Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1990. 5 dv Fréttir Mþýöuflokkurinn: HrAHrinr S rroiKjor I Reykjavík ifebrúar „Ég mun bera upp tillögu um opið prófkjör á fundi fulltrúaráðs flokksins í kvöld og á ekki von á öðru en hún verði samþykkt. Stjórn fulltrúaráðsins verðursíð- an falið að ákveöa nánar fyrir- komulag prótkjörsins, framboðs- frest, tímasetningu og fleira. Ég á von á aö prófkjörið verði þegar vika er liðin af febrúar,“ sagði Birgir Dýrfjörð, formaður full- trúaráös Alþýöuflokksins í Reykjavík, í samtali við DV. Að öllum likindum verður ko- sið í sex efstu sæti framboðslist- ans. Það virðist næsta víst að Jón Baldvin Hannibalsson og Jó- hanna Sigurðardóttir skipi tvö efstu sætin að loknu prófkjöri en óvíst hvort verður ofan á. Jó- hanna hefur ekki svarað því ákveðíð hvort hún stefni á fyrsta sætið. Fjölmargir hafa verið orðaðir við þriðja sætiö, þar á meðal Öss- ur Skarphéðinsson og Þröstur Ólafsson. Birgir sagði að kjörgengi væri bundiö við meðmæli 40-60 al- þýðuflokksmanna. Þannig þyrfti frambjóðandi ekki að vera úr Qokknum. -hlh Bókin Fram fyrir skjöldu, ævi- saga Hermanns Jónassonar, fyrrum forsælisráöherra, skráð af fndriða G. Þorsteinssyni, rit- höfundi og ritstjóra, kom út á föstudaginn. Hér skoða þeir bók- ina Steingrimur, sonur Her- manns, og höfundurinn. DV-mynd GVA, Alþýðubandalagið: Vestfirðingar vilja Svavar „ Vestfirðingar hafa hringt í mig vegna framboðslistans þar vestra en ég hef ekki svarað neinu ákveðið. Þeir geta alla vega ekki gengiö út frá mér sem vísum,“ sagði Svavar Gestsson mennta- málaráðherra við DV. Fyrri umferð forvals eða tiln- efhingar Alþýðubandalagsins á Vestfjörbum er að fara í gang þessa dagana. Karl Valgarður Matthíasson, formaður kjördæ- misráðs, sagði í samtali við DV að veður réði miklu um hvenær forvalinu lyki en seinni umferð- in, hiö eiginlega forval, yrði lík- lega eftir áramót. Samkvæmt heimildum DV hafa alþýðu- bandalagsmenn vestra töluverð- an áhuga á að fá Svavar í efsta sæti framboðslistans. Aðspuröur sagði Karl að talað hefði veriö við hæöi Ólaf Ragnar Grimsson, sem fer fram í Reykja- nesi, og síðar Svavar varðandi listann en ekkert komið út úrjjví enn. Þar sem Karvel Pálmason hætt- ir þingmennsku gera alþýðu- bandalagsmenn sér vonir um að fá mann kjörinn á Vestfjöröum. Sem stendur eiga þeir þar engan þingmann. -hlh Goldstar-örbylgjuofnarnir eru tíl frá 17 lítra, með 5 mísm. hitastíllíngum og 30 mín. tímarofa. Eínstakt jólatílboðsverð, aðeins frá 19.800,- kr. eða 17.800,-stgr ImageWriter II nálaprentari á aðeíns 48.280,- kr. eða 44.900,-stgr. Míkíð úrval tölvuleíkja og forríta fyrír Macintosh-tölvur , frá aðeins 2.900, -kr. Mícrotech-harðdiskar á jólatilboðsverðí frá aðeíns 38.602,- kr. eða 35.900, -stgr. Nordmende sjónvarpstækin eru með þráðlausri fjarstýringu, sjálfv. stöðvaleít o.m.fl. Jólatílboð, frá aðeíns 31.900,- kr. eða 28.900,-stgr. #GoldStcir SR-1 gervihnattadískur er 1,2 m sporöskjulaga diskur, mono móttakari, pólfestíng, pólskiptir og lágsuðsmagnari (LNB 1,2 dB). Fjöldi sjónvarpsstöðva og ekkert afnotagjald. Aðeíns 73.900,- kr. eða 65.900,-stgr ......................'..... ' • F-252S4 er hljómtækjastæða með öllu. Plötuspilara, stafrænu útvarpi, 200W magnara, 3 rása ■ tónjafnara, þráðl. fjarstýríngu, tvöföldu kassettutækí með fjölda möguleíka, 3 Ijósráka geíslaspilara, 4 hátölumm o.m.fl. Jólatilboð aðeíns 79.900,- kr. eða 69.900,-stgr • ÆmimWm -i ,: Apple Macintosh Apple Macíntosh Plus-tölva með 1 Mb ínnra minní og 800 K dískadrífi. Frábært jólatílboð, aðeins 64.409,- kr. eða 59.900,-stgr Við bjóðum Munalán, sem er greiðsludreifing fyrir þá sem kaupa verðmætari muni. t>á eru greidd 25% við afhendingu og afgangurinn á 3,6,9,12,18,21,24,27 eða allt að 30 mánuðum. Kynntu þér Munalán! Greiðslukjör til allt að 30 mán. Pú fœrö jólagjöfina hjá okkur !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.