Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988. 13 Sonur sólarinnar'við upphaf valda- tíma síns árið 1926. Hann var næstu tvo áratugina tákn hernaðar- og út- þenslustefnu Japana. að við fyrsta stjórnarár hvers keisara. Það skiptir líka miklu máli að gott nafn finnist á tímabi- lið. Þetta nafn er eins og slagorð fyrir alla japönsku þjóðina. Tímabil hins upplýsta friðar, sem hófst meö valdatöku Hiro- hito árið 1926, var í 19 ár hið mesta öfugmæh. Það kostaði líka mikla niðurlægingu fyrir þjóðina að gera þaö að sannmæli á árun- umeftirstríð. # Safnaðarstjórn Fríkirkjunnar skorar á safnaðarfólk að greiða atkvæði í allsherjaratkvæðagreiðslunni 1. og 2. október nk. í Álftamýrarskóla og krossa við JÁ. Bílasími 2-72-70. # sem gerðu það. Sumir líta enn á hann sem tákn þessa tímabils. Ástæður til að syrgja Lundúnablaðið The Sun ávann sér litlar vinsældir í Japan þegar þar var vikið illu að keisaranum í leiðara og tvær ástæður nefndar til að syrgja hann. Önnur var að hann skyldi lifa svo lengi og hin að hann hafi aldrei tekið út refs- ingu fyrir glæpi sína. Þetta er í litlu samræmi við þá ímynd sem keisarinn hefur haft síðustu áratugina. Hann hefur ekki áratugum saman klæðst búningi herforingja. Hann hefur haft látlaus jakkaföt og stráhatt að einkennisbúningi frá stríðs- lokum. Algengustu myndirnar af honum eru í þeim búningi þar sem hann gengur um í hallar- garðinum og hugar að gróðri eða gætir að fiskum í einkarann- sóknastofu sinni. Reyndar var frá því sagt nú í vikunni að keisarinn hefði spurt að því einu hvernig gróðurinn í garðinum hefðist við þegar hann komst til meðvitund- arskammastund. Þetta er sú ímynd sem hirð- menn keisarans vilja koma á framfæri. Hirðin hefur í raun stjórnað lífi hans síðustu árin. Þessi hirð er sögð íhaldssamasta stofnunin í Japan. Hún sér um að hindra aðgang almennings að keisaranum og hefur átt erfiða daga undanfarið við að fæla fjöl- miðlamenn frá. Hirðin vill stjórna öllum fréttum um líðan keisarans. Fámálir hirömenn Öll leyndin hefur orðið til þess að ráðherrar í Japan hafa séð ástæðu til að setja ofan í við æöstu menn hirðarinnar og farið fram á að þeir veittu ítarlegri upplýsingar um heilsu þjóðhöfð- ingjans. Litlar breytingar hafa þó orðið á fréttaflutningnum. Eitt af því sem engar upplýsing- ar er að fá um er hvaða nafn verð- ur vahð á tímabil næsta keisara. Það er þó vitað að þetta mál hefur verið rætt í ríkisstjóm Japans og ef til vill hefur það þegar verið ákveðið. í Japan er tímatahð mið- Gamall fylgismaður keisarans vottar honum virðingu sína við keisarahöl- lina. A Gullfarrými líður þér eins og í stofunni heima hjá þér Gullfarrými Arnarflugs er fyrir þá sem greiöa hærri fargjöld. Farþegar á Gullfarrými sem búa á Reykjavíkursvæöinu eru sóttir heim og ekiö aö dyrum flugstöðvarinnar. Sérstök innritunarborö cru á öllum áfangastööum Arnarflugs. Þeir sem fara í tengiflug geta innritaö sig og fengið sætisnúmer alla leiðina, í Keflavík. Leyfilegur farangur er 30 kíló í staö 20. Farþegar á Gullfarrými hafa aðgang aö sérstökum setustofum á öllum áfangastööum Arnarflugs. Allir drykkir um borö eru ókcypis. Sérstakur matseðill erá Gullfariými. Maturinn cr borinn fram á bæheimsku postulíni og veigar í kristalglösum. Farþegar fá aðild aö Arnarflugsklúbbnum, sem vcitir þeim ýmis forréttindi. Við kveðjum með dálitlum minjagrip. Gullfarrýmið. Þægilcgasti ferðamátinn. ARNAKFLUG H.F. / / - Amsterdam sjö sinnum í viku - / ^ / Söluskrifslofa Arnarflugs og KLM Austurstræti 22, sími 623060. Söluskrifstofa Arnarflugs IjSgmúla 7, sími 84477.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.