Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_25. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - MÁNUDAGUR 30. JANUAR 1989._VERÐ I LAUSASOLU KR. 75 ' Deitt um gengisfeHingu og vaxta- og verðlagsmál - stjómarflokkamir náðu ekki saman um efnahagsráðstaíánir um helgina - sjá bls. 2 Fannfergið hefur gert gangandi vegfarendum í höfuðborginni erfitt fyrir undanfarið. Þannig hafa ruðningsvélar myndað mikla snjógarða á gangstéttum og þarf gangandi fólk víða aö leita út á götu til að komast úr sporunum. Myndin þykir dæmigerð fyrir aðstöðu gangandi vegfarenda. Hún er tekin við eina fjölförnustu Ijósagangbraut i Reykjavik, á Miklubraut við Stakkahlíð. Stafurinn kemur þarna að góðum notum en ekki má mikið út af bregða til að illa fari. Gula Ijósið var farið að blikka en maðurinn rétt hálfnaður á leið yfir snjógarða gatnamáladeildar. Sjá fréttir af ófærðinni á bls. 5 og baksíðu. DV-mynd GVA Þingmenn Borgaraflokksins: Geta fallist á meginat- riði í tillögum Steingríms -sjábls.2 DV kannar verð á bjór hér og erlendis: -sjábls.4 Halldór hvikar ekki frá hvalveiðiáætluninni -sjábls.5 Samið um frið í Líbanon -sjábls.9 Einvígi Jóhanns og Karpovs: Stórmeistarajafntefli - sjá bls. 6 Jóhann Hjartarson leikur sinn fyrsta leik i einvíginu gegn Anatoly Karpov á laugardaginn í Seattle í Bandaríkjunum. Skákinni lyktaði með jafntefli. Alls tefla þeir sex skákir og hefst önnur þeirra í nótt að islenskum tíma. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.