Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Side 6
6 MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988. Sandkom ..og þetta er sonur minn" BlaðiöFeykir áSauðárkróki sagði á dogun- umskemmti- legasiiguaf.Ió- hanniPétri Sveinssyni frá Varmalækí Skagafirði, en hannerkunn- urlögfræðing- urí Reykjavík. Þettavará þeimárumer Jóhann Pétur var rúmfastur á sjúkrahúsi i Reykjavík 15 ára gam- all. Jóhann Pétur og vinur hans og jafnaldri, Sigurbjörn Magnússon, sem er kunnur sjálfstæðismaður, ákváöu að fara í bíó og ók Sigurbjöm hjólastól Jóhanns Péturs að aðgöngu- miðasölunni. Þá vandaðist málið því myndin, sem þeir ætluðu að sjá, var bönnuð yngri en 16 ára. Þegar Sigur- björn var beðinn um að sýna nafn- skírteini var því úr vöndu að ráða, en Jóhann Pétur var fljótur að leysa málið. „Ég er 32 ára dvergur og þetta er sonur minn.-1 sagði hann ábúðar- fulluroginn fóm þeir félagar án frek- ari vandrajða. „Ég stjómaði þvi ekki" „Eftilvillvar liuldumaður- inníkassanum þegarnefnda- kosningin fór framíneðri deild Alþingis, enégstjómaöi þviekki,“sagði StefánVal- geirssonal- þingismaðurá fundimeð stuðnings- mönnum sínum yfir helgina. Hann sagðist hafa sagt við Guöna Ágústs- son framsóknarþingmann, þegar stjómarflokkamir höfðu unnið 8 hlutkesti í röð, hvort ekki væri sann- gjamt að stjómarandstaðan fengi að vinna síðasta hlutkestið. „Nei, það dugar ekki,“ sagði Guðni. Stefán seg- ist þá hafa sagt: „Þá dugir þaö bara ekki,'1 og síðan hafi síðasta hiutkestið einnig komið sfjómarflokkunum í vil. „Enégstjórnaðiþessuekki.“ Þorsteinn ónýtur Áfundinum varStefán spurðurálitsá þeim ummæl- umlmrsteins Páissonarað vinstrimenn gætuaidrei komiðsérsam- anumeitteða neitt. Stefán gerðilítiðúr þessum urn- mælumfyrr- verandi forsætisráðherra en sagöi svo: „Þaö er búið að eyðileggja Þor- stein Páisson pólitískt þ vf hann hefúr ekkert táðið við hagsmunahópana i Sjálstæðisflokknum.“ Gevmtenekki Knattspyrnu- mennokkar fenguheldur beturóbiíöar móttökurí 1'yrklandiísíð- ustuviku.Allt vargerttilað geraþeimiífið semerfiðast, þeirvomlátnir ímargra klukkustunda langarrútu- feröir þegar þeir ætluðu á æfingar, fengu ómögulega æfingavelli, voru grýttir er þeir gengu til leiks, læstir úti frá búningsklefum sínum og síðan beittir bolabrögöum í leiknum sjálf- um. Atli Eðvaldsson, fyririiöi lands- liðsins, leggur til að á móti knatt- spymumönnum Tyrklands verði tek- iö á „viðeigandi hátt“ er þeir mæta hingað til lands á næsta ári. Hvemig væri að láta þá búa á tjaldstæöinu í Laugardal, æfa á Blönduós velli og fara þangað á hestum? Umsjón: Gylli Kristjánsson Fréttir Útgerðaifélag Akureyringa með ,,vatnsskurðarvér ‘ Prófar einu vél sinnar tegundar í heiminum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Viö erum að prófa einu vélina sem til er í heiminum og umsögn okkar um þessa vél mun sennilega ráöa því hvort farið veröur út í fram- leiðslu á henni,“ sagði Gunnar Lór- enzson, verkstjóri hjá frystihúsi Út- gerðarfélags Akureyringa hf. en þar er nú verið að prófa svokallaða ,, vatnsskurðarvéT ‘. Það voru fyrirtækin Coldwater Seafood og Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna sem létu smíöa þessa vél í Bandaríkjunum og eina vélin, sem smíðuð hefur verið, er til reynslu á Akureyri. Vélin, sem er tölvustýrð, sker þorskflök með „vatnsgeisla". Gunnar sagði að ákveðið hefði ver- iö aö sýna blaðamönnum ekki vélina né leyfa þeim að mynda hana fyrr en meiri reynsla hefði fengist á hvemig hún vinnur. Gunnar sagði þó að vélin sparaði ekki mannafla við vinnsluna, en hún stuðlaði tví- mælalaust að betri nýtingu þorsk- flakanna. Vélin verður hjá ÚÁ fram í febrúar og þá verður tekin ákvörð- un um hvort hún verður sett í fram- leiðslu. Þrjár bifreiöar lentu i árekstri á Grensásveginum i gærmorgun með þeim afleiðingum að ein þeirra fór á hliðina. Farþegi og ökumaður einnar bifreiðarinnar voru fluttir á slysadeild en ekki er vitað um meiðsli þeirra. Kalla þurfti á kranabíl til að fjarlægja