Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988. 71 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bílar til sölu Chevy Blazer S-10 ’84 til sölu, mjög fallegur bíll með öllu, skipti, skulda- bréf. Uppl. í síma 91-657075. Elnn tilbúinn fyrir veturinn, Bronco II, árg. ’84, í toppstandi, upphækkaður 3" á boddíi, 31" dekk. Skipti möguleg á 200-300 þús. kr. bíl eða skuldabréf Uppl. í símum 51570 og 651030. Pontiac Firebird ’70 til sölu ekinn 89 þús. km, þarfnast aðhlynningar. Skipti möguleg á vélsleða. Uppl. í síma 97-21398 eftir kl. 19, vinnusími 97-21344. Óli. Man 10136, árg. 1982, til sölu, með 6 metra kassa og vörulyftu. Uppl. í síma 91-52518 og 985-21160. Peugeot 505 GR '86 til sölu, ekinn 47 þús., aflstýri, útvarp, snjódekk. Frúar- bíll í frábæru lagi. Til sýnis að Bergstaðastræti 69. Uppl. í síma 91-22894. Nissan Patrol disil ’84 til sölu, ekinn 113 þús. Uppl. í síma 96-24122 á kvöld- in. Land Cruiser ’87 til sölu, rafmagn í rúðum, krómfelgur og aukamæiar. Verð 1.200 þús. kr. Uppl. í síma 40510. Suzuki Fox 4x4 ’83, upphækkaður og verklegur jeppi, krómfelgur og breið dekk, litur hvítur. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 75242 eftir kl. 18. Dodge Van ’79, mjög góður, einn eig- andi, kom á götuna ’81, ekinn aðeins 130.000 km, skráður fyrá1 8 farþega, ferðainnrétting fylgir. Uppl. hjá Bíla- torgi, s. 621033 og 667133 á kvöldin. Dodge B 300 ’77 til sölu, fallegur bíll, toppinnrétting m/gasi, vaski og svefn- aðstöðu, skipti, góð kjör. Uppl. í síma 91-675285. BMW 735i ’81 til sölu, ekinn 95 þús., ABS bremsur, centrallæsingar, útvarp + segulbíjnd, topplúga. Verð 690 700 þús. Ath. skipti, skuldabréf. Uppl. hjá Borgarbílasölunni, Grensásvegi 11, sími 83150. Nissan Sunny Coupé '87 til sölu, ekinn 28 þús. km, mjög fallegur bíll. Nánari uppl. í síma 673176 eftir kl. 18 á föstu- dag og eftir kl. 14 á laugardag. Mercedes Benz módel ’83 til sölu, 6 cyl., ekinn 140.000 km. Uppl. í síma 41788 í dag og næstu daga. VW Golf 1800 GT 1987 til sölu, mjög vel með farinn og fallegur bíll, litur hvítur, sóllúga, litað gler o.fl. Skipti mögulég á 30CM00 þús kr. bíl. Uppl. í síma 42870. Audi 200 Turbo ’84 til sölu, sjálfsk., rafm. í rúðum og speglum, centrallæs- ingar, topplúga, álfelgur, ekinn 100 þús. Skipti á ódýrari kema til greina. Uppl. í síma 92-37788 eftir kl. 19. 190 E, árg. '84. Uppl. i sima 41530 eöa hjá Bílasölu Guðfinns. Cherokee Laredo '88 til söíu, vel út- búinn. Uppl. í síma 91-53818. Toyofa Corolla GTi '88, hvítur, ekinn 11 þús. km, skipti hugsanleg á nýleg- um ódýrari. Uppl. í síma 77493 um helgina. 4x4, 8 manna L300 ’83 til sölu. Er í mjög góðu ásigkomulagi, vetrardekk. Uppl. í síma 985-23224. WMSiSSSSSÍSSWW*® > : Chevrolet Blazer S 10 ’85 til sölu, ekinn 35 þús. km, með rafmagni í rúðum, lituðu gleri, álfelgum og cruisecon- trol, litur svartur. Uppl. í síma 96-23976. Til sölu er Suzuki Fox 410, árg. ’84, upphækkaður, ný 31” dekk, íslensk yfirbygging. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-46641 Af sérstökum ástæöum er þessi Chev- rolet Biscayne ’58 til sölu, fallegur bíll í toppstandi. Verð 350 þús., skipti koma til greina. Gunnar í síma 91-41166. BMW 323i ’84 til sölu eða í skiptum fyrir Toyota 4Runner ’84-’85. Uppl. í símum 29243 eða 12809. Til sölu BMW 732i ’81 skipti/skulda- bréf. Uppl. í síma 91-652013. Ford Bronco 302 ’74 til sölu, biár. Ath. skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 652058 eða 689500. Lúcía. Ch. Blazer Cheyenne '79 til sölu, V8- 350, sjálfsk., vökvast., Ranco fjaðrir, 33" dekk 10" felgur. Uppl. í síma 91-75257. Mazda 626 '82 hardtop, möguleiki á að taka ódýrari upp í. Uppl. í síma 671454. Utboð Snjómokstur á Norðurlandi vestra veturna 1988-1989 og 1989-1990 Vegagerðin og flugmálastjórn óska eftir tilboðum I snjómokstur með vörubílum á eftirtöldum köflum: Sauðárkrókur - Sleitustaðir, ásamt Alexanders- flugvelli. II. Sauðárkrókur - Vatnsskarð - Norðurárdalur. III. Blönduós - Skagaströnd - Húnaver. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki frá og með 3. október nk. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 17. október 1988. Vegamálastjóri 1-feba hekdur vió heilsunni' Vetrarnámskeið I hefst 5. október Konur! Bjóðum upp á þolaukandi, (aeroþ) vaxtar- mótandi, liðkandi og megrandi leikfimi með músík fyrir konur á öllum aldri. Almennir tímar E1, E2, og K1. Rólegir tímar, megrunartímar, lokaðir tímar. Vinnum okkur út úr vandamálunum. Burt með slen og þreytu, fitu, vöðvabólgu og úrkölkun. r Likamsþróttur er eftirsóttur. „Bónus greiðslukerfið“ endurbætt frá því í fyrra, frjáls mæting laugardaga. íþróttakennararnir Elísabet Hannesdóttir og Kristín Þórðardóttir kenna. Innritun og upplýsingar um flokka í símum ) og 42360. Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14. Kopavogi BAÐHUSIÐ VIÐ BLÁA LÓNIÐ AUGLÝSIR: Frá og meö 1. október verður opið: mánud.-föstud. frá kl. 14-21 laugard. og sunnud. frá kl. 10-21 Veríð velkomin Baðhúsið við Bláa lónið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.