Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988. 65 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Loftpressur. vestur-þýsku „Torpema" loftpressurnar með 40 og 90 lítra kút aftur fyrirliggjandi. Þetta eru öflug- ustu einfasa pressumar á markaðn- um. Á annað hundrað vélar í notkun. Greiðslukjör. Markaðsþjónustan, s. 26911. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum, einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Vel útlitandi fataskápur til sölu, stærð 2,40x1,80x0,65, verð 15 þús., vel með farin og lítið notuð Brother prjóna- vél, verð 18 þús., 40 rása talstöð með loftneti, verð 10 þús. Uppl. í síma 46360 í kvöld og næstu kvöld. Leðurjakki.' Til sölu er nýr leður/rúskinns kvenmannsjakki í brúnum lit, hann er síður, vel fóðraður og selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-44669. Ýmislegt. Tveir svefnbekkir, unglinga- hjól, 5 og 10 gíra, tvískiptur fataskáp- ur, unglingaskrifborð, tveir gamlir plötu- og útvarpsskápar og kommóða til sölu. Uppl. í síma 35100. Til sölu fyrir lítinn pening: borðstofu- skápur, ryksugur, bónvél, strauvél, skíði, reiðhjól o.fl. að Bræðraborgar- stíg 38 (bílskúr). Uppl. í síma 24497 eftir kl. 18 í dag og e. hád. laugard. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið virka daga 8-18. M.H.-innréttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Framieiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Hef til sölu nokkra þýska Benco sólar- bekki, 24 perur + andlitsljós, seljast ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-844,_________________ Loksins getur þú lagað gott kaffi. Espressó kaffivélar fyrir heimili og stofnanir til sölu, mikið úrval, gott verð. Kaffiboð, simi 91-621029. Lítið notaður Philco þurrkari, mjög vel með farið borðstofuborð og 6 stólar og ódýr handlaug til sölu. Uppl. í síma 91-42408.____________________________ Notaður ísskápur til sölu, á sama stað til sölu nýtt Casio vasalitsjónvarp og Silver Cross regnhlífakerra. Uppl. í síma 91-641405 eftir kl. 18. Prjónavél, eldavél. Til sölu mjög góð 8 ára Passap prjónavél með mótor og deco, verð 30 þús., á sama stað óskast notuð, hvít eldavél. Uppl. í síma 77163. Rafha eldavél (kubbur), ca 5 ára, til sölu og á sama stað Mazda 929 ’82, í skipum fyrir keyrsluhæfan bíl. Uppl. í síma 91-76041. Teikniborð og teiknivél til sölu, borð- plata, 80x120 cm, á föstum stálfótum og Nestler teikniborðvél. Uppl. í síma 14404 milli kl. 16 og 18 í dag. Til sölu sem nýr, stór, tvískiptur Husq- varna ísskápur, 1,80 m á hæð, einnig Alpine bílmagnari, 2x30 W. Uppl. í síma 91-24326. Arctic-Cat Cheetah vélsleði, árg. ’87, til sölu, vatnskældur, 94 ha., öflugur og vel með farinn sleði. S. 79716. Brother prjónavél með sniðskerara og ýmsum fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 79237 eftir kl. 14. Dancall farsimi til sölu með lokaðri tösku og útbúnaði í bíl. Uppl. í síma 91-667419. Framúrstefnu handsmíðaðir tísku- skartgripir. GSE, Skipholti 3, sími 91-20775. Ljósabekkur til sölu, með nýjum per- um, verð aðeins 50 þús. Uppl. í síma 91-31203. Skrifborð, 20 stk. skeljastólar og 40 stk. krómaðir borðfætur til sölu. Uppl. í síma 985-24124. Smíðum úr stáli og áli handrið, stiga, milliveggi, hlið, ljósaskreytingar og Ijósastólpa. Stálver, sími 91-83444. Stjörnukíkir með stjörnufylgju og þrí- fæti til sölu. Uppl. í síma 91-688756 og 98-34408. Til sölu hvitur fataskápur frá Nýborg, 200x150, og Candy ísskápur, 110x53. Uppl. í síma 91-622291. Útsala - Garn - Útsala. 