Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988.
13
Sonur sólarinnar'við upphaf valda-
tíma síns árið 1926. Hann var næstu
tvo áratugina tákn hernaðar- og út-
þenslustefnu Japana.
að við fyrsta stjórnarár hvers
keisara. Það skiptir líka miklu
máli að gott nafn finnist á tímabi-
lið. Þetta nafn er eins og slagorð
fyrir alla japönsku þjóðina.
Tímabil hins upplýsta friðar,
sem hófst meö valdatöku Hiro-
hito árið 1926, var í 19 ár hið
mesta öfugmæh. Það kostaði líka
mikla niðurlægingu fyrir þjóðina
að gera þaö að sannmæli á árun-
umeftirstríð.
#
Safnaðarstjórn Fríkirkjunnar skorar
á safnaðarfólk að greiða atkvæði í
allsherjaratkvæðagreiðslunni 1. og
2. október nk. í Álftamýrarskóla og
krossa við JÁ.
Bílasími 2-72-70.
#
sem gerðu það. Sumir líta enn á
hann sem tákn þessa tímabils.
Ástæður til að syrgja
Lundúnablaðið The Sun ávann
sér litlar vinsældir í Japan þegar
þar var vikið illu að keisaranum
í leiðara og tvær ástæður nefndar
til að syrgja hann. Önnur var að
hann skyldi lifa svo lengi og hin
að hann hafi aldrei tekið út refs-
ingu fyrir glæpi sína.
Þetta er í litlu samræmi við þá
ímynd sem keisarinn hefur haft
síðustu áratugina. Hann hefur
ekki áratugum saman klæðst
búningi herforingja. Hann hefur
haft látlaus jakkaföt og stráhatt
að einkennisbúningi frá stríðs-
lokum. Algengustu myndirnar af
honum eru í þeim búningi þar
sem hann gengur um í hallar-
garðinum og hugar að gróðri eða
gætir að fiskum í einkarann-
sóknastofu sinni. Reyndar var frá
því sagt nú í vikunni að keisarinn
hefði spurt að því einu hvernig
gróðurinn í garðinum hefðist við
þegar hann komst til meðvitund-
arskammastund.
Þetta er sú ímynd sem hirð-
menn keisarans vilja koma á
framfæri. Hirðin hefur í raun
stjórnað lífi hans síðustu árin.
Þessi hirð er sögð íhaldssamasta
stofnunin í Japan. Hún sér um
að hindra aðgang almennings að
keisaranum og hefur átt erfiða
daga undanfarið við að fæla fjöl-
miðlamenn frá. Hirðin vill
stjórna öllum fréttum um líðan
keisarans.
Fámálir hirömenn
Öll leyndin hefur orðið til þess
að ráðherrar í Japan hafa séð
ástæðu til að setja ofan í við
æöstu menn hirðarinnar og farið
fram á að þeir veittu ítarlegri
upplýsingar um heilsu þjóðhöfð-
ingjans. Litlar breytingar hafa þó
orðið á fréttaflutningnum.
Eitt af því sem engar upplýsing-
ar er að fá um er hvaða nafn verð-
ur vahð á tímabil næsta keisara.
Það er þó vitað að þetta mál hefur
verið rætt í ríkisstjóm Japans og
ef til vill hefur það þegar verið
ákveðið. í Japan er tímatahð mið-
Gamall fylgismaður keisarans vottar
honum virðingu sína við keisarahöl-
lina.
A Gullfarrými líður þér eins og í
stofunni heima hjá þér
Gullfarrými Arnarflugs er fyrir þá sem greiöa hærri fargjöld.
Farþegar á Gullfarrými sem búa á Reykjavíkursvæöinu eru sóttir
heim og ekiö aö dyrum flugstöðvarinnar.
Sérstök innritunarborö cru á öllum áfangastööum Arnarflugs.
Þeir sem fara í tengiflug geta innritaö sig og fengið sætisnúmer
alla leiðina, í Keflavík.
Leyfilegur farangur er 30 kíló í staö 20.
Farþegar á Gullfarrými hafa aðgang aö sérstökum setustofum á
öllum áfangastööum Arnarflugs.
Allir drykkir um borö eru ókcypis.
Sérstakur matseðill erá Gullfariými. Maturinn cr borinn fram á
bæheimsku postulíni og veigar í kristalglösum.
Farþegar fá aðild aö Arnarflugsklúbbnum, sem vcitir þeim ýmis
forréttindi.
Við kveðjum með dálitlum minjagrip.
Gullfarrýmið. Þægilcgasti ferðamátinn.
ARNAKFLUG H.F. / /
- Amsterdam sjö sinnum í viku - / ^ /
Söluskrifslofa Arnarflugs og KLM Austurstræti 22, sími 623060. Söluskrifstofa Arnarflugs IjSgmúla 7, sími 84477.