Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988. 79 Veiðivon Þegar dagurinn í veiðiá er kominn í 70 þúsund er kannski betra að veiða nokkra laxa og vera snöggur að skola af þeim. Timinn er dýr. Laxá á Ásum: 70 þúsund fýrir stöngina á dýrasta tíma næsta sumar Þótt veiðisumarið 1988 sé rétt búiö í laxveiðinni eru veiðimenn byrjaðir að spá fyrir næsta sumar og panta veiðöeyfi. Sumir eru famir að kaupa og þaö á við um Laxá á Ásum þar sem færri komast til veiða en vilja. Veiðiá sem gefur 1800 laxa á tvær stangir er góð. Það má eiginlega segja að hún sé frá- bær. í Laxá á Asum hefur aldrei ver- ið neitt vandamál að selja veiðileyfin. Til eru veiðimenn sem hafa keypt veiðileyfi í ánni mörg ár fram í tím: ann og munar ekki um það. Veiði- leyfin á dýrasta tíma í ánni næsta sumar eru ekki gefin, 70 þúsund fyr- ir eina stöng, og svo kaupa menn tvær sem þýðir 140 þúsund. Það eru margir veiðimenn sem segja þetta ekki mikið verð, áin sé það góð. Sjóbirtingurinn aö koma aftur á Vestfjörðum? Sjóbirtingurinn þykir skemmtileg- ur fiskur' og glíman við hann getur stundum orðið hörð. Eins og við greindum frá í vikunni hefur sjóbirtingurinn aðeins látið sjá sig í veiðiám á Vestíjörðum. Þetta þykja mönnum hin bestu tíðindi því þarna var fyrir mörgum árum mikiö um sjóbirting. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. 6. sýn. i kvöld kl. 20.30, uppselt. Græn kort gilda. 7. sýn. sunnud. 2. okt. kl. 20.30, hvít kort gilda. 8. sýn. laugard. 8. okt. kl. 20.30, örfá sæti laus. appelsinugul kort gilda. 9. sýn. sunnud. 9. okt. kl. 20.30, brún kort gilda, örfá sæti laus. Miðasala í Iðnó.simi 16620. Miðasalan í Iðnóeropiðdaglegakl. 14-19 ogfram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10, einnig símsala með Visa og Eurocard á sama tima. Kom hann í veiðiár eins og Móru, Pennu og Þingmannaá á Barða- strönd hér áður fyrr en hvarf alveg. Veiddist oft mjög vel í ánum, mok- veiddist, en svo hvarf hann og enginn vissi hvert hann fór. í Amarfiröi var fullt af-sjóbirtingi hér áður og víða á Vestfjörðum. Sjó- birtingar sem veiddust voru 8,10 og 12 punda, en svo kom skellurinn, hann hvarf. En kannski er hann að koma aftur? Skúli Pálsson á Laxalóni og deilan við Þór Guðjónsson Það líður að því aö bækurnar fyrir jólin fari að koma út og margir bíða spenntir eftir þeim. Ein af þeim bók- um sem á að koma út er bók Eðvalds Ingólfssonar um Skúla Pálsson á Laxalóni og er það Æskan sem gefur hana út. Viö höfum frétt að í bókinni verði ýmislegt „heitt“ um deilu þeirra Skúla og Þórs Guðjónssonar, fyrrum veiðimálastjóra. En þeir stóöu í miklum deilum í ein þrjátíu ár og í bókinni mun ýmislegt koma fram. Við sjáum hvað setur og bíðum spennt. -G.Bender HAUST MEÐ TSJEKHOV Leiklestur helstu leikrita Antons Tsjekhov í Listasafni islands við Fríkirkjuveg. Máfurinn: helgina 1. og 2. október Leikstjórn: Eyvindur Erlendsson. Leikarar: Arnar Jónsson, Baldvin Halldórs- son, Björn Karlsson, Guðrún Ásmundsdótt- ir, Jóhann Sigurðarson, Kristbjörg Kjeld, María Sigurðard., Rúrik Haraldss., Sigrún Edda Björnsd. og Sigurður Skúlason. Aðgöngumiðar i Listasafni Islands, laugar- dag og sunnudag frá kl. 13.00. - FRÚ EMILÍA Látbragðsleikarinn RALF HERZOG gestaleikur á Litla sviðinu Miðvikudagskvöld kl. 20.30 Fimmtudagskvöld kl. 20.30 Síðustu forvöð að tryggja sér áskrift- arkort! Miðasala opin alla daga kl. 13-20 Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Sími