Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 36
52 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988. Knattspyma imglinga DV <fg V 2. flokkur: IR - Leiknir 2-0 Víkingur - Fylkir 1-2 KR - Fram 3-0 Valur - Þróttur 10-0 3. flokkur, A-lið: Valur - Þróttur 3-1 Fylkir-KR 4-1 Víkingur - Leiknir 6-2 3. flokkur, B-lið: KR-Fylkir 4-2 Fram - Valur (Valur gaf) Góður árangur Blikanna í Verkefnaskortur sumra liða Þjálfarar yngri flokka hafa oft kvartað yfir verkefnaskorti fyrir þau lið sem ekki kömast í úrslita- keppni íslandsmótsins. Það er heill mánuður á besta tíma sem ekkert er á dagskrá fyrir þessi lið. Þegar haustmótið fer svo í gang vantar þau alla leikæfmgu. Það er mikið til í þessu og er þörf á einhvers konar breytingum. Að- gerðaleysi á miðju keppnistímabih fyrir unga leikmenn er mjög slæv- andi. Hvernig er hægt að leysa þetta mál? Er möguleiki á að koma af stað nokkurs konar forkeppni aö haustmóti fyrir þessi lið? Það er kannski ekki slæmur kostur. Þessi lið gætu leikið tvöfalda umferð í fyrrnefndri forkeppni en þau lið sem eru í úrslitunum færu síðan beint í úrslitakeppni haustmótsins. Taka yrði þó miö hveiju sinni af slíkri forkeppni vegna fjölda liða úr Reykjavík í úrslitakeppni ís- landsmótsins. Ljóst er aö þetta mál þarf að leysa á einhvern hátt því verkefnaskort- ur má ekki standa öflugu knatt- spyrnustarfi fyrir þrifum. -HH. Valurgafleikí 3. flokki í haustmótinu Valur gaf leik B-liðs 3. flokks gegn Fram sem átti að vera sl. sunnudag á gervigrasinu. Þetta vakti töluverða athygh þar sem hér er um að ræða eitt virtasta og elsta knattspyrnufé- lag landsins. Umsjón Halldór Halldórsson 3. flokki „Við mótmælum allir!" B-lið Stjörnunnar i 6. flokki varð UMSK-meistari i knattspyrnu 1988. Strákarnir sigruðu i tveimur leikjum. Þeir unnu Gróttu, 6-1, og ÍK sigruðu þeir 6-0 en töpuðu fyrir Breiðabliki 5-0. Þeir unnu mótið á betri markatölu gegn Blikunum. Þjálfari strákanna er Johann Ragnarsson. DV-mynd HH 3. flokkur Breiðabliks gerði það ekki endasleppt á leikárinu sem nú er að ljúka. Strákarnir sigruðu í bik- arkeppni KSÍ, urðu íslandsmeistar- ar, og núna á lokasprettinum unnu þeir svo UMSK-mótið. Þeir léku sinn síðasta leik í því móti sl. sunnudag og þá gegn ÍK. Breiðablik sigraði í þeim leik, 5-1. Mörk Blikanna gerðu þeir Viðar Guðmundsson, Kristófer Sigurgeirsson og Guðmundur Þórð- arson, allir 1 mark. Tvö markanna voru sjálfsmörk. Athygli vakti þó að Afturelding varð jöfn Breiðabliki að stigum en með óhagstæðari marka- tölu. Óhætt er að fuUyrða að Breiðablik er sigursælasta lið landsins 1988 ásamt 2. flokki KR. Þjálfari 3. fl. Breiðabliks er Guömundur Helga- son. -HH. Nokkrir snilhngar úr 5. flokki Vík- ings og ÍR vhdu á dögunum mót- mæla keppnisfyrirkomulagi 5. fl. í 'haustmótinu en það var með sama sniði óg í íslandsmótinu. Þeir voru alhr á einu máli um að A- og B-lið hefðu átt að spila aðskihn en ekki eins og nú háttar, að reiknuð eru úrslit beggja hða samanlagt í hverj- um leik. Víkingarnir töldu aö þetta væri hróplegt ranglæti og bentu á því th sönnunar að annað liðið hjá þeim heföi unnið alla sína leiki en þrátt fyrir það væri uppskeran engin. „Við vinnum aha okkar leiki en fáum engin verðlaun. Við skhjum þetta bara ekki,“ sögöu strákarnir. ÍR- ingarnir tóku í einu og öhu undir þessi orð Víkinganna og sögðu líkt á komið hjá þeim. Th þess að undir- strika samstöðu sína lyftu kapparnir krepptum hnefa og hrópuðu svo hátt að undir tók um allan gervigrasvöh- inn: „Við mótmælum ahir!“ - Það skyldi þó ekki vera eithvað til í þessu hjá strákunum? -HH 5. flokkur Fram hafnaöi i 2. sæti á haustmótinu. A-lið Fram var skipað þannig: Helgi Áss Grétarsson, Örvar Ragnarsson, Ingi Júliusson, Guðjón A. Guðjónsson, Lárus ívarsson, Vilhjálmur Arnarsson, Guðmundur K. Guðjónsson, Sveinn Gunnarsson, Ólafur Rafnsson, Hákon Birgisson, Jón Pétur Guð- mundsson og Grímur Axelsson. I B-liðinu voru eftirtaldir strákar: Sverrir Ingimundarson, Ásgeir Bachmann Andrason, Vilmar Pedersen, Runólfur Bene- diktsson, Tómas Garðarson, Sigurður Jónsson, Sigurður Margeirsson, Matthías, Jóhann Wathne, Þorvaldur Arnarsson, Þorsteinn Ingi og Benedikt Hjálm- arsson. Þjálfari strákanna er Magnús Jónsson. DV-mynd HH Þetta eru strákarnir úr 5. fl. ÍR og Víkings sem mótmæltu mjög kröftuglega keppnisfyrirkomulagi 5. flokks i haust- mótinu. DV-mynd HH. Næstu leikir í haustmótinu Sunnudagur 9. október 3. fl. A-lið Víkingur Þróttur.............. 13.00 GGR 3. fl. A-lið Fylkir-Fram 14.40. GGR 3. fl. A-lið Leiknir-KR... 16.20 GGR 2. fl. Fylkir-Leiknir. 18.00 GGR 2. fl. Þróttur-KR..... 20.00 GGR Skot Úrslit leikja í haustmótinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.