60% afsl. af öllu garni og prjónum. Ingrid, Hafnarstræti 9. Einstaklingsrúm og tvíbreiður svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 18742. Góð eldavél til sölu. Uppl. í síma 74205 um helgina. Gervihnattaloftnet til móttöku sjón- varpsefnis til sölu. Uppl. í síma 78212. Golfsett, Wilson Staff 1000, litið notað, til sölu. Uppl. í síma 92-68553. Handhnýtt persneskt teppi til sölu. Uppl. í síma 31233. Lundia fataskápur, 80 crh á breidd og 2,48 á hæð, til sölu. Uppl. í síma 83312. Panasonic Auto-Logic sjálfvirkur sím- svari, til sölu. Uppl. í síma 91-46927. Radarvari af fullkomnustu gerð til sölu, ónotaður. Uppl. í síma 23623 og 16573. Refapels og húfa til sölu, einnig leður- jakki. Uppl. í síma 91-50368. Rúm til sölu, breidd 120 cm, litur hvítt, aldur 1 árs. Uppl. í síma 680056. Skápasamstæða, svefnsófi og útihurð, 1x2,30 m, til sölu. Uppl. í síma 40644. Stór loftpressa, 2000 minútulítrar, til sölu. Uppl. í síma 91-52501. Tii sölu þráðlaus simi. Uppl. i sima 84192 og 82637. Baðsett til sölu. Uppl. í síma 43391. ■ Oskast keypt Kaupi bækur, gamlar og nýjar, einnig heil bókasöfn, nýlegar vasabækur, ís- lensk póstkort, gömul, íslensk mynd- verk, silfur og minni handverkfæri. Bragi Kristjónsson, Vatnsstíg 4, sími 29720.__________________________ Stigi. Óskum eftir að kaupa stiga, hringstiga eða öðruvísi, helst úr gömlu húsi, einnig gamlan panel og ýmis tæki fyrir veitingahús. Uppl. í síma 91-29499 eða 623010. Óska eftir að kaupa olíumiðstöð, á sama stað til sölu rafmagnstúba og raf- magnsofnar. Uppl. í síma 52410 eftir kl. 19. Þvottavél óskast, helst Westinghouse, má þarfn. viðgerðar, vil einnig kaupa uppþvottavél, AEG, Husqvarna eða Electrolux. Sími 73340 um helgina. Óska eftir að kaupa kjötsög, má vera gömul en í þokkalegu standi. Uppl. í sima 98-66079. Fiat 131 Brava ’79 til sölu, vélarlaus, en óryðgaður. Uppl. í síma 91-50613. Kaupum notuð litsjónvörp og video- tæki. Uppl. í síma 21216. Óska eftir frystikistu, 500-600 lítra. Uppl. í síma 670124. ■ Verslun Apaskinn, 15 litir, snið i gallana seld með, mikið úrval fataefna, sendum prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388. Stórútsala á efnum! Ótrúlegt úrval, verð frá 190 kr. m. Missið ekki af þessu tækifæri. Póstsendum. Skotið hf., Klapparstíg 30, símar 622088 og 14974. ■ Fyrir ungböm Mothercare barnavagn, dökkblár, flau- els, til sölu, getur einnig verið stórt burðarrúm, notaður undir 1 barn, mjög lítið notaður. Uppl. í síma 616795._______________________ Barnavagn óskast. Óskum eftir að kaupa lítinn og léttan barnavagn, sem auðvelt er að leggja saman. Uppl. í síma 91-36603. Blár Emmaljunga barnavagn, mjög vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 91-71069._____________________ Emmaljunga barnavagn til sölu, fallegur og vel með farinn vagn, lítur út sem nýr. Uppl. í síma 91-37742. Nýr Silver Cross barnavagn til sölu, á sama stað óskast góður kerruvagn. Uppl. í síma 22194. Ný barnarúm til sölu. Uppl. í síma 38467.________________________ Tvö barnarlmlarúm frá Ikea til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 44898. ■ Heimilistæki Vil kaupa vel með farna eldavél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-896._____________ Heimilisdjúpsteikingarpottur til sölu, verð 4 þús. Uppl. í síma 37862. Óska eftir frystikistu, ca 300 lítra. Uppl. í síma 98-22752. Til sölu 2 isskápar Ignis og Morphy Richard. Uppl. í síma 91-51823. ■ Hljóðfæri KURZWEIL 250ABCD sampler og K1000 hljóðgervill/módúlar til sölu í Casio, Síðumúla 20. Laugardag opið kl. 10-13. Kurzweil umboðið. Martin rafmagnskassagítar til sölu, árg. ’61, sjaldgæft eintak, 2 original pick- up. Verð kr. 45 þús. með tösku. Uppl. í síma 91-619062 og 91-31844. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Pianóstiilingar - viðgerðaþjónusta. Tek að mér stillingar og viðgerðir á píanó- um og flyglum. Davíð Ölafsson hljóð- færasmiður, sími 40224. Rokkbúðin auglýsir! Warwick bassar, Vic Firth kjuðar, Gallien Kruger magnarar o.m.fl. Rokkbúðin, Grettis- götu 46, sími 12028. Píanó til sölu, bandarískt, Henry F. Miller, lítið notað. Uppl. í síma 91- 673557. Til sölu vel með farið Maxtone trommu- sett á grind með hi-hat og simbölum og stól. Helmingur út og eftirst. á mánuði. S. 91-34378 milli kl. 14 og 20. Yamaha stofuorgel, C55N, til sölu, lítið notað og vel með farið. Uppl. í síma 44646. Peavey bassabox, 300 w, 15", sem ný. Uppl. í síma 672694 eftir kl. 17. ■ HLjómtæki Ath.: Til sölu gulina línan frá Marantz með plötuspilara, digital timer, 2x180 vatta útvarpsmagnara, 10 banda equalizer, kassettutæki og 2x150 vatta JBL hátölurum. Ótrúlegt verð, aðeins 70 þús., eða með 20 þús. kr. stað- greiðsluafslætti, á