Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1990.
55
Menning
Klæðskeratónleikar
Séevar Karl Ólason, kaupmaöur og klæöskerameist-
ari í Reykjavík, stóð fyrir tónleikum i íslensku ópe-
runni á laugardag. Flytjendur voru hópur hljóðfæra-
leikara úr Sinfóníuhljómsveit íslands, flðluleikaramir
Andrsej Kleina og Zbigniew Dubik, Ingvar Jónasson
á lágfiðlu, Richard Talkowsky á selló, Richard Korn á
kontrabassa og Joseph Ognibene á hom. Auk þeirra
komu fram þau Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari
og Svanhvít Friðriksdóttir homleikari. Efnisskráin
var klassík í léttari kantinum og vora flutt verk eftir
Gioachino Rossini, Jóhann Hummel og Wolfgang
Amadeus Mozart.
Það færist í vöxt að tónlistarmenn leiti til einstakl-
inga og fyrirtækja um stuðning við tónleikahald hér
í borginni. Eins og kunnugt er nýtur menningarstarf-
semi af þessu tagi nánast einskis stuðnings hjá ís-
lenska ríkinu, sem hefur að þessu leyti sérstöðu með-
al allra ríkja á norðurhveli jarðar ef til vill að frátöldu
Grænlandi. Einkaframtakið á hinn bóginn hefur
brugðist vel við og er fjöldi fyrirtækja í borginni sem
reglulega styður með fjárframlögum margvíslega lista-
starfsemi þótt ekki fari það alltaf hátt. Þá era fyrir-
tæki farin aö standa fyrir heilum tónleikum og er
skemmst að minnast tónleika IBM með Sinfóníuhljóm-
sveit íslands hér á dögunum. Sævar Karl hefur nú
tekið upp þennan þráð með þeim hætti að hann kost-
aði þessa tónleika. Veitti hann viðskiptavinum sínum
forgang um kaup á aðgöngumiðum og seldust þeir fljót-
lega upp.
Efnisskráin var sýnilega valin með tilliti til þess aö
ná til margra, án þess þó að slá af gæðakröfum. Verk-
in voru aðgengileg en jafnframt öll vandaðar tónsmíð-
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
ar. Sónata Rossinis fyrir tvær fiðlur, selló og kontra-
bassa er æskuverk og þótt ekki sé þar djúpt kafað er
það leiftrandi af gáfum þessa snjalla tónskálds. Hin
óvenjulega hljóðfæraskipan gaf kontrabassanum hlut-
verk sem þetta virðulega hljóðfæri fær ekki oft og
skilaði Richard Korn því með ágætum. Kvintett
Hummels fyrir píanó, fiðlu, lágfiðlu, selló og kontra-
bassa er merkilega góð tónsmíð. Hummel var sam-
tímamaður Beethovens og nemandi Mozarts og mátti
heyra anda hins síðastnefnda svífa yfir vötnum lengst
af. Þau áhrif voru ekki hvað síst áberandi í píanópart-
inum, sem var mjög vel leikinn af Kristni Erni Krist-
inssyni. Tónleikunum lauk á Tónaglettum Mozarts.
Þessi ádeila í háði hregst sjaldan í að vekja kátínu
.áheyrenda og gerði það ekki heldur í þetta sinn.
Hljóðfæraleikur á tónleikunum var yfirleitt mjög
góður. Auk þess sem þegar hefur verið sagt um
frammistöðu einstakra hljóðfæraleikara er tilefni til
að minnast sérstaklega á leik fiðlaranna tveggja frá
Póllandi, þeirra Andrzej Kleina og Zbigniew Dubik.
Eru þeir báðir í sérflokki hvað varðar vald á hljóð-
færinu og tónelsku. Einkum nær Andrzej miklum
áhrifum með hrynrænni snerpu sinni og valdi á styrk-
breytingum.
Fjölmidlar
I
Útvarpsfréttir í 60 ár var yfir-
skrift þáttar á rás 1 x gær. Það
voru fréttamennimir Öðinn
Jónsson og Broddi Broddason
sem tóku að sér það yfirgrips-
mikla verk að velja fréttir til
flutningsúr 60 ára fréttasafni
Ríkisútvarpsins. Tókst þeim fé-
lögum vel upp því að þátturinn
var lipurlega umúnn og
skemmtilegur. Þeira Brodda og
Óðni tókst það aö halda
hlustendum við efnið í þrjá tíma
samfleytt og er þaö afrek út af
fyrirsig.
Þaö eina sem á skorti kannski
var að það hefðu mátt vera fleiri
furðufréttir og skemmtilegar
uppákomm'. Það hlýtur hins veg-
ar að vera mikið verk að velja
úr þeim milljónura frétta sem
varðveittar eru og fréttir eru mis-
merkilegar.
