Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 60
76 LAUGARDAGUR' 1. OKTÖBER 1988. Sunnudagur 2. október SJÓNVARPIÐ 8.20 Ólympíuleikarnir '88 - bein útsend- ing. Lokahátíð. 11.00 Hlé. 15.00 Boris Godunov. Ópera í 4 þáttum eftir Modest Mussorgsky, í sviðsgerð Rimsky Korsakov. Upptakafrásýningu í Bolshoi-leikhúsinu I Moskvu. Aðal- hlutverk Yeugeni Nesterenko, Nelya Lebedeva, Tatyana Yerastova og Raisa Kotova. Hljómsveitarstjóri Alexander Lazarev. 17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Er- lendsson læknir flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregður á leik á milli atriða. 18.50 Fréttaágrip og táknmálstréttir. 19.00 Knáir karlar (The Devlin Connec- tion). Bandarískur myndaflokkur. i þessum þætti leikur Anna Björnsdóttir aðalhlutverkið. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Látum það bara flakka. Bresk mynd í léttum dúr sem sýnir ýmis þau mistök og óhöpp sem geta átt sér stað við gerð kvikmynda og sjónvarpsefnis. 21.30 Hjálparheliur. Ladies in Charge - (4). Breskur myndaflokkur I sex þátt- um, skrifuðum af jafnmörgum konum. Aðalhlutverk Caroll Royle, Julia Hills og Julia Swift. 22.15 Úr ijóðabókinni. Heigi Skúlason leikari les kvæðið Tólfmenningarnir eftir Alexander Block I þýðingu Magn- úsar Ásgeirssonar. Árni Bergmann • flytur inngangsorð. 22.45 Ólympíusyrpa. Endursýnd lokahá- tíðin frá því fyrr um morguninn. 00.25 Útvarpsfréttir. 00.35 Dagskrárlok. 8.00 Þrumufuglarnir. Ný og vönduð teiknimynd. ITC. 8.25 Paw, Paws. Teiknimynd. 8.50 Momsurnar. Teiknimynd. 9.15 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 9.40 Draugabanar. Gamansöm teikni- mynd um þrjá draugabana sem reyna að ráða niðurlögum drauga út um allan heim. 10.05 Dvergurinn Davíð. Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni Dvergar. 10.30 Albert feiti. Teiknimynd um yanda- mál barna á skólaaldri. Fyrirmyndar- faðirinn Bill Cosby er nálægur og hef- ur ráð undir rifi hverju. 11.00 Fimmtán ára. Leikinn myndaflokkur um unglinga í bandariskum gagn- fræðaskóla. 11.30 Garparnir. Teiknimynd. 12.00 Sunnudagssteikin. Hljómsveitin Fle- etwood Mac hefur starfað i rúm tutt- ugu ár við miklar vinsældir. I þættinum I dag verður rakinn ferill hljómsveitar- innar allt frá stofnun hennar. 13.15 Bestur árangur. Samkynhneigðar vinkonur sem báðar -hafa náð langt í íþróttagrein sinni setja markið hátt. Aðalhlutverk: Mariel Hemingway, Scott Glenn, Patrice Donnelly og Kenny Moore. 15.20 Menning og listir. Gulini hlemmur- inn. Stórstjarnan Michael Caine sýnir I þessum rúmlega klukkustundarlanga heimildarþætti myndbúta úr fimmtíu ára sögu Rank kvikmyndafyrirtækisins. 16.50 Frakkland a la carte. Segja má að matargerð sé þjóðaríþrótt Frakka, gamlar hefðir eru I hávegum hafðar og margar fjölskyldur eiga sér sínar eigin uppskriftir sem hafa varðveist mann fram af manni. 17.15 Smithsonian. Margvcrðlaunaðir fræðsluþættir sem njóta mikilla vin- sælda I Bandaríkjunum. 18.10 Ameriski fótboltinn. Sýnt frá leikjum NLF-deildar ameríska fótboltans. 13M9 .19 19:19. Fréttir og fréttaskýringar, íþróttir og veður ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Heimsbikarmót i skák - opnunar- hátið. Stöð 2 stendur fyrir heimsbikar- móti I skák dagana 3.-26. október sem fram fer í Borgarleikhúsinu í sérstöku boði Reykjavíkurborgar. Meðan á mótinu stendur munu þeir Páll Magn- ússon fréttastjóri og Helgi Ólafsson stórmeistari fylgjast með stöðu móts- ins I beinni útsendingu á degi hverjum. 21.10 Áfangar. Stuttir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir eru fyrir náttúrufegurð eða sögu en ekki eru alltaf í alfaraleið. 21.20 Listamannaskálinn. Habitatkonung- > urinn Terence Conrad er viðmælandi Listamannaskálans að þessu sinni. 22.15 Synir og elskhugar. Myndin er byggð á sögu D. H. Lawrence og fjall- ar um margbreytilegar hliðar ástarinn- ar. Aðalhlutverk: Dean Stockwell, Tre- vor Howard og Wendy Hiller. Leik- stjóri: Jack Cardiff. 23.55 Meistari af Guðs náð. Atvinnumaður í hornaboltaleik neyðist til að hætta leik vegna heilsubrests. Hann reynir — > að hefja leik á ný þegar hann nær aft- ur heilsu. Aðalhlutverk: Robert Red- ford, Robert Duvall, Kim Basinger og Wilford Brimley. Leikstjóri: Barry Le- vinson. 2.10 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Vernharður Linnet. 