aðeins 50 þús., möguleg skipti á videoupptökuvél. Uppl. í síma 91-78842. Quad 33 formagnari og Quad 505 kraft- magnari til sölu v/flutn., EPI 602, 150 w hátalarar og BOSE 301 hátalarar, Michell plötuspilari. S. 23862. Sem ný Bang & Olufsen hljómtæki, 3000 línan, B&O sjónvarp, 22", og Nordmende video. Uppl. í síma 91-17973. Tökum í umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. Samsung hljómflutningstæki með geislaspilara til sölu, skápur fylgir. Verð 40 þús. Uppl. í síma 673503. Nýlegur Pioneer 6 diska geislaspilari til sölu, ásamt á þriðja tug diska. Uppl. í síma 39427. Pioneer kraftmagnari með 7 banda equalizer til sölu, nýr. Uppl. í síma 23623 og 16573. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. M Teppi Tyrkneskt handofið teppi, ónotað, 2,10x3,25 m, til sölu. Uppl. í síma 96-25989. Persneskt teppi til sölu, 1,50x2,50 m. Uppl. í síma 91-43646. ■ Húsgögn Sófasett, 3 + 1+1, ljósbrúnt leður með tréverki á baki og örmum, sígildur stíll, einnig sófaborð og hornborð, úr palesander með glerplötum, verð- hugmynd 90-100 þús. eða tilboð. Uppl. í síma 41332 á kvöldin. Til sölu Siemens tvískiptur kæli- og frystiskápur, hæð 185, til greina kem- ur að taka frystikistu eða skáp upp í, einnig gamalt píanó í ágætu standi. Uppl. í síma 93-12709. Antik borðstofusett úr eik (borð og 2 bekkir með háu baki) til sölu, einnig einstaklingsrúm (Twin), barnarúm og barnakerra. Uppl. í síma 31808. Notað hjónarúm, nýlegar Latex dýnur, til sölu. Uppl. í síma 91-71645. Mjög góð húsgögn frá USA til sölu vegna flutninga til Bandaríkjana, t.d. antik ruggustóll, teppi í rókókó stíl frá íran 2,65x3,95 m. S. 91-673557. Nýlegt hjónarúm, 2x1,60 m, með nátt- borðum og dýnum, lítill borðstofu- skápur, allt úr Ijósum viði, mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-656821. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð og hægindastólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Takið eftir, ódýrt! Furusófasett með ljósu áklæði, 3 + 2 +1, til sölu, vel með farið, verð 10 þús. Uppl. í síma 91-40466 eftir kl. 18. Borðstofusett úr eik í antikstíl til sölu, borð, 6 stólar, skenkur og skápur. Uppl. í síma 91-52269. Sófaborð og hljómtækjaskápur með skúffum (frá Kristjáni Siggeirssyni) til sölu. Uppl. í síma 91-16328. Til sölu nýlegt, fallegt fururúm l‘/2 breidd (105x200 cm) ásamt nýrri dýnu. Verð kr. 12 þús. Uppl. í síma 91-20027. 3 stólar, 2 stólar, sófaborð og ryksuga á 3000 kr. til sölu. Uppl. í síma 623632. Handskorið rókókó sófasett, til sölu, sama og ónotað. Uppl. í síma 41481. Sófasett, 3 + 2 + 1+1, og innskotsborð til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 51981. ■ Antik Antikmunir - einstakt tækifæri. Mahoní- sófi, síðempirestíll, ca 1860, salonborð, sami stíll, mahoníkommóða, chiffoni- ére (há kommóða) mannhæðar hár mahoníspegill m/skúffumublu, pers- nesk, tyrknesk og afgönsk teppi, kop- armunir o.fl. Til sýnis og sölu sunnu- dag. Sími 91-30723. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun, klæðningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav., sími 91-641622. Húsgagnaákiæði. Sérpöntunarþjón- usta. Úrval sýnishoma. Mjög fljót afgreiðsla. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 91-685822. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Macintosh námskeið í Tölvubæ á næstunni: • Grunnámskeið. • Pagemaker. • Word 3.01. • Hypercard. • Omnis 3 +. Nánari uppl. í síma 91-680250. Macintosh þjónusta i Tölvubæ: • íslenskur viðskiptahugbúnaður. • Leysiprentun. • Ritvinnsla. • Verkefna- og setningarþjónusta. • Myndskönnun. • Gagnafærsla PC-MAC-PC. Tölvubær, Skipholti 50B, s. 91-680250. HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunrta niðurföll rotþrær holræsi og hverskyns stífl lj r SÍIVIAR 652524 — 985-23982 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Slmi 651882 Bilasimar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Þjónustuauglýsingar SMÁAUGLÝSINGAR OPIB! Mánudaga - fostudaga. Laugardaga. 9.00 - 14.00 Sunnudaga. 18 00 - 22.00 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.