Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Síða 55
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988.
71
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Bílar til sölu
Chevy Blazer S-10 ’84 til sölu, mjög
fallegur bíll með öllu, skipti, skulda-
bréf. Uppl. í síma 91-657075.
Elnn tilbúinn fyrir veturinn, Bronco II,
árg. ’84, í toppstandi, upphækkaður
3" á boddíi, 31" dekk. Skipti möguleg
á 200-300 þús. kr. bíl eða skuldabréf
Uppl. í símum 51570 og 651030.
Pontiac Firebird ’70 til sölu ekinn 89
þús. km, þarfnast aðhlynningar.
Skipti möguleg á vélsleða. Uppl. í síma
97-21398 eftir kl. 19, vinnusími
97-21344. Óli.
Man 10136, árg. 1982, til sölu, með 6
metra kassa og vörulyftu. Uppl. í síma
91-52518 og 985-21160.
Peugeot 505 GR '86 til sölu, ekinn 47
þús., aflstýri, útvarp, snjódekk. Frúar-
bíll í frábæru lagi.
Til sýnis að Bergstaðastræti 69. Uppl.
í síma 91-22894.
Nissan Patrol disil ’84 til sölu, ekinn
113 þús. Uppl. í síma 96-24122 á kvöld-
in.
Land Cruiser ’87 til sölu, rafmagn í
rúðum, krómfelgur og aukamæiar.
Verð 1.200 þús. kr. Uppl. í síma 40510.
Suzuki Fox 4x4 ’83, upphækkaður og
verklegur jeppi, krómfelgur og breið
dekk, litur hvítur. Gott verð ef samið
er strax. Uppl. í síma 75242 eftir kl. 18.
Dodge Van ’79, mjög góður, einn eig-
andi, kom á götuna ’81, ekinn aðeins
130.000 km, skráður fyrá1 8 farþega,
ferðainnrétting fylgir. Uppl. hjá Bíla-
torgi, s. 621033 og 667133 á kvöldin.
Dodge B 300 ’77 til sölu, fallegur bíll,
toppinnrétting m/gasi, vaski og svefn-
aðstöðu, skipti, góð kjör. Uppl. í síma
91-675285.
BMW 735i ’81 til sölu, ekinn 95 þús.,
ABS bremsur, centrallæsingar, útvarp
+ segulbíjnd, topplúga. Verð 690 700
þús. Ath. skipti, skuldabréf. Uppl. hjá
Borgarbílasölunni, Grensásvegi 11,
sími 83150.
Nissan Sunny Coupé '87 til sölu, ekinn
28 þús. km, mjög fallegur bíll. Nánari
uppl. í síma 673176 eftir kl. 18 á föstu-
dag og eftir kl. 14 á laugardag.
Mercedes Benz módel ’83 til sölu, 6
cyl., ekinn 140.000 km. Uppl. í síma
41788 í dag og næstu daga.
VW Golf 1800 GT 1987 til sölu, mjög
vel með farinn og fallegur bíll, litur
hvítur, sóllúga, litað gler o.fl. Skipti
mögulég á 30CM00 þús kr. bíl. Uppl.
í síma 42870.
Audi 200 Turbo ’84 til sölu, sjálfsk.,
rafm. í rúðum og speglum, centrallæs-
ingar, topplúga, álfelgur, ekinn 100
þús. Skipti á ódýrari kema til greina.
Uppl. í síma 92-37788 eftir kl. 19.
190 E, árg. '84. Uppl. i sima 41530 eöa
hjá Bílasölu Guðfinns.
Cherokee Laredo '88 til söíu, vel út-
búinn. Uppl. í síma 91-53818.
Toyofa Corolla GTi '88, hvítur, ekinn
11 þús. km, skipti hugsanleg á nýleg-
um ódýrari. Uppl. í síma 77493 um
helgina.
4x4, 8 manna L300 ’83 til sölu. Er í
mjög góðu ásigkomulagi, vetrardekk.
Uppl. í síma 985-23224.
WMSiSSSSSÍSSWW*®
> :
Chevrolet Blazer S 10 ’85 til sölu, ekinn
35 þús. km, með rafmagni í rúðum,
lituðu gleri, álfelgum og cruisecon-
trol, litur svartur. Uppl. í síma
96-23976.
Til sölu er Suzuki Fox 410, árg. ’84,
upphækkaður, ný 31” dekk, íslensk
yfirbygging. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 91-46641
Af sérstökum ástæöum er þessi Chev-
rolet Biscayne ’58 til sölu, fallegur
bíll í toppstandi. Verð 350 þús., skipti
koma til greina. Gunnar í síma
91-41166.
BMW 323i ’84 til sölu eða í skiptum
fyrir Toyota 4Runner ’84-’85. Uppl. í
símum 29243 eða 12809.
Til sölu BMW 732i ’81 skipti/skulda-
bréf. Uppl. í síma 91-652013.
Ford Bronco 302 ’74 til sölu, biár. Ath.
skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma
652058 eða 689500. Lúcía.
Ch. Blazer Cheyenne '79 til sölu, V8-
350, sjálfsk., vökvast., Ranco fjaðrir,
33" dekk 10" felgur. Uppl. í síma
91-75257.
Mazda 626 '82 hardtop, möguleiki á að
taka ódýrari upp í. Uppl. í síma 671454.
Utboð
Snjómokstur á Norðurlandi vestra
veturna 1988-1989 og 1989-1990
Vegagerðin og flugmálastjórn óska eftir tilboðum
I snjómokstur með vörubílum á eftirtöldum köflum:
Sauðárkrókur - Sleitustaðir, ásamt Alexanders-
flugvelli.
II. Sauðárkrókur - Vatnsskarð - Norðurárdalur.
III. Blönduós - Skagaströnd - Húnaver.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á
Sauðárkróki frá og með 3. október nk.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00
þann 17. október 1988.
Vegamálastjóri
1-feba hekdur vió heilsunni'
Vetrarnámskeið I
hefst 5. október
Konur!
Bjóðum upp á þolaukandi, (aeroþ) vaxtar-
mótandi, liðkandi og megrandi leikfimi með
músík fyrir konur á öllum aldri.
Almennir tímar E1, E2, og K1.
Rólegir tímar, megrunartímar,
lokaðir tímar.
Vinnum okkur út úr vandamálunum. Burt
með slen og þreytu, fitu, vöðvabólgu og
úrkölkun.
r Likamsþróttur er eftirsóttur.
„Bónus greiðslukerfið“ endurbætt frá því í
fyrra, frjáls mæting laugardaga.
íþróttakennararnir Elísabet Hannesdóttir og
Kristín Þórðardóttir kenna.
Innritun og upplýsingar um flokka í símum
) og 42360.
Heilsurœktin Heba
Auðbrekku 14. Kopavogi
BAÐHUSIÐ VIÐ
BLÁA LÓNIÐ
AUGLÝSIR:
Frá og meö 1. október
verður opið:
mánud.-föstud. frá kl. 14-21
laugard. og sunnud. frá kl. 10-21
Veríð velkomin
Baðhúsið við
Bláa lónið