Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Side 42
42 .eeei !nT]t es 'mimmM MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1989. Afmæli Sveinn Baldvinsson Sveinn Baldvinsson, Naustum 3, Akureyri, er sjötíu og fimm ára í dag. Björn Sveinn er fæddur á Hálsi í Öxnadal og flutti flmm ára til Ak- ureyrar. Hann var verkamaður á Akureyri 1928-1944 og hefur verið b. á Naustum á Akureyri frá 1944. Systkini Sveins eru Ingólfur, f. 20. janúar 1912, b. og verkamaður á Naustum; Sigurður, f. 26. september 1915, skrifstofumaður á Akureyri, kvæntur Ragnheiði Pálsdóttur; Sveinbjörg Guðný Sigurbjörg, f. 6. desember 1918, gift Ólafi Guð- mundssyni, iðnverkamanni á Akur- eyri, sonur þeirra er Magnús, lækn- ir á Akureyri; Þórdís Jónína, f. 8. ágúst 1919, gift Einari Kjartanssyni, skipstjóra á Akranesi. Meðal barna þeirra eru Jakob Þór leikari; Þór- laug Guðbjörg, f. 3. nóvember 1922, gift Guttormi Berg, verslunarmanni á Akureyri, meðal barna hennar eru Baldvin Ottósson, lögregluvarð- stjóri í Rvík, og Róbert Friðriksson, kaupmaður á Akureyri. Foreldrar Sveins voru Baldvin Sigurðsson, b. á Hálsi í Öxnadal, og kona hans, Helga Sveinsdóttir. Föð- ursystir Sveins var Steinunn, móðir Sigurðar Guðmundssonar, vígslu- biskups á Hólum í Hjaltadal. Bald- vin var sonur Sigurðar, b. í Geir- hildargörðum í Öxnadal, Jónasson- ar. Móðir Sigurðar var Sigríður Pálsdóttir, systir Bergþóru, ömmu Erlings Davíðssonar, ritstjóra á Akureyri, og langömmu Agnars Ingólfssonar prófessors. Bergþóra var langamma Amgríms Jónsson- ar, prests í Rvík. Móðir Baldvins var Sigurjóna Sigurðardóttir, b. á Dvergsstöðum í Eyjafírði, Sigurðs- sonar. Móðir Sigurjónu var Guðrún, systir Guðnýjar, langömmu Ingólfs, föður Kristjáns Vals, þrests á Gren- jaðarstað. Systir Guðrúnar var Helga, amma Stephans G. Stephans- sonar. Guðrún var dóttir Guðmund- ar, b. á Torfum í Eyjafirði, Magnús- sonar. Móðir Guðmundar var Guð- rún Guðmundsdóttir, b. á Krýna- stöðum, Jónssonar, bróður Þórar- ins, prests og skálds í Múla, langafa Kristjáns Eldjám, afa Kristjáns Eld- jám forseta. Bróðir Guðmundar var Benedikt Gröndal skáld, langafi Benedikts Gröndal, afa Halldórs Gröndal, prests í Rvík. Móðursystkini Sveins eru Brynj- ólfur, hreppstjóri í Efstalandskoti í Öxnadal, og Stefán, faðir Jóhanns Gunnars, skrifstofustjóra hjá Olíu- félaginu í Rvík. Helga var dóttir Sveins, b. á Neðri-Rauðalæk á Þela- mörk í Eyjafirði, Björnssonar, Mið- hálsstaða-Björns, bróður Jóns, b. í Víkurkoti í Blönduhlíð, fóður Jón- asar, b. í Syðri-Brekkum í Blöndu- hlíð, foður Hermanns forsætisráð- herra, fóður Steingríms forsætis- ráðherra. Bjöm var sonur Jónasar, b. á Gili í Öxnadal, Bjömssonar og konu hans, Þuríðar, systur Þóru, ömmu Steindórs Steindórssonar, fyrrv. skólameistara á Akureyri. Önnur systir Þuríðar var Guðrún, langamma Guðrúnar, ömmu Eyjólfs Kjalars Emilssonar heimspekings. Þuríður var dóttir Tómasar, b. á Barká, Jónssonar, b. í Efstalands- koti, Magnússonar, bróður Magnús- ar, föður Jóns, hreppstjóra á Kirkju- bæjarklaustri, langafa Jóhannesar Sveinn Baldvinsson. Kjarvals. Systkini Sveins á Rauða- læk voru Bjöm, b. á Bryta, faðir Axels, b. á Ásláksstöðum; Jónas, b. í