22.07 Af fingrum fram. - Anna Björk Birg- isdóttir. 01.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 06.30 Veröldin á morgun. Fræðsluþáttur. 07.00 Gamansmiðjan. Barnaþáttur með teiknimyndum o.fl. 11.00 Niðurtalning. Vinsældalistatónlist. 12.00 Búið til í Þýskalandi. Tónlist og við- töl við poppstjörnur. 13.00 Kanada kallar. Popptónlist. 13.30 Golf. Opna þýska meistaramótið. 14.30 íþróttir. 15.30 Tískuþáttur. 16.00 Vofan og frú Muir. Gamanþáttur. 16.30 Vinsældalisti Sky. 50 vinsælustu lögin i Evrópu. 17.30 Eftir 2000. Vísindaþáttur. 18.30 Bionic konan. Sakamálaþáttur. 19.30 Himnaríki á jörð. Kanadisk kvik- mynd frá 1985. 21.30 Fréttir úr skemmtanaiðnaðinum. 22.30 Borgarljós.Viðtöl við frægt fólk. 23.00 Ástralskur fótbolti 24.00 I vestri Siciliani. Sýning frá leik- húsinu í Bologna. 02.30 Klassisk tónlist. Fréttir kl. 17.28, 18.28, 19.28 og 21.28. 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns- son, prófastur á Sauðárkróki, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðrúnu Ásmundsdóttur. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hana um texta dagsins. 9.00 Fréttir 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Víðistaðakirkju. Prestur: Séra Sigurður H. Guðmundsson 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.25 Leikrit: „Skálholt" eftir Guðmund Kamban. Þýðandi: Vilhjálmur Þ. Gísla- son. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leik- endur: Herdís Þorvaldsdóttir, Þor- steinn Ö. Stephensen, Brynjólfur Jó- hannesson, Arndís Björnsdóttir, Ró- bert Arnfinnsson, o.fl. Kristján Alberts- son flytur inngangserindi. (Áður flutt 9.00 Haraldur Gislason á sunnudags- morgni. Notalegt rabb og enn nota- legri tónlist. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir og sunnu- dagstónlistin I bíltúrnum, heima og annars staðar - tónlistin svikur ekki. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Hér er Ijúfa tónlistin allsráðandi. Bylgjuhlustendur geta valið sér tónlist með sunnudags- steikinni ef hringt er I síma 611111. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Sér- valin tónlist fvrir svefninn. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Einar Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi" Jón Axel Úlafsson. Okkar maður I sunnudagsskapi og fylgist með fólki á ferð og flugi um land allt og leikur tónlist. og á als oddi. 16.00 „i túnfætinum". Pia Hansson leikur þýða og þægilega tónlist í helgarlok úr tónbókmenntasafni Stjörnunnar. Óskalög vel þegin. 19.00 Darri Ólason. Helgarlok. Darri setur plötur á fóninn. 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út I nóttina. 24.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 14.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 15.00 Krlstnið allar þjóðir. Þáttur um kristniboð I Eþíópíu og Kenya. Umsjón Benedikt Arnkelsson. Endurtekið á þriðjudagskvöld. 16.00 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. 1955 og 1974). 15.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr Islendingasögum fyrir unga hlustend- ur I útvarpsgerð Vernharðs Linnets. Fyrsti þáttur: Úr Egils sögu, æska Eg- ils og hernaður. Stefán Karlsson les úr Eglu. (Endurflutt í Útvarpi unga fólksins á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30). 17.00 Berlín, menningarmiðstöð Evrópu. Tónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar I Berlín. 18.00 Skáld vikunnar - Steinn Steinarr. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.20 Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. Páll Berg-_ þórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjóru- lif, söngur og sögur með Kristjönu Bergsdóttur. (Frá Egilsstöðum.) 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir og Sigurður Ó. Pálsson. (Frá Egils- stöðum.) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Pétur Grét- arsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekið frá föstudagskvöldi). 16.05 114. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend- 9.00 Barnatími í umsjá barna. E. 9.30 Erindi. E. 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassisk tónlist. Umsjón Jón RúnarSveinsson. 12.00 Tónafljót. Ljúfir tónar með sunnu- dagssteikinni. 13.00 Réttvisin gegn Ólafi Friðrikssyni. 