Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Side 24
24
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988.
Vökulög sett á Stefán Valgeirs
Steingrimur Hermannsson forsætisráðherra varð frægur fyrir að saga f puttann fyrir
nokkrum árum. Ýmsir spekúlantar segja þess vegna að þetta sigurmerki sé ekki alveg
ekta, það vanti svolítið upp á það.
Sefur einu sinni í viku
Stefán Valgeirsson, stórbóndinn frá Auö-
brekku í Hörgárdal, „er hann“ í íslenskum
stjórnmálum þessa dagana.
Heldur brá fréttamönnum þó í brún þegar
hann sagöist ekki mega vera aö því aö tala
viö þá á dögunum vegna þess að hann þyrfti
aö fara heim aö sofa. „Þaö er ágætt aö sofa
einu sinni í viku," sagöi Stefán.
Vinstri menn í Háskólanum eru þegar farn-
ir að kalla Stefán vökustaur eftir þessi orö
hans. Telja þeir aö það þurfi aö setja bráöa-
birgðalög, vökulög, á Stefán hiö snarasta. Það
hafi gleymst í stjórnarsáttmálanum.
Eitt er vist aö Stefán á eftir að vaka yfir
fjársjóði ríkisstjórnarinnar sem honum er
trúað fyrir.
Löggan stöðvaði Ólaf
Lögreglan stöðvaði Ólaf Ragnar Grímsson
þegar hann ók heim til Steingríms Her-
mannssonar eina nóttina í stjórnarmynd-
unarviðræðunum. Geröi löggan athuga-
semd viö annað afturljósiö á bíl Ólafs.
Ýmsir segja að það sé ekkert skrítiö. Ólaf-
ur hafi nefnilega ekiö með vinstra stefnu-
ljósið á allan tímann á leiö sinni til Stein-
gríms og neitað að gefa stefnuljós til hægri.
Ég er höfuðaridstæð-
ingur kommúnisma
á Islandi
„Ég er höfuöandstæöingur kommúnisma
á Íslandí," var haft eftir Albert Guðmunds-
syni í DV þegar ljóst var aö Alþýðubanda-
lagið neitaöi aö hafa Borgaraflokkinn meö
í ríkisstjórninni.
Eftir þessi fleygu orö Alberts er strax far-
ið að tala um það í poppheiminum aö hann
vinni digurbarkakeppnina í ár og veröi út-
nefndur digurbarki ársins.
Leigubílstjórar í próf
Fjölmiðlar sögöu okkar frá þvi í vikunni
aö íslenskir leigubílstjórar veröi að fara í
sérstakt próf til aö fá atvinnuleyfi í framtíð-
inni. Einkunnir ráöa því svo í hvaöa for-
gangsröð um vinnu menn lenda.
Athygli vekur aö leggja á mikla áherslu á
hjálp í viölögum og ensku á námskeiði bíl-
stjóranna sem prófaö verður úr.
Ekki áttuöu menn sig strax en fundu fljót-
lega út aö þetta væri námsefni fyrir aö-
faranótt sunnudagsins. Farþegarnir væru
þá nefnilega nær dauöa en lífi í aftursætinu
og töluðu tómum tungum í ölæðinu.
Svo veröur ágætt aö sjá merkin í rúð-
unni. Annað er ijósaskoöun, hitt er gáfna-
ljósaskoöun.
Minnareyktog
minna drukkið
íslensku þjóöinni er greinilega að fara
aftur. Nú berast þær fréttir frá ÁTVR að
minna hafi verið reykt og minna drukkiö
þaö sem af er þessu ári.
Svo eru hagspekingar þjóðarinnar leit-
andi aö skýringu á auknum yfirdrætti ríkis-
sjóðs þjá Seölabanka.
Léttmeti á laugardegi
Jón G. Hauksson
Risablómvöndur í
búningsklefa
íslenska stuöningsmannaliðið í Seoul
sendi risastóran blómvönd í búningsklefa
íslenska landsliösins fyrir leikinn gegn Sov-
étríkjunum. Vendinum fylgdu baráttu-
kveðjur um aö liðið gerði sitt besta og aö-
eins miklu betur en það. Leikurinn tapaöist
síöan með þrettán marka mun.
Nú segja menn aö Jón Hjaltalín og ís-
lenska landshðiö ætli að auglýsa stíft fyrir
landsleiki: blóm og kransar afþakkaðir.
Ben beitti bolabragði
Ólympíuleikarnir í Seoul hafa nánast ekki
snúist um annað en Ben Johnson frá
Kanada og bolabragðefni hans í 100 metra
hlaupinu.
Þær sögur berast vestur frá Kanada aö
Ben hafi ekki misst eins mikið í auglýsinga-
tekjum og menn héldu í fyrstu. Hann eigi
mikla möguleika á aö auglýsa fyrir lyijafyr-
irtækin.
Eins gæti hann skrifað formálann aö nýju
lyfjabókinni íslensku. Hann getur haft
drjúgar tekjur þar.
