Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 38
50
MÁNUDAGUR 10. DESEMRF.R 1990.
Afmæli
Sveinn Þorsteinsson
Sveinn Þorsteinsson, Borgar-
holtsbraut 26, Kópavogi, er sextugur
10. desember.
Starsferill
Sveinn er fæddur í Hafnarfirði og
ólst þar upp en síðan á Görðum á
Álftnesi. Hann lauk gagnfræðaprófi
í Flensborg 1948 og búfræðiprófi frá
Bændaskólanum á Hvanneyri 1952.
Sveinn vann byggingavinnu á höf-
uðborgarsvæöinu 1952-1970 og hef-
ur verið verslunarmaður hjá BYKO
frá 1970.
Fjölskylda
Sveinn kvæntist 6. september 1958
Guðrúnu Stefánsdóttur, f. 12. des-
ember 1936, starfsmanni íþrótta-
húss Kópavogs. Foreldrar hennar
voru Stefán Sigurðsson, b. á Akur-
holti í Eyjahreppi, og kona hans,
Sesselja Sigurðardóttir. Sambýlis-
kona Sveins var Guðlaug Kristins-
dóttir, f. 6. janúar 1924, d. 1990. Börn
Sveins og Guðlaugar eru: Sveinn
Helgi, f. 2. september 1952, bifvéla-
virki á Görðum í Garðabæ og
Bryndís, f. 16. janúar 1954, skrif-
stofumaöur í Keflavík, gift Sævari
Reynissyni viðskiptafræðingi. Dæt-
ur Sveins og Guðrúnar eru: Berg-
þóra, f. 2. mars 1959, skrifstofumað-
ur í Kópavogi, sambýlismaður
hennar er Ingimundur Magnússon
rekstararfræðingur; Sesselja Signý,
f. 7. nóvember 1960, sambýlismaður
hennar er Sveinn Baldursson, raf-
virki í Kópavogi; Helga Sigrún, f. 17.
febrúar 1967, læknaritari á Landsp-
ítalanum, sambýlismaðurhennar
er Erlendur Páll Karlsson bíistjóri
og Sigurborg, f. 8. mars 1975, nemi.
Bróðir Sveins samfeðra er: Þorteinn
Kristinn, f. 21. ágúst 1936, jámsmið-
uríHafnarfirði.
Ætt
Foreldrar Sveins voru: Þorsteinn
Guðmundsson, f. 18. janúar 1896, d.
9. ágúst 1936, sjómaður í Hafnarfirði
og kona hans, Bergþóra Sveinsdótt-
ir, f. 26. janúar 1906, d. 11. ágúst 1931.
Fósturmóöir Sveins er Helga
Sveinsdóttir, móðursystir Sveins.
Föðursytir Sveins var Margrét,
móðir Elínar, Ármanns, bygginga-
verkamanns og Guðmundar Jóns-
sonar, starfsmanns hjá Vatnsveitu
Reykjavíkur. Þorsteinn var sonur
Guðmundar, sjómanns í Hafnar-
firði, Hafliðasonar og konu hans,
Elínar Magnúsdóttir.
Móðurbróðir Sveins var Eyjólfur
faðir Sveins, stjómarformanns
Frjálsrar fjölmiðlunar og útgáfu-
stjóra DV, og Ólafs Garðars, skrif-
stofustjóra Frjálsrar fjölmiðlunar
hf. Bergþóra var dóttir Sveins, eld-
og trésmiðs í Hafnarfirði, Sigurðs-
sonar, b. á Efri Gróf í Villingaholts-
hreppi, Sveinssonar, b. á Ferjunesi
í Flóa, Sigurðssonar, b. á Kálfholti
á Skeiðum, Magnússonar, b. í
Skálmholtshrauni, Jónssonar, foð-
ur Höllu, langömmu Solveigar,
ömmu Þorsteins Thorarensens rit-
höfundar.
Móðir Sveins eldsmiös var Þóra
Ormsdóttir, b. í Syðri-Gróf, Bjarna-
sonar, bróður Guðmundar, langafa
Guðmundar í Víði. Móðir Þóru var
Elín, systir Vilborgar, langömmu
Sigurborgar, móður Emils Jónsson-
ar forsætisráðherra. Elín var dóttir
Jóns, b. og smiðs í Vestra-Geldinga-
holti, Jónssonar, og konu hans,
Elínar Sigurðardóttur, b. í Vestra-
Geldingaholti, Jónssonar, lögréttu-
manns á Stóra-Núpi, Magnússonar,
b. á Bræðratungu, Sigurðssonar.
Móðir Jóns var Þórdís, Snæfríður
íslandssól, Jónsdóttir, biskups á
Hólum, Vigfússonar og konu hans,
Guðríðar Þórðardóttur. Móðir Guð-
ríðar var Helga Árnadóttir, lög-
manns á Leirá, Oddssonar, biskups
í Skálholti, Einarssonar.
