Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Page 1
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988, VERÐ i LAUSASÖLU KR. 75 DAGBLAÐiÐ - VlSIR ■■■ ■■■;;: ■: : :. ■ iilil W Erflðleikar vegna hvalamálsins: 0 Áfallfyrirstefnuokkar?segir Steingrímur Hermannsson -sjábls.4 Eigum að taka upp samráð við grænfríðunga, segir Ámi 0 Gunnarsson alþingismaður sjábls.4 Aflakvótinn minnkar en skipum fjölgar -sjábls.3 ú Geysilegt atvinnuleysi r m m > m mm jei fram undan á Oiafsfirði -sjábls.6 Heimsbikarmótið í skák -sjábls.22og23 Vogalaxkvartaryfir náiægð Faxalax -sjábls.42 Islensk-portúgalska: Gjaldþrot upp á milljónatugi -sjábls.7 Haukur Gunnarsson, sem varð ólympíumeistari í morgun í 100 metra hlaupi, fagnar hér sigri sínum með gullpeninginn á brjóstinu. Haukur setti ólympíumet í þrígang á ólympíuleikvangin- um í Seoul og hljóp á 12,88 sekúndum í sjálfu úrslitahlaupinu. Haukur á heimsmetið í grein- inni, en það er 12,8 sekúndur. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.