Gufunesi; Guðlaugur, verkamaður á Akureyri, og Árni, kennari á Ak- ureyri, faðir Eysteins, stórkaup- manns á Akureyri. Annar bróðir Sveins var Árni, faðir Haralds, kaupmanns í Rvík. Systir Sveins vár Lilja, kona Jóns Kristjánssonar, b. í Glaumbæ í Reykjadal. Magnús Axel Júlíusson Magnús Axel Júlíusson verka- maður, Klettagötu 10, Hafnarfirði, eráttræðurídag. Magnús fæddist í Reykjavík og ólst þar upp en í Reykjavík bjó hann til ársins 1985 er hann flutti til Hafn- arfjarðar. Magnús var starfsmaður hjá Reykjavíkurborg þar til hann varð sjötugur. Magnús kvæntist 4.4.1939 Krist- ínu Guðmundsdóttur húsmóður, f. 22.1.1907, en foreldrar hennar voru Guðmundur Hansson, b. í Miðdal í Kjós, og Guðrún Þorláksdóttir. Böm Magnúsar og Kristínar em Guðmundur Rúnar, f. 5.10.1936, kvæntur Svanhildi Stefánsdóttur, eiga þau fimm böm; Margrét Jóna, f. 2.1.1940, gift Haraldi Hrafnkatli Einarssyni, eiga þau fimm böm, og Ema, f. 5.5.1948, gift Gunnari Páh Jakobssyni og eiga þau fjögur börn. Magnús átti fjögur systkini sem öll era látin. Þau vora Axel Thor- berg, f. 30.9.1907, d. 7.1.1908; Jóna Kristín, f. 5.1.1911, d. 29.2.1932; Vil- hjálmur, f. 1.1.1916, d. 22.12.1916, og Guðjón Magnússon, f. 14.5.1920, d. 6.10.1945. Foreldrar Magnúsar vora Júlíus Jónsson, verkamaður í Reykjavík, f. 10.7.1885, d. 15.3.1962, og Margrét Magnúsdóttir húsmóðir, f. 20.9.1883, d. 1.5.1934. Magnús Axel Júlíusson. Anna Jónasdóttir Velek Anna Jónasdóttir Velek, til heimils að Dvalarheimilinu Felli, Skipholti 21, ReykjaVík, er áttatíu og fimm ára ídag. Anna fæddist á Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðarströnd og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hún flutti ung til Reykjavíkur og hóf þá störf við karl- mannafatasaum á klæðskerastofu Andrésar Andréssonar. Anna giftist 1944 bandarískum klæðskerameistara, Edward J. Ve- lek sem var fæddur og uppalinn í Chicago, af tékknesku bergi brot- inn. Anna flutti til Bandaríkjanna vor- ið 1945 og stofnuðu þau Edward heimih í Dallas í Texas. Seinna fluttu þau til Lawtom í Oklahóma þar sem þau stofnuðu og ráku sam- an klæðskerastofu um árabil. Ed- ward lést árið 1980 og bjó Anna þá ein um skeið í Lawtom en flutti síð- an heim til íslands 1987. Anna átti sex alsystkini og fimm hálfsystkini. Hálfsystkini hennar eru látin, sem og tvö alsystkini hennar. Hálfsystkini Önnu vora Stefán, búsettur á Akranesi; Bene- dikt, verkstjóri í Reykjavík; Sigríð- ur, húsmóðir í Reykjavík; Guðgeir og Enghbert, bæjarstarfsmenn í Reykjavík. Álsystkini Önnu: Ragnheiður, húsmóðir í Reykjavík, d. 3.1.1984, átti Magnús Magnússon verkstjóra; Guðmundur, b. á Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðarströnd, átti Guðbjörgu Guðjónsdóttur; Valgeir, fyrrv. b. á Neðra-Skarði í Leirársveit, átti Ingi- björgu Sigurðardóttur; Vigdís, bú- sett í Reykjavík, og Sigurður, d. 11.4. 