Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Síða 29
LAUGARDAGUR 1. QKTÓBER 1988. Hinhliðin • Jónas Tryggvason var hér á árum áöur snjall fimleikakappi en hefur nú snúið sér að þjálfun. Eift af markmiðum hans í komandi framtíö er að eiga keppanda i fimleikum á ólympíuleikunum árið 2000. „Rússnesk rauðrófuívafi" Jónas Tryggvason hef- ur verið í sviðsljósinu undanfarna daga í Sjón- varpinu en þar hefur hann aðstoðað íþrótta- fréttamenn Sjónvarpsins við lýsingar frá fimleika- keppni ólympíuleikanna. Greinargóðar lýsingar og feiknaleg þekking Jónas- ar á fimleikunum vakti mikla athygli áhorfenda. Jónas er hámenntaður, hefur lokið MS prófi 1 íþróttafræðum við há- skóla í Moskvu, en þar dvaldist hann við nám í fimm ár. Jónas er einn örfárra Vesturlandabúa sem lokið hafa námi frá háskóla í Moskvu. Svör hans fara hér á eftir. Fullt nafh: Jónas Tryggvason. Fæöingardagur og ár: 12. septem- ber 1959. Maki: Ailt i lausu lofti í þeim efn- um. Böm: Pétur Jónasovic, sex ára. Bifreið: Ford Escort, árgerð 1984. Starf: Fimleikafrík meö tolvuívafi. Laun: Frá 10-100 þúsimd á mánuði. Áhugamál: íþróttír, tölvur og tækni, Stjómmál og svo auðvitað fallegar stelpur. Hvaö hefur þú fengið margar tölur réttar í lottóinu? Tvívegis hef ég fengið tvær tölur réttar en annars er ég með ólfltíndum óheppinn í öllum svona happdrættum. Hvaö er það skemmtflegasta sem þú gerir? Fara í gufubað. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Fara á langa ómálefnalega fundi. Það er alveg óþolandi. Hvaö er það neyðarlegasta sem fyr- ir þig heíúr komið? Það gerðist í sáifrasðitíma i Menntaskólanum í Hamrahlíö. Þá sofnaði ég og vakn- aði með miklum kipp, bækumar og borðið út um allt og ég sat á gólfinu með alian bekkinn hlæj- andi aö mér. Uppáhaldsmatur: Rússnesk kjöt- súpa með rauðrófuívafi og eitt glas af vodka í fordrykk. Uppáhaldsdrykkur: Vodka og ís- lenskt iageröl. Uppáhaldsíþróttamaöur: Fjóla Ól- afsdóttir fimleikadrottning. Uppáhaldstímarit: íþróttablaðið og Samúel og svo er Mannlíf stundum i lagi. Fallegasti kvenmaöur sem þú hef- ur séð: Marilyn Monrœ. ' Hlynntur eða andvigur ríkisstjórn- inni: Hlynntur henni. Þetta er gott mál hjá Steingrími. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Mikael Gorbatsjov. Uppáhaldsleikari: Sigurður Sigur- jónsson stendur upp úr. Uppáhaldssöngvari: Söngvari Gild- runnar. Uppáhaldsstjómmálamaður Guö- rún Helgadóttir, Alþýðubandalagi. Hlynntur eða andvigur bjómum: Hlynntur. Hlynntur eöa andvigur vem vam- arUðsins hér á landi: Andvigur.. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Rás 2. Og svo hlusta ég stund- um á Alía þegar ég vil slappa vel af. Uppáhaldsútvarpsmaður: Inger Anne Eikmann. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpiö eöa Stöð 2? Horfi lítíð á sjónvarp en þó meira á Sjónvarpiö. Uppáhaldssjónvarpsmaöur: Ómar Ragnarsson og Bjami Felixson. Uppáhaldskemmtistaöur: Félags- heimiliö i Ólafsvík. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Ár- mann. Stefnir þú að einhverju sérstöku í framtíöinni: Já. Sérstaklega aö því aö láta mér liöa vel. Einnig stefni ég að því aö eiga keppanda í fim- leikum á ólympiuleikunum áriö 2000. Hvaö gerðir þú í suraarleyfinu? Ég eyddi því aö mestu leyti i sjálf- boðavinnu fyrir íþróttirnar. Einnig skrapp ég að Hótel Búðum á Snæ- fellsnesi. -SK Leikskóli St. Fransiskussystra Stykkishólmi auglýsir: Fóstrur og annað starfsfólk, konur eða karla vantar nú þegar. Skólinn er. vel búinn og aðstaða góð með nýju útileiksvæði. Gefandi og lifandi starf. Hringið strax i síma 93-81128 eða 93-81277 Kvennadeildar styrktarfélags lamaðra * og fatlaðna Sunnudaginn 2. október 'BB í Súlnasal Hótel Sögu kl. 15—18 Bjarni Arason Arnan Fneyn Búningarnir Rokkhljómsveitin Gildnan Úlöf Kolbnún Hanöandóttir Jón Stefánsson leikun undin Jóhannes Knistjánsson Gamanleikhúsið sýnin: Kötturinn sem fen. sínan eigin leiöin Módel 'VB Ellý Vilhjálms Rokkpan ún Allt vitlaust Andné Bachmann og hljómsveit Kaffi, veitingan Happdnaetti meðal vinninga: Flugfan m. Annanflugi Kynnin Bnyndís Schnam Allir listamennimir gefa vinnu sína Allur égóði rennur til sumardvala- heimilis fatlaðra banna í Reykjadal

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.