Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Side 59

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Side 59
LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. 71 Veiðivon Veiðimaður kíkir fram af bakkanum f Núpsá, Grenhylurinn blasir við og skömmu seinna var 18,5 pund lax kominn á land, hann tók í hvelli. Veiðieyrað Laxinn stökk á land eftir tvær sekúndur Veiðin í Elliðánum hefur verið einkar góð og margir fengið kvó- tann í ánni. Margir veiðimenn hafa rennt fyrir fisk og af tveimur frétt- um viö sem veiddu í Símastrengn- um fyrir nokkrum dögum og annar setti í fisk á flugu strax. Viðureign- in stóð yflr í tvær sekúndur. Lax- inn stökk á land og þar var hann handsamur - ein stysta viðureign í veiðinni fyrr og síðar. Voru menn að hugsa um að setja láxinn aftur út í og þreyta hann en hættu við. Veiðin gekk ekkert, sama hvað reynt var Vesturá er í Miöfirði og þykir skemmtileg veiðiá og oft er mikið af fiski í henni. Veiöimenn eru misfisknir þar eins og víðar í veið- iánum. Af einum fréttum við sem þar hefur oft reynt og aldrei fengið fisk. Það er sama hvað hann hefur reynt, fiskurinn hefur aldrei tekið hjá honum agnið. En þessum veiði- manni hefur gengið mjög vel í hin- um ánum í Miðfirði, Austurá, Núpsá og Miðfjarðará. Vinurinn var við veiðar fyrir skömmu í Miðfirðinum og það var sama sagan, fiskurinn tók alls stað- ar nema í Vesturá. Það skrítna við Landslagið við Austurá í Miðfirði * þykir stórbrotið og veiðin í henni hefur verið þokkaleg það sem af er. Vænan lax er að finna í ánni. Veiðvon Gunnar Bender Böðvar Sigvaldason á Barði og Asgeir Einarsson, forstjóri Sindra, ræða málln fyrir utan veiðihúsið í Miðfirðinum, umræðuefnið er veiði. DV- myndir G.Bender þetta var að vinur okkar svaf yfir sig einn morguninn og þá veiddu veiðifélagarnir tvo laxa í Vesturá, og svo kom hann. Eftir það fékkst ekki lax en það var sett í tvo en þeir fóru af. Var ákveðið að næst þegar vinurinn færi til veiða í Miö- firði yrði hann hafður heima við meðan veitt yrði í Vesturánni. Eitt sinn hafði veiðimaðurinn verið við veiðar í Vesturá og þá fékkst einn lax en vinurinn svaf uppi í bíl og bílinn var kílómetra frá veiðistaðnum. Þá tók líka 45 minútur að fá laxinn til að taka maðkinn. Húkkför á laxinum Fyrst við erum að tala um Vest- urá er ekki úr vegi að segja frá ófóg- rum atburðum sem gerst hafa í ánni en það er að húkkför hafa sést nokkrum löxum þar. í Hlíðar- fossi eru hundrað laxar og þeir hafa tekið agnið iila. Á nokkrum löxum þar eru ljót húkkfór eftir veiðimenn - þetta er hneyksli og viðkomandi veiðimönnum til van- sæmdar. „Drekalax í Austurá“ Austurá í Miðfirði þykir með skemmtilegri veiðiám landsins og töluvert er af laxi þar. Fyrir nokkr- um dögum var veiðimaður þar við veiðar og fiskurinn var eitthvaö tregur að taka. Veiðimaðurinn sagðist hafa dáleitt fiskinn upp og hann náði tveimur á maðkinn. Fyrst viö erum að tala um Austurá var þar fyrir nokkrum dögum „drekalax" og giskuðu menn á að hann væri 26-30 pund. Hann vildi ekki taka. í Núpsárfossum er aftur á móti enginn vænn lax heldur tveir svona 14-15 pund. Ég, var ég í Blöndu? Blanda er ein af þessum lgyniám landsins þar sem veiöimenn láta ekki mikiö bera á að þeir eigi veiði- dag. Við fréttum af einum sem renndi þar fyrir skömmu og veiddi 10 laxa. En þegar hann spurður um veiðina sagðist hann aldrei hafa rennt þar fyrir fisk. Af öðrum frétt- um viö, fluguveiðimanni sem renndi þar nýlega og veiddi vel á „Blönduspúninn". „Hann tók spúnninn eins og flugu,“ sagði fluguveiðimaðurinn úr Blöndu. G.Bender Veiðlferðlr eru ekki alltaf dans á rósum og það kemur fyrir menn á bestu bæjum að þeir festi slg í ánum og þurfi að dúsa þar um tíma. Þessir sátu fastir i Miðfjarðará i eina fimm tima þangað til þeir fengu aðstoð. Kvikmyndahús