Fyrstu fréttirnar voru frá árinu
1930 og svo var haldið áfram að
fikx-a sig eftir áratugunum fram
til dagsins í dag. í þættinum kom
vel fram hvað fréttamennska á
þessu 60 ára tímabili hefur breyst
mikið. Fréttastofa Ríkisútvarps-
ins hafði ekki ýkjamikla sam-
keppni fyrstu áratugina, enda
sýndu fréttamenn þess tíma ekki
jafnmikla hörku og fréttamenn
gera í dag. Eftir að blöðum fjölg-
aði og nýir Ijósvakamiðlar litu
dagsins Ijós hefur fréttamennsk-
an hins vegar fengiö á sig annan
blæogríkisútvarpið tekiðraiðaf
þvi. Hvort þetta þýðir bætta
fréttamennsku má svo deila um
en ég hygg þó að flestir séu á
þeirri skoðun aö fréttir hafi batn-
að. Fréttamenn eru til aö mynda
í flestum tUvikum hættir að þéra
stjórnmálamenn eða leyfa þeim
aðvera meðeinhverja útúrdúra.
Jóhanna Margrét Einarsdóttir
Pelsfóðtirskápur
í öllum stærðum
Verð frá kr. 49.000,
Góð greíðslukjcj:
PEISINN4
Kirkjuhvoli-sími 20160
Allir eiga að vera í beltum,
hvar sem þeir sitja í
bílnum! A
ii
UMFERÐAR
Iráð
BINGÓ7
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinningur að verðmæti
100 bús. kr.
Heildarverðmæti vinninga um
300 bús. kr.
TEMPLARAHÖLLIN
Eiriksgötu 5 — S. 20010
FACO
LISTINN - 50. VIKA
Góðar jólagjafir á góðu verði!
Panasonic útvarpsvekjari á 3.800
Panasonic símar írá 5.680
Panas. símsvari/jólatilboð! á 9.980
Panasonicdiktafónarfrá 6.400
Sony vasaútvarp á 2.990
Sony útvarpstæki frá 4.500
Sony ogJVC vasadiskó frá 3.900
Sony bamasegulbönd frá 5.980
Casiovasasjónvörpfrá 16.900
Casio vasatölvur frá 690
JVCmyndbönd,3ípakka, á 1.890
JVCogaðrirgeisladiskarfrá 690
Nýja fótboltaspilið á 2.500
Alvöru Teddy bangsar frá 2.575
Viewluxogaðrirsjónaukarfrá 4.490
Einnig diktafónar (upplestrartæki) á
6.400, Casio úr, skápar íyrir geisladiska
o.fl.
Vídeóljós, linsur, þrífætur, hljóðnemar,
ljóssíur, kennslubók og kaplar fyrir
myndatökumanninn frá JVC og Vivit-
ar.
Allir sem versla í Faco fyrir jólin ia
vandaða JVC dagbók í jólagjöf meðan
birgðir endast.
JVC myndbandstæki 1.990
Stgrverð
HR-D540 ......2H/FuUhlaðið/Text/NÝTT 43.900
HR-D580.....3H/Pullhlaðið/text/NýÍT 52.200
HR-D830..............3H/HI-FI/NICAM 80.900
HR-D950EH........4H/HI-FI/NICAM/JOG 89.900
HR-S5500EH........S-VHS HI-i-TNlCAM 119.900
HR-D337MS........Fjölkerfa/SP/LP/ES 98.900
JVC VideoMovie
GR-AI...................VHS-C/4H/FR 74.900
GR-S70E....S-VHS-C/8xSÚM/Blöndun/NÝ 119.900
GRS99E ....S-VHS-C/8xSúm/Hi-Fi/Teikn/NÝ 129.900
GR45707E...........S-VHS-C/Semi-Pro 164.900
GF-S1000HE......S-VHS/stór UV/HI-Fi 194.600
BH-V5E..............hleðslutæki í bíl 10.300
C-P6U...snælduhylki fyrir Videomovie 3.000
CB-V35U..............taskaf.A30.S77 6.900
CB-V57U.................taska f. S707 12.900
BN-V6U..............rafhlaða/60 mín. 3.500
BN-V7U.........endurrafhlaða/75mín. 4.100
BN-V90U.....rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO 5.700
MZ-350........stefiiuvirkur hljóðnemi 8.900
MZ-707....stefiiuvirkurstereo-hljóðnemi 16.900
VC-V8961SE..........afritunarkapall 1.800
VC-V826E.............afritunarkapall 1.600
GL-V157U...............JV C linsusett 8.900
75-3..................úrvals þrífótur 9.300
European video camera ’90—’91
GR-S707 verðlaunavélin
JVC hljómtæki 1991!