1978, skógarvörður hjá Skógrækt ríkisins, átti Sigrúnu Jóhannsdótt- ur. Foreldrar Önnu vora Guðfinna Anna Jónasdóttir Velek. Jósefsdóttir, f. 23.6.1869, d. 31.7.1957, húsmóðir, og Jónas Jóhannesson, b. á Bjarteyjarsandi, f. 27.4.1855, d. 5.2.1929. Guðfinna og Jónas vora bæði ættuð úr Leirársveitinni, hann frá Narfa- stöðum en hún frá Hávarðsstöðum. Leiðréttingar vegna afmælis- greina um Þorlák Hjálmarsson og Angantý H. Hjálmarsson í afmæhsgrein um Angantý H. Hjálmarsson kennara, Vahartröð 5, Hrafnagih í Eyjafirði, og í afmæhs- grein um bróður hans, Þorlák Hjálmarsson, b. í Vilhngadal í Saur- bæjarhreppi í Eyjafirði, slæddust inn nokkrar meinlegar vihur sem hér með eru leiðréttar. Jafnframt eru viðkomandi aðilar beðnir vel- virðingar á þessum leiðu mistökum. Angantýr varð sjötugur þann 11.6. sl. en greinin um hann birtist í blað- inu 9.6. Þorlákur varð áttræður þann 19.6. sl. en greinin um hann birtist í blaðinu 16.6. Systkini þeirra bræðra era J ón, b. í Vihingadal, f. 6.10.1912, d. 1982, en eftirlifandi kona hans er Hólm- fríður Sigfúsdóttir húsmóðir; Sigr- ún ljósmóðir, f. 28.9.1915, gift Ólafi Rúnebergssyni, b. í Kárdalstungu í Vatnsdal. Systkini þeirra bræðra, samfeðra, era Steinunn húsmóðir, f. 1.12.1898, en hún var tvígift og hefur misst báða menn sína er hétu Þórarinn Ámason og Tómas Sigurgeirsson; Snjólaug Margrét Ijósmóðir, f. 20.7. 1901, d.1930; Hjörtur, fyrrv. skóla- stjóri á Flateyri, f. 28.6.1905, en kona hans, Ragna Sveinsdóttir, er láhn. Foreldrar Angantýs og Þorláks vora Hjálmar Þorláksson, b. á Þor- ljótsstöðum í Vesturdal í Skagafirði, og Ingibjörg Jónsdóttir frá Vilhnga- nesiíSkagafirði. Halldóra Sigfúsdóttir í dag, mánudaginn 26. júní, er átt- ræð frú Halldóra Sigfúsdóttir frá Hofströnd, Borgarfirði eystra, th heimihs að Miðleiti 7, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Halldór Stefánsson, alþingismaður og for- stjóri Brunabótafélags íslands. Hahdóra tekur á móti gestum í Miðleiti 7, jarðhæð, á afmæhsdag- innfráklukkan 15. 80ára___________________________ 50 ára____________________________ Þórarinn O. Jónsson, Karl Freysteinn Hjelm, Ásvahagötu 21, Reykjavik. Víðimýri 7, Neskaupstað. Ingibjörg Sigurðardóttir, Pétur Ragnarsson, Höfðagrund 6, Akranesi. f5 Aðalstræti 32, ísafirði. Gnðmundur Jónsson, * Svanhildur Þorgilsdóttir, Skjólvangi, Hrafhistu, Hafnarfirði. Hjarðarholti, Hálshreppi. Guðný Oddsdóttir, María K. Thoroddsen, Hraunteigi 3, Reykjavík. Grundarlandi 15, Reykjavík. Guðjón Eiríksson, -------------------------------- Eyktarási 23, Reykjavík. Þorgerður Þórðardóttir, Túngötu 16, Húsavík. 40 ara Sigfrid Breiðfjörð, Réttarholtsvegi 89, Reykjavík. Jóhanna Kristjánsdóttir, Kaplaskjólsvegi 29, Reykjavík. 60 ára Ásrún Benediktsdóttir, Neðribraut 7, Reykjalundi, Mos- fehsbæ. Auður D. Haraldsdóttir, Grandarási 11, Reykjavík. Erlendur Kristjánsson, Hjöllum 26, Patreksfirði. Steinunn Hákonardóttir, Reykjavegi 72, Mosfellsbæ. Kirsti Laurítsen Beck, Kópavogsbraut 89, Kópavogi. Gunnlaugur Sigmarsson, Fellsbraut 9, Höfðahreppi. örn Alexandersson, Grandarbraut 34, Olafsvík. Kristjana Guðmundsdóttir, Látraseh 5, Reykjavík. Steindór R. Haraldsson, Fehsbraut 6, Höfðahreppi. Tilmæli til almælisbama Blaðið hvetur afmælis böm og aðstand- endur þeirra til að senda því myndir og upplýsingar um frændgarð og starfs- söguþeirra. Þessar upplýsingar þuría að berast í síðasta lagi þremur dögum fýrir af- mælið. Munið að senda okkur myndir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.