Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 32
32 MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988. Karl Þórðarson ekki með IA næsta sumar - leggur skóna á hilluna á nýjan leik Karl Þórðarson, knatt- hundgamall miöað við þessa spyrnumaðurinn snjalli frá stráka sem léku viö hliðina á Akranesi, hefur ákveðið að mér og þaö runnu á mig tvær leggja skóna á hilluna á nvjan grímur þegar Sigurður Lárus- leik og spila ekki með liði IA í son þjálfari benti mér á fyrir 1. deildinni næsta sumar. einn leikinn að ég væri jafn- Karl hóf aö leika að nýju með gamall og báðir framlínumenn Skagamönnum í vor eftir liðsins samanlagt! Það er líka tveggja ára hvíld og var einn illmögulegt að sinna fjölskyld- jafnbesti leikmaður þeirra. unnisemskyldiámeðanmaður Hann var t.d. valinn fimm sinn- er að spila í 1. deild og ég hef um í DV-hð vikunnar og var í því ákveöið að draga mig í hlé DV-liði ársins, einn Akurnes- á nýjan leik,“ sagði Karl í sam- inga. tali við DV í gær. „Það var mjög gaman að spila Karl er 33 ára og lék í fimm með liðinu í sumar þó það hafi ár sem atvinnumaður, fyrst verið erfitt að byija aftur. En með La Louviere í Belgiu og mér fannst ég auðvitað vera síðan Laval í Frakklandi. A Spánn: undan og eftir lék hann með ÍA en hann spilaði 16 A-landsleiki á árunum 1975-1984 og hefur veriö einn litrikasti knatt- spyrnumaður landsins frá því hann hóf að leika raeð Skaga- mönnum árið 1972, þá 17 ára gamall, og það verður mikill sjónarsviptir að honum og jafn- framt mikill missir fyrir hið unga lið ÍA. Lokaleikur hans með ÍA var gegn Ujpest Dozsa í UEFA-bikarnum í Búdapest á dögunum en þar skoraði hann einmitt mark liðsins í nauraum 2-1 ósigri. -VS í Éw • Karl Þórðarson átti marga góða leiki með ÍA sl. sumar og það áfall fyrir Skaga- menn að mlssa hann. Iþróttir Lið Kanada fallið út Kanadamenn, sem voru fulltrú- ar Mið- og Norður-Ameríku í úr- shtakeppni HM í knattspymu fyrir tveimur ámm, leika ekki þann leik strax aftur. Þeir féllu um helgina út úr heimsmeistara- keppninni þrátt fyrir 3-2 sigur á Guatamala. Lið Guatamala hafði unnið fyrri leikinn 1-0 og komst í úrslitariðil svæðisins á útimörk- unum. -VS Ólafur og Helgi áfram meðFH Þeir Ólafur Jóhannesson og Helgi Ragnarsson hafa verið end- urráðnir þjálfarar FH-inga í knattspymunni og stjóma því liðinu í 1. deildinni næsta sumar. Ólafur hyggst jafnframt leika sjálfur áfram en undir stjóm þeirra félaga vann FH yfirburða- sigur í 2. deildarkeppninni á ný- loknu keppnistímabfii. -VS Jón G. til ÍR-inga Jón G. Bjamason, sem lék með KR í knattspymunni á síðasta tímabili, hefur tilkynnt félaga- skipti í ÍR. Jón er ekki ókunnugur í herbúðum ÍR-inga því hann lék með liöinu í 2. defidinni í fyrra. Jón náði ekki að tryggja sér fast sæti í liði KR sl. sumar en mun eflaust styrkja lið ÍR-inga. -SK • Haraldur Ólafsson bætti met sitt í jafnhöttun i Álaborg. Lyftingar Met og þrjú gull í Alabovg Haraldur Ólafsson frá Akureyri setti nýtt íslandsmet í jafnhöttun í 82,5 kg flokki á alþjóðlegu móti sem haldið var í Álaborg í Dan- mörku í gær. Hann jafnhattaði 175 kíló og bætti með því eigiö met. Haraldur snaraði 132,5 kg og lyfti þvi samanlagt 307,5 kiló- um og það tryggði honum sigur í sínum flokki. Landsliðið í ólympískum lyft- ingiun tók þátt í mótinu og auk Haralds unnu þeir Guðmundur Sigurðsson, sem nú keppir fyrir ÍR, og Þorvaldur Rögnvaldsson úr KR tfi gullverðlauna. Þá fékk Baldur Borgþórsson úr KR bronsið í sínum þyngdarflokki. -VS Guðrun Sæmundsdóttir úr Val var á laugardagskvöldió útnefnd besti leikmaður 1. deiidar kvenna í knatt- spyrnu 1988 á uppskeruhátíð 1. deildar kvenna sem haldin var í Gaflinum í Hafnarfirði. Það er annað árið í röð sem hún hlýtur þennan titil. Guðrún er til vinstri á myndinni en til hægri er Guðrún Jóna Kristjánsdóttir úr KR sem var kjörin efnilegasti leikmaður deildarinnar. MHM/DV-mynd EJ Stórsigur Barcelona Barcelona hélt sínu striki í 1. defid spænsku knattspymunnar á sunnu- daginn og sigraði Real Betis 3-0 á heimavelli. Roberto Femandez skor- aði úr vítaspymu í fyrri hálfleik og þeir Jose Bakero og Aitor Beguirista- in bættu við mörkum í þeim síðari. Real Madrid vann heppnissigur á Real Valladolid á útivelli. Hugo Sanc- hez skoraði sigurmarkið, 0-1, úr umdefidri vítaspymu sem dæmd var á markvörð heimaliðsins. Atletico Madrid vann sinn fyrsta leik undir stjóm Englendingsins Rons Atkinson með tfiþrifum, gjör- sigraði Espanol 6-1. Brasfiíumaður- inn Baltasar De Morais fór á kostum og skoraði fjögur mörk og er nú markahæstur í defidinni með 8 mörk. Staða efstu liða er þannig: Barcelona......7 5 2 0 15-2 12 RealMadrid.....7 4 3 0 16-7 11 CeltaVigo......7 4 2 1 10-6 10 Logrones.......7 4 2 1 6-4 10 Atl.Bilbao.....7 4 1 2 8-5 9 -VS Garðsbræðumir aftur á heimaslóðirnar Daníel og Grétar leika á ný með Víði næsta sumar Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Daníel og Grétar Einarssymr, knattspyrnubræðumir öflugu úr Garðinum, em gengnir til liðs við Víði á nýjan leik og munu því spila með sínu ganfia félagi í 2. deildar keppninni næsta sumar. Þeir Daníel og Grétar fluttu sig um set á Suðumesjunum í fyrra og léku með Keflvíkingum í 1. defidinni sl. sumar. Daníel var þar lykfi- maður í vöm og Grétar var markahæsti leikmaður liðsins í defidinni ásamt Ragnari Margeirssyni með 5 mörk. „Ég var búinn að lofa þvi að enda ferilinn með Víði og stend við það. Við erum með góðan hóp og stefnum ótrauðir á að endurheimta 1. deildar sætið sem liðið missti í fyrra,“ sagði Daníeí í spjalli vjð DV eftir æfingu með Víöismönnum í gær og Grétar bróðir hans tók und- ir þessi orð. • Danfel Einarsson • Grétar Einarsson. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.