tvær bifreiðanna af vettvangi. DV-mynd S Ólafsflörður: Geysilegt atvinnu- leysi fram undan - atviimumálanefiid bæjarins lýsir ábyrgö á hendur ráðamönnum þjóöarinnar Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Geysilegt atvinnuleysi er nú á Ól- afsfirði og ekki fyrirsjáanlegt að úr rætist fyrr en eftir áramót. Er þetta mesta atvinnuleysi sem veriö hefur þar árum saman. Á fóstudag bættust 60 manns á at- vinnuleysisskrá en þá tóku gildi upp- sagnir starfsfólks Hraðfrystihúss Ól- afsjarðar. Þar með voru atvinnulaus- ir á skrá orðnir um 130 talsins. Enn mun bætast við í næsta mánuöi en þá taka gfldi uppsagnir allra karl- manna sem hafa starfað við saltfisk- verkun Magnúsar Gamalíelssonar. Atvinnumálanefnd Ólafsfjarðar hefur lýst þungum áhyggjum yfir atvinnuástandinu í fiskverkun í Ól- afsfirði. „Fyrirtæki í sjávarútvegi og þá aðallega frystihús eru mörg hver komin í þrot eftir gífurlegan tap- rekstur síðustu mánuði. Nefndin lýs- ir ábyrgð á hendur ráðamönnum þjóðarinnar fyrir skort á markviss- um aögeröum tfl lausnar þeim mikla vanda sem við blasir í sjávarplássum víða um land,“ segir í ályktun nefnd- arinnar. Fiskmarkaðir: Spádómar okkar hafa reynst nokkuðvel - segir Aðalsteinn Finsen Ráögjafamefnd sú um fisk- markaðsmál á Humbersvæöinu í Englandi, sem utanrikisráðu- neytið stofnaði, hefur komið sam- an þrisvar og sent spádóma sína um markaöinn næstu viku á eftir til ráðuneytisins. „Spádómar okkar hafa bara staöist nokkuð vel til þessa,“ sagöi Aðalsteinn Finsen, um- boðsmaður hjá Brekkes í Hull, í samtali við DV en hann á sæti í ráögjafamefndinni. Hann sagöi að auðvitað væri afar erfitt að koma saman á fimmtudegi og reyna að spá um markaðinn næstu viku á eftir. Óvissuþætt- imir væm svo margir. .JHéðan em gerðir út á milli 30 og 40 fiskibátar og það fer mjög eftir gæftum og afla þeirra hvem- ig markaöurinn verður og maður getur að sjálfsögðu ekki séð þetta tvennt fyrir," sagði Aðalsteinn. Aðspurður hvort ekki væri hægt að notast við tölvunetið Fis- h-net, sem gefur upplýsingar á hverjum morgni um verð á mörk- uðum um alla Evrópu, sagði Að- alsteinn að auðvitað væri mjög gott aö fá þær upplýsingar en eft- ir þeim væri ekki hægt að spá á fimmtudegi um hvemig markað- urinn yrði vikima á eftir. Aöalsteinn sagði að markaður- inn í Englandi hefði verið sterkur undanfarið og væm dæmi um yfir 100 krónur fyrir kflóið af þorski. Sagði hann að til að mynda heföi togarinn Júlíus Geirmundsson selt í Hull 250 lest- ir af þorski og ýsu á fimmtudag- inn og heföi meðalverðið veriö 91 króna fyrir kílóið. Gámafiskur hefur verið seldur fyrir 80 tfl 100 krónur kílóið aö undanfórnu. . -S.dór Þjóðhagsstofnun kynnir Saga Class „Það er ósköp einfalt mál að ailir sem em skemmri tíma en sex daga erlendis feröast á Saga Class. Það vfll svo til að þegar embættismenn fara til útlanda er það vegna funda sem oftast taka ekki nema einn eða tvo daga. Það er álitamál hvort halda á þessum mönnum uppi á dagpeningum í meira en sex daga eða hvort á að greiða dýrari far- gjöld svo þeir komist fyrr tfl vinnu. Svo framarlega sem menn eru að gera eitthvaö nytsamt hér heima er augljóst mál aö það borgar sig aö það fari sem minnstur tími í ferðimar,“ sagði Þórður Friöjóns- son, forstjóri Þjóðhagsstofnunar. Þórður situr fyrir í auglysingu frá Flugleiðum sem birst hefur í dag- blöðum þar sem Saga Class-far- rými eru kynnt. Jafnframt ritar Þórður nokkur orð þar sem hann lýsir jákvæöri reynslu af þessu far- rými. „Ég sé í sjálfu sér ekkert athuga- vert við að ég skuli hafa tekiö þátt í þessariauglýsingu,“ sagði Þórður aðspuröur um hvort eðlilegt væri að opiijber starfsmaður auglýsti þjónustu sem hann nyti en ríkið greiddi fyrir. - Ferðast flestir opinberir starfs- menn á þessu farrými? „Ég get ekki ímyndað mér annað. Það er að vísu stundum hægt að samnýta fundi og slá saman ferð- um. En það er ekki almenna regl- an,“ sagði Þórður. -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.