Móðir Bergþóm var Sigríður Eyj-
ólfsdóttir, b. í Móakoti í Garða-
ííverfi, Eyjólfssonar, b. í Móakoti,
Hinrikssonar, b. á Seli í Grímsnesi,
Ólafssonar, bróður Bjarna, langafa
Jóhannesar, afa Guðmundar Ein-
arssonar verkfræðings. Móðir Eyj-
ólfs var Þórey Éyjólfsdóttir, b. á
Þóroddsstööum í Grímsnesi, Narfa-
sonar, b. á Björk í Grímsnesi, Jóns-
sonar. Móðir Narfa var Guðrún
Narfadóttir, systir Einars, langafa
Magnúsar Andréssonar, alþingis-
manns í Syðra-Langholti, afa Áma
Þórarinssonar, prests á Stóra-
Hrauni, og langafa Sigríðar, móður
Ólafs Skúlasonar vígslubiskups.
Magnús var einnig langafi Ragn-
Sveinn Þorsteinsson.
heiðar, ömmu Hauks Helgasonar,
aðstoðarritstjóra DV, og langafi
Elínar, langömmu Lúðvíks Geirs-
sonar, formanns Blaðamannafélags
íslands. Einar var einnig langafi
Narfa, afa Hannesar, Þjóðskjala-
varðar og Þorsteins hagstofustjóra,
Þorsteinssona.
Móöir Sigríðar Eyjólfsdóttur var
Helga Einarsdóttir, b. í Móakoti,
Guðmundssonar vefara í Sjávar-
götu á Álftanesi, Einarssonar. Móö-
ir Helgu var Sigríður Guðmunds-
dóttir, b. á Hóli í Garðahreppi, Jóns-
sonar og konu hans, Helgu Jóns
dóttur, bókbindara á Bala í Garða-
hverfi, Þorsteinssonar.
Sveinn og Guðrún verða að heim-
an á afmælisdaginn.
Lára Þorsteinsdóttir
Lára Þorsteinsdóttir, Karfavogi
36, Reykjavík, er áttræð í dag.
Starfsferill
Lára er fædd á Mjóabóli í Hauka-
dal í Dalasýslu og ólst upp í Hauka-
dalnum. Hún var húsfreyja á Haf-
ursstöðum í Sælingsdal og á Laug-
um en þar var oft gestkvæmt enda
voru þau hjónin sérlega gestrisin.
Lára var matráðskona við Lauga-
skóla og við sundnámskeið sem
haldin vom þar á vorin, auk þess
sem hún var matráðskona við
barnaheimili sem Rauði kross ís-
lands hélt þar á stríðsárunum.
Þau hjónin fluttu til Reykjavíkur
1955.
Fjölskylda
Lára giftist 3. desember 1932
Ágústi Júlíussyni, f. 22. janúar 1900,
d. 1. desember 1978, bónda, kennara
og skólastjóra og síðar verkamanni
í Reykjavík. Foreldrar Ágústs vora
Júlíus Guðbrandur Vigfússon, f. 12.
júlí 1877, d. 4. júlí 1947, sjómaður í
Hnífsdal, ættaöur af Snæfellsnesi,
og kona hans, Jóhanna Eiríksdóttir,
f. 22. september 1869, d. 29. ágúst
1950, ættuð af Fellsströnd í Dölum.
Böm Láru og Ágústs eru Ólöf
Hólmfríður, f. 13.5.1933, gift Gunn-
ari Kjartanssyni frá Fremri-Langey,
vélstjóra í Reykjavík, og eiga þau
fjórar dætur; Jóhann, f. 9. nóvember
1934, bankastarfsmaður í Reykja-
vík, kvæntur Úrsúlu Hauth af þýsk-
um ættum og eiga þau eina dóttur;
Foreldrar Láru voru Jóhann
Benedikt Jensson, f. 5. maí 1875, d.
23. nóvember 1945, bóndi, hrepp-
stjóri og oddviti í Mjóabóíi í Hauka-
dal, og kona hans, Halldóra Ólafs-
dóttir, f. 27. apríl 1878, d. 25. sept-
ember 1936.
Ætt
Jóhann Benedikt var sonur Jens,
b. á Harrastööum á Fellsströnd,
Nikulássonar, b. á Hóli í Hvamms-
sveit, Ólafssonar, b. í Svínaskógi
Bjamasonar, b. í Svínaskógi,
Bjarnasonar, b. á Hóli í Hvamms-
sveit, Bjarnasonar, b. á Ketilsstöð-
um í Hvammssveit, Jónssonar.
