Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 54
70 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV
Orkumæling, vöövabólgumeðf., and-
litslyfting, hárrækt m/akupunktum,
leysi- og rafnuddi. Ný og fullkomnari
tæki. Heilsuval, Laugav. 92, s.11275.
Tek aö mér allar bréfaskriftir á ensku
fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fljót
og góð þjónusta. Sími 36228 frá kl.
9.30-17.
Raflagnavinna og dyrasimaþjónusta.
Öll almenn raflagna- og dyrasíma-
þjónusta. Uppl. í síma 686645.
Húsasmiður getur bætt við sig verk-
efnum. Uppl. í síma 652494.
■ Lókamsrækt
Nudd- og gufubaðstofan á Hótel Sögu.
Bjóðum upp á almennt líkamsnudd,
sellonet, nuddpott, gufu, ljós, nýjar
perur. Opið alla virka daga frá kl.
8-21 og laugard. 10-18. Allar uppl.
veittar í síma 23131.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag ísíands auglýsir:
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata
Jónas Traustason, s. 84686,
Galant GLX 2000 ’89. bílas. 985-28382.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny Coupé ’88.
Ólafur Einarsson. s. 17284,
Mazda 626 GLX ’88.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88. bílas. 985-21422.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868,
Nissan Sunny ’87<
Þórður Adolfsson, s. 14770,
Peugeot 305.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
gþltur ökukennari. kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all-
an daginn, engin bið. Fljót og góð
þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími
24158, 672239 og 985-25226.
Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
■ Húsaviðgerðir
Getum nú loks bætt við okkur í húsavið-
gerðum og einnig málningu. Fag-
menn. Uppl. í síma 672556.
■ Verkfæri
Vélar og verkfæri fvrir járn-, blikk- og
tréiðnaðinn, nýtt og notað. -
• Kaupum eða tökum í umboðssölu.
notuð verkfæri. Véla- og tækjamark-
aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445.
■ Parket
Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota) með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
■ Til sölu
Skemmtisögur
á hljóðsnældum
Gömlu hlægilegu ýkjusögurnar hans
Miinchausens baróns eru nú komnar
út á hljóðsnældu. Lesari er hinn
landsþekkti leikari Magnús Ólafsson.
Flutningur tekur um 48 mínútur.
Leikhljóð eru á milli sagnanna sem
eru 19. Fæst í bókaverslunum um land -
allt eða hjá Sögusnældunni, pantana-
sími 91-16788.
——
HAUKURINN
SÍMI. 622026
Loksins komnar aftur. Sokkabuxurnar
sem gera fæturna svo fallega. Stífar,
glansandi sterkar. Fást nú einnig í
extra stóru. Sölustaðir: Exell,
Snorrabr. Rvk, Dragtin, Klapparstíg,
Rvk, Koda, s. 14440, Keflav., Sóley, s.
11616, Keflav. Ölfus Apótek, Hvera-
gerði, Heildsalan í formi, sími
92-13676.
Ert þú i vandræðum með hjólin í hjóla-
geymslunni? Þá á ég til mjög hentug
reiðhjólastatíf sem henta úti sem inni,
á góðu verði. Smíða einnig stigahand-
rið úr smíðajárni, úti og inni. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 91-651646,
einnig á kvöldin og um helgar.
Fyrir veturinn! Prjónum húfur í öllum
stærðum með nöfnum barnanna, einn-
ig hægt að fá trefla. Allar nánari uppl.
í síma 98-12057 og 98-11650 eða í versl-
uninni Adam og Evu, sími 98-11134.
Marás auglýsir: Fullt af nýjum sýnis-
hornum, flísar á gólf og veggi, fyrir
eldhús og böð, flísar á allt, jafnt úti
sem inni. Lítið inn og skoðið úrvalið.
Opið laugardag frá 10-14 og sunnudag'
frá 13-16. Marás, Ármúla 20, sími
91-39140.
Honda Civic GL ’88, Honda Accord
Arodeck EXI ’86, dökkblár, Honda
Civic CRX ’88, hvítur, Ford Escort
1600 LX ’84, dökkblár. Uppl. á bílasöl-
unni Start í síma 687848 eða heima,
sími 675166.
Nissan Silvia 2000 ’85 til sölu, 16 ventla,
bein innspýting, 5 gíra. Skipti athug-
andi. Nánari uppl. í síma 98-22721 í
dag og næstu daga.
Range Rover sjúkrabifreið '85 til sölu,
ekinn 47.600 km. Til sýnis á Rauðarár-
stíg 18. Uppl á skrifstofutíma í síma
26722 og 985-21780. Rauði Kross I's-
lands.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
EXE ’87, útvega öll prófgögn. Engin
bið. Sími 91-72940.
