Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 1. QKTÓBER 1988. Hinhliðin • Jónas Tryggvason var hér á árum áöur snjall fimleikakappi en hefur nú snúið sér að þjálfun. Eift af markmiðum hans í komandi framtíö er að eiga keppanda i fimleikum á ólympíuleikunum árið 2000. „Rússnesk rauðrófuívafi" Jónas Tryggvason hef- ur verið í sviðsljósinu undanfarna daga í Sjón- varpinu en þar hefur hann aðstoðað íþrótta- fréttamenn Sjónvarpsins við lýsingar frá fimleika- keppni ólympíuleikanna. Greinargóðar lýsingar og feiknaleg þekking Jónas- ar á fimleikunum vakti mikla athygli áhorfenda. Jónas er hámenntaður, hefur lokið MS prófi 1 íþróttafræðum við há- skóla í Moskvu, en þar dvaldist hann við nám í fimm ár. Jónas er einn örfárra Vesturlandabúa sem lokið hafa námi frá háskóla í Moskvu. Svör hans fara hér á eftir. Fullt nafh: Jónas Tryggvason. Fæöingardagur og ár: 12. septem- ber 1959. Maki: Ailt i lausu lofti í þeim efn- um. Böm: Pétur Jónasovic, sex ára. Bifreið: Ford Escort, árgerð 1984. Starf: Fimleikafrík meö tolvuívafi. Laun: Frá 10-100 þúsimd á mánuði. Áhugamál: íþróttír, tölvur og tækni, Stjómmál og svo auðvitað fallegar stelpur. Hvaö hefur þú fengið margar tölur réttar í lottóinu? Tvívegis hef ég fengið tvær tölur réttar en annars er ég með ólfltíndum óheppinn í öllum svona happdrættum. Hvaö er það skemmtflegasta sem þú gerir? Fara í gufubað. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Fara á langa ómálefnalega fundi. Það er alveg óþolandi. Hvaö er það neyðarlegasta sem fyr- ir þig heíúr komið? Það gerðist í sáifrasðitíma i Menntaskólanum í Hamrahlíö. Þá sofnaði ég og vakn- aði með miklum kipp, bækumar og borðið út um allt og ég sat á gólfinu með alian bekkinn hlæj- andi aö mér. Uppáhaldsmatur: Rússnesk kjöt- súpa með rauðrófuívafi og eitt glas af vodka í fordrykk. Uppáhaldsdrykkur: Vodka og ís- lenskt iageröl. Uppáhaldsíþróttamaöur: Fjóla Ól- afsdóttir fimleikadrottning. Uppáhaldstímarit: íþróttablaðið og Samúel og svo er Mannlíf stundum i lagi. Fallegasti kvenmaöur sem þú hef- ur séð: Marilyn Monrœ. ' Hlynntur eða andvigur ríkisstjórn- inni: Hlynntur henni. Þetta er gott mál hjá Steingrími. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Mikael Gorbatsjov. Uppáhaldsleikari: Sigurður Sigur- jónsson stendur upp úr. Uppáhaldssöngvari: Söngvari Gild- runnar. Uppáhaldsstjómmálamaður Guö- rún Helgadóttir, Alþýðubandalagi. Hlynntur eða andvigur bjómum: Hlynntur. Hlynntur eöa andvigur vem vam- arUðsins hér á landi: Andvigur.. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Rás 2. Og svo hlusta ég stund- um á Alía þegar ég vil slappa vel af. Uppáhaldsútvarpsmaður: Inger Anne Eikmann. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpiö eöa Stöð 2? Horfi lítíð á sjónvarp en þó meira á Sjónvarpiö. Uppáhaldssjónvarpsmaöur: Ómar Ragnarsson og Bjami Felixson. Uppáhaldskemmtistaöur: Félags- heimiliö i Ólafsvík. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Ár- mann. Stefnir þú að einhverju sérstöku í framtíöinni: Já. Sérstaklega aö því aö láta mér liöa vel. Einnig stefni ég að því aö eiga keppanda í fim- leikum á ólympiuleikunum áriö 2000. Hvaö gerðir þú í suraarleyfinu? Ég eyddi því aö mestu leyti i sjálf- boðavinnu fyrir íþróttirnar. Einnig skrapp ég að Hótel Búðum á Snæ- fellsnesi. -SK Leikskóli St. Fransiskussystra Stykkishólmi auglýsir: Fóstrur og annað starfsfólk, konur eða karla vantar nú þegar. Skólinn er. vel búinn og aðstaða góð með nýju útileiksvæði. Gefandi og lifandi starf. Hringið strax i síma 93-81128 eða 93-81277 Kvennadeildar styrktarfélags lamaðra * og fatlaðna Sunnudaginn 2. október 'BB í Súlnasal Hótel Sögu kl. 15—18 Bjarni Arason Arnan Fneyn Búningarnir Rokkhljómsveitin Gildnan Úlöf Kolbnún Hanöandóttir Jón Stefánsson leikun undin Jóhannes Knistjánsson Gamanleikhúsið sýnin: Kötturinn sem fen. sínan eigin leiöin Módel 'VB Ellý Vilhjálms Rokkpan ún Allt vitlaust Andné Bachmann og hljómsveit Kaffi, veitingan Happdnaetti meðal vinninga: Flugfan m. Annanflugi Kynnin Bnyndís Schnam Allir listamennimir gefa vinnu sína Allur égóði rennur til sumardvala- heimilis fatlaðra banna í Reykjadal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.