Móðir Jens á Harrastöðum var Sig-
ríöur Hannesdóttir, b. í Knarrar-
höfn, Andréssonar, b. á Á á Skarðs-
strönd, Hannessonar, b. á Hamar-
landi í Reykhólasveit, Bjömssonar.
Móðir Andrésar var Ingibjörg Jóns-
dóttir, systir Þórdísar, langömmu
Jóns forseta. Móðir Sigríðar var
Guðný Guðmundsdóttir, b. á Þver-
felli, Bjamasonar, og konu hans,
KristínarJónsdóttur.
Móðir Jóhanns Benedikts var El-
ísabet Jónsdóttir, b., hreppstjóra,
oddvita, læknis og skálds á Hellu i
Nessveit, Guömundssonar, b. á
Klúku í Bjarnarfirði, Guðmunds-
sonar.
Halldóra var dóttir Ólafs, b. á
Lára Þorsteinsdóttir.
Vatni í Haukadal, Brandssonar, b. á
Orrahóli, Jónssonar, b. á Valþúfu,
Brandssonar, b. á Stóru-Borgí
Víðidal, Jónssonar. Móðir Ólafs á
Vatni var Guðrún Jónsdóttir, b. í
Gerði í Hvammssveit, Þorgeirsson-
ar, b. í Ásgarði, Jónssonar.
Móðir Halldóm var Katrín Jóns-
dóttir, b. í Stóra-Galtardal, Þorgeirs-
sonar, b. í Purkey, Jónssonar. Móðir
Katrínar var Halldóra Jónsdóttir,
systir Þórðar, afa Friðjóns Þórðar-
sonar alþingismanns og langafa
Svavars Gestssonar menntamála-
ráðherra.
Lára dvelur á sjúkrahúsi um þess-
armundir.
Já... en ég nota
yfirleitt beltið!
m|UMFERDAR
Urád
Til hamingju
með afmælið
10. desember
Páll Sigurgeirsson,
~~ 7 Stjömusteinum 3, Stokkseyri.
85 ara
Vigdís Jónasdóttir, ________________
Staðarbakka30,Reykjavík. 50 QfQ
Martha C. Þorkelsson, .............................
Kleppsvegi 64, Reykjavík. Friðbert Páll Njálsson,
Tjarnargötu 10B, Reykjavík.
Nína Björg Knútsdóttir,
, Lyngheiði 14, Selfossi.
q0 ára UnnaSvandísÁgústsdóttir,
------------------------------- Arnarhrauni 18, Haftiarfirði.
Daníel Brandsson, Kristbjörg Inga Magnúsdóttir,
Fróöastööum, Hvítársíðuhreppi. Laugavegil33,Reykjavík.
Lára Bogadóttir, Ólafía Kristj ánsdóttir,
Heiðarvegi 57, Vestmannaeyjum. Ránargötu 4, Grindavík.
Jón Kristjánsson, RagnarOlsen,
Skútustöðum 2A, Reykjahlið. Laufási II, Neshreppi.
Þyrí Þorvaldsdóttir,
Hraunbæ 64, Reykjavík.
7 Sturla Hjultason,
75ara Aðalbraut 33A, Raufarhöfn.
Þorgerður Grimsdóttir,
Skipholti 12, Reykjavik. ----------
40ára
Guðinundur II. Sigurösson,
70 ara Hrísmóum9,Garðabæ.
------------------------------- GeÍrG.Waage,
Anna Vilborg Magnúsdóttir, prestssetrinu Reykholti, Reyk-
Karfavogi21,Reykjavík. holtsdalshreppi.
Þorbjörn Ólafsson, Svavar Gunnarsson,
Hátúni 8, Reykjavík. Kóngsbakka 3, Reykjavik.
Björgvin Bergsson,
Laugalæk25, Reykjavík.
—■ Helgi Ey vinds,
60 ara Njörvasundil4,Reykjavík.
...........................— Guðný Bjarnadóttir,
Sveinn Þorsteinsson, Áshamri 8, Vestmannaeyjum.
Borgarholtsbraut26,Kópavogi. IngólfurGeirlngólfsson,
Vilmundur Jónsson, Hrísmóum 2A, Garöabæ.
Skeiðháholti I, Skeiðahreppi. Hans Kaalund Rasmussen,
Sigfús Jónsson, Rein, Öngulsstaðahreppi.
Tjarnarstíg30, Seltjarnamesi.
Þorsteinn Kristjánsson,
Brautarholti 18, Reykjavik.
MUNIÐ
JÓLAK0RTIN
með þinni eigin mynd
Pantið timanlega
HM' ■ ■ ■
Verð
frá kr.
LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF
Laugavegi 178 - Sími 68-58-11
■ ■■iiiiiimumn
a