Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Side 21
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988.
21
DV
„Vona að við séum
búin að ná botninum“
- segir Kristín Hjálmarsdóttir, formaður Iðju í Eyjafirði
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii
„Það<er óhætt að segja aö hér hafi
verið mikill samdráttur í öllum iðn-
aði að undanförnu en vonandi erum
við nú búin að ná botninum og það
þýðir reyndar ekkert annað en að
vera bjartsýnn," segir Kristín Hjálm-
arsdóttir, formaður Iðju, félags verk-
smiðjufólks í Eyjafirði.
Tölur um samdrátt í störfum iðn-
verkafólks í Eyjafirði eru vissulega
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyn:
Verksmiðjuhús Sana á Ákureyri
hefur heldur betur tekið útlitsbreyt-
ingum upp á síðkastið.. Við húsið
hafa risið stórir geymar sem setja
ljótar og ástandið mun vera einna
verst á Akureyri. í desember 1986
voru t.d. störf iðnverkafólks 853 en
haföi fækkað og-voru 732 í ágúst sl.
Mestur hefur samdrátturinn orðið
í ullar- og fataiðnaði, þar fækkaði
störfum úr 302 í des. 1986 í 171 í ágúst
sl. í skinna- og skóiönaði fækkaði
störfum úr 270 í des. 19861216 í ágúst
sl.
Störf í öðrum greinum iðnaöar
hafði fjölgað frá des. 1986 úr 281 í 345
mikinn svip á umhverfi sitt en í þess-
um geymum á bjórinn að gerjast og
geymast þegar framleiðslan fer í full-
an gang á næsta ári.
Tankamir, sem eru 12 talsins og
12 metrar á hæð, munu samtals rúma
í ágúst sl. en Kristín sagði að farið
væri aö draga úr þeirri aukningu og
samdráttur væri fyrirsjáanlegur.
„Það er samdráttur á ölium sviðum
og samdráttareinkenni fyrirsjáan-
leg,“ sagði Kristín. „Það sem stingur
að sjálfsögðu mest í augun er hinn
mikli samdráttur sem hefur orðið hjá
Sambandsverksmiðjunum á Akur-
eyri og það er slæmt þar sem Akur-
eyri var á sínum tíma mikill iðnaðar-
bær. Ég vona að menn horfi ekki
um 360 þúsund lítra. Einnig er langt
komin vinna við að setja upp korn-
geymi við húsið og innanhúss er
unniö af fullum krafti við fram-
kvæmdir. Það er því óhætt að segja
að hjá Sana á Akureyri sé allt á fullu
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Það hefur engin ákvörðun verið
tekin um það hvort staðan verður
auglýst, stjórn fyrirtækisins mun
taka ákvörðun um það, en það er
ekki skylda að auglýsa stöðuna
lausa,“ sagöi Stefán Reykjalín, for-
maður stjórnar Slippstöðvarinnar á
Akureyri, er DV innti hann eftir
hvað væri að frétta af ráðningu for-
stjóra.
Eins og kunnugt er lætur Gunnar
Ragnars af því starfi um eða eftir
áramótin og tekur við starfi fram-
kvæmdastjóra Útgeröarfélags Akur-
eyringa hf.
Það fer ekki hjá því að á Akureyri
velti menn þvi fyrir sér hver verði
eftirmaður Gunnars hjá Shppstöð-
aðgerðalausir á þetta ástand áfram
þótt það hafi verið gert til þessa en
það hefur nákvæmlega ekkert verið
gert í þessum málum undanfarin ár
og þetta hefpr bitnað verst á konum
og eldra fólki sem er á seinni hluta
sinnar starfsævi og á erfitt með að
finna sér atvinnu á öðrum vettvangi.
Því miður hafa störf iönverkafólks
verið álitin 2. flokks störf fram aö
þessu," sagði Kristín.
við framkvæmdir þessa dagana enda
styttist óðum í það að bjórinn verði
löglegur hér á landi.
inni. Nokkur nöfn hafa oft heyrst
nefnd í þeirri umræðu og ber hæst
nöfn Sigurðar G. Ringsted, yfirverk-
fræðings stöðvarinnar, Brynjólfs
Skaptasonar skipaverkfræðings,
Jóns Sigurðarsonar, forstjóra Ála-
foss, og einnig hefur nafn Árna
Gunnarssonar alþingismanns borið
á góma í umræðunni.
„Er ekki pólitíkin alls staðar?"
sagði Stefán Reykjalín er DV spurði
hann hvort þarna yrði ekki um póh-
tíska veitingu aö ræða. Stefán sagði
að máhð biði afgreiðslu stjórnar fyr-
irtækisins og fyrst mun verða tekin
um það ákvörðun hvort staðan verð-
ur auglýst laus til umsóknar eöa
hvort ráðinn verður forstjóri án þess
að staðan verði ausglýst.
