Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Síða 41
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988. 41 i> v Smáauglýsingar - Sími 27022 VEISTU ... að aftursætið fer jafiihratt og framsætið. SPEMUM BELTIN hvar sem við sitjum í bílnum. IUMFERÐAR Iráð Q ■ Verslun Mercedes Benz 380 SEL árg. 1983 til sölu, ekinn 113 þús. km, sjálfekiptur, ABS bremsur, central læsingar, rafd. sóllúga, vetrardekk á felgum, góður bíll. Uppl. í síma 91-685687. M. Benz 809, árg. '83, með lyftu, möguleiki á stöðvarleyfi, mjög góður bíll. Uppl. í síma 681155 á daginn. ■ Ýmislegt Hárgreiöslustofan .ýfyena Leirubakka 36 S 72053 Langar þig til aö fá öðruvisi perman- ent? Bjóðum upp á allar helstu nýj- ungar í permanenti, s.s. spíralperma- net, slöngupermanent, bylgjuperman- ent o.fl. Bjóðum einnig upp á alhliða hársnyrtingu fyrir dömur og herra. Opið laugardaga 10-15. Jeppaklúbbur Reykjavíkur heldur tor- færukeppni laugardaginn 22/10 í gryfjum í mynni Jósepsdals. Keppt er í 2 flokkum, standardbíla og sérút- búinna bíla. Keppendur skrái sig fyrir fimmtudaginn 20/10 í síma 672332 og 671241 eftir kl. 19. Æöislega smart nærfatnaður í miklu úrvali á dömur, s.s. sokkabelti, nælon- sokkar, netsokkar, netsokkabuxur, opnar sokkabuxur, heilir bolir, m/og án sokkabanda, toppar/buxur, corse- lett, st. stærðir, o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. omeo uucu Hjálpartæki ástarlífsins eru bráðnauð- synleg til að auka á tilbreytingu og blása nýju lífi í kynlíf þitt og gera það yndislegra og meira spennandi. Við höfum leyst úr margvíslegum kynlífe- vandamálum hjá hjónafólki, pörum og einstaklingum. Mikið úrval f/döm- ur og herra. Ath., sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán. - föstud. og 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3, 3. hæð v/Hallærisplan, sími 14448. Alveg sjúklega og gúmmíefnum á dömur, s.s. kjólar, pils, buxur, jakkar, bolir, hanskar o.m.fl. Frábært á böllin og árshátíð- ina, einnig nærfatnaður úr sömu efiium. Leitið upplýsinga, sjón er sögu ríkari. Rómeó & Júlía. in*a fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn Fréttir Þaö verður rjúpunni helst til bjargar á þessum haustdögum að fljúga til byggða. Rjúpnaveiði hafin: Bræðurfengu 153 rjúp- ur í MývatnssveHinni „Það er allt gott að frétta úr Mý- vatnssveitinni og mest fengu bræð- umir í Vogum, Jónas, Ari og Skúli Hallgrímssynir, 153 rjúpur,“ sagði Björn Björnsson í Mývatnssveit seint í gærkvöldi, er við spurðum frétta af rjúpnaveiðinni. „Þeir voru með mest bræðurnir, 72, 58 og 23 rjúpur. Ég skrapp aðeins og fékk 9 og 2 ijúp- ur. Rjúpnaveiðimenn voru með þetta frá 2 ijúpum upp í 10 eftir daginn. Þessi veiði fæst á víð og dreif um svæðið. Hérna er hægt að fá keypt rjúpnaveiðileyfi og kostar dagurinn 500 krónur, en 2000 krónur fyrir allan rjúpnatímann,“ sagði Bjöm enn- fremur. „Þetta gekk vel hjá okkur þremur, fengum 69 rjúpur á fyrsta degi, vor- um í Sandfellijivestur af Sæmundar- hhðinni," sagði Sverrir Valgarðsson á Sauðárkróki í gærkvöldi. „Vomm líka í Þverárfjalli og Járnhrygg. Aðrir rjúpnaveiðimenn vom kringum bæinn Hól í Sæmundarhlíð og fengu þeir 50 rjúpur. Veðurfarið er ekki mjög gott en ég hef aldrei séð annað eins af ijúpum og núna. Einar Einarsson fékk 41 rjúpu í Vatns- skarðinu og Sigfinnur Jónsson fékk 15 rjúpur svona í fyrstu,“ sagði Sverrir að lokum. Landshðið í skotveiðinni var á þremur stöðum, í Hrútafirði, úti á Skaga og í Bárðardalnum. Hafði það fengið eitthvað af rjúpu á öllum stöð- unum. í Hrútafirðinum var ekki hægt að skjóta neitt fyrsta daginn vegna veðurs en í gær fengu þeir mest 20 rjúpur. Á Patreksfirði fór ekki nema einn til rjúpna vegna veðurs. Á ísafirði fréttum við að menn hefðu fengið eitthvaö af rjúpum, einn hafði fengið 23. Á Dalvík var ekki hægt að fara til rjúpna vegna veðurs. Veðurguðirnir hafa víða friðað rjúpuna á þessum fyrstu dögum veiðitímans en spáð er betra veöri næstu daga. G.Bender Séra Gunnar meðfermingar- bömum sínum Séra Gunnar Björnsson heldur safnaðarstarfi áfram þó hann hafi ekki lengur aögang að Fríkirkjunni. Eins og séra Cecil Haraldsson, sem nú starfar í Fríkirkjunni, boðaði séra Gunnar væntanleg fermingarbörn til skráningar og viðtals á stuðnings- mannaskrifstofu sína á laugardag. Um tugur barna var mættur þegar ljósmyndari DV leit inn og virtist fara vel á með börnunum og presti þeirra. DV-mynd GVA Landsfundur Þjóöarflokksins: Þjóðarflokkurinn er ekki stór flokkur - segir Pétur Valdimarsson formaöur „Það voru góðar og málefnalegar umræður á landsfundinum. Við er- um ákveðin í að bjóða fram í öllum kjördæmum við næstu þingkosning- ar. Það var stjómarkjör - og því mið- ur var ég kosinn rússneskri kosn- ingu sem formaður flokksins. Ég segi því miður vegna þess að ég er ekki hrifinn af rússneskri kosningu," sagði Pétur Valdimarsson, formaður Þjóðarflokksins. Landsfundur flokksins fór fram í Ölfusborgum um helgina. Pétur sagði fundinn ekki hafa verið fjöl- mennan - enda væri Þjóðarflokkur- inn ekki stór flokkur. Pétur sagði að á fundinum hefðu farið fram mjög góðar og málefnalegar umræður um efnahagsmál. í stjórnmálaályktun Frá landsfundi Þjóðarflokksins. Pétur Valdimarsson formaður er í ræðustól. DV-mynd GVA fundarins var meðal annars kveðiö á um að landinu verði stjómað af ábyrgð. Þjóðarflokknum þykir að miláðhafiskortþará. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.