í miðasölu: 11200 Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þriréttuð máltið og leikhúsmiði á 2100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum i Þjóð- leikhúskjallaranum eftir sýningu. Leikhús Þjóðleikhúsið í S Ef ég væri þú eftir Þorvarð Helgason Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson I kvöld kl. 20.30, 2. sýning I GAMLA BlÚI: - Hvar er hamarinn? eftir: Njörð P. Njarðvík tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson Lýsing: Björn B. Guðmundsson. Leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir Leik- arar og hljóðfæraleikarar: Erlingur Gísla- son, Lilja Þórisdóttir, RandverÞorláks- son og Örn Arnason, Eyþór Arnalds, Herdis Jónsdóttir, Hlíf Sigurjónsdótt- ir, Kristín Guðmundsdóttir, Ólafur Örn Thoroddsen, Valgeir Skagfjörð og Vig- dís Klara Aradóttir. Laugardag 8. október kl. 15, frumsýning Sunnudag 9. október kl. 15, 2. sýning Sýningarhlé til 22. okt. vegna leikferðar til Berlínar. Litla sviðið Lindargötu 7: MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Leikmynd og búningar: Karl Aspelund Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Lýsing: Sveinn Benediktsson I kvöld kl. 20.00, 5. sýning Sunnudagskvöld kl. 20.00, 6. sýning Sölu áskriftarkorta leikársins 1988 - 1989 lýkur þremur dögum fyrir hverja sýningu á Marmara. Miðasala opin alla daga kl. 13.00-20.00. Slmi í miðasölu 11200. Kvikmyndahús Bíóborgin D.O.A. Spennumynd, aðalhlutverk: Dennis Quaid og Meg Ryan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FOXTROT Islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 Sýnd kl. 3, sunnudag FRANTIC Spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki Sýnd kl. 7.05 og 11.15 HUNDALÍF Sýnd kl. 3, sunnudag SKÓGARLÍF Sýnd kl. 3, sunnudag Bíóhöllin ÖKUSKÍRTEINIÐ grínmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 AÐ DUGA EÐA DREPAST Grinmynd Lou Diamond Philips i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GÓÐAN DAGINN, VÍETNAM Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.10 BEETLEJUCE Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 FOXTROT íslensk spennumynd Valdimar Örn Flyenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 UNDRAHUNDURINN BENJI Sýnd kl. 3, barnasýning ÖSKUBUSKA Sýnd kl. 3, barnasýning Háskólabíó HÚNÁVONÁ BARNI Gamanmynd Kevin Bacon og Elisabet McGroven í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7 og 11 sunnudag Laugarásbíó A-salur UPPGJÖRIÐ Spennumynd Peter Weller og Sam Elliot i aðalhlut- verki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára B-salur ÞJÁLFUN i BILOXI Frábær gamanmynd Mathew Broderick i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára C-salur VITNI AÐ MORÐI Spennumynd Lukas Haas i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.05 BARNASÝNINGAR SUNNUDAG KL. 3: ALVIN OG FÉLAGAR ET DRAUMALANDIÐ Regnboginn ÖRLÖG OG ÁSTRiÐUR Frönsk spennumynd. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára. MARTRÖÐ Á HÁALOFTINU Spennumynd Viktoria Tennant i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 FLATFÓTUR i EGYPTALANDI Sýnd kl. 3 EF ÉG VÆRI RÍKUR Sýnd kl. 3 SÉR GREFUR GRÖF Hörkuspennandi mynd Kirk Caradine og Karen Allen i aðalhlutverkum Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára LEIÐSÖGUMAÐURINN Norræn spennumynd Helgi Skúlason í aðalhlutverki Sýnd kl. 3, 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára Á FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy i aðalhlutverkum Sýnd kl. 3 og 5 KLÍKURNAR Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 KRÓKÓDÍLA-DUNDEE 2 Gamanmynd Paul Hogan i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7. 