Atvinnumál
Atvinnuhorfur á Akureyri:
„Óþarfi
að mála
skrattann
á vegginn“
Gyifi Kristjánaacm, DV, Akuieyri:
„Það er ekki min tilfinning að
slæmt ástand í atvinnumálum sé
fyrirsjáanlegt hér á Akureyri og
atvinnuleysisskráning sýnir ekki
verulega breytingu á ástandinu
frá þvi sem veriö hefur,“ segir
Bjöm Jósef Arnviöarson, form-
aöur atvinnuraálanefndar á Ak-
ureyri.
,JÞað er hins vegar Ijóst að á
sumura sviöum er óvissa með
framhaldið, t.d. hvað varöar
byggingariönað og málmiönað. í
þeim greinum er ástandiö gott
núna en menn sjá því miður ekki
langtímaverkefni á þeim vett-
vangi.
Það er vissulega slæmt að búa
viö þetta óvissuástand og þaö er
verið að reyna að finna leiðir til
að renna styrkari stoðum undir
þessa greinar og aðrar. Við erum
núna að safna upplýsingum frá
fyrirtækjum um þróunina og þeg-
ar þær liggja fyrir verður hægt
að meta stöðuna betur.“
- Nú virðist sem í nokkrum fyr-
irtæKjum sé að hefiast það sem
menn kaha endurskipulagningu
sem hefur í för með sér fjöldaupp-
sagnir starfsmanna þótt flestir
kunni að verða endurráðnir.
Hvað segir þú um þetta?
„Það er mjög eðlilegt að menn
reyni að leita leiða til að skera
niður kostnað bjá sér, fækka
starfsfólki en halda þó sömu af-
köstum. Vissulega hef ég áhyggj-
ur af þessu og þeirri óvissu sem
framundan er en ég tel þó óþarfa
að mála skrattann á vegginn. Það
er hins vegar full ástæða til að
fylgjast vel meö og reyna aö grípa
í taumana ef ástæöa þykir til,“
sagði Björn Jósef.
Birtór Skarphéðinsson:
„Fjárfest-
ingafyllirfíð
hehir verið
í Reykjavík"
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
,JÉg hef ékki haft af því fregnir
aö verslanir hér á Akureyri séu
farnar að „rúha" en raiðað við
hvernig ástandið er í þjóðfélaginu
þá verður auðvitað eitthvað und-
an að láta,“ segir Birkir Skarp-
héðinsson, formaður Kaup-
mannasamtaka Akureyrar, í
samtali við DV.
Orörómur er um það á Akur-
eyri að fjöldi fyrirtækja og versl-
ana rambi nú á barmi gjaldþrots
og einhver f>rirtæki hafi þegar
„rúUað“. Birkir sagði að varðandi
verslanir þá hefði hann ekki
heyrt um að slik fyrirtæki hefðu
orðiö gjaldþrota, en hami sagði
að sér myndi strax berast slíkt til
eyma ef það væri að gerast
„Þaö er alveg ljóst aö ástandiö
í Reykjavík er miklum mun
verra, það fer versnandi með
hverjum degi. Dæmiö þar er
miklum mun stærra en hér fyrir
norðan því fjárfestingafyUiriiö
hefur verið þar.
Ég þykist reyndar vita að viða
hafi þrengt aö mönnum hér á
Akureyri. Hins vegar eru haust-
mánuðimir alltaf rólegir í versl-
un, en jólin koma eins og ætíð og
stóra spumingin er hvað tekur
við efdr áramótin,“ sagöi Birk-
ir.
„Fæni verk-
efni eru fyrir-
sjáanleg"
- segir Gunnar Skarphéðinsson
Gylfi Krwjánsson, DV, Akuieyri:
Þaö er ekkert nýtt að viö þurfum
að segja upp fastri yfirvinnu hjá
starfsmönnum okkar á þessum
árstíma,“ segir Gunnar Skarphéð-
insson, starfsmannastjóri Slipp-
stöðvarinnar, en fastri yfirvinnu
aUra starfsmanna stöövarinnar
hefur nú verið sagt upp.
„Þaö sem veldur þessu er fyrst
og fremst þaö að það eru miklu
Slippstöðin Akureyri:
Óvíst hver verður
eftiimaður Gunnars
færri verkefni fyrirsjáanleg og það
alvarlegasta er að þaö eru miklu
færri útboð í gangi núna en áður.
Þá er lítið um verkefni í nóvember
og desember en þetta eru reyndar
hlutir sem geta breyst,“ sagði
Gunnar.
Hann sagði að starfsmenn Slipp-
stöðvarinnar væru nú um 220 tals-
ins en þegar þeir voro flestir fyrir
um tveimur árom störfuöu þar um
300 manns.
Geymarnir stóru, sem munu rúma 360 þúsund lítra, gnæfa hátt við verksmiðjuhús Sana á Akureyri. DV-mynd gk
Bjórinn kemur:
Gerjunartankar rísa við Sana