir, snóker og töfi. RIKSHAW BALL - NÝTT EFNI! Heppnir EVRÓPU-gestirgeta átt von á að hreppa boðsmiða á Krókó- díla-Dundee II í Háskólabiói. Miðaverð kr. 600,- Opið kl. 22.00-03.00. Landsins besta rokkhljómsveit! ÁSGEIR TÓMASSON með allt það besta sem rokktón- listin býður. Komdu og kynntu þér ZEPPELIN. 20 ára og eldri kr. 600,- hjón kr. 900,- Nýr og ferskur staður rokk- unnenda! Opið kl. 22.00-03.00. Borgartúni 32, sími 35275

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.