Huldufólk Stefáns
Nú er komið á daginn hvar huldufólkið
hans Stefáns Valgeirssonar er aö finna. Það
kom í ljós þegar DV sagöi í stórskemmti-
legri frásögn að huldufólk væri að mót-
mæla á Ólafsfirði og þaö væri ástæðan fyr-
ir óáraninni þar.
Rætt er nú um manna á milli aö þetta
hafi verið huldufólkiö hans Stefáns að mót-
mæla því að komast ekki í ríkisstjóm.
Annars væri gaman aö hafa þá Albert
Guðmundsson og Stefán Valgeirsson saman
í ríkisstjórn. Annar er vinur htla mannsins
og hinn vinur huldumannsins.
Fróðlegir tónleikar
Tónleikar geta verið misgóöir. í vikunni
sagði tónlistargagnrýnandi eins dagblaös-
ins aö viðkomandi tónleikar hafi veriö mjög
fróðlegir.
Það ber öllum saman um að þetta hafi
verið háskólatónleikar.
Samtök
sparifjáreigenda
Stofnuö hafa verið samtök sparifjáreig-
enda sem hafa þaö aö aðalmarkmiöi aö
veija spariíjáreigendur fyrir stjórnmála-
mönnum, aö því er samtökin segja.
Oft er talað um myrkfælni hjá fólki, loft-
hræöslu og ýmislegt annað sem vekur ótta
á meðal fólks. En þetta nýjasta, sijórn- •
málamannahræöslu, hafa fáir heyrt um
áöur.
Raunar hlýtur að vera hægt aö taka eitt-
hvaö viö þessu. Vitað er aö drykkjumenn
tóku gjarnan efnið antabus hér áöur. Spari-
fjáreigendur hljóta því að taka antibolsa viö
Ölafi Ragnari.
ERÞAÐ1EÐAXEÐA2
A Meðal skákmanna sem keppa á heimsbikarmóti Stöðvar 2
erGyulaSax.Hann er
1: Tékkneskur
X: Ungverskur
2: Hollenskur
B Fomvinur okkar, Boris Spassky, tekur einnig þátt í þessu
mótiogkeppirfyrir
1: Sviss
X: V-Þýskaland
2: Frakkland
C í eftirminnilegum leik íslendinga og Júgóslava (19:19) í
handknattleik á ÓL dæmdu „skrýtnir“ dómarar frá
1: Noregi
X: Hollandi
2: Svíþjóð
D SABENA heitir eitt afevrópsku flugfélögunum og starfar í
1: Luxemburg
X: Hoflandi
2: Belgíu
E Leikmenn í 1. defld nýafstaðins íslandsmóts í knattspymu
kusu besta leikmanninn
1: Sigurjón Kristjánsson, Val
X: Amflót Davíðsson, Fram
2: Guðmund Steinsson, Fram
22
F erbifreiöategundsemerframleiddá
1: Spáni
X: Portúgal
2: Ítalíu
G Bandaríkjamaðurinn Matt Biondi var yfirburðamaður í sundi á ÓL. Hann vann sjö verðlaun og setti 1: Eittheimsmet X: Tvöheimsmet 2: Þrjúheimsmet
H a Þettaermerkifyrirtækisins 1: Metro PQ) X: Kassagerðar Reykjavíkur v 2: Umbúðsmiðstöðvarinnar
r - Sendandl 22
Heimili
Réttsvar: A I. 1 B IZH C 1. — J D □
'E □ f D G □* H □
Hér eru átta spurningar og
hverri þeirra fylgja þrír mögu-
leikar á réttu svari. Þó er aðeins
eitt svar rétt við hverri spurn-
ingu. Skráið réttar lausnir og
sendið okkur þær á svarseðlin-
um. Skilafrestur er 10 dagar.
Að þeim tíma liðnum drögum
við úr réttum lausnum og veit-
um þrenn verðlaun, öll frá póst-
versluninni Primu í Hafhar-'
firði.
Þau eru:
1. Fjölskylduteppi að verðmæti
kr. 5.430,-
2. Fjölskyldutrimmtæki að
verðmætikr. 2.750,-
3. Skærasett að verðmæti 1.560,-
í öðru helgarblaði héðan í frá
birtast nöfn hinna heppnu en
nýjar spurningar koma í næsta
helgarblaði.
Merkið umslagið 1 eða X eða 2,
c/o DV, pósthólf 5380,125
Reykjavík.
Vinningshafar fyrir 1 eða X eða
2 í tuttugustu getraun reyndust
vera: Ásta Valgerður Skúladótt-
ir, Völvufelli 48,111 Reykjavík
(hitateppi); Ragnheiður Elías-
dóttir, Safamýri 11,108 Reykja-
vík (trimmtæki); Leifur Eyjólfs-
son, Gauksrima 11,800 Selfoss
(skærasett).
Vinningarnir verða sendir
heim.
Rétt lausn var: 2-X-X-l-l-X-
2-X