■ Ihnrömmun
Rammið inn sjálf! Alrammar, gler
og karton eftir máli. Innrömmun Þor-
geirs Péturssonar, Hátúni 6, kjallara,
sími 18734. Opið mánudaga-fimmtu-
daga 14-18, mánud.-föstud. 10-12.
Ath. Kreditkortaþjónusta.
Mikið úrval, karton, ál- og trélistar,
smellu- og álrammar, plaköt, myndir
o.fl. Vönduð vinna. Rammamiðstöðin,
Sigtúni 10, sími 91-25054.
■ Garðyrkja
Traktorsgrafa - vörubíll - túnþ. Til leigu
ný afkastamikil Caterpillar grafa í öll
verk, höfum einnig vörubíl. Leggjum
og útvegum túnþökur, gróðurmold og
annað efni. Uppl. í síma 985-25007 og
21602, og 641557 á kvöldin.
Garðþjónustan augl.: Getum bætt við
okkur verkum. öll almenn garðvinna,
m.a. hellulagning, hleðslur, trjáklipp-
ingar o.fl. S. 621404 og 12203. Hjörtur
Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari.
Túnþökur - þökulögn. Túnþökur til
sölu. Tökum að okkur að leggja tún-
þökur. Fljót þjónusta. Greiðslukjör.
Uppl. í síma 98-34361 og 98-34240.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum
91-666086 og 91-20856.
Greniúðun.
Úði, Brandur Gíslason,
sími 91-74455 og 985-22018.
Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu,
Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.
■ Klukkuviðgerðir
Tökum að okkur viðgerðir á flestum
gerðum af stofuklukkum. Sækjum og
sendum á höfuðbsv. Úr og Skartgrip-
ir, Strandgötu 37, Hafnarf. S. 50590.
Alla vantar
nafnspjöld
Nafnspjöld, limmiðar, áprentaðir penn-
ar, lyklakippur, eldspýtustokkar,
blöðrur, glasabakkar, bréfsefni, um-
slög, bolir, öskubakkar, seðlaveski,
borðklukkur, kveikjarar, bókamerki
og óteljandi aðrar áprentaðar auglýs-
ingavörur. Mjög gott verð.
Rýmingarsala á þúsundum leikfanga,
20-70% afsláttur. Dæmi: áður kr. 1995,
nú 590, áður 750,nú 250. Garparnir
áður 1390, nú 690. 10% afsláttur af
sundlaugum, sandkössum og bátum.
Nýkomnar gröfur til að setja á. Leik-
fangakassar. Nýtt í Barbie hjartafjöl-
skylduna. Hjólabretti kr. 2950. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 10, sími 148Ö6.
Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur
hfl, Fjölnisgötu 1, Akureyri, s.
96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla-
vík, sími 92-14700.
Loksins á íslandi. Fallegar loftviftur.
Ýmsar tegundir, ýmsir litir. Sendum
í póstkröfu. Verð frá kr. 14.900. Pant-
anasími 91-624046.
■ Verslun
Tækifærið bankar! Ókeypis uppl. um
hugmyndir, formúlur og framleiðslu
sem þú getur notfært þér ef þú hefur
áhuga á að reka þitt eigið fyrirtæki
með því að byrja smátt í frístund-
um!!!! Áhugasamir vinsamlegast hafi
samband við auglýsingaþj. DV í síma
27022. H-883.
Nýr, ónotaöur rafmagnslyftari til sölu.
Lyftigeta 1000 kg. Verð kr. 280 þús.
Uppl. í síma 43975 frá kl. 9-17 virka
daga.
WENZ vetrarlistinn 1988/9 ásamt gjafa-
lista er kominn. Pantið í síma
96-21345. Wenz umboðið, p.h. 781, 602
Akureyri.
Ný sending. Glæsilegt úrval af kjólum.
Dragtin, Klapparstig 37, sími 91-12990.
■ BQar til sölu
Uppl. í síma 91-51815 og 985-20374.
Daihatsu Rocky DX '85, lengri gerð,
dísil, vökvastýri, silfurgrár, með
dekkra hús, spokefelgur, sílsalistar,
grjótgrind, ekinn 43.000 km., verð 850
þús., skipti á nýlegum beinskiptum
fólksbíl. Úppl. í síma 98-21518 e. kl. 19.
Lada Sport '86 til sölu, 5 gíra, létt-
stýri, ekinii aðeins 29 þús. km, skipti
möguleg á ódýrum bíl: Verð 380-400
þús., góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 43128.
Audi 100, árg. 1984, til sölu, litúr hvít-
ur. Verð 570 þús. Útborgun 100 þús.,
eftirstöðvar á skuldabréfum. Uppl. í
símum 42537 og 673625.
Af sérstökum ástæðum er Mazda 626
’84, 2ja dyra, 5 gíra, 2000 til solu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-874.