9.10 og 11.15 Stjörnubíó SKOLADAGAR Gamanmynd Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10 SJÖUNDA INNSIGLIÐ Spennumynd Sýnd kl. 9 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd kl. 3, 5 og 7 Blindhœð fr&mundan. Við vitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægri og kostur er og drögum úr hraða. TöJnim aldrei Ahœttul ||^FEnow Veður Austan- og síðan norðaustanhvass- viðri eða stormur og rigning um mestallt landið. Hiti 5-10 stig. Akureyri alskýjað 6 Egilsstaðir alskýjað 4 Galtarviti alskýjað 6 Hjarðames súld 4 Keílavíkurtlugvöllur rigning 7 Kirkjubæjarklausturrígning 4 Raufarhöfn skýjað 2 Reykjavík rigning 6 Sauðárkrókur rigning 5 Vestmarmaeyjar rigning 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 9 Helsinki léttskýjað 13 Kaupmannahöfn skýjað 13 Osló létískýjað 14 Stokkhólmur skýjað 12 Þórshöfn léttskýjað 8 Algarve heiðsklrt 26 Amsterdam léttskýjað 12 Berlín skýjað 14 Chicagó mistur 16 Feneyjar þokumóða 23 Frankfurt hálfskýjaö 15 Glasgow skýjað 11 Hamborg léttskýjað 13 London léttskýjað 13 Los Angeles þoka 16 Lúxemborg skýjað 10 Madrid skýjað 19 Malaga þokumóða 23 Mallorca skýjað 15 Montreal skúr 9 New York skýjað 17 Nuuk skýjað 1 Paris hálfskýjað 14 Orlando léttskýjað 23 Vin skýjað 17 Winnipeg léttskýjað 9 Valencia alskýjað 22 Gengið Gengisskráning nr. 186 - 1988 kl. 09.15 30. september Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 48,120 48.240 46.660 Pund 81.178 81.381 78,029 Kan.dollar 39.530 39.629 37,695 Dönsk kr. 6.6736 G.G902 6.5040 Norsk kr. 6,9492 6,9656 6,7712 Sænsk kr. 7,4767 7.4953 7.2370 Fi. mark 10.8525 10.8796 10.5210 Fra.franki 7,5223 7,5410 7.3624 Belg. frankl 1,2216 1,2246 1,1917 Sviss. franki 30,2442 30.3196 29.6096 Holl. gyllini 22.7136 22,7703 22.1347 Vþ.mark 25,6053 25.6691 25,0000 It. líra 0.03436 0.03445 0,03366 Aust. sch. 3.6398 3.6489 3,6543 Port. escudo 0.3115 0,3122 0,3052 Spá. peseti 0.3871 0.3881 0,3781 Jap.yen 0.35824 0,35913 0,34767 frskt pund 68,626 68,797 66,903 SDR 62,1311 62.2860 60,4043 ECU 53,1317 53.2642 51.8585 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 30. september seldust alls 87.480 tonn Magn i tonnurn Verð í krónum Meðal Lcegsta Hæsta Langlúra 0.045 30,00 30,00 30,00 Tindabykkja 0.099 5.00 5.00 5,00 Skarkoli 0.108 41,02 35,00 45,00 Koli 0.360 20.00 20.00 20.00 Kadi 16,987 26.61 15,00 35,00 Blálanga 1,715 24,78 21.00 28,50 Ofugkjafta 0,379 15.00 15,00 15,00 Steinbítur 0.220 19.88 6.00 36.50 Sólkoli 0.070 31.55 14,00 40,00 Skötusclsh. 0.182 317,91 114.00 450,00 Skata 0,251 80.86 62,00 180,00 Lúða 0.495 197,26 90,00 230,00 Keila 0.112 7,20 5,00 13,50 Ufsi 41,482 25.10 15,00 20,00 Ýsa 9.325 55,97 25.00 71,50 Þorskur 12.86B 51,47 45,00 55,00 Langa 2,782 29,73 28,50 30.50 Næsta uppboð dag kl. 14 .30. Höf.: Harold Pinter Alþýðuleikhúsiö, Ásmundarsal v/Freyjugötu. 18. sýn. i kvöld kl. 20.30. 19. sýn. sunnud. 2. okt. kl. 16.00. ATH. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 15185. Miðasalan I Ásmundarsal er opin tvo tima fyrir sýningu (slmi þar 14055). Ósóttar pantanir seldar hálfum tíma fyrir sýningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.