...2x60 W/MA
...2x70W/MA
AX-311.............
AX411.............. _
AX-Z1010...K2/LJÓSL./8xOVERS./2xl00-
SW/MA
RX403...................2X60W/ÚTV.MA
RX-803................. 2x70W/ÚTV.MA
RX-701 .................2x80W/ÚTV.MA
RX-801.................2xlOOW/ÚTV.MA
RX-1010................2X120W/ÚTV.MA
XL-V231.............IHÍUT SxOVER CD
XL-Z331.....8Brr/8xOVER/COAX/fjar/CD
XLZ431.....18BIT/8xOVER/COAX/fjar/CD
XL-Z6U..............18Bit/4xOvers/CD
XLrZlOlO............18Bit/8xOvers/CD
XL-M400...............16Bit/2xOvers/CD
TD-X331.............DolbyHX-PRO/B/C
TD-R431......Dolby HX-PRO/B/C/Autorev
FX-331.....................40 minni/útv
AL-A151...... ................—
DR-E51.......
.....Hálfsjálív/Plötusp
...2x50/Midj Samstœða
23.500
27.400
84.700
33.900
39.900
62.900
82.300
111.100
20.800
22.700
26.500
37.900
54.900
37.300
21.800
24.600
15.300
11.500
59.900
Súper sjónvörpin:
A V -S280, AV-S250
600 linur,
S-inngangur
teletext
stereo...
| SÖLUDÁLKURINN
Til sölu: GR-45 VideoMovie. S. 91-622
(Ragnar).
Til sölu: GR-45 VideoMovie. S. 91-171
(Hanna).
Heita linan í FACO
91-613008
Sendum í póstkröfu
Sama verð um allt land
Veður
Minnkandi vestanátt og él vestanlands og norðan i
dag. Suðaustan- og síðar austan- og norðaustan-
kaldi og slydda eða snjókoma í kvöld og nótt, fyrst
suðvestanlands. Hiti nálægt frostmarki.
Akureyri snjóél 1
Egilsstaðir léttskýjað 0
Hjarðarnes léttskýjað 2
Galtarviti alskýjaö -2
Keflavíkurflugvöllur alskýjað 2
Kirkjubæjarklaustur skýjað 0
Raufarhöfn skýjað -2
Reykjavík slydduél 1
Vestmannaeyjar snjóél 2
Bergen skýjað 0
Helsinki þokumóða -2
Kaupmannahöfn léttskýjað 3
Osló skýjað -5
Stokkhólmur slydda 1
Þórshöfn skýjað 5
Amsterdam súld 0
Barcelona léttskýjað 7
Berlín þokumóða 0
Feneyjar rigning 9
Frankfurt alskýjað 1
Glasgow skýjað 1
Hamborg skýjað -1
London mistur 6
LosAngeles heiðskírt 14
Lúxemborg snjókoma -2
Madrid skýjað 2
Malaga heiðskírt 5
Mallorca léttskýjað 9
Montreal alskýjað 4
Nuuk snjóél -2
Orlando heiðskírt 9
Paris þokumóða 1
Róm leiftur 12
Valencia heiðskírt 5
Vín súld 2
Winnipeg alskýjað -10
Gengið
Gengisskráning nr. 236. -10. des. 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 54,210 54,370 54,320
Pund 106,097 106,410 107,611
Kan. dollar 46,852 46,990 46,613
Dönsk kr. 9,5904 9,6188 9,5802
Norsk kr. 9,4115 9,4392 9,4069
Sænsk kr. 9,7808 9,8097 9,8033
Fi. mark 15,2683 15,3133 15,3295
Fra. franki 10,8724 10,9045 10,8798
Belg^franki 1,7812 1,7864 1,7778
Sviss. franki 43,2555 43,3832 43,0838
Holl. gyllini 32,7246 32,8212 32,5552
Vþ. mark 36,9165 37,0254 36,7151
it. líra 0,04894 0,04908 0,04893
Aust.sch. 5,2481 5,2636 5,2203
Port. escudo 0,4176 0,4189 0,4181
Spá. peseti 0,5767 0,5784 0,5785
Jap. yen 0,41508 0,41631 0,42141
irskt pund 98,356 98,646 98,029
SDR 78.3855 78,6168 78,6842
ECU 75,8425 76,0663 75,7791
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
MINNINGARKORT
Sími:
694100
ujq
ÞJQÐRÁÐ
I HALKUNNI
Tjara á hjólbörðum minnkar
veggrip þeirra verulega.
Ef þú skrúbbar eða úðar
þá með olíuhreinsiefni
(white spirit / terpentína)
stórbatna aksturs-
eiginleikar í hálku.
yUMFERÐAR
RÁÐ