7. þáttur. Pétur Pétursson fjallar um mál það er Ólafur tók rússneskan dreng í fóstur, sem var síðan tekinn af honum með valdi og fluttur úr landi. 13.30 Fridagur. Léttur blandaður þáttur. 15.30 Treflar og servíettur. Tónlistarþáttur í umsjá Önnu og Þórdísar. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarson- ar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. 19.00 UmrótOpið til umsóknar. 19.30 Barnatími I umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Al- þjóðleg ungmennaskipti. 21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar hverju sinni. 22.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'í sam- félagið á Islandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Hljóöbylgian Akuzeyzi FM 101,8 10.00 Sigríöur Sigursveinsdóttir á þægi- legum nótum með hlustendum fram að hádegi. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist með steik- inni. 13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson í sunnudagsskapi. 15.00 Einar Brynjólfsson og Valur Sæ- mundsson ieika tónlist fyrir þá sem eru á sunnudagsrúntinum. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur alskyns tónlist og meðal annars úr kvikmynd- um. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 íslensk tónlist i fyrirrúmi á Hljóð- bylgjunni. 24.00 Dagskrárlok. Rás 2 kl. 14.10: Tónlistarkrossgátan Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins, rás 2, Efstaleiti 1,108 Reykjavik, merkt Tónlistarkrossgátan. Rás 1 kl. 13.25: - eftir Kamban í dag verður ílutt á rás 1 leikritið áttu í hlut. Heimti biskup af Daða Skálholt eftir Guðmund Kamban í og frændum hans rétt og ráðspjöll þýðingu Vilhjálms Þ. Vilhjálms- dóttursinnar. Varþaðmikiðfésem sonar. Upptakan er frá árinu 1955 að vísurannekkitilbiskupsheldur og er Lárus Pálsson leikstjóri. gaf hann andvirðið til tveggja Efhi leikritsins er harmsaga prestssetra. Ragnheiðar Brynjólfsdóttur, bisk- Ragnheiður Mföi aðeins í tvö ár ups í Skálholti. Biskupi barst til eftirbamsburðinnenhúnléstl663, eyrna að Ragnheiður væri í tygjum aðeins 22 ára gömul. Síöar tók bisk- í við ungan mann, Daða Halldórs- up Þórð í fóstur og gerði hann að son að nafni. Ragnheiður eignaðist eríingja sinum. Þórður þótti gott son með Daða og var sá skírður mannsefnien lifðiaðeinstiltólfára Þórður. Þótti slikt mikil hneisa, aldurs, árið 1673. ekki síst þegar heldrí manna dætur -J J Stöð 2 kl. 22.15: Synir og elskhugar Ungur maður í námabæ í Bret- landi, Paul að nafni, á þann draum æðstan að fara til Lundúna í mynd- listarnám. Móðir hans styður hann í hvívetna og vill aö hann „verði eitthvað". Faðirinn, sem sjálfur er námaverkamaður, er drykkfelldur og fmnst fullgott að sonurinn vinni fyrir sér í námunum. Það geri hann og elsti sonurinn og hefur gengið vel. Þegar slys verður í námunum ferst elsti sonurinn en faðirinn sleppur lifandi. Þriöji sonurinn kemur heim frá London við jarðar- fórina og tilkynnir væntanlega gift- ingu sína. Paul hefur sent á sýn- ingu andlitsmynd af fóður sínum og fær verðlaun og tilboð um náms- styrk. Þrátt fyrir það tilkynnir hann þá ákvörðun sína að hætta við myndlistina og fara að vinna, sem hann og gerir. En draumurinn rætist um síðir og leið hans liggur til borgarinnar í lokin. Myndin er byggð á þekktri og vinsælli sögu D.H. Lawrence. Hún er gerð árið 1960 og gefa kvik- myndahandbækur myndinni 3 og 3'A stjörnu. Kvimyndatakan þykir mjög snjöll og fékk Freddie Francis óskarsverðlaunin fyrir kvikmynd- unina. -JJ Sjónvarp kl. 15.00: Boris Godunov - rússnesk ópera Höfundur óperunnar um Boris Godunov er tónskáldið Modest Mussorgsky (1839-1881) en annað rússnesk tónskáld, Rimsky-Kor- sakov, vann sviðsgeröina. Upptak- an var gerð á sviði Bolshoj leik- hússins árið 1987. Flytjendur eru kór og hlj ómsveit óperunnar ásamt þremur aðalsöngvurum. Modest Mussorgsky tilheyrði hinum svokallaða „ungrússneska skóla“ sem í voru Rimsky-Kor- sakov og fleiri Þeirra markmiö var að gera þjóðlegri, rússneskri tónlist hærra undir höfði og berjast gegn vestrænum áhrifum. Óperan var frumflutt 1874, sló strax í gegn og hafði mikil og djúpstæð áhrif. Frumstæð lífsorka, sálfræðileg dýpt og litrík tónlist eru sterkustu einkenni óperunnar. Óperan er hádramatísk lýsing á valdabrölti Boris Godunov en hann var keisari í Rússlandi á 16. öld. -JJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.