Bíóborgin Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Beetlejuice Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11. Hættuförin Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Sunnudagur: Hundalif Sýnd kl. 3 Skógarlif Sýnd kl. 3 Mjallhvit og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3 Bíóhöllin Rambo III Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Þrir menn og barn Sýnd kl. 5, 7 og 11. Raw Sýnd kl. 11. Allt látið flakka Sýnd kl. 9 og 11. Öskubuska Sýnd kl. 3. Gosi Sýnd kl. 3 Á ferð og flugi Sýnd kl. 3 Háskólabíó Krókódila-Dundee 2 Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Laugarásbíó Salur A Sofið hjá Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur B Skólafanturinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Raflost Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Engar 5 sýningar verða á virkum dögum í sumar. Regnboginn Leiðsögumáður Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Svifur að hausti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Nágrannakonan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Kæri sáli Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Eins konar ást Sýnd kl. 5 og 9. Óvætturinn Sýnd kl. 7 og 11. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Spreilikarlar Sýnd kl. 3 Frægðarför Apaforingjans Sýnd kl. 3 Stiömubíó Litla Nikita Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Endaskipti Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Skipagötu 13 Akureyri Afgreiðsla og smáauglýsingar Sími 25013 Ritstjórn Sími 26613 Heimasími blaðamanns 25384 Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 11-13 Akureyri Veður Norðaustan gola, skýjað og sums staöar súld eða rigning noröanlands en sunnan- og suövestan gola og skýjað með köflum sunnanlands. Hití 8^15. Akureyri alskýjað 10 Egilsstaöir hálfskýjað 17 Galtarviti skúr 9 Hjaröames léttskýjað 12 Keflavíkurfhigvöllurskýiað 11 Kirkjubæjarklaust- skúr 11 ur Raufarhöfh skýjað 10 Reykjavík skýjað 12 Sauöarkrókur alskýjað 8 Vestmannaeyjar skýjað 11 Bergen skýjað 18 Helsinki léttskýjað 21 Kaupmannahöfh rigning 16 Osló skýjað 18 Stokkhólmur skýjað Þórshöfn léttskýjað 18 Algarve heiðskírt 32 Amsterdam rigning 19 Barcelona heiðskirt 28 Berlin skýjað 24 Chicago léttskýjað 19 Feneyjar þokumóða 30 Frankfurt skýjað 26 Glasgow mistur 15 Hamborg skúr 20 London skýjaö 20 LosAngeles léttskýjað 20 Lúxemborg skýjað 22 Madrid léttskýjað 32 Mallorka léttskýjaö 28 Montreal léttskýjað 20 NewYork alskýjað 24 Nuuk þoka 3 París skýjað 24 Orlando léttskýjað 24l Róm heiöskírt 29-' Vín léttskýjað 29 Winnipeg léttskýjað 18 Valencía heiðskírt 31 Gengid Gengisskráning nr. 137 - 22. júli 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 45,620 45,740 45.430 Pund 79,272 79.480 78,303 Kan. dollar 38.152 38.252 37.668 - Dönsk kr. 6.5664 8.5837 6.6452 Norskkr. 6.8658 6.8839 6.9449 Sænskkr. 7,2616 7.2707 7,3156 Fi. tnark 10.5224 10.5501 10.6170 Fra.franki 7,4064 7,4259 7,4813 Belg. franki 1,1943 1,1975 1,2046 Sviss. franki 30.1023 30,1815 30.4899 Holl. gyllini 22,1510 22,2093 22.3848 Vji. mark 25.0014 25,0671 25,2361 Ít. lira 0,03375 0,03384 0.03399 Aust. sch. 3,6571 3.5665 3.5856 Port. escudo 0,3063 0.3071 0.3092 Spá. peseti 0,3773 0.3783 0.3814 Jap.yen 0.345819 0.34911 0.34905 Irskt pund 67,153 67.329 67,804 SDR 60,0587 60,2167 60,1157 ECU 52.0068 52,1436 52,3399 Fiskmarlcaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 1 22. júli seldust alls 47,1 tonn Magn i Verð I krðnum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur 25.6 42,73 27,00 44.00 Karfi 11.1 19.52 19.00 20,00 Koli 2.7 32.00 30.00 34.00 Hlýri 0.3 19.50 19.50 19.50 Ýsa 1,9 45.50 35.00 51,00 Ufsi 4,7 17,50 17,50 17,50 Steinbitur 0,2 24,00 24.00 24.00 Lúða 0.4 147,46 135,00 170,00 Langa 0.2 28.50 28.50 28.50 A mánudag varöa satd úr Krossvik AK 60 tonn af karla 7 tonn af horaki. 5 tonn af ufsa og 1 tonn af ýsu. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.