Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 48
48 MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988. Sviðsljós DV Ólyginn sagði... Farrah Fawcett er nú alveg hætt við að reyna aö koma Ryan O’Neal í hnappheld- una. Hún fór að reikna og komst að því að hún var miklu ríkari en hann. Samkvæmt því hefði húngetað\.y 13 stórfé á að giftast honum því ef upp úr hefði slitnað hefði hann getað labbað út með fúlgur sem hún ætti með réttu. Eftir að hún komst að þessu hefur hún ekki minnst á kirkjur eöa aitari eða þess háttar. Burt Reynolds er nú að leika í nýrri mynd sem í er mikið af alls kyns hættusen- mn. Burt hefur verið þekktur fyr- ir það í gegnum tíðina aö leika sjálfur í hættusenum í stað þess að fá sér staðgengil. í þetta sinn tekur hann ekki neina áhættu heldur lætur staðgengil koma fram fyrir sig í öllum atriðum sem mögulegt er. Ástæðan er sú að hann og Loni Anderson, konan hans, voru á dögunum að ætt- leiða bam og kappinn vill ekki skilja bamið eftir foðurlaust, eða þannig. Ali McCraw lenti í því um daginn, þegar hún var í sumarfríi á Ítalíu, að hún féll fyrir borð á snekkju sem hún var á. Hún var með þrjár þungar myndavélar um hálsinn og það vai- eins og við manninn mælt að hún færðist nær og nær botni. Hress strákur, fjórtán ára gam- all, var snöggur að sjá að eitthvað : var ekki eins og það átti að vera og stakk sér á eftir henni og bjargaði henni. Ali var svo þakk- lát að hún þakkaði kauða fyrir j með rembingskossi og bauð hon- j um í kvöldmat. jl-------------------------------- Þessar tvær dúfur slógust um að fá að borða af vörum unga mannsins á Dúfnatorglnu I Sevilla á Spáni i síðustu viku. Þótt nú sé farið að kólna hér á Fróni þá er hitlnn enn nálægt þrjátíu stigum yfir mlðjan daginn í Sevilla. Sfmamynd Reuter Mariana Borg trúlofar sig Fundurinn með Birni Borg og Loredönu gekk sársaukalaust fyrir sig. Mariana segir að Jean-Louis sé rétti maðurinn fyrir hana. Margir muna eftir Mariönu Borg, þessari rúmensku sem var fyrsta konan hans Björns Borg. Hún átti erfiðar stundir eftir að Björn skildi við hana fyrir nokkmm ámm og héldu margir vinir hennar aö hún væri hreinlega að fara í hund- ana. Ekki aldeihs. Hún er nú búin að ná sér upp úr volæðinu og um daginn trúlofaði hún sig Jean-Louis Schless- er sem er kappakstursmaður og stóra ástin í lífi hennar. í mikilh veislu, sem haldin var í húsinu hennar á frönsku riviemnni, þar sem samankomnir vom allir bestu vinir hennar og Jean-Louis, birtist parið allt í einu í sínu fínasta stássi og var Mariana meira að segja klædd í hvítt eins og brúður. Fyrir framan alla gestina hétu þau hvort öðm ævarandi trúnaði og að láta ástina aldrei kulna. Engin vígsla fór fram en kunnugir segja að það geti orðið fyrr en varir. Mariana og Jean-Louis hafa veriö kærustupar í þijú ár og í trúlofunar- veislunni lýsti hann yfir ást og að- dáun á verðandi eiginkonu sinni. Hann sagði að hún væri ekki aðeins faheg og yndisleg heldur væri hún líka klár. Nokkmm dögum seinna, þegar Manana og Jean-Louis voru komin tii ítahu þar sem hann var að keppa, hittu þau annað ástfangið par, Björn Borg og Loredönu Berté. Þá áttu nú alhr von á að fundimir yrðu vand- ræðalegir en svo fór nú ekki. Pörin skiptust á hamingjuóskum og kysst- ust á kinnar. Mariana og Jean-Louis hittust þeg- ar Mariana var aðstoðarökumaður hjá vinkonu sinni í rahu árið 1985. Þær duttu úr keppni og einnig Jean- Louis sem hka tók þátt í keppninni. Ekki var að sökum að spyija. Þegar hinir óheppnu þátttakendur hittust gaus ástin upp eins og goshver.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.