Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1990. 19 Merming Langi Seli og skuggarnir. ANITECH'óÖOl HQ myndbandstæki Árgerð 1991 14 daga, 6 stöðva upptökuminni, þráð- laus fjarstýring, 21 pinna „Euro Scart" samtengi ,,Long play'' 6 tíma upptaka á 3 tíma spólu, sjálfvirkur stöðvaleit- ari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. Sértilboð 29.950.- stgr. Rétt verd 36.950,- stgr. ED Aíborgunarskilmálar wuimm FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 Langi Seli og skuggamir: Of margt í einu Langi Seli og skuggarnir hafa á undanfömum árum sent frá sér eitt og eitt lag þar sem gamaldags, gam- ansamt rokkabilly hefur féngið að njóta sín og margir haft gaman af. Og nú ræðst hljómsveitin í að gefa út sína fyrstu stóru plötu og kennir þar ýmissa grasa. Rokkabillyið fær auðvitað sinn skammt en ýmislegt íleira líka, þar á meðal blús, bæði sunginn og instm- mental, kraftmikið rokk, sinfónískt Nýjar plötur Sigurður Þ. Salvarsson rokk og jafnvel einhvers konar rapp- rokk. Fyrir mína parta finnst mér þetta fullmikill skammtur af mörgu á einu bretti og ég held að hljómsveitin hefði betur veriö gagnrýnni við lagavalið á plötuna (diskinn) og haft lögin færri og plötuna þá um leið heil- steyptari. Því er hins vegar ekki að neita að hér er boðið upp á margt mjög gott, bæöi í tónlist og textum. Lög eins og Köttur í Kadilakk, Rabbi rotta og Einn á ísjaka eru lög sem gefa ís- lenskri rokktónlist aukna vídd og það er í þessum lögum sem mér finnst hljómsveitinni takast best upp eins og í „gömlu“ lögunum Contin- entahnn og Breiðholtsþúgi, sem fá að fljóta með á disknum að minnsta kosti. En það er kannski ekki að undra þótt hljómsveitin falli í þá gryfju að offylla sína fyrstu plötu; henni hefur einfaldlega verið orðið mikið mál eft- ir tiltölulega langan feril án þess að gefa út plötu. Og nú þegar mesta sprengnum er aflétt geta Langi Seh og skuggarnir tekið sér góðan tíma fyrir næstu plötu því að margt má bæta og eitt að minnsta kosti eru upplýsingar um innihald plötunnar, textar og fleira í þeim dúr en slíkt er af afskaplega skornum skammti á þessari plötu, því miður. SYIIIG Komið og skoðið þessa glæsilegu jeppa -ennþá fallegri og mun aflmeiri- Nýbýlavegi 2, sími 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.