Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990. 9 Campion kemur til Campion ásamt Lugg aðstoðar- manni sinum. Campion við Lagonda glæsivagninn. Torfærumyndbönd Stöðvar 2 XXX sumarsins 1990 XXX Jólamarkaður miðbæjarins, Austurstræti. Hann er kannski ekki eins mikill sérvitringur og Sherlock heitinn Holmes og hann skortir föðurlegt ábyrgðarfas Derricks. Hercule Poi- rot var ófríðari og James Bond var meira kvennagull. Albert Campion er samt sem áður stéttarbróðir allra þeirra sem hér er minnst á. Campion hefur sinn eigin std og stendur hinum fyllilega á sporði þegar dularfullar ráðgátur eru annars vegar. Sjónvarpsþættirnir um eihka- spæjarann Albert Campion voru teknir til sýningar í Ríkissjón- varpinu í haust og áhangendum hans fer stöðugt íjölgandi. Campi- on er einhleypur sérvitringur af yflrstétt eins og svo margar bresk- ar bókmennta- 'og kvikmyndahetj- ur. Hann hefur ástríðufullan áhuga á sérkennilegum málum og er ávallt boðinn og búinn til þess að koma á staðinn og hjálpa til að greiða úr flækjunni. Þegar hann er kominn á staðinn hafa jafnvel sak- leysislegustu ráðgátur tilhneigingu til þess að taka á sig ævintýralegar myndir. Peter Davison leikur sérvitring- inn Campion sem leikur á glæpa- menn með prófessorslegu og oft barnslegu yfirbragði sínu. Ekki má gleyma hinum ómissandi aðstoðar- manni Campions því hvað væri spæjari án hans. Sá heitir því ein- kennilega nafni Magersfontein Lugg og er eggsköllóttur. Fortíð Luggs er nokkuð skuggaleg og hann hefur oftar en einu sinni gist innan fangelsisveggjanna. Nú er hann horfinn til heiðarlegra lífern- is og aðstoðar Campion við að hafa hendur í hári bófa og misindis- manna. Einnig kemur mikið við sögu vaskur fulltrúi lögreglunnar, Stanislaus Oates, en sá-er leikinn af Andrew Burt. Þættirnir er gerðir eftir sögum Margery AUingham sem löngu hef- ur getið sér gott orð fyrir skrif af þessu tagi. Sögur hennar seljast í stóru upplagi víða um heim og hún á sinn trausta aðdáendahóp. i Þættirnir eru teknir í London og á sveitasetrum í Suffolk. Þeir eiga að gerast á árunum milh styrjald- anna en það er tími sem mörgum Bretum er afar hugstæður. Þess má geta að bifreiðin rauða með skrásetningarnúmerinu AYL 413 er af gerðinni Lagonda og er engin eftirlíking heldur ekta antikbíll sem keyptur var sérstaklega vegna gerðar þáttanna. -Pá S. 78378 - 43776 Visa - Euro - Póstkrafa -a»Bíldbú6 Benna t Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir ' 7— Vagnhöfða 23, simi 685825 ÞAR SEM ALLT FÆST í JEPPANN J¥! KRYDDVÆNGIR Einnig tilboð á garðsalati Opið alla daga 11-22 LOGANDISTERKIR KRYDDVÆNGIR Kgntticky Fned Chicken Hjallahrauni 15 Hafnarf irði simi 50828 Faxafeni 2 Reykjavík sími 68-05-88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.